Ísafold - 09.02.1918, Blaðsíða 1

Ísafold - 09.02.1918, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verðárg. 5 ,kr., erlendis 7x/2 kr. eða 2 dollarjborg- Ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrlrfram. Lausasala 5 a. eint Uppsögn (8krlfl. ; bundin vlð áramót, er óglld nema kom in só til útgefanda . fyrir 1. oktbr. og sé kaupandl skuld laus vlO blaðið. íssfoldarprentsmiðia. Ritstjárí: Dlefur BjÖrnsSDn. Talsími nr. 43$. X!.V. árg Keykiavík laugardaginn 9. febrúar rqi8 7. tölublað JTlu nt Ú éCit ugi fýsa í Bæjarskrá R.vú kur. Bæjarskrá Heykjavíkur 1918. TTJarkmiðið: Ekkert tjeimiti án Bæjarskrárinnar. Vegna anna í prentsmiðjunum < etur Bæjarskíáin ekki komið ót fyr en seinna í mánuðinum. Enn er því timi til þess að koma að auglýsingum. ' Ættu kaupmenn og aðrir ekki að sitja sig lir færi að auglýsa í henni, því að hún kemst áteiðanlega inrt á hvert einasta heimili í henni verður: 1. Nafnaskrá, þar sem 9000 bæjarbúar verða skráðir i stafrofs- röð, ásamt utanáskrift þeirra. 2. Félög og stofnanir, allar upplýsingar um opinberar stofnanir, öll félög bæjarins, opinbera sjóði, póstgjöld, símagjöld og opinber gjöld — yfirleitt hverskonar fróbleikur, sem nauðsynlegur er í handbók fyrir hvern mann. 3. Skrá yfir allar húsa-, lóða- og skipasölur í Reykjavík árið 1917. Stórfróðleg skýrsla. 4. Skrá yfir alla þá, er dáið hafa í Reykjavík árið 1917, ásamt aldri og dánardegi. Einnig skrá yfir lát helztu ísl. manna utan Reykjavíkur. 3. Atvinnuskrá, þar sem ekki ætti að vanta oinn einasta atvinnu- rekanda bæjarins, sjálfs hans vegna. 6. Augiýsingar um alt milli himins og jarðar, þar sem enginn kaupmaður má láta sig vanta. 7. Uppdráttur af Reykjavík, öllum götum, með nöfnum, helztu opinberum byggingum, gerður af mælingameistara Ólafi Þorsteinssyni cand. polyt og skorinn af Rikarði fónssyni — í mælikvarðanum 1 : 5000, þ. e. á stærð við Ísafoldarsíðu. Er þetta hin fyrsta tilraun til að útvega almenningi nothæfan uppdrátt af höfuðstaðnum. Þrátt fyrir allan hinn mikla fróðleik, hverjum manni nauðsynlegan, sem Bæjarskráin felur í sér, mun séð um, að hún verði það Ódýr, að hún nái þeim tilgangi sinum að komast inn á hvert heimili. Og enginn vafi á því, að hún breiðist einnig mikið út um landið. Munið því kaupmenn og aðrir atvinnurekendur, að þér gerið sjálfum yður mestan skaðann með því að láta yður vanta með auglýsingar og atvinuuskrásetning i Bæjarskrána. Snúið i]ður á skrifstofu ísafoldar næsíu daga. M i n n i s 1 i s t i. AlgýDufél.bókasafn Templara#. 8 kl. 7—8 borgaiis»> jóraskritat. opin fiagl. 10*-12 og 1*8 B«n»rfó etaskrifptofan opin v. d. 10—12 og 1—B 0- Idkerinn Lauf&sv. 5 kl. 10—12 og 1—B l«iniia8tianki opinn 10 4. K.JMJ.M. Lestrar-og skrifstofa 8 árd.—10 aiöd. Alm. fundir fid. og §d. 8»/a siM. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgam l/andakotaspitali f. ajúkravitj. 11—1. Landabankinn 10—H. Bankaatj. 10—12 Landsbókasafn 12—b og B—8. Útlán 1—B L*ndabó.Tiaöarfólagsakrifstofan opin frá 12—8 (i*ndsféhirftir 10—12 og 4—B. bandssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Xistasafnið opió á |unnudögum kl. 12—2. itúrugripasafniö opiö l*/a—21/* á sunnud. 