Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Laugardagur 12. apríl 1980
82. tölublað—64. árgangur
Islendingaþættir
fylgja blaðinu i dag
Síðumúla 15 ¦ Pósthólf 370 ; Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ¦ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392
Fiskvinnslurnar á Isafirði stöðvast:
Launatap um 50
milljónir á viku
JSS — t gærkvöld-i stöðvaðist
vinna i fiskvinnsluhúsunum
tveim á ísafirði vegna þess, aft
öllu starfsfólkinu, um 400 manns
hefur veriö sagt upp vegna sjó-
mannaverkfallsins.
Aö sögn Jóns Páls Halldórs-
sonar framkvæmdastjóra Noro-
urtanga hf. var gert ráð fyrir,
aö hráefniö ynnist upp i gær-
kvöld, þannig að ekki yrði um
neina vinnu að ræöa í dag,
Sagði Jón Páll, að tekjutap
þessa fólks gæti orðið tilfinnan-
legt, ef málin tækju ekki aðra
stefnu. Mætti gera ráð fyrir að
frystihúsin tvö greiddu um 50
milljónir króna i laun á viku. En
þess bæri að geta, að inni i þess-
um tölum væri yfirvinna og
bónus, en aftur ynni hluti fólks-
ins hálfan daginn.
„Annars get ég sagt þér það,
að línubátarnir okkar tveir Orri
og Vikingur III eru nýkomnir úr
róðri með samtals 23 tonn. Við
lánuðum Slysavarnafélaginu þá
1 fjáröflunarskyni og sjómenn-
irnir gáfu vinnU sina. Þetta ar
löngu umsamið, enda stendur
félagið I fjórfrekum fram-
kvæmdum nú", sagði Jón Páll.
Þá hafði Tlminn samband viö
Konráð     Jakobsson     fram-
kvæmdastjóra Hraðfrystihúss-
ins hf. á Hnifsdal i gær, en þar
var fólkinu ekki sagt upp, eins
og á hinum stöðunum tveim,
heldur var ákveðið að reyna aö
afla hráefnis annars staðar frá.
Sagði Konráð, að hráefnið
hefði unnist upp fyrir hádegi.
Þaö yrði svo undir aflabrögðum
komið, hvernig gengi að fá
meira hráefni til vinnslu. Feng-
ist hefði vilyröi fyrir nokkru
magni frá Bolungarvlk og ef til
vill fleiri stöðum I nágrenninu.
Yrði hráefninu væntanlega ekið
til Hnlfsdals I dag og unnið úr
þvl á mánudag.
Netaveiðibann 21. aprfl frá Eystra Horni að Bjargtöngum:
Aflaaukningin öll
sunnan- og
vestanlands
HEI — Slávarútvegsráðuneytið
hefur ákveðið að stöðva þorsk-
netaveiðar frá hádegi 30. aprfl nk.
á svæðinu frá Eystra-Horni suð-
ur, vestur og norður um að Bjarg-
töngum. Bann þetta gildir að svo
stöddu til 21. mal nk. segir I frétt
frá ráðuneytinu.
Akvörðun þessi er sögð tekin
eftir umræður I rlkisstjórn, og á
fundi með hagsmunasamtökum I
sjávarútvegi og sjávarútvegs-
nefndum Alþingis. Hún byggist á
þvi, að afli á þessu svæöi hafi náð
þeim viömiðunarmörkum, sem
lögð hafi verið til grundvallar um
þorskafla á vetrarvertföinni, en
það hafi verið svipað og aflinn var
I fyrra.
Ráðuneytið hafi hins vegar á-
kveöið að fresta um sinn ákvörö-
un um stöðvun þorsknetaveiða
annars staðar, með tilliti til þess
að bátaafli á Vestfjöröum, fyrir
Noröurlandi og Austurlandi sé
minni en I fyrra. Þvl eigi aö sjá
hvernig þróun aflabragða verður
það sem eftir er aprllmánaðar.
„Ég tel það ekki ósanngjarnt að
Framhald á bls 19
Flugleiðamenn:
Samþykkja ekki
skilyrðin
svo hægt sé að afgreiða
síðari hluta ríkisábyrgðar
JSS — „Afgreiðsla sfðari hluta
rikisábyrgðar til Flugleiða hefur
m.a. tafist nokkuð vegna þess að
ekki hefur náðst samstaða milli
rikisstjórnarinnar og forráða-
manna Flugleiða um þau skilyrði,
sem sett voru viö fyrri hluta rflcis-
ábyrgðarinnar," sagði Stein-
grlmur Hermansson samgöngu-
ráðherra er Tiininn spurði hann
livaö liði afgreiðslu siðari hluta
rlkisábyrgðar til Flugleiða.
