Ísafold - 16.02.1918, Blaðsíða 1

Ísafold - 16.02.1918, Blaðsíða 1
tíernurkut tvisvar I viku. Verðáry. 5 kr., erleudis 7^/j kr. eða 2 dollar;borg- Ist fyrir miðjau júlí erleudis fyrirfram. Lausasala 5 a. elnt ísafoldarprentsmiðja. Rltstjörl: Úlafur Björnsson. Talsimi nr. 455. Uppsögn (skrlfl. bundin við áramót, er óglld nema kom- in só tll útgefanda fyrlr 1. oktbr. og sé kanpandl skuld. laus við blaðið. XLV. árg. Keyk avik laugardaginn 16. febrúar 19x8, 8 tölublað JTlunið að augltjsa í Bæjavsl % \rá H. víkur. , Minnlslisti. ArjpýðaféLbókasatn J emplaia-*. ö fcl. 7—M g^arstjóraskrifBt. opin dafel. 10-12 og 1—B í* fcjarrójietaskrifstpfan opin v. d. 10—12 og 1—6 t»«i>iHrgjaidkerinn Lauf&sv. 6 kl. 10—12 og 1—6 Uiandsbanki opinn 10—4. IL'.jf.U.W. Lestrar-og skrifstofa 8árd,—10 «ibd. Alm. fundir fid. og sd. 81/* síbd. i/andakotskirkja. Gabsþj. 9 og tt á heltfuco .L^odakotsnpitali f. sjúkravitj. 11—1. Lrt.A»dsbankinn 10—'ó. Bankastj. 10—12 Li*ndsbókft8afn 12—b og 6—8. Útlán 1—B LandsbAnabartélagsskrifstofan opin trá 2-2 L+ndstéhiröir 10—12 og 4—6. Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—18 og 4—7. .liistasafnið opiö á sunnudögum kl. 12—2. itúrugripasafnib opiö i1/*—21/* a sunnud, .Póíthúsiö opib virka d. 9—7, eunnud. 9—1. Humábyrgb Islands kl. 1—6. Stjórnarráðsskrifatofurnar opnar 10—4 dagl. Taisími Reykjavikur Pósth.B opinn 8—12. Vifilstabahælib. Heimsóknarttmi 12—1 Jnó^menjasafniö opib sd., 121/*—l1/* t>jóbskjalasafnib opib sunnud., þribjud. og fimtu lapa ki. iv 2. Það tilkynnist vinum og vanda- mönnum að Ólöf Jónasdóttir frá Skógum á Fellsströnd í Dalasýslu, andaðist á St. Jósepsspitala 4. febr. Jarðarförin ákveðin þannig: Hús- kveðja verður haldin á St. Jóseps- spítala cniðvikudag 20. þ. m. kl. 11 f. m. Þaðan verður Hkið flutt til ■Garða á Alptanesi og fer jarðarförin þar fram fimtudaginn 21. þ. m. kl. 12 á hádegi. F. h. fjarstaddra ættingja. Hafnarfirði 15. febr. 1918. Valgerður Jensdóttir. , Hér með tilkynnist vinum og Tandamönnum, fjær og nær, að sunnudaginn 10. yfirstandandi febi*.- mánuð þóknaðist drottni að kalla burt frá þrautum þessa jarðneska lífs, konuna míoa elskulegu, Guð- björgu Jónsdóttur, eftir rúmlega 4*/^ irs rúmlegu, í sjúkdómi, sem ecg- inn mannlegnr máttur megnaði að bata. Þakka eg hjartanlega öllum hinum mörgu, er tekið hafa þátt í erfiðum kringuœstæðum, og þar með hinu göfuglyndi og góða fólki i Reykjavík, sem á allan hugsanlegan hátt revndi að gleðja og styrkja þennan blessaðan krossbera, þegar hann fjarri öllum sinum nánustu, úvaldi á St. Jósepsspítala. Drottinn gleymir ekki þvi, sem vel er gert, iþað á að nægja. Hvammi 11. febr. 1918. Eyólfur Guðmundsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hlut- tekning við fráfall og jarðarför manns- ins mins sál., Engilberts Sigutðs- sonar, Kröggólfsstöðum. Sigþrúður Eggertsdóttir. Hérmeð tilkynnist vinum pg vanda- mönnum, að faðir minn, Sigurðnr Jónsson frá Haukagili, andaðist 12. þ. m. á heimili mínu, Hverfisg. 