3?óithúsið opiö virka d. 9—7, sunnnd. B 1, ciumábyrgö Islands kl. 1 B. Stjórnarráösskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. T-iloimi Reykjavlkur Pósth.8 opinn B—12. Ytfilstaöahœliö. Heimsóknartimi 12—1 Móómenjasafniö opib sd., li.1/*—l*/t J»jóöskjalasafniB opiö survnud., þriöjud. og fimtuda^a kl. 12-8. Aukaþing i marzP Þangað hniga nú orð margra manna, sem ætla má að viti hvað h:nni þríhöfðuðu býr i brjósti, að hún muni þó, fyrir áeggjan og með ráði þingmanna þeirra, sem hér dvelja, ætla að manna sig upp og kveðja saman aukaþing í næsta mánuði. Aðrir eru þeir á hinn bóginn, sem halda að rtjórnin sé hrædd við auka- þing óg ætli sér að nota sér það, að einhverjir einstakir þingmenn séu ófúsir að .yfirgefa bú sin og heimili, tii þess að humma alveg fram af sér aukaþiugskröfuna. En það má stjórninni aldrei hald- ast uppi. AUs vegna er bráðnauð- á þvi, að þingið komi saman sem fyrst. Það er ekki eingöngu fánamál- ið, sem ekki má sofna i reifunum, sem forsætisráðherra hjúfraði það inn í á konungsfundi, heldur svo margt, margt annað; sem gérir það •óhjákvæmilegt að skjóta á ráðstefnu meðal allra fulltrúa þjóðarinnar. Það sem hvað helzt vakir fyrir oss i því efni — og engin dul skal ,á dregin — er, að þinginu, er það kemur saman, verði ljóst hið ófor- svaranlega atferli sitt, er það skildist svo i sumar, að una þvi, að stjórn- artaumarnir væru áfram i þeim höud- um, sem enn eru þeir. Af öllum þeim krossum, sem þess- ari þjóð er nú skipað að bera, mun sá krossiun erfiðastur reynast, er stundir líða, að hún hefir yfir sér landsstjórn, sem er svo gersamlega Óhæf og frásnejdd því, að vera það sem hún á að vera, að fæst munu þess dæmi í nokkuru landi á þessum ófriðartimum. Ekki svo að skilja þó, að allir eigi ráðherrarnir sama vitnisburðinn. Ekki heldur svo að skilja, að efast verði I sjálfu sér utn góðan vilja þeirra. En hitt fullyrðum vér óhikað, að meiri hluti stjórnarinnar sé svo skip- aður, að af þekkingarleysi hans, getu- leysi og tjóðurbandsástandi við harð snúnar baktjaldakllkur, standi Iandi og þjóð af honum mikil hætta og viðbúið stórtjón. Eins og margoft áður hefir verið drepið á hér I blaðinu, mundí auka- þingshald nú þegar margborga sig, ef því að eins tækist að skifta um landsstjórnina þannig, að hæfir menn kæmu í stað óhæfra — kæmu i stað manna, sem i raun réttri eru oss, auk þess að vera gagnslausir og engis nýtir, til hiborinnar skammar, ef eftir þeim á að mæla og vega stjórnmálaþroska þjóðarinnar. En þar fyrir utan ern önnur eins lífs- nauðsynjamál eins og fánamálið, dýrtiðarlánin og margt, margt fleira, sem beint bíður afskifta alþingis. Alt kallar þetta svo að, að ekki má með nokkuru móti þola stjórn- inni það, að hún dragi nú lengur að kveðja saman þing. Því fyr sem hún gerir það, þess betra. Kraftfóður úr saltflski. Norska landbúnaðarráðuneytið hef- ir skipað nefnd til þess að ihuga hvernig unt mundi að vinna