En eins og fram hefur komið,
var fyrri hluti rfkisábyrgöarinnar
afgreiddur með þeim skilyrðum,
að eftirlitsmenn verði settir til aö
fylgjast meö rekstri og fram-
kvæmdum fyrirtækisins, að unnið
verði markvisst að þvl aö færa
viðhald flugþota félagsins inn I
landið, og loks að staðið verði við
yfirlýsinguna frá 1978 um for-
ganga flugmanna hjá Flugleiðum
um stöf hjá Air Bahamas.
Sagöi Steingrlmur að um þetta
siðasta skilyrði hefði ekki náðst
FIDE fær 2 millj-
ónir frá borginni
Kás — A fundi borgarráös I
gær var samþykkt að veita
FIDE Alþjóðaskáksam-
bandinu, styrk að upphæð 2
millj. kr. til flutnings aðai-
stööva FIDE frá Hollandi til
Islands.
FIDE hafði farið fram á 3
millj. kr. framlag frá borginni
vegna þessa, en fekk sem fyrr
segir 2 mtlij. kr. Jafnframt
falla niður þau halfu kennara-
laun sem Friðrik ólafsson
hefur haft hjá borginni undan-
farin misseri.
samstaöa. Forráðamenn Flug-
leiða vildu orða þessa grein
þannig, að þessi yfirlýsing yrði
framkvæmd enda næðust samn-
ingar nú við flugmenn. Sagði
Steingrlmur enn fremur, að sam-
kvæmt sinni skoðun hefði verið
búið að semja um þetta atriði
þegar áriö 1978, eins og greinilega
kæmi fram I yfiriysingu sem lægi
fyrir frá þeim tima.
„Nú eru átta flugmenn atvinnu-
lausir þ.e. sem ekki voru endur-
ráðnir. En það hefur enn ekki
verið staðið við þessa samþykkt
gagnvart þessum átta mönnum.
Ég tel, að vegna framtlðarsam-
komulags milli félagsins og flug-
manna, sé akaflega mikilvægt að
þessi yfirlýsing komi til fram-
kvæmda möglunarlaust. Framtlð
félagsins og ekki sist Atlantshafs-.
flugsins er auðvitað öll undir þvi
komin, að flugmenn vinni fúsir að
þvl að koma þeim rekstri á
grundvöll".
Ekki kvaðst Steingrfmur vita
hvenær framhald þessa máls réö-
ist. Hann væri tilbviinn til um-
ræðna hvenær sem eftir þeim yrði
óskað.
Vorsól við Tjörnina.
Verkalýðsfélagið á Bfldudal:
Vinnustöðvun
20. apríl
JSS — „Við vorum rétt að taka á-
kvörðun um að verða við tihuæl-
um Alþýðusambands Vestfjarða
og boða vinnustöðvun þann 20.
þessa mánaðar", sagði Halldór
Jónsson formaður Verkalyðsfé-
lagsins á Blldudal I samtali við
Timann I gærkvöldi.
Sagði Halldór, að nú væri að-
eins eftir aö boða vinnustöðvun-
ina og yröi þaö gert nú um helg-
ina. Sagði Halldór enn fremur, að
Bflddælingar hefðu nokkra sér-
stöðu I þessu máli vegna þess, að
eini báturinn sem myndi stöðvast
væri bilaöur.
1 verkaryösfélaginu á Patreks-
firði hafði ekki verið tekin á-
kvörðun um vinnustöövun I gær-
kvöldi. Sagði Hjörleifur Guð-
mundsson formaður þess, að
stjórnarfundur yrði haldinn I dag
og þá skýrðust málin væntanlega.
Sjómenn á Þingeyri:
„Ekki beint
spenntlr fyrir
samúðarverk-
fallT
JSS — „Menn eru nii ekkl beint
spenntir fyrir þvl að fara f sam-
úðarverkfall. En það hefur enn
ekkert verlð ákveðið um slikt
enda enginn fundur verift hald-
inn, þótt menn hafi rætt þetta
sln á milli. Þótt tekin yrði
jakvæð afstaöa til tilmæla ASV,
kætni verkfallið tæplega til
framkvæmda þann 20."
Þannig    fórust    Guðmundi
Friðgeir Magnússyni formanni
verkalýðsfélagsins Brynju á
Þingeyri orð, er Timimi innti
hann eftir þvlhvort félagið hefði
tekið afstðöu til tilmæla ASV
varðandi vinnustöðvun þann 20.
n.k.
Sveinbjörn Jónsson formaður
Verkalýðsfélagsins SUganda á
Súgandafirði sagði i viötali við
Ttmann, að enn heföi ekki verið
haldinn fundur I félaginu til að
taka afstööu til tilmæla ASV.
Yrðiákvörðun um vinnustöðvun
væntanlega tekin l kvóld. Ekki
náðist i formann Verkalýðs-
félagsins á Flateyri I gærkvöldi.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20