Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Laugardagur
30. desembeit 1978
291. tölublað
62. árgangur
„Er þetta landslið
íslands — sjá bis. 12
Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ¦ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Tómas Arnason, f jármálaráðherra:
Atvinnuvegunum sparast
22 milljarðar í launum
vegn efnahagsaðgerðanna 1. desember
HEl — „Ég geri mér
grein fyrir þvl aö I at-
vinnullfinu er teflt á tæp-
asta vaöiö", sagöi Tómas
Arnason, fjármála-
ráöherra, þegar Tlminn
spurOi hann álits á stöOu
atvinnuveganna og um
sparnaO þeirra I heildar-
launagreiOslum vegna
efnahagsaOgerOanna 1.
des. s.l.
„I baráttunni viö aö ná
verðbólgunni niður, legg
ég höfuðáherslu á það að
tryggja verður rekstrar-
grundvöll atvinnullfsins i
landinu.   An  eðlilegs
gangs atvinnulifsins álit
ég að koma muni til mik-
illa efnahagslegra áfalla.
En það má hafa I huga
þegar atvinnurekendur
hafa kvartað undan háum
sköttum — eins og
kannski aðrir — að með
efnahagsaögeröunum  1.
desember s.l., þegar út-
borguð laun hækkuðu að-
eins um rúm 6% I stað
rúmlega 14% eins og
oröið hefði án þessara að-
gerða, þá sparast at-
vinnurekstrinum rúmir
22 milljarðar i heildar-
launagreiðslum,  á  árs-
grundvelli. Þaö er ekki
nóg að lita bara á gjalda-
hliðina, það verður að líta
á dæmið i heild sinni.
Hvað skattlagninguna
almennt snertir ver&ur
lika að hafa það 1 huga, að
þessar ráðstafanir eru
liBur i hinni bráðnauðsyn-
legu baráttu gegn verð-
bólgunni og það er árlð-
andi að allir taki þátt I
Tómas Arnason — allir
verða að leggja sitt af
ínörkum.
þeirri baráttu og leggi sitt
af mörkum, atvinnurek-
endur, launþegar og
rikisvald."
— Hver væri þá staðan
án þessara a&gerða?
— örugglega hefði það
kallað á nýja gengisfell-
ingu.
Gunnar Guöbjartsson:
„Skipulagsmálin skera
úr um framtíð landbún-
aðarins"
— forfalla- og afleysingaþjónusta
eykur ákaflega öryggi sveitafólks
SS — „Þetta mál var búið að
velkjast hjá okkur I nokkur ár.
1976 voru ályktanir gerðar, bæði á
aðalfundi hjá Stéttarsambandinu
ogeins á Biinaðarþingi. Siðan var
'sameiginlegri nefnd Búnaðar-
félagsins og Stéttarsambandsins
komið á laggirnar og hún samdi
frumvarpið" sagöi Gunnar Guö-
bjartsson formaður Stéttarsam-
bands bænda er Timinn spjallaði
við hann um frumvarp land-
búna&arráðherra um forfalla- og
afleysingaþjónustu I sveitum,
sem lagtvar fram á Alþingi fyrir
skömmu.
— Er frumvarpið þá I nákvæmu
samræmi við það sem þið höfðuð
hugsað ykkur I þessum efnum?
Það er I smáatriðum sem vikið
er frá þvi sem viö höfðum lagt til
en I öllum megin atriðum er
frumvarpið I samræmi viö hug-
myndir okkar.
— Hvaða þýðingu kæmi sam-
þykkt frumvarpsins til meö aö
Fyrlrframgreiðslur
skatta á árinu 1979
hækka um 5%
Nýtt 50% skattþrep á hátekjur og skertar
fyrningarheimildir fyrirtækja
AM — Að sögn Arna Kolbeins-
sonar, deildarstjóra I fjármála-
ráouneyti, munu fyrirfrain-
grei&slur skatta á árinu 1979
verða 75% af gjöMum fyrra árs.
Fyrirframgreiðsturnar á árinu
1978 eða fyrri hluta þess voru
hins vegar 70% gjalda ársins á
undan, svo hér ræðir um 5%
hækkun. Þetta hlutfall reiknast
af tekjum ársins 1978, en vift út-
reikning er ekki innifaiinn
skyldusparnaður né bráða-
birg&alagaskattgjöld skv. lög-
um no. 96 1978.
Arni kvað erfitt að segja
hverjum almennra gjaldenda
hin nýju skattalög kæmu til
góða fremur börum. Hann benti
á að sjúkratryggingagjaldið
yrði nú lægra og kæmi tekjulágu
fólki til góða, skattvísitalan
hefði hækkað um 43%, ef miðaö
hefði veriö við verðlagsbreyt-
ingar milli ára, en á endanum
verið samþykkt nú að hUn
hækkaði um 50%, sem er nan-
ast, en þó ekki alveg, i samræmi
viö tekjubreytingar á milli ára.
