Ísafold - 15.03.1919, Blaðsíða 1

Ísafold - 15.03.1919, Blaðsíða 1
Kemur ut l—2 < í vlku. Veröáip. í 5 kr., erlend'.s 7^/j ( kr. e*'i 2 dollnrjborg- ' tsb fyrlr miðj&n júlí j erlendia fyrirfravn. t Liuss-saia 10 a. olnfc J Riistlörl: Ólafar Bjnirnsína. Uppsögn (akrifl. bundin við áramót, er ógild nema kom- ; in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- I laus við blaSið. Taisimi nr, 454. XLVI. árg. Reykjavík laugardaginn 15. mrrs 1919. 11. tölublað. og þessa árs (1919) kaupir hæðsta verði mót peningum út í hönd w Sírni 422. Heykjavík. son Strnn.: Oskar. Hér sjáið þér model 90. Ein af hálfri miijón Overland bifreiða sem notaðar eru í heiminum. Falleg, kraftmikil, þægileg jafnvel á verstu vegum. Fjöðrunum þannig fyrirkomið, að verstu vegir finnast sem sléttir. Óvenjulega sver togleðursdekk miðað við stærð bifreiðarinnar. Rúmgóð fyrir farþega. Oll stjórnartæki eru á stýrinu, svo kvenfóik getur auðveldlega stjórnað henni. Létt, þægileg, kraftmikil og eyðir litlu. Selst með öllu tilheyrandi fyrir aðeins lcr. 5000 — Fimm þÚSUJSd. Umboðsmaður vor er |. Þorsteinsson, Reykjavik. Willys Overland Inc. Toledo Ohio, U. S. A. Danska ráðuneytið. í sex ár sat Zahle-ráðuneyt'ð við völd og hefir engin stjórn orðið svo langlíf þar í landi síðan á dög- am Estrups. Og á þessum árum hefir stjóruín fengið að sýna það hvað hdn gat. Víða var þröngt fyr- ir dyrum hlutleysingja á þessum árum, en fæstar þjóðir voru þó jafn illa settar og Danir. En þar sýndi ráðuneyti Zahles að það var mikl- um vanda vaxið, þvi að þnð mun flestra álit, að engin hlutlaus stjórn hér í álfa hafi stýrt jafu laglega milli skers og báru. Stjórninni hefir verið borið það á brýn að hdn hafi verið ráðrlk og og þózt einvöld. En af því ætti hdn sist að hafa ámæli, því að sanr.ar- lega er hverri þjóð meiri þörf á duglegri stjórn, sem þorir að taka á sig ábyrgð, heldur en fraœtaks- lausri stjórn, sem ekkert þorir að aðhafast. Með dugnaði sínum tókst stjórninni að varna þvi að gengið væri á rétt Dana i ófriðnum og henni tókst lika, að koma i veg lyrir það, að dýrtíðin magnaðist svo i Damnöik sem í öðrum ná- lægum löndum og hefir hvergí á Norðurlöndum verið eins ódýrt að lifa eins og Danmöik þessi árin. En ófriðarráðstafanirnar hafa kost- að offjár og margar hverjar hafa ekki verið vinsælar. Hefir furðan- iega haldist sá friður, sem flokkarn- ir sömdu með sér i upphafi ófriðar. I stjórnartð Zahles gerðust tveir ínerkisatburðir, sem lengi mun minst 1 sögu Danmerkur. Vesturheimseyjar voru seldar Bandarikjunum og ís- land fékk fullveldi. Verður eigi ann- að ragt en að ráðuneytið komi mjög viturlega fram í báðum þeim mál- um, enda þótt það sætti svæsnum árásum, sérstaklega fyrir eyjasöluna og því væri borið það á brýn, að |>að væri að vinna að upplausn ríkis- ins. Og mörgum Ðana mun finnast að Danmörk hafi minkað mikið meðan Zahle sst við stýrið. En það líður frá með timanum, því að ekk- ert hefir Danmörk minkað við þetta, en hdn á fynr sér að stœkka og að því hefir Zahle-stjórnin unnið með festu og gætni. Orsökin til þess að ráðuneytið er fallið, er sd eins og fyr hefir verið frá skýrt hér í blaðinu, að lands- þingið feldi fyrir henni lántöku- frnmvarp sem þjóðþingið hafði sam- þykt. Þótti það furðu gegna og tæp lega í samræmi við grundvallarlögin að landsþingið neyddi stjórnina til fráfarar, þar sem það er óuppsegjan- legt, en stjórnin hafði meiri hluta þjóðþingsins að baki sér. Þó fór það svo, ?.