Fréttablaðið - 19.11.2007, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 19.11.2007, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 19. nóvember 2007 25 Verkefnið er styrkt af Rannsóknir sýna að þrjú mikilvægustu atriði í forvörnum gegn vímuefnum eru: Að börn og foreldrar verji tíma saman Þátttaka í skipulögðu íþrótta– og æskulýðsstarfi Að sniðganga áfengi sem lengst FO R V AR N A R D AGURI N N TAKTU ÞÁTT! HVERT ÁR SKIPTIR MÁLI Forvarnir eru auðvitað snilld, því að við skiptum máli. Stuðningur fullorðinna við þá íþrótt eða tómstundastarf sem maður hefur áhuga á er nauðsynlegur. B&L Góðir gestir Vel á þriðja hundrað manns mætti í brúðkaup Jóns Ásgeirs og Ingibjargar. Nánustu ættingjar þeirra voru að sjálfsögðu allir meðal gesta en annars voru vinir þeirra og samstarfs- menn meira áberandi. Meðal kunnra gesta sem mættu í brúðkaup- ið voru Bjarni Ármannsson, stjórnarformaður REI, og Helga Sverrisdóttir, formaður stjórnar Hjallastefn- unnar, eiginkona hans. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff, eiginkona hans, voru og mætt líkt og Tinna, dóttir forsetans, og Karl Pétur Jónsson, eiginmaður hennar. Þá voru þau Stefán Hjörleifsson endurskoð- andi og Friðrika Hjördís Geirsdóttir meðal gesta, Hannes Smára- son og Unnur Sigurðardóttir kona hans, myndlistarhjónin Jón Óskar og Hulda Hákon, Lárus Welding, forstjóri Glitnis, og Ágústa Ólafsdóttir eiginkona hans. Þorsteinn Jónsson og Pálmi Haralds- son voru að sjálfsögðu mættir. Auk þeirra mátti sjá Magnús Scheving Latabæjar- forstjóra og Ragnheiði Melsted konu hans, tónlistar- konuna Ragnhildi Gísladóttur og Birki Kristinsson unnusta hennar, Árna Pál Árnason alþing- ismann og Sigrúnu Eyj- ólfs- dóttur eigin- konu hans, og lögmennina Gest Jónsson, Helga Jóhann- esson og Einar Þór Sverris- son.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.