Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Miðvikudagur 13. desember 1978
278. tölubiað —62. árgangur
Kerfi Birgis fjötur
um fót - 3
Síðumúla 15 '• Pósthólf 370 • Reykjavik ¦• Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ¦ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392
10% fiskverðs-
hækkun kostar
fiskvinnsluna
5 milljarða
Kás — Verölagsráðsjavarutvegs-
ins hefur aö undanförnu fjallað
um fiskverð, sem taka á gildi 1.
janúar nk. í frétt frá verölagsráð-
inu segir, að þær viðræður hafi
leitt i ljós, að afkomuskilyrði
fiskveiðá og fiskvinnslu séu svo
slæm, að engir möguleikar séu til
þessaðsamkomulegnáistum nýtt
fiskvcrð, nema til komi ráðstaf-
anii' af hálfu hins opinbera.
Um leift og Verðlagsráb sjávar-
Utvegsins vlsar fiskverðsákvörð-
un til yfirnefndar leggur það til,
að fiskverð verði ekki ákveöið tíl
lengri tima en 1. mars á næsta
ári, en ekki til 31. mal, eins og
venja er.
En hvað þýðir nytt fiskverö?
Samkvæmt opinberum tölum má
ætla,   að   rúmlega   helmingur
„Dekkjamálið":
Þrír úr-
skurð-
aðir í
gæslu-
varð-
hald
ATA — Rannsóknin gengur
ágaetlega en ennþá er mikið
eftir, sagði Þórir Oddsson,
vararannsóknarlögreglustjóri,
er hann var inntur eftir fram
vindu mála i „dekkjamálinu"
svokallaða.
— Þessi dekk, sem um er að
ræða, sennilega eitthvaö í
kringum 1800 stykki hafa aldrei
til landsins komið, heldur bara
verið til i bókhaldsplöggum.
— Varnarliðið hefur sem sagt
verið látið borga fyrir meira en
það fékk. útaf þessu hafa þrlr
menn veriö settir I gæsluvarð-
hald allir islenskir starfsmenn
hjá hernum. Tveir þeirra eru
deildarstjórar I birgðadeild
hersins. Einn þremenninganna
hefur verið latinn laus.
Er innflytjandi dekkjanna
flæktur i málið?
— Já, hann er flæktur I málið
og hefur verið yfirheyrður. Þór-
ir Oddsson var að þvi spurður,
hvort fleiri vörur en dekk hefðu
horfið á þennan hatt.
— Ég vil ekkert láta hafa eftir
mér um þaö. Hingaö til höfum
við einbeitt okkur aö þessum
eina þætti i rannsókninni, sagði
ÞorirfOddsson.
tekna fiskvinnslustöðvanna fari I
kaup á hráefni. Heildarhráefnis-
kaup mununU vera metin nálægt
47.7 milljöröum kr. Ef fiskverð
hækkar um 10%, — eins og sjó-
menn hafa sagt að það megi
minnst hækka um, — þá þýðir það
5milljaröa Utgjaldaaukningu fyr-
ir fiskvinnslupna, þ.e. I heild, —
meðtalið frysting, söltun og
hersla.
Fyrir frystinguna eina sér gæti
10% f iskverðshækkun þýtt 3 millj-
arða kr. útgjaldaaukningu, sem
aftur yki tapið á henni upp 1 nær
10% ef að likum lætur.
Stöðugir fundir Vilmundarsinna:
Undirbúa sérstakar
fjárlagatmögur
Verður leitað stuðnings Sjálfstæðisflokksins
til að fella rikisstjórnina?
t gærmorgun og fram eftir
degi voru mikil fundahöld hjá
hluta af þingmönnum Alþýðu-
flokksins. Var farið leynt með
umræðuefnin, en þó kvisaðist út
að f blgerð væri að semja sér-
stakar fjárlagatillögur, sem
siðan skyldu lagðar fyrir
Alþingi sem uppreisn þessa
hluta þingflokks Alþýðuflokks-
ins gegn rikisstjórninni.
Undirbúningur þessarar til-
lögugerðar   hafur   staðið   um
nokkra hrið og virðist hann
mjög hafa torveldað störf full-
trúa Alþýðuflokksins 1 fjár-
veitinganefnd, en tafiö störf
nefndarinnar og undirbUning
annarrar umræðu um fjárlögin
að sama skapi I þinginu.
Ekki var enn vitað síðdegis i
gær hvott þessi armur Alþýðu-
flokksins, undir forystu Vil-
mundar Gylfasonar, ætlaði að-
eins að leggja tillögurnar fram I
þinginu til þess að sýna
„gremju" slna eða hugarástand
að öðru leyti, eins og kom fram .
i umræðunum um aðgerðir
rikisstjórnarinnar fyrir sl.
mánaðamót, sem þessi flokks-
armur þó studdi með atkvæðum
sinum.
