Ísafold - 01.03.1920, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.03.1920, Blaðsíða 4
Þjóðbandaiagið efst á baugi í þinginu. Hafði verið skorað á alla þingmenn að koma, en þeir kusu h-eldur leikhúsið. Sigurd Braa var leikinn í síðasta sinni í gærkvökli. Hefir þessum leik verið tekið ágætlega og mun hafa verið sýndur fimtán sinnum. Er nú Fjalla-Eyvindur tilbúinn til leiks. Yerður hlutverkaskipun þar að mestu óbreytt, nema að því, að Eagnar Kvar- an tekur við hlutverki Arnesar, sem Andrés Björnsson hafði áður. HarCindafréttir berast nú að úr öll- um landshlutum. Austanfjalls eru sógð meiri harðindi síðan fyrir nýár m elztu menn muna. Eru horfurnar hinar verstu. n c&loRfiarnir" Borg kom til Akureyrar fyrir viku. Yér birtum hér mynd af helztu mönnum þeim er sæti hafa feng- ið í stjórn þjóðbandalagsins. Getnr ];ar að líta Venizelos, sem er full- trúi Grikklands, Leon Bourgeois, fulltrúi Frakklands, jafnaðarmann- inn Hymans, fulltrúa Belga, Sennor Quinones de Leon fulltrúa Spán- verja, Curzon iávarð, fulltrúa Breta og Chinda, fulltrúa Japana. Það eru alls'13 ríki sem þegar hafa gengið í þjóðbandalagið. TÍsun, póstkröfu eða á annan hátt, •og með útborganir fer á sömu leið til þeirra manna, sem hann stendur 1 viðskiftasambandi við. Þessi yfirfærsla er það, sem nefnd er á útlendu máli „giro“, og þessari yfirfærslu frá reikningi ■eins til annars ætlar póststjórnin í Danmörku að koma á. Bn giro- aðferðina má nota þó enginn sér- stakur viðskiftadálkur sé. Menn geta borgað inn í póstreikninginn og tekið á móti borgun þaðan með sérstökum skílmálum og 'þannig sparað fé og fyrirhöfn í viðskifta- málum sínum. Þegar giroaðferðin er höfð, hljóta meiri peningar en ella að ganga í gegn um pósthúsin og sem -verða þá að ávaxtast við banka og sparisjóði. En þó að gert sé ráð fyrir að peningastraumurinn fljóti meira og meira í gegn um pósthús- in, er þó eigi svo að skilja sem samkepni sé að vænta á milli þeirra og bankanna, sem sjá má af því, að þegar málið hefir verið til sameig- inlegrar umræðu, hafa bankarnir veitt þessu fyrirkomulagi meðmæli sin. Um það hefir verið talað, hvort pósthúsin ættu að greiða vexti af fé því, sem fer í gegn um póstreikn- inginn. Og hvað þetta snertir er að- ferðin heldur ekki sú sama alstaðar í útlöndum. En frekar hallast menn að því, að greiða dálitla vexti, eins og gert er t. d. í Sviss og Austur- ríki, til þess að gera aðferðina frek- ar aðlaðandi fyrir aimenning (í Þýzkalandi eru engir vextir greidd- ir). Vextirnir verðá 1,8% og eru reiknaðir 1. og 15. í hverjum mán- uði af þeirri fjárhæð, sem staðið hefir inni þann tíma. Póstgiroað- ferðin er bygð á sama grundvelli í Danmörku og á Þýzkalandi; þó ■eru einstaka atriði t-ekin annarstað- ar frá/sem álitin hafa verið hag- anlegri. Einn af mörgum kostum giroað- ferðarinnar má telja þann, að út- gjöldin verða minni við peninga- sendingar en áður átti sér stað, því yfirfærslan frá einum dálki til ann- ars kostar ekki neitt. Við inn og útborganir er greitt ákveðið gjald, sem legst á reikning þess, sem biður um viðskiftasambandið. Viðskifta- menn fá reikningsstæður sínar regl- ulega, seadar með póstinum, og þar rneð afklippinga, sem giroreglurn- ;r ern letraðar á, ásamt síðustu við- skiftunum. Einnig er send kvittun fyrir því, að viðskifti þau, er um hefir verið beðið, séu framkvæmd. Og eru þannig óþarfar kvittanir á ’ rnilli viðskiftamanna, sem nota giroaoferðina. A meðal annara yfirburða við gir-oaðferðina má nefna, að við- skiftin geta farið fram símleiðis. Þurfti t. d. einhver verzlun að borga mörgum viðskiftamönnum sínum samtímis, þarf ekki að nota nema eitt girokort og láta fylgja því lista yfir þá, sem greiða