Ísafold - 27.12.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 27.12.1926, Blaðsíða 2
2 í S A F 0 L D fór þegftr utan. Voru liomira þeg- jökli, afi sækja þau lxjón með ar þanga.8 kom ákvörðuð sömu þeirra fylgd og fje. í þetta skip laun, sem hann hafði áður, og að var flutt alt þeirra góts meira en vetrum sátu þeir um kyrt, optast í Viðey hjá Skúla Magnússyni fö- geta- Bjarni lenti í Viðey 21. júlí, en Eggert kom þangað að vestan jsvo skyldi standa á meðan hann til 6 hundruð ríksdala þar á meðal 4 dögum seinna, hafði komið útiværi að fullgjöra „reisubókina'‘ mörg og sjeldfengin manuscr. og bragð hennar boðaði eina saman ir, því áður er sagt unx yfirlit hógværð og ljúflyndi.“ jhans og hvílíkur hann var er menn Annar minni áttœringur sem litn hann síðast“. Eggert átti fylgdist með. J „Eggert var maður stöðuglynd- „Bæði þessi skip lögðu frá landi ur, nokkuð áhyggjusamur en þó við sorgar eða ' veri að með skipi til Vestfjaxða um vorxð.jyfir Island. Aflauk hann því verki j fornaldarbækur, sem þar týndust’í Keflavík þann 29. xnaí, þegar sól glaðvær daglega, þeim árum, sneri síðan heim til til stórskaða“. Birni Halldórssyni j var í útnorðri, allan þann dag var gleðitíðindi sá honum engirin , Islands 17(i0 og gisti enn í Sauð- segist svo fi-á för Eggerts frá Sauð-. logn og hitasólskin og óskuðvr bregða, við smáar aígjörðir manna lauksdal. lauksdal og lýsir honum jafnframt: margir byrjar. Hjeldu bæði skipinjvar hann nokkuð ákafur, en manna fyrir Rauðasand suður í Skor og j stiltastur ef honum var mikið til 8. ágúst lögðu þeir upp frá Lauga- j nesi til Þingvalla og þaðan norð- j ur um fjöll til Skagafjarðar og alt norður á Tjörnes og skoðuðu Ha 11 tfja rn arstaða.kam h. Um vetur- inn sat Eggert fyrir vestan fcjá ættfólld «ínu, en Bjami þá vetur- vist að Skúla. Sumarið 1753 lögðu þeir upp i; ferð sína í ofanverðum júlímán- uði- — Það srnnar könnuðu þeirj Borgarfjörð, gengu á Geitlands- jölul, könnuðu Surtshelli og mældu hann og hefir það ekki verið bet- ur gei-t síðar. Niæstu sumur hjeldu þeir ferðum sínurn áfram og fóru um fleiri og fleiri hjeruð, þar til, mikill hluti laudsins var kannað- ur vísindalega í fyrsta skifti. — Sömdu stöðugt. skýrslur um ferð- imar, og það .sem þeir sáu og I fundu, og sendu vísindafjelaginu-} „Ilinii vísindalegi árangur af; rannsóknunum“ var stórmikill,! segir I)r. Þorv. Thoroddsen í Land-] fræðissögu sinni, en þangað vísa' jeg öllum þeim sem fræðast vilja um rannsóknir Eggerts og Bjarna. „Þekkingin um Island1 ‘ segir Þ. Th. ennfremur, „jókst ákaflega í ölluin greinum og er ferðabók þeirra“, sem, að mestu leyti er rituð af Eggert, „enn þá eitt hið allra, helsta heimildarrit um nát.t- Úru íslands, þjóðlíf og atvinnu. Eftir stigi vísindanna í þá daga, var bókin hið mesta þrekvirki, og þó hún sje nú úrelt að sumu leyti, er það eingöngu því að kenna, að vísindin hafa tekið svo stórkost- legum framförum síðan“. Það er ekki oftnælt, að Eggert Ólafsson megi óhikað telja fmm- höfund íslenskrar náttúrufræði.1 Fyrir han.s dag var hún ekki til. Þegar þeir Eggert og Bjarni komu til Hafnar haustið 1757 var þeim fagnað af vísindamönnum og meiriháttar mönnum, „höfðu þeir að maklegleikum mikla fremd og heiður af ferðum sínum. Fengu þeir að halda sömu launum meðan