Ísafold


Ísafold - 30.08.1929, Qupperneq 1

Ísafold - 30.08.1929, Qupperneq 1
A£f$eiðsla í Ansfeöírstrseti 8. Póstfeox 607. Árgangtrrinn kostar 5 k-rónur. Gjaldtiagi 1. júlí. Slsta og besta frjettablað landsins. Ritst j órar: Jón. Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Sími 500. Vikublað Morgunblaðsins. 54. árg., 50. tbl. — Föstudaginn 30. ágnst 1929. {safoldarprentsmiðja h.f. Grænlandsfarið Gotta kom öllum að óvörum með sjö sauðnaut. Skipverjar segja frá hinni æfintýralegu ferö. Skipshöfnin á „Gotta' *. í aftari röð frá vinstri til hægri: V'igfús Sigurðsson „Grænlandsfari“, Ragnar Pálsson, Ársæll Árnason, Kristján Kristjánsson skipstjóri, Baldvin Björnsson gullsmiður, Edvard Frederiksen. I neðri röð: Fjnnbogi Kristjánsson, Marltús Sigurjónsson, Gunnar Kristjánsson, Kristján Kristjánsson, Þorvaldnr Guðjónsson. Kl. 9 á mánudagsmorgun kom jeg niður i Austurstræti. Mætti jeg þar manni, sem hrópaði: Gotta er komin! — Komin livert?, spyr jeg. — Hingað að steiubryggjunni, sagði maðurinn. •Teg lmgsaði til Jolmsons í bankanum, að best væri að leita sjer frekari heimilda, áður en lengra væri farið. En á næsta götu- horni hylti undir Þorstein Jónsson útgerðarmann og framkvæmdar- stjóra, eða hvað það nú heitir í fjelaginu „Eiríki rauða.“ Hann lii-i.st.ist allur af fögnuði. Ekki mælti hann orð af vörum. En þess þurfti ekki með. Auðsjeð var á honum að Gotta var úr allri hættu. Mjer varð gengið niður á stein- bryggju. Þar var óvenjulega margt manna, svo tímanlega á mánu- dagsmorgni. Þar var Grænlands- farið Gotta. Þar stóð Vigfús Sig- urisson Grænlandsfari á hlerum lestarrúmsins, og var nokkuð víga- harðalegur. Jeg býð hann velkominn heim aftur; og spyr um sauðnautin. —• Þau eru lijer sjö, sagði Vigfús, 4 karldýr og 3 kvendýr. — Eólk streymdl að lestaropinu úr öllum áttum. Lestín ætlaði að fyllast, ef Vigfús leit af henni augnablik. Uann fekk sjer brátt lögregluþjón til aðstoðar til þess að bægja fólk- inu frá, er ætlaði að ryðjast nið- ur til sauðnautanna. — Að vörmu spori kam þar að Ársæll Árnason, með tinnusvart alskegg, hreinasta bæjarprýði. Hann flutti þnu boð frá borgarstjóra, að sauð- nautunum væri heimill Austurvöll- ur til haglendis og verustaðar. XálgaðisL- hann síðan flutningabíl með grindum á, til þess að flytja dýrin á frá skipinu. Um ]>að b 1, sem bíllinn kom, var orðið svo margt. um áhörfendur, að margmennið minti á flugmanna- heimsóknir. Skípverjar vörpuðu nú hlerum af lestarrúminu. Tóku þeir síðan sauðnautin í fang sjer og báru þau upp í bílinn. Þurftu þeir að taka vel á. til að missa þau ekki úr Iiöndum sjer. Eu alt gekk greið- lega. og var bílliun brátt kominn inn á Austurvöll. Er kálfunum var hleypt af bíln- um. var þegar kominn mannfjöldi að Austurvelli, er skemti sjer við sjá þá. talca sprettinn eftir vellinum. Er fótaburður þeirra á. hlaupiuu einkennilegur að því leyti, að þeir sletta framfótunum svo hátt upp, er þeir taka stökkið. Að svo búnu var Grænlandsförun- um fagnað af öllum. viðstöddum með 4-földu húrrahrópi. En jeg náði í Vigfús Sigurðsson, og fekk hann til að segja lauslega ferðasogu. Er mn á skrifstofu Isafoldar kom. byrjuðu fyrirspumir í sím- ann um það, hvort það væri satt, að Gotta væri komin. Var því eigi svarað með öðru en því, að : Sauðnautin eru á Austurvelli. „Gotta“ . kom hingað öllum <<ð óvörum — svo mikið er víst. Á laugardaginn var lagði Þor- steinn Jónsson drög fyrir það, að hann fengi samband við rannsókna skipið danska Godthaab, til þess að vita hvort slcipverjar þar vissu nokkuð um Gottu. Franski landkönnuðurinn, Char- eot, sem hjer var með skit sitt „Pourquoi pas?“, hefir látið mikið yfir því, hve mikill ís sje við Austur-Grænland nú, og sigling þar erfið. Hann ætlaði að sigla þar upp að ströndinni, en varð frá að hverfa. Hann ljet. svo um- raælt: Ætli jeg verði ekki fenginn til þess að leita að Gottu að ári?