Tíminn - 06.05.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.05.1981, Blaðsíða 1
ÍSLENDINGAÞÆTTIR FYLGJA BLAÐINU í DAG f NÝJUM BÚNINGI Miövikudagur 6. maí 1981 99. tölublað 65. árgangur Sfðumúla 15— Pósthólf 370 Reykjavík — Ritstjórn 86300 —Auglýsingar 18300—Afgreiðslaogáskrift 86300—Kvöldsímar 86387 og 86392. Birt yfirlit yfir fóstureyðingar 1975-1979: TVÖFÖLDUN FÖSTUREYÐ- INGAÁ FJÓRUM ÁRUM! ■ Tiðni fóstureyðinga jókst um helming hér á landi frá árinu 1975, þegar nýju fóstureyðinga- lögin tóku gildi, til ársins 1979. A árinu 1975 voru þannig fram- kvæmdar að meðaltali 5 fóstur- eyðingar hjá hverjum eitt þús- und konum á aldrinum 15-49. Næstuárfór tiðnin jafnt og þétt vaxandi, i 7, 8.4 og 8.4 og siðan 9.9 árið 1979. Að m ati landlæknis gefa bráðabirgðatölur frá árinu 1980 til kýnna að ákveðnu há- marki hafi þegar verið náð i þessum efnum.' Það var Svavar Gestsson, heilbrigðisráðherra, sem gerði grein fyrir þessum upp- lýsingum á Alþingi i gær. Svav- ar gerði einnig grein fyrr heild- arfjölda fóstureyðinga á þessu timabili. Var hann 274 árið 1975, en 549 árið 1979. Bráðabirgða- tölur um heildarfjölda árið 1980 er um 500 íóstureyðingar. Til samanburðar voru fóstureyð- ingar árið 1970 aðeins 95 talsins. í skýrslu heilbrigðisráðherra kom fram að langmest fjölgun hefur orðið i fóstureyðingum vegna félagslegra ástæðna á ár- unum 1976 til 1979. Þannig f jölg- aði þessum fóstureyðingum úr 233 i 411 á tlmabilinu. Fóstur- eyðingum vegna læknisfræði- legra ástæðna fjölgaði á sama tima úr 66 i’ 102 á ári. Miðað við önnur Norðurlönd er tiðni fóstureyðinga hér á landi enn lá. Þannig var tiðnin i Noregi árið 1979 15,8 i Dan- mörku 19,1 i Sviþjóð 18,3 i Finn- landi 13,3 miðað við 9,9 á Is- landi. Á Grænlandi var tiðnin 36,1. Allar þessar þjóðir búa við nokkuðrýmri löggjöf um fóstur- eyðingar en Islendingar. — JSG Erlent vfirlit Kosið í sumarfrfi? — bls. 7 Verða dagheimili á vegum ríkisins lögd niður? „SLÍKT GETUR VEL KOMIÐ TIL GREINA” segir Þröstur Ólafsson, aðstoðarmadur fjármálarádherra — bls. 4 Þáttur um landbúnad: Nýhú- íina ls. 9 Prjónad á bls. 2 „Nyi ’ Timinn hlaut góðar viðtökur í gær. Fjölmargir urðu til að kaupa blaðið i lausasölu og margir nýir áskrifendur bættust. við þegar liða tók á daginn. Viðbrögð fólks voru öll á einn veg: að Tíminn væri svo sannarlega á réttri leið. Hér sjást nokkrir starfsmanna á rit- stjórninni virða fyrir sér blómasendingar sem bárust til blaðsins. Tímamynd: G.E. Barn í garðinum - bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.