Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Miövikudagur 23. janúar 1980
18. tölublað—64. árgangur
Eflum Tímann
Siðumúla 15 ¦ Pósthólf 370 ¦ Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ¦ Afgreiðsla og áskrift 86300 ; Kvöldsimar 86387 & 86392
Steingrímur Hennannsson:
Harma ef vinstrí stjóra er úr sögunni
— ætti að vera hægt að finna skynsamlegan meðalveg
þegar loksins eru komnar tillögur frá Alþýðubandalaginu
HEI — „Ég harma þá yfir-
lýsingu Svavars Gestssonar, að
meö þessu sé vinstri stjórn úr
sögunni, um nokkurn tima að
minsta kosti. Mér sýnist aftur á
mtíti, aö þegar loksins eru
komnar fram tillögur frá
Alþýðubandalaginu ættiaö vera
grundvöllur til að þræöa á milli
og finna skynsamlegan meoal-
veg" sagði Steingrimur Her-
mannsson i gær eftir að Svavar
Gestsson haföi skilað umboöi
sinu.
— Var viðræðum þá hætt oi
snemma?
- — Ég hefði viljað aö Alþýðu-
bandalagið hefði slegið af þeim
tveim atriðum i þeirra tillögum
sem við höfnuðum alveg, þ.e.
niðurfærsluleiðinni og veltu-
skattinum, og reyna frekar á
það hvort ekki hefði verið hægt
að mætast einhverstaðar. Við
höfum t.d. alltaf sagt að kjara-
málakaflinn i okkar tillögum
væri háður samkomulagi við
launþega. Og sannarlega vær-
Málefnalega
samstöðu skortí
— þeir flokkar ættu að mynda
stjórn sem sjá enga leið nema
kauplækkun segir Svavar Gestsson
HEI — Svavar Gestsson sagði i
gær, að nánast strax i upphafi
stjórnarmyndunarviðræðna við
Framsóknarflokk og Alþýðuflokk
hafi komið i ljós að undirtektir
þeirra flokka hafi verið dræmar.
Niðurstaða viðræðnanna i lokin
hafi si'ðan verið ákaflega skýr og
eindregin, að málefnalega sam-
stöðu hefði skort til að stjórnar-
myndun þessara þriggja flokka
gæti tekist. Alþýðuflokkur og
Framsóknarf lokkur hefðu hafnað
tillögum Alþýðuflokksins að öllu
eöa verulegu leyti, ýmisst annar
eða báðir og Alþyðubandalagið
hafi ekki verið tilbúið að leggja
til hliðar nánast öll atriði i sinum
tillögum.
Svavar túlkaði niðurstöður um-
ræðnanna á þa leið, að á það væri
núreynt til fulls hvort menn vildu
fara aðra leið en kauplækkunar-
leið til að ná niður verðbólgunni.
Leiöirnar væru aðeins tvær og
höfnuðu menn millifærsluleiðinni
væri bara kauplækkunarleiðin
eftir. Alþjfðubandalagið teldi
hinsvegar ekki „þörf" á að
skerða launin.
Aftur á móti sagði Svavar að
sér sýndist stór hópur alþingis-
manna eiga pólitiska samleið.
Hinir flokkarnir þrir ættu það
sameiginlegt að vilja vinna á
verðbólgunni með þvi að lækka
kaupið, svo þeir ættu þá að
mynda stjórn.
Hitaveita Suðurnesja:
Nýjatúrbínan
gangsett
nk. nóvember
AM — Fulltrúar Hitaveitu Suður-
nesja eru nii nýkomnir úr för til
Japan, þar sem þeir gengu frá
kaupum á 6 megawatta gufu-
ttlrbinu hjá japanska fyrirtækinu
Fuji Electric. Blaðið ræddi i gær
við framkvstj. Hitaveitu Suður-
nesja Ingólf Aðalsteinsson og
spurði hann um þessi kaup og
framkvæmdir þær sem nii standa
yfir og fyrirhugaðar eru.
Ingtílfur sagði að ætlunin væri
að túrbfnan yrði komin i gang i
byrjun nóvember i ár, en þessum
framkvæmdum hefði verið flýtt
aðósk Landsvirkjunar um nánast
eitt ár, til þess að þetta afl væri
fyrir hendi áður en næsti vetur
gengur i garð.
Turbinan er hönnuð skv. tískum
verkfræðings hitaveitunnar, Al-
berts Albertssonar, og smiðuð í
fullu samráði við hann og var
einn megintilgangur ferðarinnar
að þeir ræddu saman hönnuöir
gufuhverfilsins og verk-
fræðingurinn. Voru allir tískir
fulltrUa hitaveitunnar mjög góð-
fúslega teknar til greina þar
syðra.
Þessi 6 megawött munu fara
inn á aðallinuna á Suðurnesjum,
en heildaraflaþörfin er þar I
byggðunum um það bil 12 mega-
wött. Verð túrbinunnar er um 400
milljónir ásamt varahlutum og er
þá ekki meðtalinn allur
uppsetningarkostnaður né
kostnaður vegna borana. Er nú
stööugt verið aö bora að Svarts-
engi og þegar búið að virkja 6 hol-
ur, en borinn Jötunn er þar að
verki.
