Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 1
BÍLASÝNINGIN í SKAUTAHÖLLINNI - MYNDIR Á BLS. 23 Stúdentar tóku sendiraðið í Osló Aðgerðirnar fóru friðsamlega fram EJ—Keykjavfk, mánudag. 28 íslenzkir námsmenn i ðsló gengu inn £ íslenzka sendiráð ið þar í horg £ morgun og sett nst þar að. Afhentu þeir sendi nerranum, Agnari K. Jónssyni, yfiiiýsingu til íslenzkra stjórn ^Ar sem kra,fist var akveðinna svara við kröíu náms manna tim úrbætur í lánamál Eftir fjórar Mukkustundir »oni stúdentarnir úr sendiráð og fórn mótmælaaðgerðir f>essar friðsannlega fram. Agnar K. Jónsson, ambassa- oor, sendi yfirlýsingu stúdent anna islenzikra stjórnvalda, og sendi menntamálaráðherra, »ylfi t>. Gislason, þegar svar “* hafca, ibar semi hann sagði *• að mál þessi væru öll í *™ugun, og að tillögur stjórn * lónasjóðs námsmanna, sem oýkoontiar væru, yrðu teknar ® v®Tviljaðrar athugunar. fannst náimsmönnum f°wn svör. oe afhentu bví fwbassadornum aðra vfirlvs- bar sem beir sögðuist 'vfiia skvrari svör frá íslenzk tnn raöamömnuim. fTins vegar áfkivá'ðu beir að sohafast ekkert frekair í mál Jh’h að bessu sinni og héldu oyi á brott um kl. 14 í dae. hofðu bá dvalið í sendiráð : thu í um 4 klukkustundir. Starfsmenn sendiráðsins Voru ©kki látnir vita um að- uviar fvrirfram. en stúdent- arair komu fram við starfs- , í°ik sendiráðsins af fvllstu kurteisi, að sögn smlbassa- dorsins. og gekk allt Mðsam lefa fvrir sig. í Vfirlýsingu sinni lvstu studentarnir m. a. vfir stuðn vi® töku sandiráðsins í ktokkhóhni í síðasta mánuði. Með stúdentunum í aðgerð bessari var Guðrún Brun- borg. sem bekkt <: hér á tsudi m. a. fvrir aðstoð sína i yið íslenzka stúdenta í Osló. Umræður um námslánin á Alþingi í gæn GYLFI LOFAÐI “ ,rtTRI LAUSN ÞRÝST Á HNAPPINN Forseti íslands dr. Kristján Eidjárn þrýstir á hnappinn í Búrfellsstöð á laugardaginn, er orkuveriS var formlega tekiS f notkun. Á myndinni með forsetanum er Eirfkur Briem forstjóri Landsvirkjunar. (Timamynd Kári). ÞJÓRSARVIRKJUN VIÐ BUR- FELL OG ALBRÆÐSLAN VÍGÐ Innrás Banda- ríkjamanna og Saigonhers í J^ambódíu - 7 þINGLAUSNIR vORU f GÆR SJÁ BLS. 32 KJ-OÓ-Reykjavík, mánudag. Mikið var um dýi'ðir á laugar- dag og sunnudag. Á laugardaginn var Þjórsárvirkjun við Búrfell vígð og á sunnudaginn álbræðsl- an í Straumsvík. LAUGARDAGUR Um sex hundruð gestir fóru auslur að Búrfelli á vígsludaginn í boði Landsvirkjunar, og voru þar allir helztu emhætti.smcnn þjóðarinnar, fulltrúar verktaka og þeirra sem lagt hafa hönd á plóginn við byggingu orkuversins. Var farið úr Reyikjavík klufckan níu að morgni, ekið austur í Ár- nes í Gnúpverjahr., þar sem snætt var. Þar héldu ræður þeir Eirík ur Briem forstjóri og Steinþór Gestsson, Hæli. Þá var ekið inn í Þjórsárvirkjun, og hófst vígslan stundvíslega klukkan hálf tvö. Lúðrasveit Reykjavíkur lék í stöðvarhúsinu, hljómuðu vslenzk ættjarðarlög þar vel. Dr. Jó- iiannes Nordal stjórnarformaður Landsvirkjunar