þeir voru að rita ntn ferðina og koma fvrir söfnum sínum“. Vorið 1758 byrjuðu þeir ýms ritstörf erj lutu að ferðalýsingunni. Dvöldu þeir í Höfn 1758—60 og störfuðuj að ferðabókinni. í maí 1760 fór Bjarni alfarinn heim til íslands og tók við hinu nýstofnaða land-; læknisembætti. tJr þessu vann Egg- ert. einn að ferðabókinni. Flutti hann sig heim t-il íslands 1760, af því hann þoldi illa loftslagið ytra, og settist nú að hjá Birni mági sínum ag Eannveigu systur sinui íj Sauðlauksdal. Undi hann þar eink-j arvel hag sínum og vann. nú af kappi að ferðabókinni og gerði jafnframt ýmsar merkar athugan- ir. Þessi ár fjekst Iiann m.jög við garðyrkju, með mági sínum, sem var hinn mesti og um leið merk- asti garðyrkjumáður, sem þetta land hefír átt. „Sat hann þar við þetta verk til þess árið 1764'. Þá hufði einhver um veturinn áður flutt það fyrir liöfðingjum kóngs, að Eggert doskaði við þetta verk“, segir Björn Halldórsson, „og giltu þessar fortölur svo mikið, að kóngsins Rentukammer skrifaði honum, að peningarnir yrðu hon- um ei lengur greiddir af kóngsins fjárhirslu“. Brá hann þá við og \ Olcfé-Aic Breiðifjörður. A þessum uppdrætti sjást helslu staðir, er koma við sögu Egg- erts, Sauðlauksdalur, Svefneyjar og Skor. — Hofstaðir, er- hann ætl- aði að flytja til, eni sunnanvert á Snæfellsnesi, skamt frá Staðastað. lentu þar um elding nætur. Flest gert, og var hann þá nokkuð fá- allir fóru þar á land og konurnar látur. Þegar hann sagði meining líka, Eggert lögmaður tók þar sína var hann einarðlegur og nokk- nokkrar burnirætur blómgaðav og uð seintalaður; viðkvæmur ef hon- Ijet bera á skip hauda konunum að um var tilgert í þeim efnum sé» þefa að ef þeim yrði óglatt. snert.u sóma hans og virðingu. Um það mund er menn lentu í Baði í klæðaburði, mat og drykk Skor sáu menn veðrabrigði á lofti, var hann mesti hófsmaður. Þéim dróg upp myrkva og mistur úr sem hann vissi að voru ekki ölmusu- Gilsfjarðarbotni og Breiðafjarðar- menn gaf liann alls ekki þó þeir dölum, líka var þá nokkuð farið beiddu, en hinum sem rjett. voru að hvessa, þó eigi meira en svo, að til þess komnir gaf hann örlátlega fiskiiuenn rjeru úr Skor, og eins og oft. óbeðið. Ættrækinn var hann frá Siglunesi á Barðaströnd suðnr og hvar hann kom því við leitaði iwdan. Þá tóku tveir Skorarmenn hann frændum sínum þeirrar menn til orða : Að betr.a væri ferðamönn- ingar sem þeir voru hæfir til, um að bíða par nokKuð fram á vandalaust hvað hann sjer vera við daginn. Liigraaður leitaði ráðs við þá sem ekki vildu til góðs skipast. sína niema. Þessrr sem nýkemnir Uann var svo reglubundinn í hátt,- voru yfír fjörðinn lögðu misjafnt um að ei vildi hann líða nokkra tU, en í því kom þeim öllum sam- umbreytíng í hversdags atbúnaði, Arið eftir var hann settur áf „Á Trinitatishátíð árla fóru þau kóngi varalögmaður sunnan og hjón frá Sauðlauksdal með fylgd austan á íslandi. „Þá var það mál sinni og hlýddi messu í Saurbæ á vitrustu manna, sem þektu hann, Rauðasandi. Þaðan riðu þau seint að ei myndi hjer á landi hafa lærð- um kvöld með nokkrum fleiri mönn ari lögmaður verið. Mjög kom hon- um út að Keflavík hvar áttæring- um þetta embætti óvart, er hann urinn lá fyrir, var formaður Giss-1 lögmaður ag stjórn. Þá var skamt hafði aldrei þess beiðst, en