ð Zahle beiddist lausnar hinn 1. þ. m. Konungur mun hafs verið tregur til að samþykkja lausnar beiðnina, þvi að eftir að hafa láðg- ast við fiokksforingjana á þingi, lét hann það um mælt, að hann tæki ekki við neinni stjórn, sem ekki hefði meiri hluta þjóðþingsins að baki sér. Viitist svo, sem þar af roætti ráða, að hann vildi ekki, að Zihle færi frá, þvi að honum fylgdi meiri hlutinn. Að visu var það ekki heilsteyptur flokkur heldur tveir flokkar, radikalir og jafnaðarmenn. Sd leiðin, að mynda samsteypu- stjórn, virtist ófær, og Ove Rode innanríkisráðherra lýsti beinlínis yfir þvi, að radikali flokkurinn vildi alls eigi mynda stjórn með öðrum flokkum. Hefir það þá liklega kom- ið til orða og senniiega þá helst Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins Gaðbrandur Jónsson flytur erindi um cJíir^jugart og vigi. sunnudag 16. marz. kl. 5 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu. Aðgangseyrir 25 aurar. verið hafður augastaður á utan- tikisráðherranum, en radikalir hafa áður lýst yfir þvi, er slíkt bar á góma, að þeir »!ánuðu ekki Sca- venius.* M i n n i s 1 i s t i. Xlt>ýftnfél.bókasafn Templaras. B kl. 7—8 Sjrgarstjóraskrifst. opin dagl. 10 —12 og I -B Bnjarfógetaskrifgtofan opin v. d. 10—18 og 1—B Bnjargjaldkerinn Lanfásv. B kl. 10—18 og 1—B Llandsbanki opinn 10—4. Landakotskirkja. Gubsjþj. 9 og 8 á helgrun iMsndakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. liandsbankinn 10—8. Bankastj. 10—18. Landsbókasafn 18—8 og B—8. Útl&n 1—8 bandsbúnabarfélagsskrifstofan opin fré. 18—8 Landsféhirbir 10—2 og 4—B. Ciandsslminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—8 Listasafnib opið á snnnudögum kl. 12—2. N&ttúrngripasafnib opib l>/t—2*/« & snnnud. Póathúsib opiö virka d. 10—S, snnnnd. 10-11. --- böggladeildin 10 -3 og 5—6 v. daga. Bam&byrgb Iglands kl. 1—6. Btjórnarr&bBBkrifstofnrnar opnar 10—4 dagl. Taisimi Beykjaviknr Pósth.8 opinn 8—18. Vtdistabahælib. Heimsóknartimi 12—1 HóöminjasafniD opiti sd., þrd., fimtd. 1—8. Þjó&skjalasafnib opió sunnnd., þriöjnd. og fimtudaga kl. 12—2. O. A. Vinje. Ekkert norska skáldið þeirra, sem ummytiduðu og sköpuðu líf Norð- manna á síðast’iðinni öld, er eins: Htið þekt hér eins og Vinje. Björn- son og Ibsen hafa farið hér, eins op annarstaðar, sina glæsilegu sig* urför. Lie og Kielland hafa verið þýddir á Islensku og lesnir svo að segja jafnframt islenskum höfundum. Wergeland og Welhaven þekkja menn og að nokkru. En Vinje hefir verið svo hljótt um, að allur þorri manDa mnn ekki vita meira um hann en það, að hann var norskt skáld — ef menn þá vita svo mik* ið. Færri munu vita en ættu, að hann var einn þeirra manna, sem settí sitt glögga og sérkeunilega meiki á þjóðlifið norska, og að hann var faldurinn á þeirri bylgju sem reis upp og gnæfir enn með vaxandi hæð og krafti — landsmáls-hreyfingnnni. Og þó er, ef til vill, i lífi og stirfsemi þessa einkennitega skálds, um auðugastan garð að gresja allra norsku skáldaDna, mestar mótsagnir að finna og flesta ósamkvæma krafta. í þessu greinarkorni verður ekkí sýnt, hvilíkum umbreytingaöldum starfsemi Vinje var undirorpin. Hún

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.