Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 76. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Þriðjudagur 1. apríl 1980
76. tðlublað — 64. árgangur
Eflum Tímann
Slöumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 ¦ Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392
Fiskverð ákveðið í gær:
Skiptaverð hækkar um 4%
— olíugjald lækkar úr 5% í 2,5%
HEI —> Nýtt fiskverð sem gilda á
frá 1. mars til 31. mai var
ákveoið af yfirnefnd Verölags-
ráðs sjávarútvegsins i gær. t
meginatriðum uiðu niöurstööur
þær, að skiptaverð til sjómanna
hækkar um 4%, hlutur útgerðar
I fiskverði hækkar um 0.6% og
hráefniskostnaður fiskvinnsl-
unnar hækkar um 1,7%.
Meö ákvörðuninni greiddu at-
kvæði Arni Benediktsson, annar
fulltrúi fiskkaupenda og Jón
Sigurðsson, oddamaður
nefndarinnar.     Kristján
Ragnarsson greiddi atkvæði á
móti en þeir Eyjólfur Isfeld
Eyjólfsson og Ingólfur Ingdlfs-
son fulltrúi sjómanna sátu hjá.
Forsenda þessarar ákvörðun-
ar er að oliugjald til fiskiskipa
lækki ur 5% I 2,5% af skipta-
verði og var stjórnarfrumvarp
þess efnis lagt fram á Alþingi i
gær.
I athugasemdum með frum-
varpinu segir að þegar 5% oliu-
gjald hafi verið samþykkt i
janúar s.l. hafi það m.a. verið
ákveðið með tilliti til hættu á 5-
10% oliuverðshækkun frá þvi
verði er gilti I des. s.l. Nú hafi
mál hinsvegar skipast svo, að
olluverð á Rotterdammarkaði
hafi farið lækkandi að undan-
förnu. Meiri Hkur séu því á
lækkun en hækkun oliuverðs hér
á landi, þrátt fyrir hækkun á
verði BandarikjadollarsV Verðið
hafi hinsvegar ekki lækkað enn-
þá, vegna nokkurra birgða sem
keyptar hafi verið á hærra
verði.
Kristján Ragnarsson, greiddi
atkvæði á móti eins og fyrr
sagði. 1 bókun sem hann lét
gera, segir að með þessari fisk-
verðsákvörðun hafi vandi fisk-
vinnslunnar verið færður yfir á
útgerðina og muni afkoma
hennar breytast frá þvl að vera
1% hagnaöur í 4% tap. Við fisk-
verðsákvörðun i janúar hafi
orðið samkomulag um 5% oliu-
gjald allt árið 1980, sem staðfest
hafi verið með lagasetningu á
Alþingi með samhljóða atkvæð-
um. Samningar við rfkisstjórn
virðist nú ekki lengur halda þótt
bundriir séu með lögum. Þessi
lækkun oliugjalds segir Kristján
að lækki tekjur Utgerðarinnar
um 3 milljarða á ári.
Framhald á bls 19
Oskar Vigfússon:
.Betri er
einn f ugl
i hendi
- en tveir í skógi"
HEI — „Persónulega get ég nú
ekki lýst yfir neinni ánægju með
þessa fiskverðsákvörðun. En
„betri er einn fugl I hendi en tveir
i skógi"einsog þar segir og það á
kannski viö i þessu tilfelli", svar-
aði Cskar Vigfússon, form. Sjó-
mannasambands tslands i gær,
Framhald á bls 19
Karlsefni RE setti
heimsmet í Guxhaven
AM — 1 gærmorgun seldi togarinn
Karlsefni i Cuxhafen fyrir hæsta
verð. sem fengist hefur til þessa i
einni sölu hjá islensku skipi fyrir
isfisk og meira en það, — salan
mun vera heimsmet. Skipið land-
aði 270 tonnum af isfiski og feng-
ust fyrir aflann 615.500 þýsk
mörk, eða 135.9 milljónir. Við leít-
uðum upplýsinga 1 gær hjá Agúst
Einarssyni, fulltrua hjá LÍÚ.
Karlsefni   selur   þarna   bæði
stóran farm og á besta tima fyrir
karfasölu I Þýskalandi, og fiskur
inn góöur, en eigi að siður sætir
salan stórtlðindum, þvi þótt borg
að hafi verið hærra meðalverð á
fisk er þetta hæsta brúttósala,
sem um getur.
Fyrra metið átti togarínn ögri
frá Reykjavlk, en hann seldi i
Grimsby þann 10. janúar sl. fyrir
144.400 sterlingspund eða 134.1
milljón og var það einnig heims-
met.
Milliöl á
markaðinn
„Áfengislöggjöfin alls ekki pottheld"
segir Hringur Skorrdal hjá Sól hf.
AM — „Jú, að er rétt að við ætlum
að láta reyna á þetta svona einu
sinni, hvort yfirvöld telja sér
stætt á að banna sölu á sterku öli
hérlendis,. enda alveg tvímæla-
laust skerðing á mannréttindum
að íslendingar einir þjóða eigi
þess ekki kost að drekka gott 81",
sagoi Hringur Skorrdal hja Sól
hf., þegar við ræddum við hann i
Fernurnar eru frá „Quadrapak" I
Hollandi og sérstyrktar til að þola
þrýsting. Pökkunarvélar ganga
nú dag og nótt, en ölið verður
keyrt út i dag.
gær, en fyrirtækið sendir i versl-
anir nú fyrir hátiðina bjór á fern-
um, undir heitinu „PáskaöT'.