skal til. Sá, sem hefir giroreikning, fær ekki aðeins ákveðna tölu af greiðsl- ukortum, sem hann getur sent við- .skiftamönnum sínum, heldur fær hann einnig umslög með sérstökum lit og Jsérstakri áletrun, og vinnur við það, að pósthúsin geta fyr sint t'yrirskipunum hans en þau mundu r.nnars gera. (V erzlunartíðindi). Kvöldskemíun Hélt Lestrarfélag kvenna í Iðnó á- fimtudagskvöldið var. Var skemtiskráin bin fjölbreyttasta, í'n. a. uppboð á 6 ferskeytlum, sem fóru hæst á 100 kr. Tólf telpur sýndu ýmsa barnaleiki, frú Gluðrún Indriða- ^ dóttir söng gamanvísur og Indriði j Emarsson las upp kafla úr leikriti j sínu, Sverð og bagall.* Þótti skemtun- j in hin ágætasta. Atti að endurtaka skemtunina, en varð ekki af sökum illveðurs. Útgerðarrnannafél Akureyrar hafði skorað á þingið að afnema toll af tómum síldartunnum og færa síldar- . tollinn niður í 50 aura eins og áður. Síldin hækkar. í einkaskeyti, sem borist liefir hingað frá Höfn, er svo sagt, að síldarverð hækki nú á er- lendum markaði, og mikil von sé um, að íslenzku síldina megi selja fyrir all- gott verð. Vona menn að þetta séu ekki flugufregnir. G-ullfoss foss muni fara frá New Ýork 4 þ. m. áleiðis hingað. Aiigiýsing, Kirkjuhjáleigan Móakot í Kálfa- tjarnarliverfi á Vatnsleysuströnd, fæst til æfilangrar ábúðar í næstu fardögum 1920. Henni fylgir eitt Á öndverðu þessu þingi voru' lvúgildi. flokkar svo sem hér segir — eftir ! Túnið er grasgefið, nmgirt meS því, sem þeir geugu til kosninga: grjótgörðum og vírgirðingum; innan þings: í heimastjórnarflokki 9 (Guðj. Guðl., G. B., H. St., Jóhs. Jóhs., M. Kr., P. J., Sigurj. Fr., St. St.. Þór. J.) + 2 (Bj. Hallss., Sig. Hj. Kvaran), samtals 11. 1 framsóknarflokki 7 (E. Á., G. Ól., J. Sig., Sig. J., Sv. Ól., Þorl. J., Þ M. ,T.) + 4 bandamönnum (Eir. Ein., Guðm. Guðf., Gunn. Sig., Þorl. j G.), samtals 11. 1 sjálfstæðisflokksbroti 8 (Ben. Sv., B. J., H. Krist., Hj. Sn., K. E., P. 0., P. Þ., S. Egg.). 1 utanflokka-bandalagi 10 (B. Kr., E. Þorg., G. Sv., Jak. M., Jón A. J., M. G., M. P., Ó. Pr., Sig. Stef., Sv. B.). Eins og tekið hefir verið fram áður hér í blaðinu, eru hinir gömln j flokkar að rofna, og kemur breyt- ingin vafalaust betur í ljós á næsta Alþingi. ' og þangfjörur nægar og góðar fylgja býlinu, beitutekja inikil, hagabeif, bæði til heiðar og’ í fjörunni. Um leiguskilmála ber að semja við hreppstjórann í Vatnsleysu- strandarhreppi fyrir næstu sumar- raál 1920. Undraskepna. I norsku landbúnaðarriti stóð ný- lega frásögn um hina mestu undra- skepnu. Það var hin mesta mjólkur- kýr, er sögur fara af. Á síðasta ári hefir hún gefið af sér að meðaltali 47 kg. á dag. .Portiand1 sokkið. Þýzkur botnvörpungur sigldi á skipið. Þýzkt saltskip er væntanlegt hingað á næstunni með saltfarm til h.f. Kol cg ,Salt og ennfremur kol handa þýzku skipumim, Undine og Indals- . . , , , 1 ’ Fyrir nokkru seldu bræðurnir elven, sem hér eru við lnnd. „ Proppé þilskipið „Portland“ til Færeyja. Var skipið afhent kaup- andaiium í Stykkishólmi í fyrra mánuði, en skipstjóri sigldi því hingað fyrir kaupándann. Fyrir hálfnm. mánuði lagði skip- ið á stað héðan áleiðis til Þórshafn- ar. Á þeirri leið sigldi þýzkur botn- vörpungur á skipið og sökk það j þegar, en það tókst að bjarga öll- Búist er við því, að (rull- l!m skipverjúm. Þeir voru allir Færeyingar og kom botnvörpung- urinn með skipbrotsmennina til Þórshafnar á laugardaginn. Kútter Portland var gamalt skip t.n traust. Það var 60 smálestir að Kýrin er af amerísk-hollenzku- um uppruna og er nú rúmra 10 ára ct heitir Tilly Alkartra. Eftir þriðja kálfinn setti hún hr-imsmet í 13.825 kg. af mjólk og var þá langsamlega hæst. En þetta geisiháa heimsmet var þó