“ Það verður ekki sagt, að bæjar- búar hefi verið hræddir um að skipshöfn Gottu kæmist ekki lífs af. En óhætt er að fullyrða, að margur ljet sjer detta í hug, að þeir kæmu seinna heim en búist var við í upphafi. Enda eðlilegt, þvi það helsta sem um þá hafði frjest, var, að þeir voru mánuð á leiðinni hjeðan tíl Grænlands. Og úr því þeim seinkaði svo, þótti við- búið að þeir kæmust ekki heim á þessu sumri. Af farkosti og útbúnaði'Var eigi látið sjerlega vel. Þó t. d. að blikk- plötur utan á byrðingnum, gætu verið góð vörn í hafís, mun annar útbúnaður þykja tryggari. Iljer fara á eftir ferðasögubrot er skipverjar sögðu Morgbl. dag-. inn sem þeir komu. Fp. ! Vigfús Sigurðsson segir ferðasögu. Þann 4. júlí ld. 5 e. m. lögðum við af stað frá Reykjavík. Fengum við gott veður og leiði þangað til við vorum komnir 20 mílur norður frá Horni. Þar hittum \úð fyrst hafís á leið okkar. Brátt fundum við vök í ísinn, og komust austur úr ísbreiðu þessari. Hjeldum við síðan norður með ísn- <;m. Eftir 3 daga siglingu norður eftir, vorum við komnir á 73 gráðu norðlægrar breiddar. Þar lögðum við inn í ísinn. Var hann þar nokk- uð greiður að sjá á köflum. Er við áttum eftir 40—50 sjómílur til lands, hittum við íshellu, sem hvergi var glufa í. Þetta var út af Liverpoolströndinni. Þar sátum við fastir í,ísnum í 11 daga, og komumst hvergi. Þá sluppum við út úr ísnum aftur. Hjeldum nii enn í norður, alt norður til 75° 44' norðl. br. Þar var ísbreiðan sýnilega breiðari meðfram ströndinni, náði lengra til hafs, og var því auðsjeð, að eigi royndi stoða, að halda lengra norður. Snerum við nú suður með ísnum aftur. Nálægt 74 gárðu n. br. hitt- og inn í Franz Jósefsfjörð, að 6yj- unni Ýmisey. Fjörður skerst aust- an í eyna, sem er álíka langur og Eyjafjörður, svonefndur Dusens- fjörður. Sigldum við inn þennan fjörð. í Dusensfirði veiddum við fjmm sauðnautakálfa. Fyrir sunnan Ýmisey, tekur við Soffíusund, milli mynnis Franz Jósefsfjarðar og Óskarsfjarðar. — Sigldum við nú gegnum það, og fundum þar tvo kálfa. Við leituðum um Óskarsfjörð, og fundum þar engin sauðnaut. Síðan fórum við um Vegasund, og þar urðum við heldur ekki varir. En í Vegasundi fundum við gras- flesjur dálitlar, og þar heyjuðum við Iianda sauðnautum okkar. í Vegasundi hafa Norðmenn lagfc upp timhur í fjögur veiðimanna- hús, sem þeir ætla að fullgera fyrir haustið. Eiga veiðimenn að hafa þar vetursetu, til þess að stunda þar m. a. refaveiðar. Fimta veiði- húsið ætla þeir að reisa við Sof- fíusund. Úr Óskarsfirði fórum við inn f Davissimd og ætluðum inn í Carls- bergsfjörð. En hann var fullur af ís, og varð eigi þangað komist. Snerum við þá út úr fjörðum og vit fyrir Liverpoolsströnd. Er við vorum þangað komnirr lagðist jeg til svefns að kvöldi þess 19. ágúst. En er jeg vaknaði snemma um morgun þess 20. ág„. vorum við komnir út úr öllum ís. Við hittum á sund í ísnum þá um við norskt veiðiskip, Heimland I. Þar vorum við enn fastir í ís í 8 daga. Þá losnaði um ísinn, og lentum við í fylgd með norska skipinu inn að ströndinni, og náð- um landi við Vonarhöfða, norðan við ,Myggebukten‘, þar sem Norð- menn hafa reist sjer loftskeyta- stöð. Þetta var að kvöldi þess 4. ágúst kl. 6. Höfðum við þá veríð 1 mánuð og 1 klukkustund frá Uejrkjavík til Grænlands. Þaðan sendum við skeyti hingað heim um ferð okkar. Hjeldum við svo suður með landi nótt, og komumst klakklaust gegm um ísinn í einni lotu. En þ. 20. ág„ er við vorum komnir út úr ísnum, skall á okk- ur hið nýafstaðna norðanrok. — Settum viÖ upp segl og lensuðum undan veðrinu. Veðrið harðnaði, og gátum við eigi lensað. Beittum við skipinu þá í vindinn með fullri fei-ð. En samt rak okkur hratt aftur á bak. Og svo fór að við þurftum að setja út rekakkari. Eftir að okkur hafði þannig brakið undan veðrinu á þriðja sól- arhring, slotaði veðrinu kl. 5 á laugardagsmorgunian var. Og kl.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.