56 a. Sigríður Sigurðardóttir. og syndaregistur stjórnar- innar i verzlunarmálum. Skyldu þess vera mörg eða yfir- leitt nokkur dæmi i stjórnmálasög- unni, að landsstjórn hafi tekist að haga svo framíerði sínu, að brotið hafi af sér á stuttum tima fylgi svo að segja allra þeirra opinberra blaða, sem við lýði eru i laudinu, þá er hún sezt á laggirnar, svo að ekkert þeirra treystir sér til að bera blak af henni, þótt fullan vilja hafi á þvi haft i byrjun? Það er að minsta kosti vist, að í vorri stjórnmálasögu hefir þetta ekki komið fyrir fyr en nú um þá »þrl- höfðuðu*. Hún hefir brotið af sér fylgi allra blaða,^er hér voru til um nýár 1916, þvi að daður eins blaðs hér í höfuð- staðnum (Dagsbr.) við einn ráðherr- anna um tima^ í vetur teljum vér ekki fylgi, og sízt að sá flokkur, sem blaðið telur sig fulltrúa fyrir, sé þar sammála. Eins og kunnu^t er, var »Timinn« stofnaður til fullíingis einum ráðherr- anna, og er 'almenningi kunnugt um þá statfsemi blaðsins. Reri ,Tíminn‘ einn á bát i Rvik um stjórnar-varnir og utan Reykjayíkur var um langt skeið ekki eitt einasta blað, sem stjórninni vildi sinna, svo að ekki verður sagt, að það hafi verið reyk- vísk hótfyndni, sem þar hafi verið á seiði. En nú er sagt, að litils- háttar þlaðkríli sé risið upp á Akur- eyri, sem sverji við stjórnina eða þá helzt atvinnumálaráðherrann. Nafn blaðs þessa kvað vera »Dagur«, og helzt búist við, eftir þvi sem net etu úr garði gerð á landsruálasviðinu, að það muni bera á þann hátt nafn með rentu, að það á nátttröllavísu dagi skjótt uppi, minsta kosti um leið og sá bjarti dagur rennur yfir landið, er það losnar við úr stjórn- arsessi þann af þeirri »þríhöfðuðu«, sem því er sérstaklega ætlað að þjóna. Önnur »fyrirbrigði« af sama tagi og að framan getur nrðu nýlega hér í höfuðstaðnum, er nýtt málgagn, stofnað til stuðnings hr. Sig. Eggerz, hljóp af stokkunum, blaðið »Frónc. Þegar svo er komið, að ráðherrar landsins verða sjálfir að stofna blöð, ekki til þess að ryðja nýjar brautir eða afl nýjuma skoðunum fylgis — því er ekki til að dreifa — heldur einqönqu til að verja pá sjálfa, verja þeirra eigin axarsköft, má segja að skör- in sé farin að færast upp f .'stjórnmáfe- bekkinn, og munu allir góðir íslend- ingar mega óska þess, að það renni ekki oftar upp slikur »tími« eða »dagur« yfir vort gamla »frón«. Vér sögðum fyr, að ekkert eldri blaðanna hpfði getað fengið s:g til að fylgja stjórninni, er hún tók að sýna sig í sinni »dýrð«. Áttum vér þar t. d. við blaðið »íslending« á Akureyri, sem á önd- verðri ’ tíð stjórnarinnar gerði sér auðsjáanlega vonir um hana, en hefir síðar reynt, eins og fleiri, að tálvonir voru. Hefir blaðið flutt marg- ar góðar hugvekjur um stjórnarfarið og meðal annara hugvekja þar að lútandi rekumst vér á eiua úr blöð- um þeim, er komu með siðasta pósti — með fyrirsögninni »Vankunnáttu fálm stjórnarinnar í verzlúnarmálum« og leyfum vér oss að taka hér upp nokkra kafla úr þessari grein. »Það er mörgum farið að lítast' illa á verzlunarbrask stjórnarinnar á hinu útlíðandi ári, hringl hennar og mannaráðningar. Eigi bætir það heldur úr skák, að áhangendur eða ráðgjafar hins svokallaða atvinnu- málaráðherra, sem er forstjóri lands- verzlunarinnar, hafa gefið út blað, sem alt árið hefir annað veifið verið með ónot til