höfð- ur Pálsson, hann hrósaði mjög;farjn sgj er þejr lögðu á fjörðinn án að þeir vildu af stað fara og ekki bera af skipunum; frú Ingi- björg fýsti þess og mjög og kvað sjer mundi leiðast biðin; þeir, sem voru þá í Skor, segja að lögmaður hafi sagt: Við skulum fara í Guðs nafni, þeir hjerna vita eigi betur hvað fœrt er en þið. Gengu þá allir á skipin og ljetu frá landi; var enn hægur hyr austnorðan, settist ingjar í lærdómssocietæti (vísinda- skípinu og kvaðst aldrei trúa að fjelaginu) vildu hann hefði því myndi ófær’ verða rúmsjór á nokkra sýslan á hendi til almenni-. sumardegi hjer við land. legrar nytsemdar síns föðurlanusj Síðan gekk það fólk þar á er og útveguðu honum þessa nafnbót; j flytjast skyldi, var þar fyrstur líka veittu þeir honum ennþá í; herra Eggert Olafsson vice lög- minningu hins ’fyrsta starfa og' maður, þá liafði hann lifað 41 ár þjónustu nokkra sæmilega „Pen-! og 6 mánuði. —- Hann va.r með sion“ hvert, ár sjer til atvinnu á:hærri mönnum að veksti he'iáur meðan önnur brýnari fjeföng láu j grannvaksinn að því skapi, herða- ei fyrir. Á þessu sarna ári 1767 í mikill, ekki mjög hár í sessi. Hend- gekk Eggert, að eiga Ingibjörgu! ur hans og armleggir voru miklir Guðmundardótt.ur, móðurbróður og, í liðura og sterklegir, haun var fóstra síns, stóð þeirra hrúðkaup F.fi Reykholti í Borgarfirði á þessu hausti. Þar var mest öll siðaskípan }. 30. maí 1768. — Þegar fieir voru komnir sem svar- ar viku undan landi, þá tók mjög að hvessa og' dimdi fjörðinn en dökti 'loft. Hið minpa skipið feldi þá segl, andæfði um stund og snjeri aftur upp í Skor. Þessir sáu iðn eða tímaskipan. Hann elskaði mjög sitt föðurland og vildi aldrei samþykkjast þeim sem annaðhvort höíuðu landið eða leituðu sjer fjár og frama með þess skaða. -Ollura nýjum uppáfyndningum, sem gagn- legar voru lijelt hann á loft, hver sem færði honum þær, og gæti sá sýnt af eigin reynslti nytsemi þess er hann ltafði fundið, fjekk han.» stnndum umbun fyrir. 011 „Præju- dieiu“ almúgans eður annara manna rangar meiningar og ein- þykni leitaðist hann jafnan við að uppræta, en sýna mönnum annað sannara. Alla æfi var hann fjar- lægur þrætum og afskiftalaus var hítnn um deilur manna nema hvar hans tilhlutun gat valdið sáttum.“ rjettvaksinn og fijótstígur í !;vers- dags framgangi, í andliti var hann ljósleitur og grannleitur, hafði í og veisla að fyrirmanna.hætti, sem íjæsku bjart hár sem þá var svart höfðingja brúðkaupum var vani! orðið, brúnahár hafði liann dökk- hjer á landi á 15. öld, og nokkuð! leitt, en skegghár hvít, sem hærur fram eftir þeirri 16du. Þar var j verða fegurstar, ennið' var mikið; brúðgumareið ng minni borin aðjofantil við gagnaugað vinstra var'það síðast til Eggerts að hann sat fomura sið. Eggert brúðgurai vildi hann fæddur með ljósgulum díla við stjórn sem fyr, bar skip hans sýna hvað sæmilega mætti klæða sem nokkrir menn kalla valbrá. fram hjá þeim þangað til það fyrirmenB á mannfnndum fasteygður, nefið var í meira lagi, saman yfir í fjarðardimmuna. liður á í miðju og nokkuð niður- ’ Fleira vita menn ei til þessa oft- hjúgt, kjálkabörðin hvöss, hakan nefnda skips. Þennan 30. maí gjörði rj 'unoÖQt^mDau- -jslorJux; <TUm. Up lvct|'a loj^chfcabu^t Juit) (\l »j]> iiuxux^vun.. cxo, bwervu. i*\urtrc (tob 03 ^kcm.tc.1 \>crUíX , n.c|,rvíJL-^a.. c.