Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķsafold

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķsafold

						A
t^m^n ¦^M^A/  \^^^^^^^ ¦Ml»lMB^UI
Kemur út 1—2
í viku.   Verðárg. .
5 kr.,  erlendis 71/,,
kr. eiSa 2 dollarjborg
nt fyrlr mlðjan júlí
<dendis  fytirfram .
ausaaala 10 a. eitit
Uppsögn (skrifl.
bundin við áramót,
er ógild nema kom
in sé til útgefanda
fyrir 1. oktbr. og
sé kaupandi skuld
laus við blaðið.
^¦. On*^i«—w^a^^t
ísafnldarprentsmiðja.
Rltstjórl: Úlafur Bjprnssoa.
Talsínv nr  *$$¦
XLV  irg
Reykjavík  laugardaginn 29. desember i;t»8.
62  tölublað.
Fuliveldinu fagnað
eriendis.
A fundi norska stórþingsins þ. 9.
iþessa mán. flutti forsetinn, Mowinckel,
svofelda ræðu:
»Háttvi;tu fulltrúir! I haust hifa
-orðið gleðitiðindi á Norðnrlöndum,
par sem b-æðraþjóð vor, íslendingar,
hafa unnið aftur sjálfstæði sitt, við
samninga við Dmi, í mesta bróðerni.
E<? held að það hafi glatt alla, að
Islendingum lánaðist að komast að
góðum samningum við Dani. Við
eruii nú fjórar sjálfstæðu þjóðirnar
á Norðurlöndum, af sama bergi
brotnar, og einkum held eg að þessi
þj^ð, sem hefir fóstrað hina íslenzku
J.jóð, muni finna sig knúða til þess
fynr milligðngu fulltrúaþings sios,
að sendi binni íslenzku þjóð heilla-
óska keyti.*
Þvínæst var í einu hljóði samþykt
„að seada san f.ignaðar.skeyti það, sem
áður hefir birzt hér f blaðiau.
Islendingar í Kristjaniri komu sam-
an 1. des. á heimili jungfrú Ólafíu Jó
hannsd'ttur til að fagna fullveldinu
Hafði Ólafia skreytt stofur sínar is-
lenzkum fánum og- voru þar haldnar
snargar ræður og íslenzkir ættjarðar-
söngvar sungnir.
Við þetta tækifæri var sjóður stofn-
aður til styrktar sjúkum íslendingum
¦í Noregi. Ennfremur færði Adolf
Wendei stórkaupmaður, sem er fædd-
ur og uppalinn hér á Islaodi, stú-
dent héðan 0. s. frv. — jnngfrú
^ÓIafíu rooo kr. gjöf i minningu
uagsins, og skyldi henni varið til
^einhverrar líknarstarfsami.
I dönskum blöðum er allmikið um
íullveldið rætt og flest með góðan
ihug til vor íslendinga.
Blaðið Hovedstaden skrifar daginn
•sem frá íullveldislögunum var gengið
i landsþinginu:
»Vér heilsum Islandi i dag með
iþeim óskum, að alt hið nýja, sem
ifram undan er, verði íslendingum
itil blessunar, þjóðinni jafnt og ein
:staklingum. Þvi fremur'gerum vér
það af einlæsu hjarta, að vér vitum,
að þeir eru til jafnt á íslandi og í
Danmörku, sem leggja aðaláherzluna
á andann i sáttmálanum — hvernig
svo sem hægt vari að skýra orðin
— legeja áherzluna á það, að nú
hlotnast íilendingum eins og mörg
•am öðrum smáþjóðum á þessum
timum frelsi til þess að ná þeim
tframförum í menningu, sem þær eru
faerar um af eigin rammleik og eru
þær miklar, þar sem ísland er. Með
íbró^urlegum fögnuði munum vér
íylgjast með i öllu þvi nýja, er nú
mun spretta cpp og þróast á sögu-
eynni ...
Og nú ber að segja það, að af
vorri hálfu heilsum vér hinom is-
lenzku btæðrum vorum með heit-
ustu óskum þess, að hið fengna frelsi
leysi öll góð, en bundin öfl úr læðingi
— en Hka i þeirri von og trú, að
;sambandið milli landanna þróist með
þeim hætti að þ3u — bæði orðin
frjáls — tengist með árunum bræðra-
böndum og haldi saman, ekki vegna
þess, að Iagagreinar bindi þau held-
ar vegna hins, að þessi viðurkenn-
ing í fullu frelsi búi til braut milli
hjartnanna.'