A fundum Vilmundarmanna
nú munu hafa verið háværar
raddir um að þeir ættu aö sýna
Sjálfstæðismönnum tillögurnar
I þvi skyni að fá stuðning þeirra
og bregða þannig fæti fyrir
rikisstjórnina.
Sigurjón
kveikir á
jólatrénu
Kás — Nk. sunnudag, 17. des.
verður kveikt á jólatrénu á
Austurvelli, en það er að venju
gjöf frænda okkar f Osló til Reyk-
vfkinga.
Aö þessu sinni hefst athöfnin
við Austurvöll kl. 15.30 meö leik
LUÖrasveitar Reykjavíkur.
Sendiherra Noregs á íslandi
Annemarie Lorentzen, mun
afhenda tréð, en Sigurjón Péturs-
Framhald á bls. 19.
Sorphirða f HeykjavJk hefur
mikið verið tii umræðu undan-
farið. Hver efast eftir að hafa
séð þessa mynd um að liiín sé f
ólagi. Þótt „Kári" taki til hönd-
ununi með sinum sex vindstig-
um, þá er með hann eins og
aðra. Hann rekst á vegg i þess-
um efnum, þótt hann heiti tré I
þessu tilfelli.
Timamynd: Róbert
Hálfur Vestmannaeyjafloti til sölu:
„Menn gæfust upp, ef
þeir bara gætu það"
— segir Ðaniel Traustason, útgerðarmaður i Vestmannaeyjum
Kás — „Jafnvel þó geröar yrðu
einhverjar úrbætur, þá eru
nokkrir bátaeigendurnir, sem
þrátt fyrir allt myndu selja, ef
þeir fengjutrygga kaupendur, þvi
þeir eru orðnir svo yfir sig þreytt-
irá að standa I þessu. Grundvöll-
ur fyrir þessari útgerð er svo
slæmur, að menn gæfust upp,
bara ef þeir gætu", sagði Danfel
Traustason, Utgerðarmaður i
Vestmannaeyjum, i samtali við
Timann i gær.
Nú munu hartnær 30 bátar vera
á sölulista I Eyjum, af um rúm-
lega 70. A fundi Utvegsbænda i
Vestmannaeyjum um helgina
vorukosnar nokkrar nefhdir til að
kanna stöðu útgerðarinnar, og
eiga þær að skila áliti til aðal-
nefndar fyrir fimmtudagskvöld.
Þá verður hafist handa við að
samræma tillögurnar, en um
helgina er ráðgert að alþingis-
menn kjördæmisins heimsæki
Vestmannaeyjar, og ræöi þessi
mál viö útgerðarmenn.
Sagöi Ðaniel, að í handahófs-
könnun I haust, þar sem rannsök-
uð var Utkoma 35báta, hafi komið
i ljós að aðeins sex þeirra hafi
veriðreknir með hagnaöi, en hin-
ir 29 meö tapi, og hefðu skuldir
þeirra þá numið 228 millj. kr.
Siðan þá hefur ástandið versnað,
ognú er svo komið, að bankar og
fyrirtæki i bænum geta ekki leng-
ur lánað Utgeröarmönnum fé til
að halda afram rekstri bátaflot-
ans. Þessi staða getur haft alvar-
legar afleiðingar fyrir byggöar-
lagið i heild, og þvi varð það að
samkomulagi meö Utgerðar-
mönnum, bæjarfélaginu, og
bönkum, að framkvæma þessa
könnun.
Gengistryggðu lánin munu
spila mest inn i fjárhagsörðug-
leikabátanna. Nefndi Daniel sem
dæmi, að nýlega hefði verið
keyptur bátur til Eyja, sem kost-
aðhefði um 150 milij. kr. NU væri
hann kominn upp i 306 millj. kr.,
en samt sem áður væri hann einn
af aflahæstu bátunum, og bUinn
að veiða á þessu ári fyrir um 200
millj. kr.
Þegar hefur verið gengið frá sölu
þríggja báta frá Vestmannaeyj-
um, og fyrir dyrum stendur sala á
þeim fjórða. Þá er verið að at-
huga með sölu á f jorum 150 torma
bátum til Utlanda, og hefur
Kanada heyrst nefnt I þvf sam-
bandi.
heyst nefnt I þvi sambandi.
„Fiskifræöingar segja okkur,
að við getum ekkibUistvið meiri
afla á komandi árum. Ef grund-
völlurinn er nUna brostinn fyrir
Utgerðinni, og við getum ekki
lengur mætt þvl með auknum
afla, eins og við sjómenn höfum
oft gert, þegar eitthvað hefur
bjátað á, þá er mikil vá fyrir dyr-
um ef við höldum afram að reka
þetta með svona miklum halla",
sagði Daniel.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
10-11
10-11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20