Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 1
Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 Kvöldsímar 86387 & 86392 IHHHÍ Ný ríkis- stjórn . Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráöherra á tröppum Bessa- staöa i gær meö sitt nýja ráöu- neyti, sem allir uröu nú ráö- herrar i fyrsta sinn, en eins og Ólafur hefur sagt „nýir vendir sópa best” og ekki er aö efa aö allir hafa þeir fullan hug á aö standa sig i embættum. Ætti þjóöin þvi aö senda þeim hlýj- ar óskir þar að lútandi. Mætti hún líka gjarnan taka sér ráö- herra Alþýöubandalagsins viö þetta tilefni til fyrirmyndar, en þeir komu til Bessastaöa þrfr i sama bilnum, og sögöu þaö byrjun á orkusparnaöi. Tlmamynd Róbert. Veröir laganna ljúka upp dyrum islenska dýrasafnsins. Eitt sinn fékk Vilhjálmur skóflu.... ...og nú fékk Ragnar íslenska dýra- safninu lokað hamar sannar þaö aö ekki eiga Kratar ennþá allar rósir i landinu. Starfsfólk rikisútvarpsins er þekkt fyrir að hafa mikinn áhuga á menntamálaráðherr- um landsins. Vilhjáimur Hjálm- arsson fékk sem kunnugt er skóflu að gjöf meö þeirri ósk aö með henni tæki hann fyrstu skóflustungu að nýju útvarps- húsi, livaö hann og gerði. Viö ráðherraskiptin nú fóru útvarpsmenn aftur á stúfana og færöu nýjum menntamáia- ráöherra, Ragnari Arnalds, gylltan hamar um leið og hann tók viö embætti i gær. Hamrinum fylgdi sú ósk aö meö honum mætti Ragnar reka siöasta naglann i umrætt útvarpshús. Ragnar var hinn hressasti yfir hamrinum, þótt hann óttaöist aö hann héidi ekki nægilega smiösiega á honum. Rauða rósin er lika falieg og — sýningarmunir safnsins sýningargripina úr Breið- firöingabúð og var verkinu lokið um klukkan fjögur i gær. Dýrin, sem fjarlægð voru og v;rða boðin upp, eru á milli tvö og þrjú hundruð. Timamynd: G.E. fara á uppboð ATA — Laugardaginn 9. septeip- ber niun mönnum gefast einstakt tækifæri til að festa kaup á upp- stoppuöum dýrum. Geta áhuga- samir menn jafnvel komiö sér upp heiiu dýrasafni i stáss- stofunni sínni, fleygt I burtu postulinshundum og biómavösum og sett uppstoppaöa fugla eða 4 metra langan krossviöarhval i staðinn. tslenska dýrasafninu hefur nefnilega verið lokað. Eigandi þess hefur verið lýstur gjaldþrota og i gær komu fulltrúar dóms og laga til að flytja dýrin i burtu. Þau munu siðan verða seld á uppboði þann 9. september. En er laganna veröir komu að dyrum Breiðfirðingabúðar, þar sem dýrasafnið var til húsa, var harðlæst. Eigandi dýrasafnsins sætti sig ekki við aðgerðir lög- reglumanna og fulltrúa fógeta, og var siður en svo á þeim buxunum að bjóða þeim innfyrir. Lögreglan hóf þvi markvissar aðgerðir til aö ljúka dyrunum upp. Það tókst þó ekki fyrr ai gripið hafði verið til þess ráðs að reka viðardrumb af miklu afli i dyrnar. Eftir að þessi fyrirstaða var úr veginum gekk rösklega að flytja Bráðabirgðalög: Ný verðbóta vísitala — sem tekur gildi þegar auknar niðurgreiðslur eða skattalækkun kemur til framkvæmda MÓL — Forscti tsiands gaf i gær út bráðabirgðalög, þau fyrstu sem núverandi rikisstjórn stendur aö. 1 lögunum segir, að vegna þess að ákveðið hafi verið aö auka niðurgreiðslu vöruverös eða lækka óbeina skatta, þá skuli Kaupgjaldsnefnd reikna nýja veröbótavisitölu er taki gildi þann dag, sem hinar auknu niðurgreiðslur eða lækkun óbeinna skatta komi til fram- kvæmda. Þessa visitölu á að miða við smásöluverð i ágúst- byrjun 1978 að frádreginni þeirri verðlækkun er niður- greiðsluaukningin eða skatta- lækkunin veldur og það eins þótt Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.