Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Fimmtudagur 10. janúar 1980
7. tölublaö — 64. árgangur
Gíslatakan í Teheran
vel skipulögð
Bls. 8 og 9
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 ¦ Kvöldsímar 86387 & 86392
Kaupmáttar- og vísitöluspil:
Kostar hið opinbera 6,5 milljarða
— að greiða niður 36 milljarða launakostnað
HEI — I pólitiskri umræöu —
ekki síst undanfarna mánuöi —
hefur mikið verið talað um að
vernda kaupmáttinn. En þessi
margumtalaði kaupmáttur er
reiknaður  út eftir  visitölum.
Hækki t.d. mjólk og kartöflur,
minnkar að sjálfsögöu kaup-
mátturinn, þar til hækkunin hef-
ur verið bætt með samsvarandi
hækkun visitölubóta á laun.
En hvert er samspilið þarna á
milli? Ef kartöflur og mjólk tvö-
földuðust i verði, mundi þaö eft-
ir nuverandi visitölukerfi hækka
laun landsmanna um 6,7%, sem
eftir núverandi kaupgjaldi
mundi hækka launakostnað  i
landinu um rúmlega 36 mill-
jarða á ári. Væri aftur á móti
hin leiðin farin, að rikið ákvæði
að gefa okkur mjólkina og kar-
töflurnar þetta árið, lækkaði
visitalan að sjálfsögðu um 6,7%
sem þýddi þá 36 milljarða minni
launakostnað. Að gefa okkur
mjðlkina og kartöflurnar mundi
þó ekki kosta rikið nema um 16
milljarða. Þar sem launakostn-
aður hins opinbera er talinn
röskur fjórðungur af heildar
launakostnaði i landinu, mundi
6,7% lækkun vlsitölu (eða 6,7%
minni hækkun) spara 9,5 mill-
jarða I launagreiðslum hins
opinbera. Útgjaldaaukinn við að
gefa okkur þessi matvæli væri
þvi ekki nema um 6,5 milljarð-
ar. En sparaði aftur á móti öðr-
um launagreiðendum i landinu
um 26,5 milljaröa launakostnað.
Er nema von að það vefjist
fyrir mörgum^ að skilja sumar
niðurstöður og Utreikninga á
visitölum og kaupmætti. Og
hvað segir allur þessi visitöluUt-
reikningur okkur yfir höfuð
mikinn sannleika?
Már Elísson:
Ftíðunaraðgerðír
meginmálið
— ef f ært verður út við frænland
AM — 1 gær fékk sii fregn byr
undir báða vængi að Danir hygð-
ust færa landhelgi Grænlands við
austurströndina út I 200 mílur
þann 1. aprfl nk. Þessi fregn hefur
nú verið borin til baka, og segjast
Danir munu fara samningaleið-
ina, áður en til útfærslu kemur.
Blaðið ræddi I gær við Má Elis-
son, fiskimálastjóra um á hvaða
hátt Utfærsla við Grænland mundi
helst snerta tslendinga en ekki er
ólfklegt að þetta mál eigi eftir að
verða I brennidepli á árinu.
„Það fer ekki á milli mála að
loðna gengur um allt austur
Grænlandssvæðið norðanvert og
ekki einungis noröan 67. gráðu,
heldur einnig um svæðiðþar fyrir
sunnan," sagði Már. „Þar sem
miölinan milli íslands og Græn-
lands er nú I gildi norður að 67.
gráðu, hafa grænlensk stjórnvöld
ráð yfir svæði sem loðna gengur
um, sem við ekki komumst á. En
um svæðið fyrir norðan hefur
reynsla sýnt að loðnan gengur
um sumar og fram á haust.
Bæði við og Norðmenn höfuni
verið að veiða á þessu svæði,
amk. veiddu þeir þar I fyrra-
sumar 30-50 mllur frá Scoresby-
sundi, eða vel innan hugsanlegrar
lögsögu Grænlands.
Grænlenska stjórnin mun ekki
fara með fiskveiðimálin fyrr en
1982, þannig að lögsögumálin
verða I höndum Dana og þá Efna-
hagsbandalagsins. Vera kann að
þessir aðilar vilduá einhvern hátt
versla með veiðiréttindi þarna,
en við islendingar höfum sýnt og
sannað að sjálfir höfum við nóg
Framhald á bls. 15
Þrátt fyrir óðaverðbólgu, stjórnarkreppu, oliukreppu og hamingja má vita hvað, eru ekki allir hættir ao
brosa viö tilverunni                                             (TfmamyndRóbert)
Nýtt Skaftár-
hlaup hafið!
