Tíminn - 03.01.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.01.1979, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 3. janúar 1979 — l. tölublað — 63. árgangur Meðalhóf til farsældar — sjá leiðara bls. 6 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Efnahagsnefnd ríkíssQóm arinnar tekin tíl starfa A að skila tillögum fyrir 1. febrúar um samræmdar aðgerðir í ef nahagsmálum til lengri tima Kás — A rflusstjórnar- fundi sem haldinn var siðdegis f gær, var endan- lega gengiö frá stofnun efnahagsnefndar rikis- stjórnarinnar, sem gera á tillögur um samræmdar aOgerðir i efnahagsmál- um til lengri tima, og skila þeim fyrir 1. febrúar nk. 1 nefndinni eiga sæti einn fuUtriii frá hverjum stjórnarflokkanna, og voru þeir tilnefndir i gær. Steingrimur Hermanns- son, dómsmálaráðherra, fyrir Framsóknarflokk- inn, en hann er jafnframt formaður nefndarinnar, Ragnar Arnalds, mennta- málaráðherra, fyrir Alþýðubandalagið, og Kjartan Jóhannsson, sjá- varútvegsráöherra, fyrir Alþýðuflokkinn. Nefndin kom saman tU óformlegs fundar i gær, en fyrsti íormlegi fundur hennar verður á fimmtudag. 1 samtali sem Timinn átti viö Steingrim Her- mannsson i gær, sagði hann aö mikiö starf væri framundan hjá nefndinni, enda Utiil timi til stefnu, og ekki þrautalaust að ætla aö draga úr verð- bólgunni, samfara ó- skertum kaupmætti og fullri atvinnu. Nefndin kæmi til með að kaUa ýmsa aöUa sér til ráðu'- neytis, og hafa viðtækt samráö við aöila vinnu- markaðarins, bæöi beint og i gegnum samstarfs- nefndina sem nú væri starfandi. Tillögur stjórnarflokkanna I þess- um efnum yrðu skoðaðar, og yrði lögð áhersla á gott samstarf við þingflokka og efnahagsnefndir flokk- anna. MikU gagnasöfnun fylgdi starfi nefndarinnar og vel gæti svo farið að hún yröi að ráða sér starfsmann. 1 gær kom efnahags- nefnd Framsóknarflokks- ins saman til fundar, en hún vinnur aö þvi að út- færa nánar tiilögur Framsóknarflokksins i efnahagsmálum. Erfið og óvenjuleg fæðing: 11% hækkun fiskverðs Okkur er sagt að meiri snjór en féll aðfaranótt gamlársdags hafi ekki komiö í Reykjavik frá 1952. Eft- irtektarvert er að á þessari mynd, sem tekin var i gær, situr snjórinn frá gamlársdegi enn á trjágrein- um og það þótt nokkuð hafi kulab um áramótin. (Tlmamynd Róbert) Kás — A tólfta tímanum í gærkveldi komst Yfir- nefnd Verðlagsráðs sjá- varútvegsins loksins að samkomulagi um hækkun fiskverðS/ sem gilda á frá 1. jan. sl. til maíloka. A- kveðin var 11% hækkun fiskverðs á verði allra teg- unda sem hún nær til, nema steinbíts sem hækk- ar um 13% og grálúðu og keilu, sem hækka um 9%. Verðið var ákveðið af oddamanni, og öðrum full- trúa kaupenda og seljenda. Verðið gildir til mailoka 1979, eins og áður hefur veriö sagt, en fari almenn launahækkun fram úr 5% á verðtimabilinu má segja verðinu upp frá 1. mars 1979. Veröið var ákveðiö með at- kvæði fulltrúa sjómanna Ingólfs Ingólfssonar, annars full- trúa fiskkaupenda Arna Bene- diktssonar og oddamanns Jóns Sigurðssonar, gegn atkvæðum fulltrúa útvegsmanna Kristjáns Ragnarssonar og annars fulltrúa fiskkaupenda Eyjólfs Isfeld Eyjólfssonar. beir geröu báðir grein fyrir atkvæðum sinum. A löngum fundi Yfirnefndar á gamlársdag tókst nær samkomu- lag um 11% hækkun fiskverðs, á- samt litilsháttar hliðarráðstöfun- um til að hún gæti staðist. Kristján Ragnarsson, fulltrúi út- gerðarmanna I Yfirnefndinni bað þá um frest á afgreiöslu, þar