Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 36. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Sími: 33700
Á NÖTTU OG DEGl ER VAKA A VEGÍ
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
Nútíma búskapur þarfnast
BAUEH
haugsugu
Guöbjörn Guðjónsson
heildverslun, Kornagaröi  5
Simi 85677
Laugardagur 14. febrúar 1981
Landbúnaðarráðstefna Framsóknarflokksins i gær og dag:
Landbúnaður og atvinnulíf í sveitum
HEI — „Þessi mál eru mér kær.
Ég haföi mikla ánægju af sam-
starfi mfnu viö bændur og
forystumenn þeirra", sagoi
Steingrimur Hermannsson,
formaður Framsóknarflokksins
ma. i ávarpsorðum minum viö
setningu ráöstefnu um landbún-
aöinn og atvinnulif i sveitum er
hófst í gær. Ráðstef nan er hald-
in á vegum þingfiokks og
framkvæmdastjomar Fram-
sóknarflokksins.
„Það er meira en timabært aö
halda svona ráðstefnu til að
glöggva okkur á stööu landbUn-
aðarmálanna. Þótt það sé
nauðsynlegt hverjum
stjtírnmálaflokki að setja fram
stefnu í hinum ýmsu málum er
ekki sfður nauðsynlegt að benda
á leiðir til að ná þeim stefnu-
miðum," sagði Stefán Valgeirs-
son, sem tilnefndur var iundar-
stjtíri   ráðs tef nunnar .
F ramsöguerindi um
framleiðslu og sölu á kjöti fluttí
Jón R. Björnsson, um mjólkur-
framleíðsluna Guðmundur
Stefánsson og Hákon Sigur-
grimsson um Stöðu landbúnað-
arins. Framsöguerindi um
fjölgun atvinnutækifæra i sveit-
um fluttu: Sveinn Hallgrimsson
um feldfjárrækt, Aðalbjörn
Benediktsson og Bjarni Einars-
son um iðnað i sveitum,
Hallgrimur  Indriðason  um
skógbUskap og Arni G. Péturs-
son um nýtingu hlunninda. Ráð-
stefnan var fjölsótt i gær, þrátt
fyrir að eitthvað af ráðstefnu-
gestum hafði þá ekki komist á
staðinn    sökum    erfiðra
samgangna.
Ráðstefnunni verður fram
haldið í dag. Þá ræða Brynjólfur
Sæmundsson  og  Valgerður
Sverrisdtíttir um loðdýrarækt,
Guðbjartur Gunnarsson, Guðni
AgUstsson og Jónas Jónsson
ræða um framtið landbiínaðar-
ins og auk þess verða umræður.
Landbúnaðarráðstefna Framsóknarflokksins er fjölsótt. Hér sést hluti ráðstefnugesta hlýða á framsöguræður.
TlmamyndG.E.
#>

Verðlagsstofnun hefur útgáfu „Verðkynningar":
Reynt að örva
veröskyn neytenda
Frá skírnarathöfninni.
Ný Skaf tá
HEI — Markmiðið með útgáfu
þessa blaðs er m.a. að örva verð-
skyn neytenda og gera þeim betur
kleift að sýna aðgætni i innkaup-
um, segir I frétt frá Verðlags-
stofnun þar sem kynnt er útgáfa
1. tölublaðs „Verðkynningar"
sem stofnunin hefur nu útgáfu á.
En aukin fjárveiting rikissjóðs
samkvæmt efnahagsáætlun rikis-
stjórnarinnar geri þetta kleift.
í þessu fyrsta tölublaði eru
birtar niðurstöður af heimsókn
verðgæslumanna stofnunarinnar
i 19 bilaumboð, þar sem kannað
var verð 48 varahluta. Fram
kemur að verulegur verðmunur
er á varahlutum i hinar ýmsu teg-
undir bifreiða. Þar skiptir gæða-
munur að sjálfsögðu máli, en ekki
er lagt mat á hann i könnuninni.
í verökynningu segir, að vara-
hlutirnir i hinar ýmsu tegundir
bila'séu að meginhluta þeir sömu,
þott um smávægileg frávik sé að
ræða. Neytendum er ráðlagt að
nota hana á tvennan hátt. 1 fyrsta
lagi með almennum verðsaman-
burði á varahlutum á milli
bifreiðategunda, þar sem oft
muni stórum upphæðum. Sjá
megi að alloft séu sömu tegundir
með bæði hæsta og lægsta verðið.
