Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 16
16 Sunnudagur 28. janúar 1979 Sunnudagur 28. janúar 1979 17 Heimilið I Sólheimum 26 ber sannarlega persónulegan svip húsmóóurinnar. Allar myndir á veggjum, saumaöar, ofnar og málaftar af henni sjálfri og aö sjálfsögóu einnig útsaumuöu púöarnir og mottur á gólfi. Eftir aö hafa séö meistaralegt handbragö á prjónuöu kjólunum á sýningunni hjá tslenskum heimilisiönaði, vaknaði forvitni um persónuna sem skapaöi þessi snilldarverk úr Islenskri ull. Hún heitir Aöalbjörg Jóns- dóttir, og finnst ekki einu sinni i simaskránni „frekar en flestar aðrar eiginkonur”, eins og hún sjálf sagöi, þegar simanúmeriö haföi veriö grafið upp og Aöal- björg tekið þvl ljúflega aö Timafólk mætti llta inn tii hennar. Þaökomfljótlega Iljós,þegar komiö var heim til Aöalbjargar, aöhenni er fleira til lista lagt en aö sitja og prjóna, og þvi eiginlega furðulegt hvernig hún hefur afkastaö öllum þeim fllk- um sem sýndar eru 1 Haínar- strætiá ekíci lengri tíma en raun er á, þvi margir timar liggja aö baki hverri og einni. Dagarnir alltaf of stuttir til að gera allt sem mig langar til. Aðalbjörg sagöi reyndar aö hún hafi alltaf haft miklu fleiri áhugamál en timi hafi unnist tíl aö framkvæma, sér hafi eigin- lega alltaf þótt sólarhringurinn of stuttur. Hún hefur aldrei unn ið utan heimilis eins og þaö er kallaö, en hún hefur alið upp sjö born sem nú eru öll flutt að heiman, saumaö og prjónaö á þau flestar flikur meöan þau voruung. Þar fyrir utantókhún aö sér að sauma heima til aö létta undir meö fjáröflun til heimilisins. Þaö er þvi augljóst aö vinnudagur Aöalbjargar hef- ur oft verið langur. Taliö barst auövitaö aö prjónakjólunum hennar og hún / heimsókn TEXTI: HEI — MYNDIR: GE Öllum nauðsynlegt að hafa — eitthvað sem heilinn hefur að glima við og gleður jafnframt manns innri mann sagöi ,,Ég haföi lengi haft I huga aö gaman væri aö gllma viö aö prjóna kjól áöur en nokkuö varö úr framkvæmdum. Þegar siöan Norræna heimilisiönaöar- sýningin var i blgerö ákvaö ég aö reyna, þaö mætti þá alltaf henda gripnum ef hann mistæk-. ist, hugsaöi ég”. En það var nú , eitthvað annað en aö kjóllinn mistækist, og þaö varö úr aö hún prjónaöi tvo fyrir sýninguna. Þeir geröu þar mikla lukku og einnig á Iönsýningunni i Laugardalshöll ári siðar. Langaði að vinna nóg fyr- ir sjálfstæða sýningu. Eftir þá sýningu sagöi Aöalbjörg, aðsigheföilangaötil að vinna aö sjálfstæöri sýningu, og þvl haldið I þá kjóla sem hún hefur prjónaö slöan, nema tvo sem hún hefur selt. Þar sem þetta er aö sjálfsögöu engin hraöframleiösla, var þaö fyrst nú aö henni fannst kjólarnir orönir nægilega margir til aö gera sýningu aö veruleika. Fyrst vóru kjólarnir sýndir I Súlnasal Hótel Sögu fyrir um hálfum mánuöi og fengu þar ákaflega góöar viötökur sagöi Aöalbjörg, og siöan hafa þeir veriö til sýnis i Islenskum heimilisiönaöi og vakiö mikla athygli. Erfiðast að verðleggja. Mánaðarvinna við eina flík. Um þaö hvort hún hyggist nú fara aö selja kjólana sagöist Aðalbjörg litiö hafa hugsaö til þess. Eftir aö hafa lagt svona mikla vinnu i þá, segist hún sér eiginlega finnast þeir vera orön- „Prjónalistamaöurinn” Aöalbjörg Jónsdóttir hefur fitjaö upp á~eln- um kjólnum enn og segist þegar hafa marga fleiri tiibúna ! höföinu. ir hálfgeröur hluti af henni. „En auðvitaö er ekki hægt aö safna þessu aö sér og eiga þa' enda- laust” segir hún. Þaö erfiöasta viö aö selja er þó þaö aö verö- leggja