Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķsafold

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķsafold

						
Kemur öt tvlsvar
i viku. Verðárg.
5 kr., erlondis 7^/j
&.r. eða 2 doIlar;borg-
lst fyrlr miðjau júlí
erlendis fyrirfram.
Lausasala 5 a. eint
I
OLD
Uppsögn {skrifl.
, bundln við áramAt,
! er ógild nema kom<
in 8Ó til útgefanda :
fyrir 1. oktbr og
só kaupandl sfeuid-
laus vlð blaSið.
tsafoldarprentsmiftj i.
Ritstiórlr Dlafur Ejörnssan.
Talsími nr. 455.
XLV. irg.
Reykjavík, laugaidaginn 19. janúar. 1918.
M i n n i s 1 i s t i.
Alþýoufél.bókasafn Templaras. B kl. 7—8
t»jrgarstjóraskrifat. opin dapl. 10—12 og 1 — B
BæjarfógetaskrifBtofan opin v. d. 10—12 og 1—5
Bœjaríjaldkerinn Laniásv. 5 kl. 10—12 og 1—B
talandsbanki opinn 10—4.
8..ÍMJ.M. Lestrar-og skrifstofa Sárd.—10 sí6d.
Alm. fnndir fid. og »d. 8>/« slðd.
Landakotskirkja.  Onosþj.  9 og 6 á helgnm
Uandakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1.
fjandsbankinn 10—8.         Bankastj. 10—12
Iiaudsbókasafn 12—3 og 5—8.  Útlán 1—B
Landsb-^naOarfAlagsskrifstofan opin fra 12—9
Landsféhiroir 10—12 og 1—5.
bandsslininn opinn daglangt (8—9) virka dago
helga daga 10—18 og 1—7.
Xistasafnið opið á snnnudögum kl. 12—2.
i  /túrngripasafnio opio 1'/«—2»/« a sunnnd.
jPósthúsíb opio virka d. 9—7, snnnnd. B—1.
Sumábyrgb Islands kl. 1—5.
Btjómarráösskrifstofarnar opnar 10—1 dagl.
Talsimi Keykjavikur Pósth.S opinn 8—12.
Vlfilstaoahælio.  Heimsóknartimi 12—1
l>íoomenjasafnið opio sd., 12'/«—l1/'
J>Íóbskjalasafnio  opo  snnnnd.,  þriojud.  og
fimtniana  kl. lz- 2.
Hvernig litið er á stjórn
vora út um iand.
Eina málgagnið, sem borið hefir
við að verja vandræðastjórnina, og
þó aðallega einn manninn lir henni,
hefir verið að reyna að telja fólki
trii um, að óánægjan með hana væri
aðallega í Reykjavik. Út um land
væri alt öðru máli að gegna. Þar
væri gerðir hennar metnar réttilega,
þar ætti hiin fylgi, og mætti ekki
mikið byggja á goluþytnum í höf-
uðstaðnum um gildi stjórnarinnar
og verðleika.
En það er nú að koma betur og
betur i Ijós, að þetta málgagn, einn-
ig i þessu efni, fer með blekkingar
•og hindurvitni. Hvaðanæfa af land-
inu berast bréfin frá merkum og
gætnum mönnum, þar sem ávalt
kveður við sama tónninn, að stjórn-
in sé með öllu óhæf, að enginn fá-
ist til að mæla henni bót, að brýn-
asta þjóðarnauðsyn knýi á dyrnar
Og heimti stjómina frá hið fyrsta,
að aukaþing mundi margborga sig i
bráð og lengd, þótt ekki ynnist þvi
annað á, en að losa landið við þá
þríhöfðuðu. Og gremjan, sem hug-
ina fyllir, er ljós af þeim orðatil-
tækjum, sem valin eru i einkabréf-
um. Þar er svo hörðum orðum farið
um landsstjórnina og athæfi hennar,
að maður kinnokar sér við að birta
þau opinberlega.
Aftur á móti þykir oss rétt að
fcirta hér grein, sem stendur í bl.
»íslendingur« á Akureyri þ. 28. des.,
með því að margir lesendur vorir
munu eigi sjá það blað, en ætla má,
að grein þessi muni eigi ótiúr speg-
ill af skoðunum almennings norðan-
lands á landsstjórninni. Greinin
hljóðar svo:
AS hverju stefnir?
Spurning þessi mun óefað vaka i
huga allra hugsandi manna: Að
hverju stefnir óstjórn sú og hlut-
drægni hinnar nárikjandi stjórnar,
Toluskapur, ósjálfstæði og óforsjálni
hins núverandi alþingis, ef ekki verð-
ur tekið í taumana með kollvörpun
nvorutveggja?