„Ég trúi þvi ekki fyrr en ég
reyni að þessi tilraun verði stöðv-
uð", sagði viðmælandi okkar", að
minnsta kosti látum við ódeigir
reyna á þetta. Þetta er sami
styrkleiki og á svokölluðu milliöli,
eða 3.6% og þessi tilraunafram-
leiðsla er aðeins seld nú um há-
tlöisdagana.
Við spurðum Hring hvort ekki
væri óvanalegt að tappa öli á
fernur.
,,Jú, en þetta er llka ný aðferð
sem byrjað er að nota með góðum
árangri I Hollandi. Þessar fernur
eru framleiddar af fyrirtæki sem
heitir „Qadrapak", og e'ru fern-
urnar sérlega styrktar, til þess aö
þola þrýstinginn. Við erum löngu
klárir með þessa framleiðslu og
höfum samið við ölgerðina Egil
Skallagrímsson um þeirra upp-
skrift af Pólarbjórnum, sem þeir
hafa nú hætt að framleiða i bili.
Þetta er nokkurs konar prufu-
keyrsla hjá okkur".
En hvað ef tilraunin verður nú
stöðvuð eigi aö síður?
„Við erum alveg óttalausir um
það, þvl við höfum rætt málið við
okkar lögfræðing, Björn Salvars-
son hrl. og hann telur að áfengis-
löggjöfin sé alls ekki nógu pott-
held til þess að þetta megi stöðva.
Viö höfum látið yfirvöld vita um
þessa fyrirætlun. Þeir segjast
ætla að skoða málið og taka auð-
vitað heldur dræmt i þetta, en við
blðum og sjáum og látum okkur
ekki fyrr en I fulla hnefana. Vil-
mundur var heldur alls ekki viss
Framhald á bls 19
Togarinn Karlsefni
3% gengissig í gær
Krónan hefur hækkað talsvert gagnvart
ýmsum Evrópumyntum frá áramótum
HEI — Bankastjórn SeOlabank-
ans hefur með samþykki rfkis-
stjórnarinnar ákveðið að breyta
meðalgengi Islensku krónunnar
gagnvart erlendum gjaldmiðli til
lækkunar I einu skrefi um 3% til
að jafna að nokkru það misræmi,
sem að undanförnu hefur skapast
i   gengisskráningu    gagnvart
Evrópumyntum, vegna hækkana
á gengi dollarans, að þvi er segir I
frétt frá Seðlabankanum i gær. ¦
Þá segir að áður en til þessarar
breytingar kom, hafi Bandarikja-
dollar hækkað um 5% gagnvart
islenskrikrónu frá áramótum. En
hann hafi hækkað svo ört gagn-
vart flestum Evrópumyntum, að
Flugleiöir
76manns
ráðningu
I gær tilkynntu Flugleiðir að
gengiö hefði verið frá endurrán-
ingu 14 flugmanita á DC-8-63 flug-
vélar og endurráðningu tveggja
flugmanna á Friendship skrúfu-
þotur. Ráðningartimi er frá 1.
april. Þá var ennfremur frá sáma
tima gengið frá endurráöningum
sjö flugvélstjóra á DC-8-63. .
Endurráðningar þessar eru
vegna verkefna hjá Cargolux sem
standa munu fram i september,
bjóða
endur-
svo og vegna þriðju DC-8-63 flug-
vélarinnar á Norður-Atlantshafs-
leiðum Flugleiða I sumar. Vegna
þess hefur einnig verið ákveðið að
endurráða frá 1. april 20 flug-
freyjur.
Þá hafa sjö flugvirkjar sem
sagt var upp störfum fyrr á árinu
með gildistöku frá 1. aprll veriö
endurráðnir, til starfa i viðhalds-
deild Flugleiöa.
'Ennfremur hefur 26 manns I
flugstöðinni i Keflavlk verið boðin
endurráðning til haustsins.
Samtals hefir nú 76 manns ver-
iö boðin endurráðning.
meðalgengi hafi haldist óbreytt
frá áramótum. Krónan hefur þvi
hækkað verulega gagnvart ýms-
um Evrópumyntum á þessum
tima, t.d. um 7% gagnvart þýsku
marki, 6,6 gagnvart danskri
Framhald á bls 19
Útsvars-
heimildin
að lögum
JSG—I gær voru breytingar á
lögum um tekjustofna sveitar-
félaga samþykktar sem iög
frá Alþingi. Þessara breyt-
ingar voru flestar geröar sem
aðlögun að þeim skattalögum
sem koma i fyrsta skipti til
framkvæmda á þessu ári. Þá
vár meðal breytinganna
heifniid til að hækka útsvars-
álagningu um 10%, þannig að
álagningarprósentan i ár get-
ur orðiö 12,1% I stað 11% i
fyrra. Þetta er þó aðeins
heimild, sem sveítarstjórnir
geta sótt um til félagsmála-
ráðherra, en hann hefur vald
ti) að samþykkja eöa hafna.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20