flikurnar, þótt vitanlega hvarfli ekki aö henni aö hún fái timakaup fyrir vinnuna, þá gæti hreinlega enginn keypt. Hún sagöist einu sinni aö gamni slnu hafa tekiö saman þá tlma sem hún vann aö einum kjól og út- koman varö 170 timar, en þaö er um mánaðarvinna miöaö viö 40 stunda vinnuviku. Þetta voru þó bara þeir timar sem hún vannhandavinnu viö kjólinn, öll huglæga vinnan var þar fyrir utan. Þá vinnu telur Aöalbjörg ekki með, þar sem hún getur notaöþanntlmasem hún vinnur aö heimilisstörfunum, t.d. upp- þvottinum tíl þess.segir hún Oft kemur þaö lika fyrir aö nýjar hugmyndir, eöa útfærsla áeinhverjusemhún er aö glima viö liggur henni svo á hjarta aö hún er andvaka langt fram á nætur. En það er allt I lagi þvi Aöalbjörg hefur afskaplega gaman aö þessu öllu. Islenska ullin sú lang- besta „Auövitaö þekki ég ekki alla heimsins ull, en ég álit islensku ullina þá langbestu, jafiivel þá einu sem kemur til greina til aö prjóna úr svona fllkur”, sagöi Aöalbjörg þegar viö spuröum hana. Það sem gerir Islensku ullina svo sérstaka, sagöi hún, fyrst og fremst léttieika hennar og þaö hversu meöfærileg hún er aö laga hana til eftir aö búiö er aö prjóna úr henni. Aðalbjörg sýndi okkur nokkurs konar gin- ur sem hún hefur búiö til úr þykku einangrunarplasti, eftir aö hún hefur þvegiö flikurnar, setur hún þær blautar á þessar gínur, lagar þær til og strekkir I rétt form og lætur þorna. Um þaö hvort hún heföi ekki fengiö neina hjálp viö þetta allt saman, sagöi hún svo ekki vera, utan aðstoð viö aö vinda „viöurnar” I hnykla. Þetta skildi Sunnlendingurinn ekki og kom þá I ljós aö Aöal- björg er ættuð noiðan úr Stein- grlmsfiröi og þar voru þaö kallaöar viöur, sem viö nefnum hespur hér sunnanlands. Hespu heyröi Aöalbjörg ekki nefnda fyrr en á fullorðinsárum. Teppi sem Aöalbjörg saumaöi þegar hún ung var I Kvenna- skólanum á Biöndurósi. Efniö er ofiö úr Islenskri ull og saumaö i meö islensku uilarbandi sem litaö var meö jurtalitum. Fór í Myndlistaskólann til að lyfta sér upp En fara þá ekki allar tómstundir i prjónaskapinn, spuröum viö Aöalbjörgu. Nei ekki eldeilis, hún er llka aö dunda viö aö mála, sagöi hún. Þaö kom upp úr dúrnum, aö allar myndir sem prýöa veggi heimilisins, bæöi saumaöar og málaöar, eru eftir húsmóöur- ina. Þetta er fjóröi veturinn sem hún sæklr námskeiö I Mynd- listaskólanum, hjá Hring Jó- hannessyni, sem hún segir yndislegan kennara, enda hefúr hún afskaplega gaman af þess- um timum. „Ég geröi þetta svona til aö lyfta mér upp og fá meiri tilbreytingu I llfið. Ég tel alveg nauösynlegt aö hafa alltaf nóg aö gera og er viss um aö heilinn kalkar seinna, ef maöur lætur hann slfellt hafa einhver verkefniaöglima viö. Vissulega vil ég hafa hreint I kringum mig, en þaö veitir enga Ilfs- fyllingu aö vera alltaf með tuskuna á lofti, umfram þaö sem nauösynlegt er”, sagöi Aöalbjörg. Dásamlegt aðsyngja með kórnum Aöur en hún byrjaði I Mynd- listaskólanum, haföi hún lika sungiö f mörg ár, fyrst í kirkjukór Langholtskirkju og siðar meö Söngsveitinni FIl- harmóniu. „Þaö var alveg dá- samlegt aö vera þar meö, jafn- vel þó ekki heföi veriö til annars en aö fá tækifæri til aö kynnast Dr. Róbert Abraham Ottóssyni”, sagöi Aöalbjörg. Þaövar alveg greinilegt eftir þessa heimsókn til hennar Aöal- bjargar „prjónalistamanns" að konur þurfa hvorki aö veröa einangraöar eöa aö láta sér leiö- ast þótt þær hafi á unga aldri valiö sér þaö hlutverk aö vera „bara húsmæöur” og