kaupmannastéttarinnar og fyrverandi stjórnar, jafnvel þó nú- verandi stjórn i mörgum greinum hafi skift ver við landsmenn en kaupmenn gerðu 1916 og fyrver- andi stjórn, sem óhlutdrægir menn, er það vildu rannsaka, myndu kom- ast að raun um. Nefnt ráðherrablað, »Tíminn«,lýsti því hiklaust yfir í vor, að landsverzl- unin hefði verið í mesta ólagi, en stjórnin væri þá að laga hana. »En seint og illa lagast það«, sagði Grasa- Gudda. forðum, og eins hefir hér orðið hjá stjórninni, því eigi verður betur séð af blaðinu en að engin vörutalning hafi fram farið þá nú- verandi stjórn tók við verzluninni af hinni fyrverandi. Með öðrum orðum, núverandi stjórn hefir tekið við landsverzluninni ómældri og ó- taldri og í þeirri óreiðu, eins og »Timinn« lýsir henni, og farið svo að skamta landsmönnum úr henni með nýju skamtalagi, er blaðið er svo hrifið af. Það verður ekki séð, að stjórnin hafi haft hugmynd um, að hún með þannig lagaðri móttöku á landsverzluninni, hefir tekið á ’sig alla ábyrgð af þcirri óreglu, sem já henni kann að hafa verið, og öllum þeim vöruvöntunum, sem kunna að hafa verið, þá móttakan- fór fram, og verður því að skila verzluninní með öllum slnum gögnum og gæð- am, þegar hennar hásæla verzlunar- forstjóratið er liðin, eins.og hún hefði haft hana með höndum frá upphafi, alveg eins og hver annar verzlunar- stjóri verður að gera, þá hann fer frá verzlun*. Þetta er í sjálfu sér rétt hjá höf. En þess ber að gæta um leið, að öll skrif »Timans« hér að lútandi nm óreiðu o. s. frv. hafa verið beint út í loftið, rakalaus og blekkjandi. Þá fer höf. að tala um syndir stjórnarinnar á árinu sem leið í vezlonarbraskinu og telur þar í 10 liðum svo sem nú skal greina. »1. Alt of mikið reglugerðahringl aítur og fram, sem að sumu leyti átti að takmarka verzlunar- frelsi einstaklinganna meir en góðu hófi gegndi. 2. Óvanir menn fengnir til þess að standa fyrir vörukaupum i Ameríku, sem gert hafa hlut- fallslega lakari innkaop en lohn- son gerði áður. 3. Skipið »Borg« keypt fyrir afar- verð að nauðsynjalausu og án ráða framkvæmdastjóra Nielsens, sem þó var ráðunautur stjórnar- innar í skipakaupum. 3. Leigt alveg ófært skip (sakir ferð- leysis og kolaeyðslu) til oliufltn- iúga frá Ameríku, sem gerði oli- una miklu dýrari en hægt er að selja hana hér. 5. Óviðfeldin tilrann til að hleypa upp verði á hátollaðri nauðsynja- vöru, þótt með harðfylgi yrði bæld niður. 6. Þjónn við landsverzlunina látinn gefa ósanna skýrslu um verðlag á landssjóðsvörum út um land. 7. Öhæfir menn settir fyrir lands- sjóðsverzlunina hér á landi, en eini æfði maðurinn flæmdur frá benni. 8. Stjórnarráðið sjálft vasast í marg- brvtinni eimskipaútgerð, meiri- hluta ársins, landinu til skaða og sjálfu sér til litils heiðurs, í stað þess að fá stjórd Eimskipafélags- ins til þess að annast útgerðina frá ársbyrjun. 