kraft- fóður úr irinlendtfm afurðum. Þessi nefnd hefir lagt til, að reynt verði að vinna kraftfóður úr lélegum salt- fiski, sem miklar birgðir eru af þar i landi. Island -- Danmðrk. Þess hefir verið minst í ísafold, hvernig landar vorir, þeir Finnur Jónsson próf og Þ£r. Tulinius stór- kaupmaður, hafa drengtlega tekið máli voru í deilum við hinn stórdanska uppskafning, er skreytir sig fölskum fjöðrum með því að kalla sig »islandsk Köbmandt. Vér eigum við hr. Aage Berléme, dótturson gamla Höepfners á Akureyri, sem af engu viti, en þvi meiri uppþembingi, hefir verið að reyna að slá sér til riddara á íslend- ingum með rakalausum staðhæfiugum um máttleysi vort, án danskrar hjálp ar og ertnislegum háðsyrðum um þjóðartjón það, er varð þ. 30. nóv. 1916 þá er Goðafoss strandaði. ísafold hefir eigi birt hinar fyrri greinar í þessari deilu, að eins sagt frá aðalinnihaldi þeirra — þar eð greinarnar hafa birzt annarsstaðar. Tvær seinustu greinarnar frá þeim Finni Jónssyni hafa enn eigi birzt og þykir oss því rétt að Iáta þær koma hér fyiir almennings sjónir. í »Politiken« þ. 9. des. ritar hr Berléme á þessa leið: «Eftir að mér hefir tejdst að reka heim aftur hinar gersamlega staðlausu (uvederhæftig) staðhæfingar Finns ónssonar prófessors um að allar skipaferðir og innflutningar frá Dan- mörku hafi stöðvast og eftir að tek- is t hefir að fá viðurkent, að Dan- mörk hefir verið íslandi góð stoð i stríðinu, tel eg umræðunum, • sem um. mál þetta hafa orðið, lokið af minni hálfu. Hr. Þórarinn Tulinius lætur í dag i ljós skoðun sina á mér og minu starfi i þeim tón, sem sérkennilegur er fyrir hann; en svo er það, að ekkert er það er mér stendur eins á sama um og hvernig hr. Tulinius ítur á þessa hluti. Kaupm.h. 8. des. 1917. Berléme. Þessu greinarkorni svarar Finnur Jónsson i »Politiken« þ. 14. des. á þessa ieið: »Eftir að Þórarinn Tulinius stór-, kaupmaður er búinn að sýna fram á hvert mark megi taka á skrifum hr. Berléme og varpa ljósi yfir af hvaða toga þau eru spunnin, mætti og hluttöku minni i umræðunum vera lokið, því fremur sem ummæli hr. Berléme um grein hr. Tuliníus- ar eru alger þrota-yfirlýsing. En sökum þess, að hr. Berléme hefir dregið uafa mitt fram í svari sínu, á þann hitt, sem hooum auðsjáan- lega er helzt laginn og eg þarf ekki frekar að lýsa, þá verð eg þó að gera svolitla athugasemd. í neðan- málsgrein minni átti eg sérstaklega Við gufuskipa-sambandið við ísland (hvernig seglskipasambandinu hefir verið varið, hefir hr. Tuliníus skýrt frá). Frá Óndverðum ágústmánuði hefir ekki yerið hægt að senda bréf til íslands, né heldur nein blöð. Öllu gufuskipasambandi við ísland verið lokið og má af þessu marka sjálfu sér, hversu muni farið vöru- Bannmálið í Danmörktí. Svar til Olufs prests Madsens. („Eolitiken“, 27. okt. 1917). Frá ritaranum í „Kristelig-socialt Forbund“, herra Norlev, ritstjóra, hefir oss horist eftirfarandi greinar- stúfur með tilmælnm nm birtingu. Mér þykir leitt, að »Hovedstaden« gat ekki tekið svar sira Madsens til míu, en jafnframt vil eg þakka »Politike;i« fyrir, að hún hefir veitt prestinum tækifæri til að svara 'í heyranda hljóði, og um leið vil eg leyfa mér að beiðast rúms fyrir nokkrar athugasemdir við svar hans. Það kemur ekki fram i opna bréfinu frá mér, »að nú eigi að telja það með auðkennum kristindóms og kristilegrar árvekni að vera bann- maður.