Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						
IGNIS
HEimiLISTIEKI
97. tbl. — Föstudagur 1. maí 1970. — 54. árg.
Mikið um kröfu-
göngurogfundi

EJ-Reykjavík, fimmtudag.
Verkalýðsfélögin mtanast I. maí
á morgnn með kröfugongu að
venju. Hér í Reykjavík verða þó
fleiri með kröfugöngur, að því er
virðist, bæði Rauðsokkur, sem. frá
segir á öðnun stað í blaðinu, og
Studentafélagið Verðandi, en eftir
útifund verkalýSsfélaganna halda
Hagsmunasamtök skólafólks úti-
fund við Miðbæjarskólann og
„stéttvísir m launamcnn" halda
fund í Sigtúni.
Daginn fyirir kröfugönguna, eða
£ dag, afhenti Dagsbrún síðan at-
viranurekendum kröfur sínar í vænt
amlegum kjaraisamndngum, og voru
myindirnar hér á síðunni teknar viíð
þaö tækifærj.
Hátíðahöldin hér í Reykjavík
hefjast M. 3.45 á Hiemmtorgi, en
kl. 2.15 hefst kröfugamga verka-
lýðsféiaganoa. Verðandi efnir til
kröfugöngu frá Báskólanum kt
13, og er ætlum stúdentanna að
verða komnir á HHemm áður en
aðai kröíugangan hefst og taka
þáto, í henni.
Gengið verður frá Hlemmi aiður
Laugaveg og Batkastræti að Lækj
artorgi, óg þar haMiDm'útáfundur
a' venju. Ræðumenn veröa Sigur-
jór Pétursson, trésmiður, Jóm Sig-
uiðsson, formaður Sjómanniafélags
Reykjav-íkur, Sverrir Hertmanns-
.-.on, forma^or LÍV, og Sigurður
Magnússon, rafvélavirki. Óskar
Hallgrimsson verður fumdarstjóri.
Á útiiJuindi Hagamunasamtaika
skólafólkis, sem verður að loknum
útifumdinum við Lætojartong, tala
þeir Sveimm R. Hauksson, Þröstur
Ólafsson, Magnús Sdgurðssoa ©g
Örn EMasson, memntaskólanemi.
AS loknurn útifundinum verður
SÍNE lofar
haildinn opin-n fundur í Sigbúni um
kiaraibaráttuma í vor, og verða þar
frjálisar umræiSuir. Fundurinn er
haldinn í mafni „Stéttvísra launa-
manna", eins og það er orðað.
KONUR MÓTMÆLA í DAG!
OÓ-Reykjavík, fimMntudag.
Launþegum í Keykjavík
berst á morgun óvæntur liðs-
anki í kröfjgöngu sína á morg
u«, 1. maí. Konur sem krefj-
ast jafnréttis kynjanna ætla
að reka lestina  í kröfugöng-
umii og ganga þær allar í rauð
uiii sokkum. Þá munu þær
bera rauðan borða, eins eg
nýkrýndar     fegurðardrottn-
ingar, að Jiví ur.danskildu aið
á borðunum stendur ekki Miss
þetta eða hitt, heldur VENUS
EKKI SÖLUVARNINGUR.
Að siálfsögðu bera rauðsokk
urnar einnig kröfuspjöld þar
sem lögð verður áherzla á jafh
rétti fcarla og kvenna. Auk
kvennanna mun skreyta göng-
una likneski, sem stóð á svioi
Háskólalbíós,  er  menntaskóla-
Framhald   á 11. síðu
r^.^^^^^^^^^^-^^^^'^ #i ^^'^^^^¦^^^^^^¦^.^^^^¦^^ ^ ^<&
Samninganefnd  Dagsbrúnar á fundi með Vinnuvcitcndum í g*r.
Hi
(Tímamyndir: Gunnar)
„heitu
sumri
•//
Stjórn SíNE hefur sent frá sér
tilkynningu þar sem visað er á
bug þeim ummælum menntamála-
ráðherra nð kröfur sambandsins
um aukna aðstoð við námsmcnn
hafi borizt of seint þegar félög-
in voru afgreidd fyrir yfirstand-
andi ár. Niðurlag tilkynningar-
innar. sem er alllöng, fjallar um
aðgerðir sem framundain eru
verði ekki brugðið skjótt við og
gengið að kröfum námsmanna.
Þar segir: „Atburðirnir við
sendiráðin erlendisog ýmsar sam
tíima aðgerðir hér heitrna ættu að
opna augu ráðamanna fyrir þeirri
staðreynd, að námsfólk er ekki
lengur reiðubúið til að bíða og
sjá hva<5 setur. Þeir tímar eru
liðnir. Búið er að ,gefa mennta-
málaráðherra mörg tækifæri til
að gerast farvegur og frumkvöð-
ull fyrlr réttmætum kröfum náms
imanna, en hann hefur þverskal-
ast við.