9. Mjög hlutdræg og ójöfn skifting á nauðsynjavörum milli lands- manna, t. d. átti að skifta nokkru Þrjár myndir af blað- síðum þingsögunnar. Úr fyrirlestri eftir síra Ólaf Ólafsson fríkirkjuprest. . . . . * En — þó að margar séu orðnar breytingarnar til bóta og stór- um hafi birt yfir landinu á hinum síðari áratugum, þá er langt frá því, að alt sé enn sem það á að vera, og í sumum greinum er auðsén aft- urför frá því, sem áður var. Yfir sumum svæðum hvíla skuggar, sem nauðsynlega þurfa að rýma; og á sum- um svæðum verður vart rotnunar og spilliugar, sem þarf að upprætast. A öllu þeBsu þarf að hafa vakandi auga. Upphaf allrar vizku er, að þekkja sjálfan sig; og þetta er jafn nauð- synlegt fyrir þjóðirnar, sem einstak- lingana; heilir leita ekki læknis, held- ur þeir, sem finna, að þeir eru van- heilir. Alþingi íslendinga er göfugasta stofnunin, sem þjóðin á. f>á komst þjóðin á sína lægstu niðurlægingar- tröppu, þegar alþingi var lagt niður. * Þar sem í fyrirlestri þessum ertalað um alþingi, þá er yfir höfuð, að þvi er snertir síðari árin, átt við neðri deild. af kolum með niðursettu verði milli kaupstaða og sjávarútvegs- þorpa, svo hlutdrægnislega var skift, að Reykjavík fær um 100 kg. á mann en Akureyri tæp 22 kg. Hinna niðursettu kola, sem landssjóður borgar niðurfærsluna á, njóta þvi Reykvikingar langt um fram Akureyrarbúa. 10. Lán tekið með aumustu kjörum til landsverzlunarinnar og vextir af því borgaðir næstum eins mikl- ir eins og eigna litlir bændur verða að borga út um land«. Munu menn alment taka undir flestar þessar aðfinslur og sízt þykja of hart kveðið að^ um sumar þeirra. Vér höfum valið þetta sýnishorn til þess að gefa lesendum vorum enn eins sinni hugmynd um hvern- ig litið er á stjórn vora í blöðunum út um land. En annars er það svo að með hverri póstferð koma úr öllum áttum nýjar og frekari sannanir um það hvernig fylgileysi eða þá bein andstaða við þá þríhöfðuðu fer vaxandi, hvernig stjórnin gerist æ meir öllnm heillum horfin landshorn-. anna milli. Og hvernig ætti líka annað að vera, ef nokkur stjórnmálaþroski er til með þjóð vorril Þrjá ísbirni lagði að velli á einum degi maður frá Núpskötlu á Sléttu. Skaut þá með venjulegri fuglabyssu og högl- um. Aftur þótti það sólarupprás og frels- isroði i sögu þjóðariunar, þegar al- þingi var aftúr eudurreist; allir beztu menn þjóðarinnar tóku þeiru boðskap tveim höndum, töldu endurreisn al- þingis upphaf uýrra frelsistíma og framfaratíma fyrir landið og þjóðina; enda varð líka sú raunin á. f>ó var »sá galli á gjöf Njarðar,« að þingið var framan af einungis ráð- ge'andi, en hafði ekki löggjafarvald; og stóð svo, sem bunnugt er, fram til þjóðhátíðarársins 1874. Eu þrátt fyrir það voru íslendingar þeir vit- menn þá, að þeir báru virðingu fyrir þingi þjóðar sinuar, og til þingkosn- inganna var þá“vandað eftir því, sem föng voru á. Allan þann tíma, sem Jón Sigurðssou var forseti, og lengi eftir það, alt fram til hiuua aíðari tíma, sem nær okkur liggja, litu laudsmeun með virðingu til þingsius, og þingið var skipað yfir höfuð, ein- kum á ráðgjafarþiuguuum og framan af löggjafarþingunum, beztu mönn- um þjóðarinnar. . A síðustu tímum er þetta tekið stórum að breytast; virðii^g og veg- ur þingsins hefir stórum farið mink- andi á hiuum sfðustu árum, og það getur ekki verið ueitt álitamáf, ,að sú afturför er þingmönnunum sjálfum að kenna. _ a -- 1

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.