Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Fimmtudagur 17. janúar 1980
13. tölublað—64. árgangur
Guðmundar- og
Geirfinnsmálin
Sjá sfðu 3
Slðumúla 15 ¦ Pósthólf 370 ¦ Reykjavík ¦ Ritstjórn 86300 ¦ Auglýsingar 18300 ¦ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392
Vinnuveitendasambandið og A.S.Í. kveðast á:
VSI haf nar kröfum ASI alf arið
HEI — 1 samþykkt fram-
kvæmdastjórnar Vinnuveit-
endasambands tslands frá i
fyrradag er lögð áhersla á að i
komandi kjarasamningum
verði ekki unnt að semja um
aukinn kaupmátt og þvl sé úti-
lokað að ná nU þvi kaupmáttar-
stigi er samiö var um 1977 eins
og felst I kröfum ASÍ
Að sögn_Þorsteins Pálssonar,
framkvæmdastj. VSl var árið
1977, samið um meiri launa-
hækkanir  en  aukning   þjöðar-
tekna það ár leyfði og af þvi höf-
um viö verið aö súpa seyðið
siðan. S.l. tvö ár hafi siðan ekki
veriðum auknar þjdðartekjur á
mann að ræða og jafnvel spáð
lækkun á næsta ári. Kaup-
máttur Utflutningstekna þjóðar-
innar hafi minnkað um 14% á
siðasta áriog þvi sé óraunhæft
aðbúast við að hægt sé að auka
kaupmáttinn nU. Auðvitað væri
tiltölulega auðvelt að hækka
launin, en það gæti ekki leitt til
annars   en   gengisfellinga   og
verðhækkana.
VSI vlsar einnig kröfum ASt
um nýtt verðbótakerfi á bug
sem algerlega óraunhæfum um-
ræðugrundvelli i samningavið-
ræðum, enda sé um blekkinga-
leik aðræða.m.a. vegna þessað
með afnámi skerðinga sem
verið hafa I gildi varðandi kaup-
álög og ákvæðisvinnu, væri um
aðræða margfalt meiri hækkun
en fram kæmi i tillögunum. Að
sögn Þorsteins gæti VSt heldur
ekki sætt sig við það,það væri
verðbólgan sem réði launahlut-
föllunum i' landinu, um þau ætti
að semja I kjarasamningum.
Þá mótmælir VSl krófum ASI
um aukinfrfðindi. Um það sagði
Þorsteinn, að þegar aðstaðan
væri eins og nú, að ekki væri
hægt að auka kaupmátt beinna
ráðstöfunartekna væri þvl að
siður grundvöllur fyrir auknum
launakostnaði I formi friðinda.
Væri af einhverju að taka væri
nær að byrja á að hækka ráð-
stöfunartekjunar, þvi launa-
hækkanir i formi alls kyns frið-
inda kostuðu fyrirtækin alveg
jafn mikið og beinar hækkanir,
þó svo virtist að of margir
áttuðu sig ekki ú þvi.
Viöræðunefnd A.S.I. fjallaði i
gær um samþykkt VSI. og telur
þar margt mótsagnakennt m.a.
að i einu oröinu væri lýst vilja til
viðræðna og í hinu aftekið aö
ræða kröfur ASI. Itrekaði við-
ræðunefndin kröfur ASI og
óskar eftir fundi þar sem
sjónarmiöin fáist betur skýrð.
Hækkun fyrirframgreiðslu skatta i ár:
Útsvar 70% og skattar
05% - ^0^0 viö alö£ö &m fyrra ars
HEI— Neðri deild Alþingis sam-
þykkti i gær, að fyrri hluta þessa
árs verði innheimt sem fyrir-
framgreiðsla af útsvörum 70% af
útsvörum fyrra árs, en fyrir-
framgreiðsla af sköttum til rikis-
sjóðs verði aftur á móti 65%.
Eftir er að taka málið fyrir i
efri deild, en ekki búist við að
þessu verði breytt þar.
Með þvi að deila 10 I álógð opin-
ber gjöld I fyrra og hækka þá tölu
um nefndar prósentur eftir þvi
hvort um útsvar eöa skatta er að
ræða fær i'ólk út mánaðarlega
fyirframgreiðslu þessara gjalda
fyrri hluta yfirstandandi árs.
Mokkakápur fyrir
80 milljónir króna
til Svíþjóðar
JSS — Gráfeidur h ,f. hefur gert
samning um sölu á 500 mokka-
kápum til Sviþjóðar , að verð-
mæti um 80 milljdnir króna,
Kaupandinn er heildsölufyrir-
tæki, sem dreifir vörura sínum
um allá Sviþjóft, og selur ekki
einungis mokkafatnaö, heldur
einnig leðurfatnað. Sem fyrr
sagði, mun andvirði kapanna,
sem Gráfeldur selur til Svf-
þjóöar vera um 80 milljonir
fcróna, og er það stærstí samn-
ingar sem fyrirtækið hef ur gert
til þessa.
Borgin veiði lax
við Viðey
Kás— Borgarráð hefur samþykkt
að fela Jóni G. Tómassyni,
borgarlögmanni að semja við eig-
anda Viðeyjar um að borgin leysi
til sin veiðirétt á lax i sjó i kring-
um eyna.