íslandsræða.
Flutt á fullveldishátíð Hafnar-íslendinga
I. des. 1918.
Góðir íslendingar 1 Dömur og
herrar I
öldum saman höfum vér íslend-
ingar verið erlendu valdi háðir, en í
dag berom vér sftur höfuðið hátt í
tölu frjálsra þjóða. Öldnm saman
hefir heimurinn nefnt oss danska
hjálendu, en í dag nefnir hannkon-
ungsríkið ísland með samtið og virð-
ingu. Með samúð og virðingu af
þvi, að vor litla, einmana þjóð, hefir
rétt sig ur katnam, rifið sig upp úr
eymd sinni og heimt aftur sjilfstæði
^itt óskert.
I dag er hát'ð heima á íslandi. í
dag blaktir fáni vor um alt Jand,
blæmikill, litdjsrfur, — framsóknar-
fmi og fullveldistakn ungrar srtiá-
þjóðar. I dag er hann dreginn við
btin . á hverju frónsku fleyi, hvar
sam er um heim.
í dag skiftir timtlm i sögu ís-
lands.
Stundin er til þess fallin að svip
ast um, að bregða augum yfir farna
leið,  að  átta oss á, hvar vér erum
stsddir og hvessa sjónir fram á við.
Vér fáum aldrei fulldást að feðr-
um vorum, frumbyggjum íslands, að
hinu tignarlega ikapríki þeirra, sem
gnæfir eins og alhvítur tindur yfir
a!t annað í sögu íslands. Hversu
ögrandi, hversu óbugandi hefir- það
ekki verið I Hngsum oss hvað það
er að yfirgefa heildarleg höfðingji-
óðul i landi, sem kynslóð eftir kya-
slóð hefir lifað og starfað i, og
leggja til baráttu við agalega nátt-
úra á ókunnti, afskektri eyðiey. —
Það er likast miklu fyrirheiti, að ís-
lenzka þjóðin er til orðin fyrir norr-
ænt stórlyndi, kjark og þrek.
Siðan eru þtisund ár, og hvað er
um afrek og örlög þjóðar vorrar ?
Vér böfum varpað þnngum pyngj-
um i sjóð eilifðarinnar. Vér áttum
Egil og Hallgtim, Snorra og stór-
skáldið óþekta, sem reit Njálu. —
Nefnum nokkur beztu nöfnin í dag
þvi að ekkert á tungan fegurra en
nöfnbestu mannanna. Nefnum fónas,
sem fágaði ryðið af strengjum hörp
unnar, og Matthias, sem náði hæst
um tónum úr þeim og lék á þá
alla með sömu snild. — En um-
fram alt, vér höfum borið gæfu til
þess að vernda frá glötun eina feg-
urstu tungu heimsins. Hún er ódauð-
leg í dag, af því að vér íslendingar
höfum forðað henni frá dauða.
En saga vor er þó fyrst og fremst
rauna- og bágindasaga. íslendingar
hafa hrunið niður hrönnum saman
af hungri, þegar hallæri hefir fylgt
hafísum og harðindum.  Eldar og
öskuföll hafa eytt fögrum sveitum
og eitrað grasið á jörðinni', jökul-
hlaup og bjargskriður hafa breytt
blómlegum bygðum í sandauðnir.
Drep sóttir hafa geysað og fólkið
fallið unnvörpum, svo að a'dir hefir
þurft til þesj að þjóðin rétti við að
nýju. Spilt og harðvítug katólsk
kirkja hefir beitt þjóðina ofbeldi og
rangsleitni, til þess að seðja óseðj-
andi ágirnd sina. . Sljóft og rænu-
lítið konungsvald hefir verið verndar-
vængur einokunar og misþyrmingar
á þjóðinni.
Saga íslands, fram að síðusta öld,
er ógæfasaga atgjörfisþjóðar, sem
bognar og ktigast fyrir ofurefli
rmrgra og voldugra óvina. Sóma
hennar er misboðið, réttur hennar
er traðkaður, orka heonar má sin
einskis gagnvart öflum náttárunnar.
Velmegun hennar hrakar, andlegu
lífi hnignar. Henni dvin kjarkur og
dáð til framkvæmdi, lífsviljinn sljófg-
ast, hún verður værukær og böhýn.
