Tíminn - 05.03.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.03.1980, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 - Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Starfsmannalistinn og flugmannafélögin: Deilt um siglinga- fræðinga og aðstoð- arflugmenn AM — t fyrradag átti sáttasemj- ari, Gunnar Schram, viöræöur viö fjóra fulltrúa úr samninga- nefndum flugmanna, tvo frá hverju félagi, til þess aö ræöa starfsaldurslistann, en eins og kunnugt er telja flugmenn ekki hægt aö ræöa önnur kjaramál, fyrr en þetta gamla deilumál er leyst. Enn er ekki hægt aö segja hvort þessar viöræöur leiöa til lausnar málsins, en þegar viö ræddum viö Amunda H. Ólafs- son I samninganefnd FIA i gær, kvaöst hann álita aö samkomu- lag mætti nást, ef vilji væri nóg- ur, en minnti á aö hér þyrfti einnig að koma til samþykki Flugleiöa viö hugsanlega lausn. Lesendum til glöggvunar má geta þess hér aö þau megin atriöi sem deilan um starfsald- urslistann snýst um er sú, aö Loftleiöamenn telja þann tíma sem flugmenn þeirra störfuöu sem siglingafræöingar f upphafi starfsferils sfns, eiga aö jafn- gilda i starfstlma aöstoöarflug- mannsstarfi á sama tlmaskeiöi hjá Flugfélagi íslands, og aö um mismunandi nöfn á llku starfi hafi veriö aö ræöa. A þetta hafa fyrrverandi Flugfélagsmenn ekki viljaö fallast. Þá er deilt um starfsaldur þriggja Loft- leiöaflugmenna, en þeir voru frá starfi I þrjú eöa nær þrjúár. Vilja FIA menn telja aö þeir hafi veriö full þrjú ár burtu, en Loftleiöamenn telja þá hafa Framhald á bls. 17 Ríkisstjómin: Abyrgð lýst á hend- ur varnarliðinu — vegna árekstra Islendinga og varnarliðsins HEI — „Rikisst jórnin krefst þess, aö meö ölium hugsanlegum ráö- um veröi komið I veg fyrir endur- tekningu sllkra atburöa (rekstrar vanrarliösmanna viö Islendinga), þar á meöal veröi varnarsvæöin þegar I staö betur merkt”, segir I bókun hins ís- lenska hluta varnarmálanefndar sem lögö var fram á fundi nefnd- arinnar i gær. Þá var lýst fullri ábyrgö á hendur þeim aöilum sem meö öfgafullum viöbrögöum viö brot framin I ógáti, eöa viö Imynduö brot, auömýkja islenska starfs- menn varnarliösins. Lögö var þung áhersla á, aö varnarliöiö kanni meö skjótum hætti, aöferö- ir og reglur öryggisvaröa sinna I þvl augnamiði aö koma I veg fyrir Framhaid á bls. 17 Sara Lidman frá Svlþjóö tók I gærkvöldi viö bókmenntaverölaunum Noröurlandaráös viö hátiölega athöfn i Háskólabiói. Þetta er i 19. sinn sem bókmenntaverölaunin eru veitt og er Sara Lidman fyrsta konan sem þau hlýtur. Forseti Noröurlandaráös, Matthias Á. Mathiesen af- henti Söru Lidman verölaunin, en á eftir tók Pelle Gudmundsen Holm- green (innfellda myndin) frá Danmörku viö tóniistarverölaunum Noröurlandaráös. Tlmamyndir Róbert. Saltfiskur fyrir 30 milljarða — til Spánar og Portúgal ESE — Sölusamband Islenskra fiskframleiðenda hefur aö undan- förnu unnið aö sölusamningum á saltfiski og hefur nú verið gengiö frá sölu á 29-37 þúsund lestum til afhendingar á þessu ári, eftir þvl hvernig samningarnir veröa nýtt- ir. Meöal þeirra samninga sem geröir hafa veriö eru mjög stórir samningar viö aöila á Spáni og 1 Portúgal, einir þeir stærstu fisk- sölusamningar sem geröir hafa veriö samtals aö verömæti um 30 milljaröar islenskra króna. Samkvæmt upplýsingum S.Í.F. voru gerðir tveir smásamningar i janúar, um sölu á óverkuðum fiski til Grikklands og ttalíu, samtals 1850 lestir, þar af um 110 lestir til ttallu, en auk þess voru seldar um 1000 lestir af ufsaflök- um til V-Þýskalands. Um miöjan siöasta mánuö fóru siöan fimm menn á vegum S.l.F. utan til Spánar og Portúgals til samningaviöræöna viö þarlenda kaupendur. I þeirri ferö var geng- iö frá samningum viö Spánverja um sölu á 7-10 þúsund tonnum af saltfiskil venjulegum stæröar- og gæöaflokkum og I sömu ferö var svo gengiö frá samningum viö Portúgali um sölu á um 20 þús- und tonnum af þorski og allt aö 1500 tonnum af öörum tegundum. Afhendingartími á þvl magni sem hér um ræöir er framleiö- Framhald á bls. 17 I Blaðauki um Suðurland i dag: Sykurverksmiðja í Hveragerði — kemur tál með að veita 50-60 manns vinnu Sykurverksmiöja mun I ná- inni framtiö veröa byggö I Hveragerði. Undirbúningsvinna er langt komin og hafa tvær hol- ur, sem eiga aö sjá verksmiöj- unni fyrir gufu, blásiö slöan I haust. Verksmiöjan mun veita 50-60 manns vinnu og er áætlaö aö hún komi til meö aö anna þörfum innanlandsmarkaöar á Nánar er sagt frá Sykurverk- smiöjunni i Hverageröi I blaöa- auka frá Suöurlandi bls. 9-12. Eins og hefur komiö fram, þá gefur Timinn út sérstök LANDSBYGGÐABLÖÐ þrisvar I viku, meö fréttum af lands- byggöinni. Fyrsta blaöiö kom út. I gær og var þaö Suö-Vestur-: landsblað og hlaut þaö mjog góöar viðtökur. A morgun kem- ur Ut blaö meö fréttum frá Noröurlandi og i næstu viku blöö meö fréttum frá Austurlandi, Vesturlandi og Vestfjöröum. Sjá Suðurlandsblað bls. 9-12 Nýr sJra- stöövar- sijftrl i Höfnura Hér aö ofan sést forslöan á Suö- Vesturlandsblaðinu, sem var I Timanum I gær. i SKAKIN Úrslit I nlundu umferö Reykja vlkurskákmótsins urðu sem hér segir: Guðmundur-Sosonko 0:1 Margeir-Schussler 1/2:1/2 Haukur-Kupreichik 0:1 Miles-Jón L. 1/2:1/2 Helgi-Byrnes 1/2:1/2 Vasjukov-Torre biðskák. Norðmaðurinn Helmers hefur hætt þátttöku I mótinu vegna veikinda og fór hann heim I gær. Haukur og Kupreichik tefldu spennandi skák og missti Haukur af góðum vinningsmöguleikum oftar en einu sinni. Rússanum tókst að snúa taflinu sér I vil og vinna meö laglegri leikfléttu. Kupreichikerþvíenn íefsta sæti, en staðan að öðru leyti er nokkuð óljós vegna mismunandi fjölda tefldra skáka. Vasjukov veittist hart að Torre I viðureign þeirra I gærkvöldi og stendur betur I biðstöðunni. Nánar er fjallað um biöskákir I 7. umferð og skákir úr áttundu umferð á blaöslöu 5 I blaöinu I dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.