Fréttablaðið - 06.07.2007, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 06.07.2007, Blaðsíða 40
BLS. 12 | sirkus | 6. JÚLÍ 2007 Þ að virðist færast sífellt í vöxt að fræga fólkið á Íslandi skíri börn-in annaðhvort í höfuðið á því sjálfu eða skeyti saman nöfnum föður og móður. Nýfædd dóttir Stuðmanns- ins Jakobs Frímanns Magnússonar og Birnu Rúnar Gísladóttur er gott dæmi um þetta. Sú stutta var skírð Jarún og þarf svo sem engan hámenntaðan mann til að sjá hvaðan það er komið. Listamannahjónin Daníel Ágúst Har- aldsson og Gabríela Friðriksdóttir skírðu dóttur sína Daníelu fyrir átján árum og hófu þannig þessa tísku sem lifir afskaplega góðu lífi í dag. NÝ KYNSLÓÐ, SÖMU NÖFN SAMSETT Jakob Frímann Magnús- son og Birna Rún Gísladóttir skírðu nýfædda dóttur sína Jarúnu eftir báðum foreldrum. Sérstakt nafn en mannanafnanefnd samþykkti það með bros á vör. Í HÖFUÐIÐ Á MÖMMU Fjölmiðlahjónin Ellý Ármanns- dóttir og Freyr Einarsson eignuðust litla stúlku í lok maí. Hún hefur ekki verið skírð en fékk nafnið Ellý í höfuðið á móður sinni. HELMINGASKIPTI Leikarahjónin Selma Björnsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason skiptu nöfnum dóttur sinnar sem fæddist á síðasta ári jafnt á milli sín. Selma Rún heitir stúlkan. FRUMHERJAR Listamannahjónin Gabríela Friðriksdóttir og Daníel Ágúst Haraldsson ruddu brautina þegar þau skírðu dóttur sína Daníelu árið 1989. REYKJAVIK STORE LAUGAVEGI 86-94, S: 511-2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.