Nokkur vafi hefur leikið & þvi
hvort laxveiöihlunnindi I sjó við
Viðey séu lögleg, og hefur mönn-
um sýnst sitt hvað þar um. Em-'
bætti lögreglustjórans I Reykja-
vfk hefur frá þvi i ágústmánuði sl.
haft á hendi rannsókn á umrædd-
um veiðum og er henni enn ekki
að fullu lokið. Er þess að vænta,
að rannsókninni verði fljótlega
lokið, og að niðurstöður hennar
verði sendar rikissaksóknara,
sem tekur ákvörðun um, hvort af
hálfu hins opinbera verður að-
hafst frekar i málinu.
Akvörðun sina um að leysa
veiðiréttin til sln tók Borgarráð I
ljósi greinarge*éar borgarlög-
manns, sem telur ekki annað sýnt
en að eigandi Viðeyjar eigi rétt til
laxveiði i sjó við eyjuna. Þvl sé
ekki ástæða til að biða endan-
legrar   niðurstöðu   af   rannsókn
lögreglunnar, enda megi allt eins
búast við að næsta veiðitimabil
verði hafið, áður en hUn liggi
fyrir.
Réttur Reykjavlkurborgar á að
leysa veiðiréttinn til sln byggist á
þvi, að ef veiðivatn liggur svo
nærri sjávarveiði, að hUn rýri
veiði I vatninu getur ráðherra
leyft veiðieiganda i vatninu, að
Ieysa sjávarveiðina til sln.
Samkvæmt skýrslum hefur
meöalveiði siðustu þriggja ára
við Viðey verið 256 laxar og
meðalþyngd um 651 klló á ári.
Hefur verið áætlað að hæfilegt
endurgjald fyrir sjávarveiðinavið
Viðey sé um tiu og hálf milljón
króna, ef tekið er mið af laxveiði-
réttindum sem borgin keypti i
Grafarvogi árið 1965.
Eigandi Viðeyjar vill fyrir sítt
leyti samþykkja, að borgin sem
eigandi veiðiréttar I Elliðaám
leysi sjávarveiðina við Viöey til
sin, en vill fá fyrir sinn snúð 12
millj. kr. og er þá um að ræöa sölu
á bæði lax- og silungsveiðirétti.
Frá höfninni á Vopnafirði.
Sprenging í
Breiðholtí
— fimm unglingar fluttir á lögreglustöðina
Slæmar atvinnuhorf ur
á Vopnafirði
Togarinn Brettingur bilaður
FRI — Um kl. 1 i fyrrinótt kvað
viðmikil sprenging i Drafnarfelli
I Breiöholti. Munu unglingar hafa
útbúiö heimatilbiina sprengju úr
eldflaugapUöri og vatnsröri og
sprengt hana við Iðnaðarbankann
IDrafnarfelli. Stór" rúða I bankan-
um brotnaði.
Stór krakkahópur var við staö-
inn er lögreglan kom og flutti hún
fimm 17 ára unglinga niður á stöð
og játuðu þeir að hafa útbUið
sprengjuna.
Svona sprengja mun vera
kraftmikil og stórhættuleg getur
jafnvel valdið mannskaða og
brjíndi lögreglan það fyrir
unglingunum að hætta þessu en
þeir höfðu áður sprengt sllka
sprengju Uti I móa.
JSS — Atvinnuhorfur á Vopna-
firði eru nU heldur slæmar vegna
þess, að togarinn á staönum,
Brettingur, bilaði fyrir skömmu
og er hann nU I ReykjavDc til við-
gerðar. Mun lega hafa bilað I tog-
aranum og er ekki vitað hve lang-
an tima viðgerðin tekur.
Sr. Haukur Agústsson á Hofi
sagöi i viðtali við Timann i gær,
að annars heföi afli verið þokka-
legur og heldur glæðst á trillu og
smábáta að undanförnu. Brett-
ingur hefði aflað þokkalega þar til
hannbilaði, en nú væru Utlit fyrir
að f rystihUsinu á staðnum yrði að
loka, a.m.k. annað veifið vegna
aflaleysis. Þorskveiðibannið
hefði verið um það bil að ganga i
garð og svo bættist bilunin við,
svo ekki færi hjá þvi að menn
væru nokkuö svartsýnir á at-
vinnuástandið á staðnum. Nokkr-
ir tugir manna hefðu atvinnu sína
beinteðaðbeintviðaflannog hætt
væri við að þeir hefðu litla vinnu i
bili.
Annars sagði sr. Haukur, að at-
vinnumál i þorpinu hefðu verið i
mjög góðu lagi. Mikiö hefði verið
byggt og mikill hugur I mönnum
að efla byggöina. Allmargir að-
komumenn hefðu sest að ú
Vopnafirði og heimamenn lltið
flutt i burtu, þannig að ibúunum
heföi fjölgað verulega á siöari ár-
um, og þorpið stækkað stórlega.
Aðspurður um framkvæmdir
sagði sr. Haukur, að hreppurinn
hefði veriöaðbyggja fjölbýlishUs.
Væri ætlunin að selja hluta þess,
en hluti yrði i eigu hreppsins, og
yrði notaður fyrir t.d. kennara,
Litið væri um aðrar framkvæmd-
ir, enda dvissa um fjármagn
vegna óöruggs stjórnmálaá-
stands i landinu. Vegafram-
kvæmdir hefðu ekki verið miklar
sl. sumar innan byggðar, en von
manna væri, aðþær framkvæmd-
ir næöu til héraðsins á næsta
sumri.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16