á jcm cr al mxjtc (' Kbíux’. ... * V'', trt;híXær-bfA.t V, S.t rtt t S. 1 fú. f', — Titilsíða af Búnaðarbálki. á ein- Hann var fagureygður og nokkuð hvarf nema segttð eitt og síðan alt um saman íslenskum fatnaði. Hafði hann þvl látið gera sjer vel vand- aðan alklæðnað af þessa lands efnum, og har hann þann sama á síðasta degi sinnar brúðkaupsveislu Margir voru slíkir lians hættir, er hnigu allir að því að hann vildi allskostar á lofti halda hínni góðu og gömlu landsvenju, og forfeðr- anna hófsemi, en eyða fyrirlitning síns föðurlands. IJm vorið áður hafði Eggert lögmaður reist bú að Hofstöðum í Eyjahrepp og efn- að þar st.óra hygging, sem hann aúlaði sjálfum sjer til herbergis, skipaði hanu þar húráðnm að hausti sem honum sýndist, en þau hjón fóru straks eftir brúðkaup sitt vestur að Sauðlauksdal og voru þar um veturinn, því húsasmíðinni á Iíofsstöðum var ei svo framgengt, að þar væri þá byggilegt. Um vor- ið kom sunnan yfir Breiðafjörð Rithönd Eggerts Ólafssonar. stutt og atdregin; alt var þó and- ajlra mesta stórviðri og ósjó á litið eftir veksti jafnt við sig; Breiðafirði og var hvorttveggja að hann var hyggilegur maður í tilliti, vaxa. alt fram um miðjan aftan. alvarlegur og þó ljúfmannlegur; Þóttust gamlir menn eigi hafa sjeð hsnn var gildur karlmaður til burða, svo mikið hafrót; en það bjargaði manna ljettastur og svo frækinn íiskibátum sem róið höfðu að hvað sem reyna skyldi að fæstir straks snjeru aftur og voru komnir jöfnuðust við liann, brattgengur til lands fyrir dagmál. Þannig mist- var hann í fjöll og kletta; þurfti um vjer þann landsmann vorn á hann oft til þess að t.aka á besta aldri sem á þeim tíma þótti sinni observationsreisu. Hann fór cinhver líklegastur maður til gagns hraðara á öndrum en nokkur mað- og sóma sínu föðurlandi“. ur mætti fylgja honum á hlaupi“. Svo farast Birni Halldórssyni „Annar maður gekk þar á skip, orð og bætir þar við: frú Tngibjörg kona Eggerts, hún „Nn er Eggert, horfinn, en af því var þá nær hálffertug, var liún það fer ei að verðleikum, að með með minni konum bæði að hæð 0g honum hverfi minning hans, svo þykt, ljósleit mjög í andliti og hín ókomna öld viti eigi grein á lyki svo sviplega. Svo óvenjulega ekki þykkleit, nett kona. og kven- þeim manni sem í öllu vildi vera sár harmur var að þjóðinni kveð- manleg, hæversk kona og lítillát henni þarfíir, þá mun nú sagt inn, að hún fann eigi tök á að bera stærsti áttæringur sem var undir1 við alla menn í umgengni, yfir- verða um skaplyndi hans og athafn- hann, og að hundrað árum liðnum, Það var svo um lát Eggerts 01- afssonar eins og fall Ólafs Tryggva- sonar á Orminum langa við Svold- ur, að menn áttu örðugt með að t.rúa því, að Eggert Ólafsson, sem bar af samtíðarmönnum sínum, og rne'nn væntu svo mikils af, væri horfinn svo sviplega veg allrar ver- aldar í blómi aldur síns. Menn I vildu með eugu móti trúa því, að hann hefði farist með öllu sínu á Breiðafirði, vormildan daginn, þeg- ar engin hætta virtist vera á ferð- um, og því komu upp ýmsar sögur um það, að hann mundi hafa kom- ist af og komist í útlent skip á fló- anum og bjarga.st til útlanda;menn gátu ekki sætt. sig við að æfi hans

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.