Ísafold - 04.03.1893, Page 4

Ísafold - 04.03.1893, Page 4
40 Dominion-línan. Konungleg brezk póstgufuskip. Þesei lína flytur fólk frá íslandi til allra staða í Canada og Bandarlkjunum, sem járnhrautir liggja að, fyrir lægsta verð. Gufuskip þessarar línu fara frá Liverpool til Quebec og Montreal og ýmsra staða í Bandaríkjunum einu sinni í hverri viku, þau eru meðal hinna stærstu, sterkustu og hraðskreiðustu í heimi og eru orð- in heimsfræg fyrir þægilegan og góðan útbúnað. Þau eru hin lang-hraðskreið- ustu, sem fara milli Englands og Canada. Þeir sem taka sjer far með Dominion- línunni frá íslandi mega eiga það víst, að það verður farið betur með þá á leið- inni en áður heflr átt sjer stað með vest- urfara. Þegar ekki fara mjög fáir, hafa þeir góðan túlk alla leið frá íslandi til Ameríku, nægilegt og gott fæði á skip- um línunnar og þann tíma sem þeir kunna að dvelja í Englandi, læknishjálp og meðöl ókeypis; og auk þess hafa þeir á skipum línunnar nauðsynleg borðáhöld Ókeypis, —sem engin önnur lína veitir sínum vesturförum— og undirdýnu og kodda geta þeir fengið keypt fyrir að eins 1,35 aura, —á því hafa vesturfarar j aldrei átt kost áður— og á þeim skipum, j sem eru útbúin með »canvas-rúm«, fríast farþegjar við þann kostnað. Þeir sem flytja með Dominion-linunni eru ekki látnir ganga iangt af skipi eða á skip. Þeir sem flytja með Dominion-linunni og borga fargjöld sín með dollurum fá fyrir þá fullt verð, 3,75 aura, það hafa vesturfarar mjer vitanlega ekki fengið áður. Dominion-línan sendir velútbúið skip til íslands á næsta sumri eingöngu til að j sækja vesturfara, ef svo margir biðja mig j eða agenta mína um far með linúnni, að slíku verði viðkomið, og gjöra það í tíma, og verða þeir þá fluttir viðstöðulaust frá j íslandi til Liverpool og fríast þannig við það ónæði, sem þeir ávallt að undanförnu hafa orðið fyrir með því að skipta uin skip og vagna í Skotlandi. Dominion-línan heflr verið viðurkennd af Canadastjórn fvrir sjerstaklega góða meðferð á vesturförum, og nú hefir stjórnin lagt fyrir umboðsmann sinn, herra B. L. Baldwinsson, sem dvelur á ís- landi í vetur, að fylgja vesturförum Dom- inion-línunnar á næsta sumri, og væri því heppilegt fyrir sem flesta, er flytja | vestur á næsta sumri, að verða honum sam- ferða, sem af öllum vesturförum er mjög vel látinn og nú er allra íslendinga kunn- ugastur þeim ferðum. Herra Sigurður Christopherson úr Argyle, umboðsmað- ur Manitóbastjórnarinnar, sem líka dvelur á íslandi í vetur, verður einnig túlkur og umsjónarmaður með einhverju af því fólki, sem flytur með Dominion-linunni næsta sumar. Hann hefur fengið marga beztu menn í Manitoba til að vera sjer hjálplega meðfað útvega því fólki, sem með lionum kemur vestur, sjerstaklega góðar vistir og vinnu. / Líka býst jeg við að fara sjálfur vestur á næsta sumri. Gætið að því, þjer vesturfarar, að engin önnur lína en Dominion-linan býður ykkur jafngóða leiðsögu vestur og þá, er þjer fáið hjá þeim herrum Baldwin og Sigurði. Þeir eru líka aðalumboðsmenn Canada- og Manitobastjórnaiúnnar fyrir VU vestan, til að leiðbeina íslendingum þegar þangað kemur, og eru þar manna kunn- ugastir. Það er því öllum betur borgið sem með þeim fara. Jeg vil biðja alla þá, sem hafa í hyggju að fara vestur á næsta sumri og ætla að taka sjer far með Dominion-linunni, að láta mig eða agenta mína vita það sem allra fyrst. Þeir sem vilja fá áreiðanlegar og sannar upplýsingar viðvíkjundi ferðinni vestur, og því, hvað þeim er hentugast að flytja með sjer, og hvað þeir þurfa að brúka á leiðinni o. fl., geta fengið þær hjá áðurnefndum herrum, Baldwin og Sigurði, og undirskrifuðum. Vopnaíirbi 20. janúar 1893. Sveinn Brynjólfsson útflutningsstjóri. Ágrlp af reikningi sparisjóðs Árnessýslu frá */i—sl/i2 1891. Tekjur : kr. au. 1. Peningar í sjóði frá f. á. ... . 2,580 05 2. Borgað af lánum . . . . . . 8,599 76 3. Innlög í sparisjóðinn . 10,811 94 Vextir þar af fyrirreikn- ingstímabilið, lagðir við höfuðstól 8o0 28 11662 ,22 4. Lán úr landsbankanum . . . 2,500 00 5. Vextir af lánum . . . . . . 1,392 17 6. Ógreiddir vextir af lánum 7 38 7. Ymislegar tekjur . . . . 23 08 Samtals kr. 26,764 66 Gjöld : kr. au. 1. Lánað út á reikningstímabilinu . 