sem ekki væri gert ráð fyrir væntan- legri hækkun olíu i þessu, til að fá að athuga málið betur. I greinargerð sem Kristján lét svo fylgja atkvæði slnu við fisk- verðsákvörðunina i gær segir.: Þessi fiskverðshækkun er sist meiri en þróun launamála og þó sérstaklega afkoma útgerðar gef- ur tilefni til. Hækkunin er þó verulega um- fram greiöslugetu fiskvinnslunn- ar miðað við núverandi markaðs- verð og gengi. Hækkun markaðsveröa á fryst- um fiskflökum i desember breytti afkomu frystihúsanna úr tap- rekstri i þann lágmarkshagnað sem þau geta búið við. Fiskverðshækkunin ásamt fyrirsjáanlegri launahækkun 1. mars, þýðir 5.500 milljóna króna aukin útgjöld fyrir frystihúsin. Þar sem ekkert liggur fyrir um ráðstafanir sem gerir fisk- vinnslunni kleift að standa undir þessum greiðslum greiöi ég at- kvæði gegn þessari fiskverðsá- kvörðun. Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson, gerði einnig grein fyrir atkvæði sinu og sagði m.a.:” Það var sameiginleg krafa full- trúa útgeröarmanna og sjó- manna, að fiskverð hækkaöi um 14% og fiskverð yrði ekki ákveðið til lengri tima en til 1. marz vegna óvissu um framvindu efna- hagsmála. Ef ákveða ætti fisk- verö til lengri tlma yrði að taka tillit til áætlaðra kaupbreytinga 1. marz. Sú afstaða fulltrúa sjó- manna, aö samþykkja 11% hækk- un fiskverðs til 1. júni kom mér þvi algerlega á óvart.” Er þetta i annað sinn sem Yfir- nefnd klofnar þversum. Tillaga meirihlutans i borgarráði: Heildarúttekt á rekstri borgarinnar „Vonandi leiöir hún til aukinnar hagkvæmni og sparnaðar I rekstri borgarinnar” segir Kristján Benediktsson borgarfulltrúi Kás — „Sllk athugun er forsenda þess að gerðar verði þær breyt- ingar, sem leitt geta til meiri hag- kvæmni I rekstri borgarinnar, og þar með sparnaðar”, sagði Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúi i samtali við Timann i gær, en i gær var samþykkt I borgarráði tillaga um að gera heildarúttekt á rekstri borgarinn- ar, sem visað var til borgar- stjórnarfundar á fimmtudag, tii endaniegrar afgreiðsiu. 1 tillögu meirihlutans i borgar- ráöi, sem samþykkt var að visa til borgarstjórnar segir: „Borgarstjórn samþykkir aö gerð verði heildarúttekt á rekstri borgarinnar. Kerfisbundið verði tekin fyrir afmörkuð verkefni og veröi I þvi sambandi leitað til viö- urkenndra aðila á sviði hag- ræðingarmála þegar þurfa þykir, og þeim falið að gera itarlega út- tekt á verkefnum og skila um þau álitsgerð ásámt tillögum um skipulagsbreytingar og endur- bætur á rekstrinum. Jafnframt vinni hagssýsluskrifstofa borgar- innar samkvæmt áætlun að hag- ræðingarverkefnum á þessu ári og verði jafnframt með i ráöum varðandi úttektina.” Kristján Benediktsson sagði að vitanlega yröi gömlu og grónu stjórnkerfi, eins og „kerfinu hans Birgis”, ekki umbylt á nokkrum vikum eða mánuðum. En með þessum tillögum væri hafinn undirbúningur að heildarendur- skoðun á öllum rekstri borgarinn- ar, sem vonandi leiddi til aukinn- ar hagkvæmni og sparnaðar. Fyrsti árekstur- inn varð 1 Reykjavík — aðeins klukkustund eftir áramótin AM — Fýrsti árekstur ársins, sem við höfum haft spurnir af, varð við Rauðaiæk 17, nákvæmlega kl. 1, aðfaranótt nýársdags. Þegar viö ræddum við iögregiuna I Reykjavik I gærkvöldi, kl. 20.30, voru árekstrar frá áramótum orðn- ir 29 og urðu 17 þar af i gær- dag, — sem ekki var á enda!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.