ala s jálfar upp sin börn. En sjálf segir hún:”Þaö er öllum nauösynlegt aö hafa ein- hver sérstök áhugamál aö hugsa um og vinna að, fyrir utan hin daglegu skyldustörf. Eitthvaö sem heilinn hefur aö glima viö og gleöur jafnframt manns innri mann.” Hugmy ndaauðgi, hönnun og handbragð — sem sýnir hver listaverk er hægt að gera úr íslenskri ull, segir Gerður Hjörleifsdóttir HEI — Islenskur heimilisiön- aöur tók upp þá nýbreytni á s.l. vori aö kynna I versluninni i Hafnarstræti listafólk, sem verslunin hefur haft samvinnu viö. Nokkrar sllkar sýningar voru haldnar og gáfust mjög vel. Nú tekur verslunin upp þráöinn aö nýju meö kynningu á handprjónuöum kjólum eftir Aöalbjörgu Jónsdóttur. Sýndir eru fjölmargir handprjónaöir kjólar, bæöi stuttir, slöir og brúöarkjólar. Kjólana hefur Aöalbjörg hannaö aö öllu leyti og prjónað sjálf úr eingirni frá Gefjun, I sauöalitum eingöngu. Er augljóst aö gífurleg vinna liggur að baki hverjum kjól þvl allir eru þeir frábrugönir hver öörum, bæöi I hönnun og lita- vali. 1 samtali viö Geröi Hjörleifs- dóttur, verslunarstjóra I versl- uninni IHafnarstræti, kom fram aö Aöalbjörg hefur lengi prjón- aö mjög vandaðar og fallegar eingirnispeysur fyrir verslun- ina. Slöan, fyrir um tveim árum, heföi hún veriö beöin um aö prjóna sérstaka peysu fyrir sýningu sem komiö var á fót i sambandi við norrænt heimilis- iönaöarþing sem þá var haldiö hér á landi. Þegar Aöalbjörg hafði lokið peysunni fékk hún þá hugmynd aö gaman mundi aö spreyta sig á aö hanna og prjóna einnig kjól fyrir sýninguna. Kjóllinn varð glæsilegur og slöan hefur hún einbeitt sér aö kjólunum meö frábærum árangri. „I þessum fllkum fer sannarlega allt saman, hug- myndaauögi, hönnun og hand- bragö, sem sýnir ljósiega hver listaverk er hægt aö gera úr íslensku ullinni”, sagöi Geröur. Þá er hugmyndin aö sýna eitthvaö af þessum kjólum á íslenskri tlskusýningu, sem ákveöiö hefur verið aö halda I febrúar I Chicago I Bandarlkj- unum. I Chicago veröur um þær mundir haldiö geysi fjölmennt tannlæknaþing og veröur þessi tlskusýning einn liöur I dagskrá sem fyrirhuguö er fyrir eigin- konur læknanna. Llklegt má telja aö kjólarnir veki þar mikla athygli, bæöi vegna þess hve þeir eru stórglæsilegir og einnig hins, aö ósennilegt er aö nokkrir svipaöir fáist annars staöar I viöri veröld. Listkynning I Islenskum heimilisiðnaði hófst 15. janúar og mun standa fram I febrúar og er opin á venjulegum verslunar- tima. Erfull ástæöa tilaö hvetja þá sem leiö eiga framhjá versl- uninni til aö llta a.m.k. I glugg- ana, til aö sjá þessar frábærlega fallegu fllkur, en llklega veröa margar konur að láta sér þaö nægja, þvl veröiö er nokkuöhátt I krónum taliö þótt auðvitaö fari þaö aldrei nærri þvi aö borga vinnulaunin sem liggja aö baki þessara listaverka. Ekki ósennilegt aö einhver efnaða frúin i Chicago ágirnist þennan samkvæmiskjól. Að minnsta kosti væri hún örugg um þaö að mæta aldrei annarri konu i sams konar skrúða og fyrir það eru margar reiöu- búnar aö borga háar fjárhæðir. Þaö hlýtur að þurfa mikla sköpunarhæfileika til þess aðprjóna svona kjól og búa til munstur og sniö og stærö jafnóöum, þvl engir saumar eru á flikinni. Fallegur og jafnframt einfaldur kjóll sem hægt er aö bera meö stolti viö mörg tækifæri. óneitanlega glæsilegur brúöarkjóll og jafnframt þjóölegur, þvl hann er handprjónaöur úr Islensku eingirni, og m.a.s. kórónan llka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.