Ísafold - 21.04.1917, Blaðsíða 1

Ísafold - 21.04.1917, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. VerSárg. 5 kr., erlendis 7^/j kr. eða 2 dollarjborg- íst fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lansasala 5 a. eint XLIV. árg. Reykiavík, laugardaginn 2r. april 1917 Uppsögn ^skrifl. buadin við áramót, er ógild nema kom- - in sé til útgefanda ^fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi skuld- laus við blaðið. 25. tölublað »Reynslftn er sannleikur* sagði *Repp« eg þótti aö vitrari maöur, Reynsla alheims hefir dæmt Fordbíla aö vera bezta allra bíla og ftlheiras dóm verður ekki bnekt. Af Ford- Mlum eru fleiri á feið í heimiuum en af öll- um öðrum bíltegundum samanlagt. Hvað sannar það? í»að sannar það. Fordbillinn ©r beztur allra bíla enda hefir hann unnið sér öndveigÍ88íE>ti meðal allra Bila, hjá öllum þjóðum, og hlotið heiðursnafnið Veraldarvagn. Fást að eins bjá undirrituðum sem eiunig selur hinar heimsfrægu DIJNLOP DEKK og 'ðLONGUR fyrir allar tegundir bila. P. Stefánsson, Lækjartorgi 1. Alþýðufél bókasafn Templaras. 8 kl. 7—9 Lorgarstjóraskrifst. opin dagl. 10»12 og 1 -P BæjHrfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—5 Boojftrgjaldkerinu Laufáav. 5 kl. 10—12 og 1—6 Æalandsbanki opinn 10—4. BLF.U.M. Lestrar-og skrifstofa Öárd.—10 BÍÖd Alm. fundir fid. og sd. 8*/a síbd. Landakotskirkja. önðsþj. 9 og 0 á helguzn Landakotaspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—3. BankRStj. 10—12 Iiandsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—8 Landsbúnaöariélagsskrifstofan opin frá 12—V ðjandsféhirðir 4—5. Kiandgskialasnfnib hvern virkan dag kl. 12— 3 og 6—8 siðd. liandssíminn opinn daglangt (8—0) virka dagft helga daga 10—12 og 4—7. Iiistasafnib (lokað fyrst um sinnj NAttúrugripasafnib opib l>/a—2»/a á stnnnd. Fösthúsið opið virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgb Islands kl. 1--5. Btjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Pósth.8 opinn 8—12. Viíilstaðahæliö. Heimsóknartimi 12—1 S*jóðmenjasafnið opið sd., þrd. og fid. 12—2. Steinolia og kol. Það er nú svo komið, og hefir -reyndar verið um all-langt skeið, að þessar vörutegundir — steinolía og kol — eru orðnar mönnunum hinar óh]ákva;milegustu Hfsnauðsynjar. I siðmentuðum þjóðfélögum geta menn vart lifað eða hraerst án þeirra, pví að auk þess sem menn' nota þær beinlíais til þess að geta starfað sjálfir, má segja, að stórmikill hluti af framkvæmdum þeim, sem nauð- synlegar eru til öflunar viðurværis, sé af þeim knúinn fram. Fátt er það því, sem er »dýrmæt- ara« á þessum tímum en kol og olía, og fátt, sem eins roiklum vand kvæðum er bundið að ná í, einkan- lega* hinum hlutlausu þjóðum, sem sjáifar eigi framleiða neitt af þvi tagi. Ófriðarþjóðirnar, stórþjóðirnar, hafa notað sér það, að þær hafa, illu heilli, ekki einungis ráðið yfir flutningunum um höfin, heldur og haft i hördum sér mestmegnis fram- leiðs'.u þessara nauðsynja, rérstaklega kolanna. Þær hafa þvt skamtað hlut- lausum þjóðum úr hnefa, eða eftir atvikum alls ekkert, nema gegn á- kveðnum skilmálum, sem hafa verið úr hófi óaðgengilegir. Þetta hefir nú orðið til þess við- ast hvar, að menn hafa vaknað til meðvitundar um það, að sjálfsagt væri, nú og framvegis, að róa að því öllum árum, að reyna að bjarg- ast sem mest á eigin spýtum og hefja framleiðslu t. d. kola eða í- gildis þeirra, þar sem nokkur tök væru á því. Þetta