Námsfólk á hagsmunalega flest
sitt undir afstöðu þessa manns og
því beinir það skeytum sínum
fyrst og fremst að honum. Ráð-
herra hefur sýnt álgert sinnuleysi
í kjaramáium námsfólks. Stöðnun-
Framhald   á 11. síðu
LOFTLEIDAVÉL SKEMMDIST
I LENDINGU I NEW YORK
SB-Reykjavík, fimjmtudag.
Loftleiðaflugvélinn!     Bjarna
Herjólfssyni, hlekktíst á í lénd-
ingu í dag. Vélin var að koma
frá Keflar. k með 189 farjþega.
Engin slys urðu á inöumnn, en
flugvélin mun vera talsvert
skcmnitl.
Það var kl. 12.07, að ísl. tíima,
sem Bjarni Herjóifsson lenti á
Kennedyflljugvelli. Eftir. að lend-
ingarhjólum vélarinnar hafði ver-
ið Meypt niður, ^gáfu tæki í mæla-
borði vélarinnar til fcynna, a'ð
ekki vœri allt í lagi með læsing-
arútbúnaðinn á vinstra hjólastelli.
Þegar þessu varð ekki strax
komið í lag, ákvað flugstjórinn,
Daníel Pálsson, að lenda, eftir að
hafa gert nauðsynlegar varúðar-
ráðstafanir.
Sjálf lendinigin gekk vel, en
þegar flugvélin hafði runnið nokk
uð eftir brautinni og 'hraðinn far
fcm að minnka að mun, gaf læs-
in sig, með þeim afleiðingum, að
flugvélin sveigðist til vinstri og
vængurinn rakst í jörð. Vélin
lenti við þetta hálf út af braut-
inni.
Slökkvilið flugvallarins kom
strax á vettvang, en ekki kom þó
til kasta þess. Farþegarnir voru
rólegir og yfingáfu vélina undir
stjórn áhafnarinnar.
Eftir að foúið var að Ijósmynda
allar aðstæður vandlega, fékkst
leyfi til að fjarlægja flugvélina af
brautinni, Iþar sem (hún var orðin
fyiir annarri umferð. Húm er nú
inni í skýli, þar sem skemmdirn-
ar verða rannsakaðar. Þeir Sig-
urður Jónsson, framfcvæmdastjóri
loftferðaeftirlitsins og Grétar
Hreinn Óskarsson, verkfræðingur
fara vestur um haf í fyrramálið
til að kynna sér málið.
Engar breytingar verða á flug-
ferðum Loftleiða, með"an viðgerð
fer fram á Bjarna Herjólfssyni,
því fengnar verða ieiguflugvélar í
staðinn.
Bjarni Herjólfsson, er af gerð-
inni Rolls-Royce og hefur ein-
kennisstafina TF-LLI. Vélin var
nýkomin úr 'gagngerðri skoðun.
EðvarS Sigurðsson r»Sir viS Björg-
v!n  Sigurðsson,  fraimkvæmdastjóra
Vinnuvcitendasambandsins.
STROKUFANGINN STAL BÍL
OG FRAMDI 10 INNBROT!
OÓ-Reykjavík, fimmtudag.
Strokufanginn, sem slapp úr
Hegningarhúsinu s. 1. þriðjudag,
var handtekinn í húsi í Reykja-
vík í morgun kl. 10. Veitti hann
enga mótspyrnu. Þetta er 19
ára gamall piltur og var hann
nýbyrjaður að afplána 12 mán.
refsivist þegar hann labbaði
sér út. En nokkuð hafði hohum
tekizt að afrcka frá því hann
strauk og þar til fangftlslsdyrn-
ar lokuðust að baki hans aftur.
í folaðinu í gær var sagt frá
miklum innbrotafaraldri og var
brotizt Lnn á ekki færri en 10
stöðum í Reykjavík og Kópa-
vogi. í ljós er koínið að stroku-
fanginn átti þátt í öllum þess-
um inmbrotum ásaml kunningja
sínum. Spörkuðu þeir félagar
upp hurðir í fjölda fyrirtækja
og ullu miklum sp.iöllum. Feng-
urine var um 7 þús. kr. og
mikið :if s:«aroltum og  öðrum
varmingi sem þeir stálu í Kópa
vogi.
Þegar pilturinn var laus úr
prisundinni á þriðjudag fór
hann heim tdi kunningia síms
og var þar fram á kvöld. Kunn
inginn segist hafa beðið hinn að
gefa sig fram og fara í Hegning
arhúsið aftur, en við það var
ekki komandi og varð það úr
að þeir fóru út um kvöldi©.
Byrjuðu þeir að stela bil á verk
stæði Fals og notuðu bainn til
að komast milli' innbrotsstaða.
voru þeir að fram á morguin
og komust yfir að fremja mörg
innbrot, þótt fengurinn væri
ekki mikill. •
Þegar lö.greglan handtók
strokufangann í morgun var
hann á heimili þar sem hatnn
þekkti til, en þó ekki hjá þeim
kunningja sínum sem starfaði
með honum í fyrrinótt.
**>^*^*^*f++**^*yry+^^>*yf**!m^>m ^s^
/fcnt8b6lí*sofntd
, 4 J-lkv-reviri
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12