Þá minnti Arni á, sem að
framan er sagt, aö ekki væri nú
reiknaö með almennum skyldu-
sparna&i né viöbótarskattar
lagðir á i óbreyttri mynd.
Af þáttum, sem telja mætti
byrði fyrir marga, taldi hann a&
nú væri bætt viö nýju 50% skatt-
þrepi á hátekjur og a& fyrning-
arheimildir i atvinnurekstri
væru skertar.
Þegar litiö væri til eigna-
skattsins, kva& Arni bæ&i um já-
kvæ& og neikvæð atri&i a& ræ&a,
hækkun skattfrelsismarka miö-
a& vi& hækkun á fasteignamati
og sérstök skattfriöindi í eigna-
skatti til elli- og örorkulffeyris-
þega og lagtekjufólks.
Nú hækkar skatthlutfalliö
miðað við reglulega álagningu
hjá einstaklingum um 50% en
um 100% hjá félögum.
Ónýttur persónuafsláttur
gekk áður upp I útsvar ognefndi
Arni þá breytingu til bóta, ab nú
mun hann ganga fyrst I sjukra-
tryggingagjald og svo I Utsvar
og nýtist á þann hátt tekjulágu
fólki betur en veriö hefur.
Spurningu um hvort vænta
mætti að fólki mundi þykja
álögur þyngri á árinu 1979 en I
ár, svaraði Arniá þá leið, að hjá
flestum vænti hann að ekki yr&i
um mikla breytingu a& ræ&a.
hafa fyrir sveitafölk?
Það eykur ákaflega mikið á
öryggi þess. Ef veikindi e&a
vinnuslys ber að höndum, þá er
möguleiki á að fá starfskraft til
að hlaupa I skarðið. Það veltur
au&vitað mikiö á þvl að vel takist
til með framkvæmdina og a&
starfhæft fólk fáist I þessi störf,
sem býr bæði yfir þekkingu og
reynslu.
— Nægja 2 menn fyrir hver 150
heimili eins.og frumvarpiö gerir
ráö fyrir?
Þetta er svipað og hjá Norð-
mönnum, þegar þeir tóku upp
þessa þjónustu. Slðan hafa þeir
orðið að f jölga og þa& má reikna
meö a& sama þróun ver&i hér ef
þetta reynist sæmilega.
Framhald á 19. sl&u.
[Annað kvöld munu margar
brennur loga glatt viða um land-
ið. Hér er veriö að hlaða mikiun
bálköst I Breiðholti. Timamynd
Róbert.
„Hef ði kannski
verið boðið sæti"
— sagði Guðmundur J. um pólitiskar kosningar innan
verkalýðshreyfingarinnar
HEI — i vi&tölum sem Tfminn
hafði fyrr I þessum mánuOi við
fólk sem situr I stjórnum ýmissa
verkalý&sfélaga kom fram mjög
hörO gagnrýni á heildarsamtökin
bæ&i A.S.t. og Verkamannasam-
bandi&. Þvl var haldi& fram a& I
stjórnir þessara samtaka væri
fólk einungis valiö eftir pólitisk-
um skoOunum og þeim hreinlega
ýtt til hliOar sem ekki væru
merktir réttum flokkslit. BlaOiO
bar þessa gagnrýni undir GuO-
mund J. GuOmundsson, formann
Verkamannasambandsins, rétt
fyrir Jói og spurOi hvort hún hefði
viO rök aO styOjast.
,,Já, þetta gildir um hana Aðal-
heiði Bjarnfreösdóttur illu heilli,
— raunar algert hneyksli því hun
átti allan guðs og manna rétt á að
vera kosin í mi&stjórn A.S.l. En
þetta atvika&ist svolitiö klaufa-
lega. Hún bauö sig fram I sæti
varaforseta en ella hefði henni
kannski verið boðið sæti I mið-
stjórninni. En þrátt fyrir þetta,
þá átti vitanlega að kjósa hana
A&alheiði.
En þetta er nú lika beggja
blands. Menn hafa komist I mi&-
stjórn A.S.l. bara fyrir það aö
vera framsóknarmenn. Þetta
gildir að vlsu ekki núna, þvl Jón
Eggertsson, framsóknarmaður-
inn I miðstjórninni, er einn starf-
hæfasti forma&ur verkalýös-
félags á landinu.
— En I þeirri stjórn er lfklega
fólk úr öllum flokkum. Sannar þá
Jón þa& ekki um leiö a& hægt er a&
stýra verkalýösfélagi meö
árangri án þess a& stjórnin sé
flokkspólitisk?
— Jú þaö er hægt. En Jón er
auðvitab fágætur ma&ur og ágætt
dæmi um hvernig flokkar kunna
Framhald á 17. sl&u.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20