15.980 00 2. Útborgað af innlögum samlagsmanna .... 8,337 79 Þar við bætast dagvextir 8,360 18 3. Kostnaður við sjóðinn . . . . 88 10 4. a. Vextir af spaiisjóðs- innlögnm .... 850 28 h. Aðrir vextir , . 53 11 903 39 5. Ymisleg útgjöld . . . ... 4 33 6. I vörslum S. Kristjánssonar . 3 99 7. í sjó8i hinn 31. des. 1891 . . . 1,424 67 Samtals kr. 28,764 66 Jafnaðarreikningur sparisjóðs Arnessýslu í lok reikningstímabils- ins 1891. Aktiva: kr. au. 1. Skuldabrjef fyrir lánum . . . 28,694 95 2. Utistandandi vextir, áfallnir við lok reikningstimabilsíns ... 7 38 3. I vörzlum S. Kristjánssonar . . 3 99 4. í sjóði........................... 1,424 67 Samtals kr. 30,130 99 Passiva: kr. au. 1. Innlög 282 samlagsmanna ails. . 26,414 59 2. Varasjóður.........................1,216 40 3. Skuld til landsbankans .... 2,500 00 Samtals kr. 30,130 99 Eyrarbakka 14. maí 1892. Einar Jónsson. G. Olafsson. Olafur Helgason. Reikning þenna höfum vjer nákvæmlega endurskoðað og flnnum ekkert við hann að athuga. Eyrarbakka 31. maí 1892. ísl. Gíslason. Guðmundnr Guðmundsson. Húsnæði 3—4 herbergi til leigu í vönduðu húsi í Vesturgötu hjer í bænum frá 14. maí næstkomandi, hvort heldur fyrir íjölskyldu eður einhleypa menn. Ritstjóri vísar á. FJARMARK Þórðar Bjarnasonar á Austur- ey í Laugardal er: Miðhlutað hægra, gagnbit- að vinstra. Hjer með er skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Guðjóns Jónssonar frá 'Sjóbúð á Skipaskaga, er drukknaði 16. nóv. 1891, að bera fram kröfur sínar og sanna fyrir skiptaráðandanum hjer 1 sýslu áður en 6 mánaðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfj.s. 14. febr. 1893. Sigurður Þórðarson. Oskilakinú. I haust var mjer dreginn hvítbyrndur geldingur veturgamall með mínu hreina marki, sem er: sýlt biti apt. hægra, stýft og biti fr. vinstra; þessa kind á jeg ekki nema því að eins, að einhver hafi án minnar vitundar fóðrað í fyrra vetur lamb það sem mig vantaði af fjalli í fyrra haust. Geti nokkur sannað eignarrjett sinn á kind þessari, má hann vitja andvirðis hennar til mín að frádregnum öllum kostnaði, og jafn- framt semja við mig um markið. Hliðarseli 7. jan. 1893. Guðjón Jónsson. í verzlun W. Fiscbers fæst ágætlega góður reyktur urriði fyrir 40 aura pundið. Iðuaðarmannafjelagsfiindur verður haldinn 5. þ. m. kl. 4, á venjuleg- um stað. Timburliús í Hafnarfirði, vænt, 10 ára gamalt, fæst til kaups með góðu verði, eða til leigu. Sparisjóður í Hafnarfirði á húsið, og má semja um sölu eða leigu á því við stjórn sjóðsins. Stúlka, 17 ára gömul, vill fá vist. Ritstj. vísar á. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lög- um 12. apríl 1878 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja 1 dánarbúi Jóhanns Jónssonar, vinnumanns frá Miðhúsum, er andaðist í næstl. desember, að gefa sig fram og sanna skuldir sínar fyrir undir- rituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Sömuleiðis er skorað á erfingja hins látna, sem ókunnugt er um, hverjir sjeu, að gefa sig fram innan sama t.íma, þótt um litlar eigur sje að ræða. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 1. febr. 1893. Jöhannes Ólafsson. Nærsveitamenn eru beðnir að vitja „ÍSAFOLDAR“ á afgreiðslustofn iiennar (í Austurstræti 8). Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. 1U/2-21/! Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—3 Mdlfirdðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—6. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen febr. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt marz á nótt. | um hd. fm. | em. fm. em. Ld. 25. — 13 —10 762.0 759.5 N hv b Nhb Sd. 26. — 15 — 9 756.9 751.8 0 b 0 b Md. 27. fl- 13 + 3 751.8 751.8 0 b 0 b Þd. 28. fl- 6 0 751.8 756.9 0 b Na h b Mvd. 1. fl- 6 0 759.5 762.0 A h b 0 h b Pd. 2 fl- 5 0 764.5 759.5 A h b A h b Psd. 8 Ld. i. + 1 0 + 4 746.8 749.3 711.7 N hv b 0 b A h d Hefur verið við norðanátt alla vikuna, þar til hann gekk til austurs 1. þ. mán. og hefur verið við þá átt síðan og fór loks að rigna siðari part dags h. 3. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísafold&r.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.