Á hve miklum tréfótum að hvoru-
tveggja veltur, er öllum Ijóst, svo
om "          ' mörg orð. É
síðastliðið  sumar sýndi irámunalegt
3. tölub <ð
Kvennaskólinn.
Siðara námsskeiðið i hússtjórnardeild skólans hefst 1. marz n. k.
— ef nógu margir nemendur gefa sig fram — og stendur yfir til 1. júni.
Skólapjaldið er 15 kr. alls en meðgjöf 65 kr. á mánuði.
Umsóknir séu komnar til forstöðukonu skólans í síðasta lagi 1. febr. n.k
Reykjavík, 14. jan. 1918.
Ingibjðrg H. Bjarnason.
skeytingarleysi og óvarfærni á ýms-
um sviðum í fjármálefnum landsins;
bruðlaði, ekki einungis með væntan-
legar tekjur þess, heldur líka vænt-
anleg stórlán, sem það fól stjórninni
að taka, mjög óforsjálega og óþarft.
Jós fé út á báðar hendur til bitlinga,
óþarfra embættastofnana, fyrirtækja,
sem alls engin ástæða var til að ráð-
ast í, meðan alheimsófriðurinn hélzt,
borgaði sjálfu sér ferðareikninga, sem
virðast vera umfram alla sanngirni,
athugaði að litlu leyti gerðir stjórn-
arinnar, lét hana óáreitta sitja í valda-
sessinum, þrátt fyrir það, þó að ýtrasta
þörf væri fyrir hendi, að kollvarpa
henni, sökum ráðdeildarleysis og jafn-
vei hlutdrægni gegn sumum atvinnu-
grtinum landsms, vanrækslu nauð-
synlegra framkvæmda m. m., eyddi
tima þingsins í ónauðsynlegt og ó-
merkilegt lagasmíði, sem betri tíma
gat beðið, en lét svo nauðsynlegar
dýr'tiðarráðstafanir sitja á hakanum.
Landsstjórnin fálmar sig áfram i
blindni, að kalla má, hvað margar
óhjákvæmilegar framkvæmdir snertir,
svo til einskis gagns varð. Hún viið-
ist sýna hlutdrægni á háu stigi gegn
tveimur máttarstoðum landsins, kaup-
mönnum og útvegsmönnum, i stað
þess að láta þær njóti jafnréttis við
landbúnaðinn, hafandi sér við hönd
— sem ráðunauta — menn, sem
skoða má sem angurgspa, sem drepa
vilja hinar nefndu máttarstoðir, sveim-
andi í blindni eftir þeirra rangsleitnu
bendingum, steypandi landinu í ó-
botnandi landsverzlunarskuldir, sem
landsmenn um óútreiknanlegan ára-
fjölda verða undir að stynja, sem á-
nanðugir þrælar erlendra lánardrotna.
ÖU framkvæmd og stjórn lands-
veizlunarinnar virðist hafa verið i
bjánalegu handaskoli og eftirlitsleysi
frá stjórnarinnar háifu. í stað þess
að styðja dugandi kaupsýslumenn
með ráði og dáð til þess að sjá
landinu fyrir nauðsynlegum forða af
öllu, sem þörf krafðist, og hafa yfir-
ráð með hámarksverði og skiftingu
á þeim eftir réttum mælikvarða, hef-
ir hún látið reka landssjóðsverzlun-
ina með frábærri óreglu og óná-
kvæmnj, eftir þeirri hliðinni að dæma,
sem að almenningi snýr.
Að  hverju  stefnir  spyr margur.
Þeirri  spurningu  er ómögulegt  að
svara,  svo  ábyggilegt sé,  en ekki
kæmi  mér  það á óvart, ,þó að af-
leiðing  þeirrar  óstjórnar,  sem  nú
ríkir hér i æðsta valdasessi, yrði sú
hin  sama sem i Noregi fyrir rúm-
um 1000 árum, þegar Haraldur lúía
braut Noreg undir sig með ofbeldi,
að  margir  beztu menn þjóðarinnar
stökkvi  úr landi að ófriðnum lokn
um,  einkum hinir ötulustu or
ustu
vegsmönnum,  svo  og  stór  hópur
Alþyðafræðsla Studentafélagsins.
Funk Yerkfræðingor
heldur fyrirlestur (á íslenzku) um
þjöðbúskap Pjóðverja
i ófriðnum
sunuudag 20. jan. kl. 5 siðd.
í Iðnaðarmannahúsinu.
Inngangur 20 aurar.
hinnar uppwaxandi kynslóðar, þvi
að íslendingar kunna því illa, að
eg hygg, að láta ofbjóða rétti sín-
um með rangsleitni, ánauð og rétt-
arbrotum. Og þá má stjórnin sýna
meiri stjórnsemi og meiri fjármála-
kænsku, en hún hingað til hefir sýnt,
ef landbúnaðinum ekki finst þungt
að borga allar miljónirnar, sem á
herðum landsins hvíla, til erlendra
og innlendra lánardrotna.
