Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Miðvikudagur 6, júnl, 1979
15
oooooooo
Gústaf í Evrópuliðið
— i lyftingum, sem keppir gegn Bandaríkjunum I Finnlandi I sumar
Gústaf Agnarsson. lyftingakappinn sterki,
hefur veriö valinn til að keppa fyrir hönd Evrópu
I lyftingakeppni Evrópu og Bándarlkjanna, sem
fer fram I.Tammerfors I Einnlandi dagana 7.-9.
ágúst I sumar.
Norðurlandaþjóðirnar voru beðnar að útnefna
lyftingamenn I Evrópuliðið og var Gústaf valinn
til að keppa I 110 kg flokknum I keppninni, en
hann er Norðurlandameistari I þeim flokki
Gaman að skora þýð-
ingarmikil mörk"....
— sagði SveinbjörnHákonarson sem skoraöi „Hat-trick" þegar Skagamenn
unnu KR I gærkvöldi
Wtm&^__' .        j&MRá.*
9 ára
strákur velur
landslið sitt
íþróttaslöunni hefur borist
bréf frá 9 ára knattspyrnu-
áhugamanni — Benedikt
Baldurssyni, Möðrufelli 15, I
Reykjavik þar sem hann velur
það landslið gegn Sviss, sem
hanii telur sterkast. Landslið
Benedikts er þannig skipað:
Markvörður:
Þorsteinn Bjarnason       La
Louviere.
Bakverðir:
Jón Pétursson      Jönköping
TraustiHarladsson      Fram
Miðverðir:
Jóhannes Eðvaldsson    Celtic.
Marteinn Geirsson      Fram.
Miðvallarspilarar:
Ásgeir Sigurvinsson   Standard
Lieges.
Janus Guðlaugsson       F.H.
Atli Eðvaldsson           Val
Hörður Hilmarsson       Val.
Sóknarmenn:
Arnór Guðjohnsen     Lokeren
PéturOrmslev         Fram.
Varamenn:
Þorsjeinn Ölaf sson      l.B.K.
Pétur Pétursson Feyenoord
Guðmundur Þorbjörnsson Val
Viðar Halldórsson        F.H.
Ottó Guðmundsson       K.R.
Timinn þakkar Benedikt bréf-
ið og gott val á landsliði.
2. deild
Hávaðarok og leiðindaveður
setti svip á 2. deildarkeppnina I
knattspyrnu á laugardaginn. Þá
fóru þessir leikir fram:
FH — Magni.........1:0
Þórir Jónsson skoraði mark
FH-inga með góöu langskoti,
FH-ingar misnotuðu vitaspyrnu I
leiknum — Viðar Halldórsson.
Breiðablik — Þróttur N......0 0
Norðfirðingar fögnuðu mikið
eftir þennan leik — enda máttu
þeir þakka fyrir jafntefli.
Reynir — Þór.....1:0
Pétur Sveinsson skoraði mark
Sandgerðinga, sem voru ákveðn-
ari i leiknum. Þórsarar sátu eftir
með sárt ennið — greinilegri víta-
spyrnuvar stolið af þeim I leikn-
um.
Austri — Fylkir.....1:1
Sigurbjörn Marinósson skoraði
mark Austra úr vitaspyrnu og
markvörður Fylkis, Ogmundur
Kristinsson, skoraði mark Fylkis
— einnig úr vltaspyrnu.
Staðan er nú þessi I 2. deildar-
keppninni:
keppninni:
FH................4 30 1 8:4  6
Breiðabl...........4 220 7:3  6
Selfoss............3 210 10:2  5
Reynir.............4 21 1 4:3  5
Þór................3 210 8:5  5
Fylkir.............4 1 12 6:8  3
Isafj..............3 11 1 7:5  3
Austri..............4 022 5:10 2
ÞfótturN..........3 01 2 1:4  1
Magni.............4 013 2:14 1
Markhæstu menn:
SumarliðiGuðbjartss.Selfoss ... 5
Guðmundur Skarphéðinss.Þór .. 4
AndrésKristjánss.Isafirði......3
Haf þor Helgason ,Þór...........3
Heimir Bergsson,Selfossi.......3
ÞórirJónsson.FH..............3
— Það er alltaf gaman að skora
mörk og sérstaklega ef þau hafa
mikla þýðingu, sagði Sveinbjörn
Hákonarson, hinn skotfasti leik-
maður Skagamanna, sem skoraði
þrjú mörk — „Hat-trick", þegar
Skagamenn lögðu KR-inga að
velli 3:1 á Laugardalsvellinum I
miklum baráttuleik I gærkvöldi.
Sveinbjörn gerði út um leikinn
á þremur siðustu min. leiksins,
með þvi að skora tvisvar sinnum
og hefur hann skorað 5 mörk I 1.
deild i ár. Sveinbjörn opnaði
einnig leikinn, er hann skoraði
gott mark með þrumuskoti frá
vltateig, eftir að Sigþór Ómars-
son hafði leikið á tvo KR-inga og
sent knöttinn til hans.
Skagamenn réðu gangi leiksins
i byrjun og voru þeir klaufar að
skora ekki fleiri mörk — Matthias
Hallgrimsson, klúðraði tveimur
dauðafærum og Sigþór einu.