A Svartsengi vinna mí að
jafnaði 30-40 manns, bæði við bor-
inn og framkvæmda við hús orku-
vers II, sem anna skal hitunar-
þörf  Keflavikurflugvallar.  A
Framhald á bls. 15
um við framsóknarmenn til-
bUnirað setjast niður með laun-
þegum og vita hvort ekki mætti
finna samstöðu með þeim um
eitthvað skynsamlegt, t.d. að
reyna að halda þeim kaupmætti
sem var að meðaltali árið 1979,
þvi þaðer fals að benda á kaup-
mátt i árslok þegar þriggja
mánaða vísitöluhækkun hefur
nýlega bæst við kaupið. Þetta
teldi ég verðugt markmið."
Steingrimur  var  spurður
hvort   þetta  væri  raunhæft.
Hann sagði að auðvítað yrðiþað
erfitt og þýddi að sennilega
gengi ekki eins hratt að ná niður
verðbólgunni og að jafnvel yrði
þá að draga Ur framkvæmdum.
En vissulega væri þetta þess
virði að athuga það vel, sérstak-
lega hvað það varðaði að halda
kaupmætti lægstu launa, þótt
það næði ekki upp alla launa-
stiga.
Steingrimur sagði einnig að
margt væri I tillögum Alþýðu-
bandalagsins sem framsóknar-
menn væru hlynntir og nefndi
þar m.a. J>að, að byggja fram-
tiðarbata I efnahagsmálum á
aukinni framleiðni, þótt tíllögur
Alþb,gerðu hinsvegar ráð fyrir
óraunhæfu marki nUiár.Einn-
ig væru þeir til umræðu um
mtítun kerfisins I efnahagsmál-
um, enekki hafigefisttimi til að
ræða það itarlega i viðræðun-
um. Svo væri og um áætlun til
þriggja ára, sem að sjálfstöðu
yæriekki siðri en tyeggja ára á-
ætlun sem Framsóknartillög-
urnar gerðu ráð fyrir. Jafn-
framt væri lika áreiðanlega
töluverð samstaða með þessum
flokkum I landbúnaðarmálum.
Niðurfærsluleiðinni og veltu-
skattinum heföu framsóknarme
nn hinsvegar hafnað alfarið.
Frá röksemdum Steingrlms
fyrir þvl verður sagt I Timanum
á morgun.
Þennan glaða hóp hitti Ijósmyndarinn okkar suður f Hafnarfirði I gær, en þetta eru nemendur Engi-
dalsskóla á leið I bæinn til þess að s já „óvita" Guðrúnar Helgadóttui- i Þjóðleikhúsinu. Börnin eru á
aldrinum 6-10 ára.
Ný Landspítalabygging
f yrír byggingarnefnd
Heildarflatarmál aJlt að 7600 ferm
JSS — Frumteikningar að hinni
nýju viðbyggingu við Land-
spitalann eru nú fullunnar og
hafa þær verið lagðar fyrir
byggingarnefnd Reykjavikur-
borgar. Garðar Halldórsson
húsameistari rikisins sagði i
viðtali viðTÍmann f gær aft skv.
þessum teikningum gæti
heildarflatarmál byggingarinn-
ar orðið allt að 7600 fermetrar
og brúttó rUmmál allt að 35000
römmetrar. Grófar kostnaðar-
tölur lægju fyrir og skv. þeim
gæti fermetrinn kostað allt að
500.000 krönum. Væri þá miðað
við bygginguna með öðru en
sérhæfðum lækningabUnaði og
væri talan miðuð við verðlag i
lok síðasta árs.
Teikningarnar voru lagðar
fyrir byggingarnefnd á fyrsta
fundi hennar nú eftir áramótin.
. Ef jákvæðar undirtekör hjá
nefndinni verður haldið áfram
að vinna teikningarnar og þær
slðan lagðar fyrir I afgreiöslu-
formi."
Að sögn Daviðs A. Gunnars-
sonar framkvæmdastjóra rikis-
spitalanna verður þarna til hUsa
hluti  röntgendeildar,  krabba-
raeinslækningar, skurðstofur
spitalans, gjörgæsludeild o.fl.
Er gert ráð fyrir að byggingin
risí f áföngum á sjö árum en
mikill liugur er i mönnum að
reyna aðhraða framkvæmdum,
þannig að þeim ljúki á fimm ar-
um.               t
„Þetta er fyrsta skref iö til að
leysa hUsnæðisvandamál Land-
spitalans eins og það er I dag",
sagði Davlð. „Þarna er æthmin
að taka inn aukna tækni I
krabbameinsiækningum og
miklu fullkomnari tæki en
Landspitalinn hefur y fir að ráða
nú".
Liklegustu orsakir flugslyssins á Sri Lanka:
Ofullkomið viðbald
blindaðflugstækja
JSS — Islensku og bandarfsku
sérfræðingarnir sem tóku þátt i
rannsókn flugslyssinsá Sri Lanka
er DC-8 flugvél Flugleiða fórst
hafa  sameiginlega  komist  aö
þeirri niðurstööu að liklegasta or-
sökin til slyssins hafi verið ófull-
nægjandi  viðhald  blindaðflugs-
tækja.
Sem  kunnugt er, taldi rann-
sóknarnefnd sú i Sri Lanka sem
vann ásamt ofangreindum aðil-
um að orsakir slyssins væri að
rekja ttl mistaka flugmannanna
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16