getur haft hina mestu þýðingu í framtíðitini, einnig í þessu landi, þótt ætið sinnulitlir höfum vér verið um þau efni að þessu. Eu eins og stendur erum vér auðvitað upp á aðra komnir með þessa hluti og verðum ef tíl vill altaf. — Það má nú heita, hvað sölu ein- stakra manna snertir, að hér á landi sé pegar komin á einokun á kolum og steinolíu. Mestalla kolasöluna hefir h.f. K o 1 o g S a 11 hér í Rvik lagt undir sig, eða sú var að m. k. tilætlunin. Til þess félagsskapar viitist vera öflug- lega stofnað og eftir hlutanns eðli er það og blaut að vera í raun og veru ensk verzlun, þar sem kolin koma öli frá Bretlandi. í viðbót er sá, sem sagður er að standa fyrir útvegunum kolanna, brezkur maður, sem sé stórkaupmaður einn hér í bænum. Þess hefði því mátt vænta, að þetta félag hefði getað og gæti séð fyrir því, að fullnægilegt væri hér af kolum (og salti) til notkunar á sjó og landi. Það er harla óskilj- arlegt, að Bretar vilji gera sinni eiqin verzlun svo erfitt fyrir, að í algert strand reki, ef með iorsjá hefir verið að því unnið að gera kaup og fá flutning á kolum hing- að til lands, þar sem þeir og gátu sett alla þá skilmála, er þá lysti. Þvi að kol varð að fá, hvað sem þau kostuðu. Nú er alt komið i þrot, segja menn, og* stöðvast þá m. a. bctnvörpunga-útgerðin. Þeir einir af útgerðarmönnum, er eigi vörpuðu aliri sinni áhyggju á félag- ið (tveir?), en voru sér sjálfir í út- vegum um kol og salt, eiga nú »til næsta máls« 1 Öðrum hefir það víst lofað kolaforða, má gera ráð íyrir, og því hefði átt að vera hægt að treysta, að það gæti staðið við það, enda munu menn hafa reitt sig á það. Og satt að segja hefði félagið fyrir löngu átt að vera búið að flytja til landsins gnægð kola, svo að eng- Framhaldshugleiðingar um aðflutningsbannið eftir Ölaf Þorsteinsson verkfræðing. Perpetuum mobile hafa menn hugsað sér sem vél, er skapi afl úr engu, fyrir ekki neitt. Þessi hugsun er gömul og lífseig og styðst ekki einungis við þekk- ingarleysi manna á lögum nátt- úrunnar, heldur og líka við óskir þeirra og drauma. Nú á dögum ala þessa hugsun ekki aðrir, en þeir, sem hafa ekki gengið í hinn stranga skóla náttúruvísind- anna. En hugmyndin um perpetuum mobile kemur fram í mörgum myndum, eins margvíslegum, eins og óskir manna og draumar. Ein myndin er aðflutningsbannið. inn skortur gæti orðið fram á sum- ar. Þeir, sem ætl? sér að færast það i fang, aðjjbirgja upp heilt þjóðfélag að einhverjum nauðsynjum, verða að finna til þeirrar ábyrgðar, sem á þeim hvílir, — og á það reynir, þegar hinir erfiðu tímar koma, svo sem nú hefir átt sér stað. Allir vjta líka, að hér er að tefla um einstak- an gróðaveg, fyrir slíka vetzlun, svo að mönnum mun finnast vorkunin þvi um minni. Eg býst nú við, að eins og aðrir hafj reitt sig á félagið, þá hafi það reitt sig á útvegsmann sinn, stór- kaupmanninn, að honum mundi á- valt takast að fá hingað það, er með þyrfti jafnóðum, svo að engu þyrfti að kvíða. Og að vísu er það nokk- ur afsökun, eins og ástæður lágu til. Eins og kunnugt er, hefir landið (lattdssjóður) ráðist í nokkur kola- kaup, eða kolaútvegun, undanfarið, til þess að forða frá hinni verstu neyð, og gefur að skilja, að ástandið væri enn lakara, ef þær ráðstafanir hefðu eigi verið gerðar. Hálfu verr en kolin er þó stein- olíuverzlunin komin í höndum dansk- vestheimska gróðafélagsins, er hér nefnir sig »Fi i ð islenzka stein- o 1 í u h 1 u t a f é 1 a