KR-ingar sóttu I sig veðrið
undir lok fyrri hálfleiksins og á
31. min. náðu þeir aö jafna metin
— Sverrir Herbertsson brunaði þá
upp kantinn — lék á tvo Skaga-
menn og sendi knöttinn til Vil-
helms Freðriksen, sem skoraði
meö föstu skofi. Stuttu siðar var
Sverrir aftur á ferðinni og sendi
knöttinn fyrir mark Skaga-
manna. bar sem Sveinbiörn Gnð-
mundsson var og skallaði rétt
framhjá.
Matthias átti siðan skot I slá i
byrjun slðari hálfleiksins og er
eins og töframátturinn sé horfinn
úr skónum hans.
Seinni hálfleikurinn bauð mest
upp á miðjuþóf og voru KR-ing-
arnir öllu ákveðnari — en undir
lokin leit allt út fyrir aö leiknum
myndi ljúka með jafntefli. Þegar
3 min. voru til leiksloka átti Guð-
jón Þórðarson sendingu fyrir
mark KR-inga, þar sem Börkur
Ingvarsson, miðvöröur KR var —
hann skallaði knöttinn frá, en
varð fyrir þeirri óheppni, að
skalla beint fyrir framan Svein-
björn, sem skaut viðstöðulaust
skoti — knötturinn þandi út neta-
möskva Vesturbæjarliðsins.
Glæsilegt skot hjá Sveinbirni,
sem var siðan aftur á feröinni rétt
fyrir leikslok, er hann skoraði
með föstu skoti 3:1, eftir sendingu
frá hinum efnilega Kristjáni 01-
geirssyni.
Tveir  leikmenn  Skagamanna
„Alltaf gott að
vinna á útivelli"
— sagði Hilpert, þjálfari Skagamanna
„Það er alltaf gott að vinna
sigur á útivelli og það 3:1",
sagði Klaus-Jörgen Hilpef,
þjálfari Akurnesinga, eftir sigur
þeirra yfir KR. Við vitum að við
eigum mikla vinnu fyrir hönd-
um I sumar og erum ákveðnir I
að nota tfmann vel.
Hilpert  sagöi  að  KR-ingar
hefðu barist mjög vel og aldrei
gefið Skagamönnum frið. Við
gerðum þau mistök i leiknum,
að ætla að byrja að spila og
berjast svo — það þýðir ekki
hér á tslandi, þvl að menn verða
aö berjast fyrst og siðan að
hugsa um spilið, sagði Hilpert.
—sos
voru  bókaðir  i  leiknum,  þeir
Sveinbjörn og Jón Gunnlaugsson.
MAÐUR  LEIKSINS:  Svein-
björn Hákonarson.
—SOS
Ovæntur sigur
Þróttar Nes.
á Akureyri....
Leikmenn Þróttar frá Nes-
kaupsstað komu skemmtilega á
óvart I gærkvöldi á Akureyri,
þegar þeir unnu þar sætan sigur
yfir Þór. Þróttarar voru öllu lif-
legri I leiknum og var sigur þeirra
fyllilega verðskuldaður. Magnús
Magnússon skoraði fyrra mark
þeirra með glæsilegum skalla á
41. mln. og síðan innsiglaði Bjarni
Jóhannesson sigur þeirra úr vlta-
spyrnu I seinni hálfleik, eftir að
Gunnar Austfjörð hafði fellt
Erling Davlðsson gróflega inn I
vítateig.
—GS
Ottó putta-
brotnaði...
Ottó Guðmundsson, landsliðs-
maður úr KR, varð fyrir þvl ó-
happi I gær, er hann var við
vinnu, að hann puttabrotnaði og
er ini með hendi I gifsi.
Ottó var þvi f jarri góðu gamni
I gærkvöldi og einnig félagar
hans örn Guðmundsson og Sig-
urður Pétursson, sem voru I
leikbanni.
—SOS  ,
Hugi setti
2metí
Hveragerði
Hugi Harðarson, hinn efni-
legi sundmaður frá Selfossi,
setti tvö ný íslandsmet I sundi
i Hveragerði á laugardaginn.
Hugi setti met I 200 m bak-
sundi, er hann synti vega-
lengdina á 2:16.3 mln. og siðan
setti hann met I 400 m bak-
sundi — 4:53.0 mín.
Arni varð holl-
enskur meistari
Árni Sveinsson,
landsliðsmaðurinn
sterki frá Akranesi,
varð hollenskur
meistari i knattspyrnu á
mánudaginn, þótt hann
hafi verið þann dag i
góðu yfirlætiá Akranesi.
Astæðan fyrir þvl aö Arni varð
meistari, er sU að hann lék um
tíma 1 vetur með hollenska 2.
deildarliðinu Excelsior, sem
tryggði sér sigur I 2. deild og þar
með sæti I 1. deildarkeppninni í
Hollandi. Arni lék f jóra leiki meö
liðinu, sem bakvörður og mið-
vallarsDÍlari — skoraði 2 mörk.
Exceísior hefur boðið Arna að
koma til Hollands og gerast at-
vinnumaður með félaginu, sem
hefur aðsetur sitt I Rotterdam.
Arni er að kanna það tilboð og
mun ekki gefa ákveðið svar fyrr
en I haust.
—SOS
Arni Sveinnson
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20