En einmitt þa^, að hægt er að
minnast þessa alls á íslenzku fagn-
aðarmóti í kvöld, er vottur þess
hve tímar hafa breyzt. Það er ekki
vottur þess að fullnaðarsigur sé unn-
inn. Kjarninn í viðreisnaibaráttu
vorri er ;sá, að gtæða og heilbrigða
íslenzku þjóðarsálina af roeinum lið-
iuna tíma, en enn ber hiin mörg
merki þeirra hörmunga, sem yfir
hana hafa dunið. Nei, en það er
vottur þess, að mikið liefir áunnist,
og vér betum engan kvíðboga fyrir
úrslitunum.
Vér minnumst þeirra, sem bygðu
ísland.með þakklæti og lotningu í
dag, en nú skulum vér með sömu
tilfinningu minnast hinna, sem vöktu
þjóðina til baráttu gegn ógæfu sinni.
»íslendingar viljum vér ennþá vera«,
sögðu þeir, sumir i verki einu, aðrir
bæði í orði og verki. Nii á tímum
veitist sumum fullerfitt að viija vera
íslendingar. En hvað var það að
vera íslendingur þá? Það var að
vera sonur niddrar þjóðar í niður
lægingu.
Hvílíkur funi kjarks og trúarhefir
ekki lifað og logað í brjóstum þess-
ara mannal Fásinnið og framtaks-
leysið giúfði yfir þjóðinni, eins og
grá og drungaleg íshafsþoka. Þessi
vanhirti, svefnugi Iýður átti að hrista
af sér slenið og leggja í brattann,
en til þess varð fyrst að skapa nýj-
an anda í þjóðina.1;' Aldrei fáum ver
fullþakkað þeim mönnum, sem
möikuðu þessa stefnu á þeim tím-
um, er ísland lá flakandi i sárnm.
Þeir hófu það strið, sem vér
þreytum enn 1 dag. Nii fögnum
vér fnllnaðarsigri á einum vígstöðv-
um. Vér höfum einmitt nýlega séð
fullnaðarsigur á einum vígstöðviim
verða undanfara og fyrirboða gjör-
sigra á öllum öðrum vigstöðvum.
Gjörumst svo djarfir að vona að svo
fari og í vorri sögul Er ekki sýnt
að nú muni bera frá sigri til sig-
urs?
Sjilfstæðisbaráttunni út [á við er
Lokið. Það losnar um krafta, innri
framfaramálum vorum mun bætast
athygli og statf. Vanræktum efnum
vetður sint, hugmyndir, sem legið
hafa i loftinu, verða gripnar og þeim
komið i framkvæmd. Nýir atvinnn-
vegir rísa og hinir gömlu færa út
k íirnar, velmegun og starfsemi
verma þjóðarhjirtað og hleypa vexti
í andlegt líf og menningu.
Sjálfstæðisbaráttunni út á við er
lokið með sigri. Ekkert örvar f iam-
girnina, ekkert styrkir sjálfstraustið
sem það, að hafa unnið sigur. Hin
nýja staða vor mun leiða til nýrrar
lifstilfinningar í þjóðinni. Altof oft
sjáum vér etma eftir af gamalli kot-
nngstilfinningu með henni. Frá þvi
í dag á htin að vera sér þess full-
vitandi, að hún er ghðvakandi mann-
dóms- og metnaðarþjóð á vaxtar-
skeiði.
Einmitt nú skal sigur vor í sjálf-
stæðismálinu reyaast drjiig hvatn-
ing. Nii er lúðurþytar í lofti og
gæfuher Islands sækir fram á öllum
vígstöðvum. Fátæktin og aumingji-
hatturinn liggja á æðisgengnum
flótta undan stórhug og starfsdng
fjáraflimanna vorra. Aldrei hefir
þjóðlíf vort haft œeiri liðsdrátt en
nú gegn deyfðinni og lognrriollunni,
sem löngum ætla að drepa alla sál
hins opinbera lífs vorrar fámennu
þjóðar. Og íslenzkur andi er nd að
hefja signrför sina um heiminn,
hefja baráttu sina fyrir eilífum
orðstír í sögu veraldar, — það er
stórmerki þeirrar giftu, sem nú
fylgir þjóð vorri.
Megi hún skilja timann og kröf-
ur hans!
Nd er dagur  við ský, heyr hinn
dynjandi gný,
nú þarf dáðrakka menn ekki,
blundandi þý.
Nú  þárf vakandi  önd,  nú  þarf
vinnandi bönd
til  að  velta  í  riistir  og  byggja
á ný.