yfirstígið af annhri hollenzkri kú, gaf hún af sér yfir árið 14,230 kg. af mjólk. En þetta varð til þess að Tilly herti enn á sér og auðnað- ist að setja heimsmetin aftur með 15,147 kg. yfir árið. Hér kemur tafla yfir framleiðslu Tillys frá því hún var tveggja ára og byrjaði að mjólka: 2 ára 6736 kg. af mjólk, 253 kg. smjör O — 9725 — 382 — — 5 — 13825 — 540 — — l> — 13541 — 599 _ — V — 12174 — — '-V 473 — — 9 — 15179 — 600 — _ Fyrirlestur fyrir almenning um á- hrif veðuráttu og loftslags á sálarlíf- iö byrjar Guðm. Finnbogason próf. að , stærð. halda í Háskólanum á morgun kl. 6 1 e. h. I Heim frá Anieríku kom með íslandi síðnst Páil Þorvarðarson múrari ásamt konu og barni. Hefir hann dvalið 6 í Ameríku en hygst nú að setjast áð á fróni fyrir fult og alt. : Gýúi Isleifsson fúlltrúi hefir verið I ; s.ittur skrifstofustjóri á þriðju skrif- I si cfu stjórnarráðsins, en fuiltrúi ; : hans stað er settur Magnús Gíslason ] aðstoðarmaður á sömu Skrif-stofu. Sígurðarnír. Engin kýr í heimi hefir nokkru sinni nálgast þessar tölur. Þessi undraskepna kvað ekki vera neitt frábrugðin öðrum kúm að út- liti. En konurnar ís.lenzku mundu lcalla hana „mjólkurlind". Eidaros fór héðan 23. þ. m. beina !e;ð til útlanda. Parþegar voru: A. Obenhaupt, II. Barsen, O. Johnson, -Vrui Riis, E. Hemmert, G. Hlíðdai, Carl llansen, S. Zetterlund, G. Schram, Þorleifur Gunnarsson, Elías Hólm, Otto Bj. Arnar, Kristín Thoroddsen, Jóh. Þorsieinsson kaupm. frá ísafirði og dóttir hans, Ól. Jóhannesson kon- f úll og sonur hans. Ungfrú Kriíítín Thoroddsen, sem ut- in í'ór með Nidaros, var á leið til Val- mraiso í Chili. Islcmd fór hé'öan um miönætti í nótt áleiðis tii útlanda. Me'ðal- farþega til út- lahda voru: Olgeir Eriögeirsscn Icaupm. Hclgi Jónsson kaupm., Leifur Böövars- : son, Jón Óiafsson, Aöalsteinn Krist-1 jánsson, Páil Dalmar kaupm. og frú bans, Gu'ðl. H. Waage, Ól. Mágnússon ijósm., Garðar Gíslason stórkaupm., T’mil TTielsen framkvanndastjóri og frú hans, Cable konsúll, Jón Laxdal stór- kaupm. Út um land ásamt þingmönnum ^yj^ar Vestur-, Norður- og Austurlai-.ds: Aðal- steinn Kristinsson Akureyri, Sveinbjörn ’ Jónson húsagerðarmaður, Jakob Thor- arensen, þormóður Egilsson kaupm. o. m. fl. ILvað um þá verður, Sigurðana ] (Eggerz og Yztafells), er þeir nú' fara úr stjórn, vita menn eigi með Vilhjálmur keisaraerfingi. Fregn frá Amsterdam herniir það að hann ætli bráðum að flytja Borgarafundur var haldinn hér í hænutn síðasta miðvikudag að tilhiut- un Alþýðuflokksins, til þess að ræða cm þingmannafjölgunina, sem þá var Borgbjerg ritstjóri er nú orðinn for- maður í danska hluta dönsk-íslenzku ■ nefndarinnar. En til nýárs rnun Arup ' prófessor hafa verið það. vissu. Víst má þó þvkja, að Sig. Eggerz fer aftur á eftirlaun þau, er hanu lét úrskurða sér hið fyrra skiftið er hann var ráðherra, sæll- ar minningar. Þá var ekki úr lögum tekið, að ráðherrar mættu hafa eft- irlaun. Og líklegt telja rilenn, a'ö hann íái einhver „bein“ til upp* (ráðherra-eftirlaun hans ffitmu nú vera með dýrtíðarupp- ; bót nál. 6600 kr.). — Nafni hans fer sjálfsagt aftur heim á fornar stöðv- ar, norður að Yztafelli, og mun i þingið sjá honum fyrir einhverjum ] ellistyrk. heim til Þýzkalands og getjast að | i höllinni Cecilienhof hjá Potsdam. ' En þá liöll hefir prússneska stjórn- in bygt honum æfilaugt. Undradreng-ur. Það hefir vakið milda eftirtekt meðal skákmanna, að 8 vetra pólslc- ur drengnr, sem Samuel Rzes- chewski heitir, hefir nú nýlega kept opinberlega í skáktafli í Ber- lín. í eitt skifti tefldi hann á móti 22 mönnum í senn, vann sigur í 18 töflunum, en gerði jafntefli í hin- nm fjórum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.