« Það er þetta, sem eg hefi sagt skýrt og skorinort: að kristnn maður verður að gera það, sem hann getur, til þess að bjarga drykkju- mönnum, hjálpa ungum mönnum gegn áfengisfreistingunni og koma í veg fyrir þá ógæfu, sem óbilgjarn atvinnuhugsunarháttur á þessu sviði getur valdið. innflutningum. Og að lokum að eins þetta: Hr. Berléme hefir auð- sjáanlega ekki skilið nokkra vitund i því í hverja átt grein mín fór í raun og veru. Hann hefir gripið dauðahaldi í eitt einstakt atriði og haldið, að eg ætlaði að fara veita efnalega fræðslu (ökonomiske Op- lysninger), eins og hann orðaði það. Ekkert var mér fjær skapi. En ein- mitt þetta sýnir hinn gersamlega skilningsskort frá hálfu hr. Berléme. Þegar svo ágætur sérfræðingur verð- ur á vegi hans, leggur hann jafn- harðan á hraðan flótta; sérfræðing- inn »stendur honum á sama um«. Þá er og minum viðskiftum við hr. Berléme lokið, þótt það væri, ef til vill freistandi að bera saman síð- ustu skrif hans við hin fyrri til þess að mæla uppistöðuna. Finnur Jónsson. Þessi ‘Berléme virðist hafa þagnað eftir þetta svar próf. Finns. En vissulegra hefði honum verið sæmra að gera það frá upphafi, því »enginn bað þig orð til hneigja«, og vel mætti svo fara, að íslendingar yrðu ógleymnari en hann grunar, þenna stórdanska kaupmann, sem virðistein- göngu hafa »mjólkurkúar«-skilning- inn á íslandi, en að öðrn leyti, þegar spenarnir eru búnir að gera hann að »miljónera«, sýna sitt sanna inn- ræti. Eins og menn munu minnast, gerðist það á aðalfundi Atlantseyja- félagsins síðast, að íslandsvinurinn(ll) Knud Berlin var kjörinn i stjórn félagsins. Stóð Finnur Jónsson próf. þá drengilega i ístaðinu af vorri hálfu og mótmælti kosning hans, þvf hún væri móðgun við íslendinga. Hlaut hann snuprur fyrir frá fundarstjóra, Og svo spurði eg, hverjar væru hvatir yðar, sira Madsen, til þess að vinna fyrir félagið »Den personlige Friheds Værn«. Er það af kristilegum kærleika, og þá til hvers ? Eg finn ekki í bréfi yð- ar neitt svar við þessari spurn- ingu. Þér viljið vernda frelsið. En hvaða frelsi er það? Þér viljið þó víst ekki í alvöru, eins og er að sjá af svari yðar, bera saman andlegt frelsi og frelsi til að drekka áfengi? Getur það verið alvara yðar að leggja að líku áfengisbann og kristilega nauð- upgarskírn og trúvillingaofsóknir ? Getur frelsið til að drekka áfengi haft meira en fegurðargildi? Það er engin blekking í orðum minum um bannið sem tilraun. Þér vitið það lika eins vel og eg, að lög eru aldrei samþykt til að gilda um alla eilífð. Þvi sagði eg í grein minni: »Er það svo fráleitt, að við leggjum til að reyna i nokkur ár? Þessu má alt af breyta aftur, ef ástandið verð-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.