g«. Það hefir nú um hríð haldið uppi hinni ströng- ustu einokun, sem hér hefir þekst síðan »í gamla daga«. Hefir það komist upp með það sökum þess, er á bak við stendur: félags, er ræður yfir mestum olíulindum heims- ins og beitir þeirri aðstöðu sinni um lönd gervöll, er það getur; en þó má komast fram hjá því, ef vilji og orka eru til, eins og jafnvel hefir sýnt sig hér hjá oss, þótt -í litlum mæli hafi verið. Kostir þeir, sem H. í. S. hefir sett »viðskiftavinum« sínum, eru alkunnir, enda þanni: lagaðir, að góða menn hefir ætið á því furðað, að íslendingar skyldu vilja ljá nöfn sín sem stjórnendur félagsins, þess heldur sem það hvorki var né gat verið »íslenzkt« nema að nafninu tómu. Þetta félag stóð nú svo vel að Hversu einfalt ráð virtist það ekki vera, til þess að útrýma of- drykkju, að útrýma víninu sjálfu svo að menn næðu ekki í það, eins og menn útrýma veikindum með því að útrýma gerlunum, eða óhreinindum með því að þvo þau af. Maður getur gert sér í hugar- lund, hversu hinn fyrsti bann- maður hefir orðið hrifinn, þegar honum fyrst datt þetta stórkost- lega ráð í hug og hrópað, eins og Arkimedes: Heivreka! Eg hef fundið það! Hvílíkt flón hef eg verið! Nú hef jeg varið heilmikl- um tíma og kröftum til þess að forða mönnum við áfengisbölinu með ræðum, siðferðislegri hvatn- ingu, fögru eftirdæmi og góðum félagsskap, meðan vínið var svo nærri þeim, að þeir þurftu ekki annað, en að rétta út hendina eftir því; í staðinn fyrir að nú fellur erfiðið á þann stað, sem það á að falla á, sem sje á lög- vígi i því að birgja landið upp að steinolíu, hvernig sem alt veltist, að eigi verður fundin önnur orsök þess, að það hefir fyrir löngu lent í skorti og eigi getað fullnægt viðskiftamönn- um sinum — sem það hafði bundið samningum —, heldur en sú, að það hafi brostið viljann til þess. Óg ef svo væri, þý dæmir það sig sjálft. Félaginu var sem sé í lófa lagið að hafa beint samband við Vesturheim, þaðan sem olia þess kemur, en á milli Bandaríkjanna og Islands hafa siglingar verið óhindraðar með öllu, enda bæði hlutlaus lönd þangað til á síðustu dögum; og þó að svo kallist, að Vestmenn séu nú komnir i ófriðinn, eru litlar • líkur til þess, að þetta breytist. En í stað þess að fara þannig að, er félagið að paufast við að fá oliu Jrá Danmörku(l) — líklega af því að vér eigum að skoðast, eða öllu heldur félagið, sem eins konar »útibú« þaðan — en með þeim hætti var alt látið í hendur Eng- lendinga og undir þeirra náð kom ið. Nú tilkynnir félagsstjórnin t. d., að olíuskip það, sem »koma átti (hingað) um miðjan april«, sé ekki væntanlegt fyr en í júnímánuði, eða hver veit hvenær, og færir þá á stæðu fyrir, að það verði að dvelja mánaðartíma i breskri ejtirlitshöfnZ1) Hvernig lízt mönnum á slika táðs- niensku? Nei, hafi nokkurt félag unnið sér til óhelgi hér meö verzlunarfram- ferði sínu, fyrrum og nú, þá er það sannarlega Steinoliufélagið. Þvi að ef ekki er viljaleysi um að kenna »vandræði« þau, sem fé lagið nú hefir sett sig og aðra í, þá hefir þó komið berlega i ljós, að pað er ekki einu sinni Jart um að afla land- iuu olíu, þegar á herðir og nokkuð J) Enn hefir félagið auglýst, eftir að þetta var skrifað, að skip þetta, sem það leigði í Noregi, hafi »verið skotið í kaf« (mun þvi hafa verið ætlað, loksins, til Vesturheims?). Geta menn þá líklega beðið rólegir »júnimánuðinn« út. regluna, sem hefir þá skyldu og það hlutverk að gæta laga þessa