— Brennisteinslyktin í Húnavatnssýslum undanfari hlaups
FRI — „Það er greinilega
byriað.hlaup I Skaftá" sagöi
Böðvar Kristjánsson bóndi i
Skaftárdal I samtali við Tim-
ann. „Það er mikil jökulfýla af
ánni auk þess sem að hUn er
gruggug. Hlaupið hefur senni-
legá byrjað 1 fyrrinótt en siðast
þegár ég leit á vatnshæöarmæl-
inn I ánní þá var hæð vatnsins
orðinum 200 sm yfir meðallagi.
Að visu þá hefur rignt nokkuð
undanfarið en þaö hefði áttao
vera farið að sjatna f ánni eí
vatnshæðin væri eingöngu rign-
íngunni að kenna.
Ég býst við að hlaupið verði
Iftíð núna þar sem svo stuttur
tími er liðinn frá slðasta hlaupi
en það var I september."
Brennisteinslyktin sera
HUnvetningar fundu f fyrradag
hefur sennilega verið tíl komin
frá byrjun hlaupsins en að sögn
Eysteins  Tryggvasonar  jarft-
fræðings þá hefur slik lykt oft
borist noröur, ef vindátt er rétt,
er hlaup 1 Skaftá ejiga sér stað.
Yfirleitt llður um ár milli
hlaupa og ér þetta þvi ðvenju-
stuttur tlmi sem liðið hei'ur frá
siöasta hlaupi en þau koma þó
óreglulega.
Skaftárhlaup koma frá stað
norðanGrlmsvatna og þar slgur
jökullinn ávallt eftir hvert
hlaup.
Háskóli íslands:
Nemendur yfir
3000ífyrsta
sinn
HEI — A yfirstandandi háskóla-
ári fjölgaði innrituðum nemend-
um um á fjórða hundrað manns
umfram áríð áður og urðu nU um
3100. Er það i fyrsta skipti sem
nemendafjöldinn fer yfir 3000.
Þessimikla f jölgun gerir Urbætur
I hUsnæðismálum háskólans enn
Olíuviðræður í fullum gangi:
Samningar um miðjan mánuðinn
JSS — Samningaviðræður
fulltrUa breska rikisollufyrir-
tækisins BNOC, fulltrua oh'u-
félaganna, ráðuneytisstjóra og
olluviðskiptanefndar hófust i
gær og lýkur þeim væntanlega I
dag.
Að sögn Vals Arnþorssonar
kaupfélagsstjora ganga viðræð-
urnar vel og ekkert óvænt hefur
komið upp. Hins vegar er siður
gert ráö fyrir þvi að endanlegur
samningur verði gerður fyrr en
um miðjanmánuðinn, þannig að
niðurstöður liggja ekki ennþá
fyrir.
Bresku fulltrúarnir hafa sett
fram hugmyndir slnar um verð
áoliunniog islensku fulltrUarn-
ir hafa komið sínum sjónarmið-
um á framfæri. Fara hugmynd-
ir manna um þetta atriði mjög
saman, og er ekki um neinn á-
greining að ræða.
„A þéssu stigi er eingöngu um
að ræða kaup á gasollu. En
vissulega er miðað viö, að þarna
sé um að ræða upphaf á fram-
tiðarviðskiptum, og þá gætum
við væntanlega átt kost á fleiri
tegundum. Hins vegar er þaö
ekkert launungarmál, að oliu-
viðskiptanefnd telur eðlilegt að
olíuaðdrættir landsins komi Ur
fleiri en einni átt. Við verðum aö
vona hið besta I sambandi viö
viöræður við Sovétmenn, nU sið-
ar á þessu ári, en þá verður rætt
um næsta fimm ára viðskipta-
timabil. Þá mætti hugsanlega
kanna möguleika hjá fleiri oliu-
seljendum", sagði Valur
Arnþórsson.
brýnni en verið hefur.
A timabilinu 1979-1982 eru fyrir-
hugaðar nýbyggingar á vegum
Háskóla Islands bæði á Land-
spi'talalóð og Háskólalóð. Er hUs-
næði þetta og bUnaður á Land-
spitalalóðinni ætlað ýmsum
greinum lækna og tannlækna-
deildar, en á Háskólalóðinni verð-
ur byggt i þágu viðskiptadeildar,
félagsvfsindadeildar, heimspeki-
deildar og verkfræði- og raun-
visindadeildar.
Meirihluti byggingarfjárins er
af rekstri Happdrættis Háskðl-
ans, eða um 1900 milljónir króna á
rikjandi verölagi. A móti kemur
framlag úr rikissjóði. Þaðan hef-
ur þó ekki komið framlag til þess-
ara framkvæmda frá árinu 1977.
Aárinu 1979 varunnið að fram-
kvæmdum á Landspitalalóð fyrir
175 milljónir kr. Til tækjakaupa
var varið 90 milljónum króna af
happdrættisféog um 100 millj. kr.
til viðhalds, eridurnýjunar og
fleira.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16