flutti ávarp í upp hafi athafnarinnar, og ennfremur þeir .Tóhann Hafstein iðnaðarráð- herra og Geir Hailgríms’son borg- arstjóri. Þá talaði dr. Kristján Eldjárn forseti íslands, og studdi hann síðan á rauðan hnapp á ræðu púltinu, ræsti einn rafalinn í Biir- fellsstfiðinni, og vígði þar með virkjunina, Síðan hljómaði þjóð- söngurinn í stöðvarhúsinu. Gestum var þessu næst boðið að skoða stöðvarhúsið, og þar á eftir var ekið að inntaksmann- virkjunum, þar sem gestir stigu úr bílunum, en þá r.okkrum mín- útum áður hafði stytt upp hel'li- rigningu. Að skoðun inntaksmann virkjanna lokinni var haldið í Ár- nes að nýju. þar sem bornar voru FramhaTd á bls. 15. Myndir af vígslu Þjórsárvirkjunar við Búrfell - bls. 24 Myndir af vígslu Álbræðslunnar - bls. 25 TK—Reykjavík, mánudag. Gylfi Þ. Gíslason gaf það loforð á Alþingi í dag. eftir a« Þórarinn Þórarinsson hafði margspurt h»nn hvort a>5 stjórnin myndi auka verulega aðstoð við námsmenn og og skyldi vitneskja mn það vera fyrir hendi svo tímanlega, að námsinenn gætu haft hawa til hliðsjónar áður en þeir þyrftu að taka lokaákvarðamir um nám næsta vefcui'. Þórarinn bar fram tvær fyrir- spurnir til ráðherrans utan dag- skrár, en áður hafði átt sér stað a'ihörð orðasenna um þessi mál milH ráðherrans og Magnúsar Kjartanssonar. Þórarjnn kvaðst ekki vilja bianda sér í þá deilu, -skipti mestu, að menn íéyndu að sameinast um fuTlnægj- andi lausn á vanda námsmanna. Hann sagði, að námsmennirnir þyrftu að fá sem allra fyrst vitn eskju um það, sem gert yrði, ella yrðu margir þeirra að hætta námi. í framhaldi af því spurði Þórarinn ráðherrann um tvennt. í fyrsta lagi, hvort ráðherrann gæti lofað þvi, að það yrði kunn- ugt ekki síður en 1. júní eða 1. júlí, hvað ríkisstjórnin hyggðist fyrir o.g í öðru lagi, hvort ráð- herrann trcvsti sér ti1 að lofa Þvl, að aðstoðin við námsmennina yrði verulega aukin. Þórarinn sagði, að fyrri svör ráðheiTans hefði mátt skilja þann ig, að ekki yrði nein ákvörðun tekin um þessi mál fynr en á þingi næsta haust. Það væri alltof seint. Stjórnin gæti lífca treyst því, að Alþingi myndi samþykkja tillögur, sem hún bæri fram um aukna aðstoð við námsmennina. ■ Lúðvík Jósefsson tók undir það, en Vilhjálmur Hjálmarsson hafði áður í umræðunum lagt áherzlu Framhald n bls. Lö. Búa sig undir laxveiði ráðstefnu í London NTB—CLló. mánudag. Laxveiðiráðstefna verður hald in í London á næstunni og hefst hún 6. maí. í morgun héldu Dan ir og Norðmenn eins konar skyndi ráðstefm' á Fornebu í Osló, til að kynnast sjónairmiðum hvors annars. Þar var meðal ar.nars rætt um algjört bann við laxveiðum á línu í heimshöfunum og hugsan legar veiðireglur, sem takmarki laxveiðina. Á þessari skyndiráðstefnu gerðu in grein fyrir skoðunum sínum, þannig að þegar ráðstefnan í London hefst ,vc-ða sendinefnd imar búnar að gera sér fyllri grein fyrir skoðunum hvorrar ann arrar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.