lands, og á borgarana, sem hafa þá skyldu að hlýða lögunum. Það er þó munur; áður gat hvei maður, sera var án þess að verða minni maður þess vegna, drukkið eitt staup, þegar hann langaði til; nú getur hann það ekki, nema hann um leið gerist lagabrjótur, verði slæmur borgari, og það er þó óheiðarlegt í hvers manns augum. Nú skulu nýir timar renna upp. Já, nýir tímar hafa sannarlega runnið upp, þegar menn, bókstaf- lega talað, gera sér það að leik að brjóta lögin. Árangurinn hefir orðið nokkuð annar, en bannmenn bjuggust við. Og hvers vegna? Vegna þess að þeir hafa ekki þekt og ekki kært sig um að þekkja þær verur, sem þeir voru að gefa lög. Þeir hafa haldið, að mannssálin væri nQkkurs konar kreppir að. Og sú upplýsiug er raunar ekki einskis virði, er meta á það, hvernig affarasælast muni að haga steinoliu-útvegun landsmanna framvegis. Ef það heillaráð hefði ekki verið tekið í tima, að landið annaðist um það, að ná talsverðn af steinolíu hingað upp, beina leið frá Vestur- heimi, værum vér nú illa farnir. — Þó að það sé engan veginn ákjós- anlegt, eins og allar ástæður eru, þegar alt telst að vera með fel'du i heiminum, að landið eða landssjóður taki undir sig alla verzlun þjóðar- innar — þ. e. landseinkasala á öll- um vörum, sem vafalaust yrði óheppileg að flestu leyti, — þá geta þó frá því verið undanteknar nokk- urar vörutegundir, sem einfaldar eru í öllum vöfum, bæði í kaupum, meðferð og sölu, eri hins vegar all- mikið notað af, svo sem er um nauðsvnjar þær, er hér hafa verið gerðar að umtalsefni: steinolíu og kol (og jafnvel salt). Og þegar nú líka svo er ástatt orðið um þær, eins og hér er farið að verða, að eigi er um pær frjáls verzlun lengur, heldur eru einokaðar til ægilegs gróða fárra félagshluthafa á kostnað alls fjöldans, þá virðist liggja beint við, að landið taki sölu þeirra algerlega i sínar hendur. Landsstjórnin eða þeir menn, er hún fengi til þess, yrðu þá að annast slikt fyrirtæki, en alls eigi mætti iramselja einka- réttinn eða einkasöluna til nokkurs einkafélags, hvort sem innlent væri eða útlent, hvað sem i boði væri. (Annars mundi með innlendu fjár- magni landssjóður einn hafa bolmagn til þess konar kaupskapar, ef við- skiftakreppa yrði). Með þessum hætti yrði hagsmun- um þjóðfélagsins séð borgið að öllu leyti; en heldur eigi öðruvísi, úr pvl einstaklinga-einokun er komin á sölu þessara vörutegunda. Til hignaðar mundi það verða kaupendum og notendum, með því að landssjóður hlyti að geta selt við mun ódýrara verði en gróðafélögin gera, jafnvel perpetuum mobile, sem þeir hefðu algerlega. á aínu valdi og gætu eftir vild fengið meiri kraft úr með því að breyta samstillingu partanna; með því að taka einn vélarhlutann úr, sem hindraði réttan gang. Þeir hafa viljað gera menn siðferðislega betri, ekki einungis á móti vilja þeirra, heldur jafnvel án þess að fá þeim neitt, sem þeir gætu orðið sið- ferðislega betri af. Svo smánar- legá myndi jafnvel liinn aumasti kotbóndi ekki fara með sína lökustu mjólkurkú. Það gæti hugs- ast, að hann myndi vilja gera hana að betri rajólkurkú á móti vilja hennar; en ef honum þætti það fóður, sem hún hefði, vera slæmt til mjólkurnytjar, þá myndi hanti þó ekki taka það frá henni fyr en hann hefði eitthvað betra, sem hann gæti gefið henni. Sú siðferðislega hugsjón, sem vakir fyrir bannmönnum, er sarna sem andlegur dauði. — 4 —■

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.