(E. Ben)
Framtíð vor hvilir á herðum þeina
sem lifa og starfa i dag, og enn
frekar á herðum hinna, setu lifa og
staifa á morgun, eg á við æskuna
Eg bið um eitt langt htirra fyrir Is
landi, og inn í það leggjum vér,
yngri sem eldri, ekki einasta fögn-
uð vorn, heldur og lofotð vor.
Island hfil
Kristján Albertsson.
¦ ¦¦
I
Valgard Claesssn
fyrv. landsféhirðir lézt i gær að
heimili tengdasonnr síns Ólafs
Briem foistjóra, eftir langvinna van-
heilsn. Var hann kominn hátt á
sjötugsaldur.  Ninara minst siðar.
Leikhúsið

Sigurjón heít. á Laxamýrl.
Ræða, sem Guðmundnr Friðjóns-
son flutti á heimili hans, er hann
var grafinn, kemur i næsta blaði.
Skipstrand.
Danskt seglsk'p, »Filip« að nafni,
hlaðið salti, strandaði á Garðskaga
um siðustu helgi.
Fyrir 5 árum var »Lénharður
fógeti«, leikrit Einars H. Kviran
sýnt fyrsta sinni á leiksviðinu hér.
Var þvi ágætavel tekið. Þá birtist
ítarlegur dómur um leikritið og
meðferð þes? hér í blaðinu.
Nii hefir Leikfélagið hafið göngu
sina á þessum vetri roeð þvi að t kai
leikinn upp aftur. Var hann ieikinrt
2. jóladig — svo seint byrjuðu leik-
sýningar að þessu sinni, vegna drep-
sóttatinnar. Aðsóknin hefir venð
mikil undanfarin kvöld, og á leikurinn
hana visa áfram. Svo vel fellur hann
fólki í geð.
Ekki get eg neitað þvf, að dauf-
legri fanst mér meðferð leikendt ná
en fyrir 5 árum, leikurinn yfi laitt
ekki njóta sín eins vel. Þi virtijt
rrér — og mörgum öðrum — að
Lénharðs-kvöldið vera með ánætja-
legusta leikhtiss-skemtunum, sem
Leikfélagið hefði boðið upp á. Nti
virðist »glansinn« mmni. En vera
má, að »nýjabragðið« hafi um vald-
ið 1913 og eins hitt, að þí var
íreiðanlega um stórmikla framför aft
tefla í meðíerð Leikfélagsins frá þeim
leiksýningum sem á undan vor gengnar
Tveir aðal-leikendsnna frá þeim
tíma eru ná.dánir, þeir Árni Eiriks-
son (Lénharðut) og Andrés Bjöms-
son (Torfi i Klofa). Nd leikur fens
B. Waage Lénharð. Hann er nú
forustu maðurinn á leiksviði voru
og viðurkendur helzti leikaodi vor í
karlmannahóp. Þess vegna eru mest-
ar kiöfur til hans gerðar. Munu
því margir hafa bdist við, að haon
fengi meira út úr þessu hlutverki
en raun varð á. Það var eígi nóga
mikill skriður og orka í leik hans
og hann kveikti eigi þá samú'), þeg-
ar hið mjúka vald, yngismærin fær
yfirhöndioa i sál hans, sem leikritið
virðist ætlast til.
Torfa í Klofa leikar nu Á?tist H.
Kvaran. Kom hann vel fyrir sj6nir
og fór lipurlega og myndarlega með
hlutverk sitt. Eysteinn í Mörk naut
sín vel hjá Ragnati E. Kvaran, var
leikinn með funa og hvatleik. »K >t-
strandar-kvtkindiðs sú kostulega
smásálar-figura, var og í góðum
höndum, þar sem var F iðfinnur
G ðjónsson. Glæsileg var Helga
hiisfreyji Torfa i Klofa (Soffía Guð-
laugsdóttir), Ingólfur bórjdi (Eyj6lfur
íónsson) var eigi nógu sk uulegur,
en margt vel sagt hjá þeim leik-
anda, ekki sizt 'formælingin á Lén-
harði.
Aðrir leikendur voru hinir sömu
og fyrra sinnið, þar á meðal ftú
Stefanía og þarf eigi orðum að eyða
um leik hennar.
Margir eru hér nú, sem e'gi h.ifa
áður átt kost á að sjá Lérhirð
fógeta á leiksviðinu. Þeir ættu nú
að nota tækifærið og mun ekkt íðra
þess.
En »hvað á landið lengiað stynjic
undir þei'ri áoauð, sem það e» að
eiga svo undur-iirelt leikhúíos I^n-
aðarmannahúsið er, svo frámunlega
langt á eftir timanum?

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4