Það mun margur segja, að tilgáta
sú, að menn stökkvi úr landi brott,
sé á engum röknm bygð; til þess
komi alls ekki. En eg vil biðja þá
hina sömu að skoða framtiðarhorfur
landsins með athygli, og þá munu
þeir sjá, að það, sem eg hefi bent
á S2tn hugsanlegt, er í rauninni mjög
líkieg afleiðing óstjórnar þeirrar,
sem nú rikir í landinu, ef ekki verð-
ur þegar á næsta ári, 1918, kipt i
taumana með umsteypu á þingi og
stjórn. Þeim mönnum, sem nú við
stjArnarvöldin sitja, er alls ekki til
þess treystandi að frelsa landið frá
tortlmingu. Enda virðist náverandi
stjórn hafa mist traust margra, að
minsta kosti kaupmanna og útvegs-
manna undantekningarlaust, og mig
uggir að hiin sé horfin fylgi margra
bænda, sem eigi eru blindaðir aí
flokkarig. Þeir s(á að hverju stefnir
Þjóðin verður að vakna, brjóta af
sér óstjórnarhlekkina, og reyna að
bjarga sér út úr þeim foraðsógöng-
um, sem hiin nti hefir ratað í, ef
mögulegt er, annars er þjóðerni,
sjálfstæði og heiður  hennar  í veði.
Við verðum að vera samtaka um
að velja þá menn til þingsetu, sem
við treystum að drengsknp og sam-
vizkusemi, og aðeins þá til að mynda
nýja stjórn, sem hafa vilja, dug, dáð
og þekkingu til að bæta úr yfir-
sjónum fyrirrennara sinna að svo
miklu leyti sem hægt er, en pað
verður erfitt verk, eins og nú er í
pottinn búið.
íslenzka þjóðin verður að vakna,
taka saman höndum, starfa sem einn
maður til að bæta það, sem brotið
er, svo að hún tortímist ekki.
Lif hennar sem framfara smáþjóð
er í veði. Það verðum vér að at-
hu<»a.
.   ,
-
1
Stððugleiki
WILLYS-OVBRLAND
bifreiðar eru bygðar og seldar undir:
Binni yfirstjórn
Binni verksmiðjustjórn
Binni innkaupadeild
Binni söludeild
Binni heild timboðsmanna
Þessar bifreiðar eru smiðaðar i stærra úrvali
en nokkrar aðrar bifreiðar sem smíðaðar eru af
einni verksmiðju.
Það eru til Overland eða Willys-Knight bif-
reiðar sem henta hverjum kaupanda.
Einu gildir hvert þér veljið létta 4 cylindra,
stóra 4 cylindra eða Willys-Knight bifreið — þvi
þér fáið það sem bezt er í hverjum flokki. Allar
hafa þær jafnt orðið aðnjótandi Overlands sparnaðar,
fjármagns og mikilleika.
Athugið þessar bifreiðar áður en þér kaupið yð-
ur bifreið. Verða til sýnis hjá umboðsmanni vorum
svo fljótt sem ástæður leyfa.
Willys-Overland bifreiaðr eru:
Stór 4 cylindra   Litlu 4 cylindra"  Willys Knight
Overland        Overland      4 og 8 cylindra
5 og 7 manna.   3  og 4 manDa.   5 og 7 manna.
Umboðsmaður vor er
Jónafan Porsfeinsson,
Heykjavík,
!¦¦¦¦

. ¦¦¦. ¦ ¦
m
The Willys-Overland Company, Toledo, Ohio, U. S. A.
Manufacturera of WUlys-Knight and Overland Motor Cars
and Light Lorries
s

I
f Snorri Jónsson
kaupmaður á Oddeyri er nýlátinu.
Var hann einn af helztu og bezt
metnu borgurum Akureyrar. Bana-
mein hans var krabbamein.
Erabætti.
Sigurjón Markússon sýslumaður
Skaftfellinga hefir fengið veiting fyrir
Suður-múlasýslu frá 1. júni að telja
r ' '¦ —t er Sknftafellssýsla auplýst
laus.
Bæjarstjórnarkosningin
í Hafnarfirði fór svo, að hinn
svonefndi verkamanna-listi hlaut 145
atkv. og kom að 2 mönnum, þeim
Davíði Kristjánssyni trésmiði og
Gísla Kristjánssyni verkm. Ennfrem-
ur voru kosnir i bæjarstjórnina þeir
Einar Þorgilsson kaupm. með 133
atkv. (B. listi) og Þórður Edílonsson
læknir með 93 atkv. (D. listi.)
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4