I öðru lagi megi sjá framboð
varahlutanna hjá einstökum um-
boðum, þvi ekki sé nóg að verðið
sé hagstætt, hlutirnir verði lfka
helst að vera til. Hvað það atriði
snertir kemur i ljós að umboðin
eru mjög misjöfn. Þrjú umboð
eru áberandi best að þessu leyti:
Lada 1600 (Bifreiðar og landbUn-
aðarvélar) Skoda 105 (Jöfur h.f.)
sem aðeins vantaði einn af þess-
um 48 varahlutum hvort og
Mazda 626 (Bilaborg) sem
vantaði tvo þeirra.
Bileigendum og áhugamönnum
skal bent á að Verðkynningu geta
þeir fengið ókeypis á skrifstofu
Verðlagsstofnunar að Borgartúni
7.
Föstudaginn 13. februar s.l.
bættist nýtt skip i islenska versl-
unarskipaflotann, en þá var fjöl-
hæfnisskipinu M/V Borre gefið
nafnið M/S Skaftá og islenski fán-
inn dreginn um hUn I skipinu.
Er þetta seinna af þéim
tveimur fjölhæfniskipum sem
Hafskip hf. hefur nú fest kaup á
frá Fred Olsen Hnunni i Norégi,
en fyrra skipið M/S Selá (áður
Bomma) var formlega yfirtekið i
ágUst s.l. Samtals kaupverð skip-
anna var 4.700.000.- bandarikja-
dalir.
Skipin sem eru 2828 tonn
(dauðvikt) eru buin ðpnanlegum
skut, tveimur stórum vörulúgum
á hlið og færanlegum millidekkj-
um. Möguleikar á hleðslunýtingu
eru þvi mjög góðir og afgreiðslu-
hraði vegna lestunar og losunar
mun meiri en á hinum eldri, hefð-
bundnu skipum.
M/S Skaftá er annað skip
félagsins sem ber það nafn, én
M/S Skaftá fyrri var seld
griskum kaupendum nýverið og
afhent i Hamborg um miðjan
janUar. Var söluverð þess skips
3.8 milljónir danskra króna.
Skipstjórihinnar nýju Skaftár
er Sveinn Valdimarsson og var
skipið formlega móttekið af
honum auk fulltrUum Utgerðar-
innar þeim Alberti Guðmunds-
syni, stjórnarformanni og fram-
kvæmdastjórum félagsins þeim
Björgólfi Guðmundssyni og
Ragnari Kjartanssyni.
Árekstrar, árekstrar
AM — Ófærðin á götum Reykja-
vikur dregur dilk á eftir sér, þvi I
gær voru árekstrar orðnir 36 kl.
18,þegar viðræddum viölögreglu,
frá þvi kl. 6 um morguninn. Um-
ferð gekk mjög hægt vegna
ástands gatnanna, en þykkir
svellbunkar lágu á götum og för I
þeim viða svo djúp að bilar kom-
ust varla upp Ur þeim.
Trabant-sölumenn óhressir með „Verökynningu":
„Um 20 hlutanna
ekki í Trabanr
— og þvi eðlilega ekki til sem varahiutir
HEI — „Við erum sáróánægðir
með j>essa Verðkynningu Verð
lagsstofnunar og frásögn út-
varpsins af henni I dag", sagði
sölumaður hjá Ingvari Helga-
syni, sem hafði samband við
blaðið eftir hádegisfréttir
Ctvarpsins I gærdag.
í fréttum Utvarpsins hefði
verið sagt að Trabant umboðið
stæði sig einna laklegast með
varhlutaframboðið, þvi þar
hefði vantað 23 af þeim 48 hlut-
um sem spurt var um. Þetta
sagði sölumaður eiga sér þær
skýringar að um 20 þessara
hluta væru alls ekki til I bilnum
og þá eðlilega ekki sem vara-
hlutir heldur. Margir þessara
hluta eru f sambandi viö vatns-
kerfiö, en Trabant er hinsvegar
loftkældur. I ljósi þessa virðist
eðlilegt að sölumaðurinn væri
hálf tíhress.
í Verðkynningu er veröupp-
hæða getið á þeim hlutum sem
til voru f umboðunum, en siöan
O á öðrum stöðum i dálkinum án
neinna frekari skýringa. Varð-
andi sumar aðrar tegundir en
Trabant er hinsvegar á nokkr-
um stöðum tekið fram, að hlut-
urinn sé ekki i bilnum, eða
athugasemdin „loftkældur".
Sem sárabætur fyrir Trabant
er rétt að geta þess, að af þeim
25 varahlutum sem getið er um
frá umboðinu voru 17 á lægst að
verði á þessari könnun. I hæsta
verðflokknum var Trabants
ekki getið.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20