Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Dagskrá ríkisf jölmiðlanna næstu viku - sjá bls. 13
FJÖLBREYITARA
OGBETRABLAÐ!
Föstudagur 29. júlí 1983
173. tölublað - 67. árgangur
Sidumúla 15-Postholf 370 Reykjavík - Ritstjorn 86300 - Auglysingar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvöldsimar 86387 og 86306
Ríkisstjórnin:
HEIMIIAR VERD-
HÆKKANIR A BIL-
INU 17% TIL 44%
t
¦ „Það er ölluin seni kæra sig
um Ijóst að þessar stoliiunir eru
konmar á sprengipunkt. Verði á
þeirra þjónustu het'ur verið hald-
ið niðri svo lengi. Það sem gerist
núna er einfaldlega að nú er
starfandi ríkisstjóm sem þorir að
taka á hlutunum, þó að hún sjálf
hafi ekki skapað vandann,"
sagði Albert Guðmundsson,
fjármálaráðherra, þegar hann
var spurður uin ástæður gjald-
skrárhækkana opinberra fyrir-
tækja, sem ríkisstjórnin heimil-
aði í gær, en þær eru á bilinu
17% til 44%.
Ríkisstjórnin:
Mesta hækkun fær Hitaveita
Reykjavíkur, 43,9% á heitu
vatni og 20% á heimæðagjaldi.
heildsöluverð Landsvirkjunar
hækkar um 31 og útsöluverð
rafveitna til dæmis Rafmagn-
sveitu Reykjavíkur um 26,6%.
Þjónusta Pósts og síma hækkar í
verði um 18%. Aðrar hitaveitur
en Hitaveita Reykjavíkur fá að
meðaltali um 17% hækkun á
útsöluverði á heitu vatni. I
krónutölu er hækkun þeirra
álíka, sem kemur til af því að
vatn frá þeim er mun dýrara.
Forsætisráðherra og iðnaðar-
ráðherra munu efna til blaða-
mannafundar í dag þar sem skýrt
verður frá ástæðum þessara
hækkana. Samkvæmt heimildum
Tímans munu fyrirtækin ekki fá
frekari hækkanir á þessu ári -
þannig að í raun er um að ræða
hækkanir fyrir tvö verðlags-
tímabil.
-Sjó.
Sjá  nánar   viðtal
við Ásmund Stcians.
sonbls.3.
FELUR NIÐUR
10% ÁLAG A
GIALDEYRI
Bráðabirgðalög væntanlega
gefin út í dag
¦ Rikisstjórnin hefur ákveðið
að fella niður 10% skattheimtu
af ferðamannagjaldeyri, sem
verið hefur í gildi um nokkurra
ára skeið. Bráðabirgðalög um
niðurfellinguna verða gefin út í
dag eða á morgun.
„Þetta hefur alla tíð verið
leiðinlegur skattur og afnám
hans mun létta mikið á ferða-
mönnum. Málið fékk vinsamlega
umfjöllun í ríkisstjórninni ogvar
ákveðið að leita samþykkis
þingflokkanna og það fékkst í
þeim báðum í gær," sagði Stein-
grímur Hermannsson, forsætis-
ráðherra, í samtali við blaðið í
gær. .
Hann sagði ennfremur að Al-
þjóðagjaldeyrissjððurinn hefði
nýlega látið í ljós vanþóknun
sína á þessari skattheimtu og
talið hana stríða gegn alþjóð-
legum samþykktum.
Ríkisstjórnin kannar nú
hvernig hægt verður að brúa það
bil sem afnám skattsins gerir í
fjárlögin.              - Sjó
Bréfaskólinn:
Stúdentspróf
í bréf af ormi?
¦ Um þessar mundir eru unnið
að ýmsum samstarfsverkefnum
á vegum Bréfaskólans og ann-
arra aðila og meðal annars er í
undirbúningi að kennslu til
stúdentsprófs geti hafist í bréfa-
formi. Einnig er unnið að undir-
búningi fyrir bréfakennslu fyrir
kennara heyrnleysingja og fyrir
starfandi bókaverði. Þetta kem-
ur fram í nýjum Sambandsfrétt-
um en aðalfundi fulltrúarráðs
Bréfaskólans er nýlokið.
Nokkru færri nemendur innrit-
uðust í skólann á síðasta ári en
undanfarin ár 754. 25 kennarar,
annast úrlausnir verkefna. Tals-
vert hefur verið gert til að
áminna nemendur um að halda
áfram námi og hefur það skilað
sér í auknum námsbréfafjölda
og auknum fjölda þeirra sem
ljúka námi.
-JGK
Bjarni Guð-
mundsson
aðstoðar-
maður Jóns
Helgasonar
¦  Bjarui     Guðmundsson
keimari á 11 vaiiiiey ri hel'ur ver-
ið ráðinn aðstoðurmaður Jóns
Helgasonar laiidbúnaöur- og
dóinsniúluráðlierru. Mim lituiii
eiiikuin  sinna  landbúnaðar-
IllÚllllli.
„Eg neita því ekki að það er
spennandi að taka þetta staif
að sér en það eru auðvitað ekki
lijartir tiinar fraiiiuiiiluii hjá
iuiidbúiiuðinuin," sagði iljarui
i samtaii við 1 íuiunii í gær.
Iljurni hefur verið fastráðinn
kennari á Hvanneyri frá 1973
og hefur kennt fóðuröflun og
luítækni. Hann var viö nám á
Hvanneyri á síiiiiiii tíniu, fór'
síðun í fraiiihuldsiiúiii við
Landbúnaðarháskóiann í Ási í
Noregi og iauk þar doktors-
próriárið 1971.
Bjarni kvaðst í samtali við
'liintiiiii eiga von á því að
ineöal fvrslu verkefiiu siniiu
væri eiidurskoðuii á ýiiisuiii
lagabáikum um landbúnað-
urmál, þ.ú.m. á lögunum um
Framleiðsluráð.
Kona Bjarnu er Ásdís Geir-
-M.                -GM
¦  Barahringja,þákomumvið.Einstökþjónustaáúrvalsbflum. Og að sjálfsögðu eru gömlu taxtamir enn
í liillu gildi hjá okkur.
Tímamynd Ari
Ákvörðun ídag um nýja
húsnæðislánavísitölu:
HÆKKAR UM 3%
í SEPTEMBER!
— en lánskjaravísitalan um 6%
¦ Búist er við að ríkisstjómin
muni í dag taka ákvörðun um
iivjii húsnæðislánavísitölu og
uvja lánskjaravísitölu. í ráði er
að gmnnur þessarar nýju íbúða-
lánavísitölu verði að einuiii
þriðja frá hverri eftirtalinna:
kaupvísitölu, framfærsluvísitölu
og byggingarvísitölu. Varðandi
vísitölulánakerfið er svó helsta
breytingin sú að viðmiðunar visi-
tölurnar verði reiknaðar mánað-
arlega í stað þess að þær hafa
verið reiknaðar á þriggja mán-
aða fresti til þessa.
Samkvæmt heimildum Tímans
mun hin nýja íbúðalánavísitala
verða til muna hagstæðari þeim
er skulda íbúðalán næstu mánuð-,
ina, þannig að 1. sept. n.k. muni'
lánskjaravísitalan jafnvel hækkai
um ca. 6% en íbúðalánavísitalan|
í kringum 3%. Þessi munur munij
síðan þynnast út þegar lengra,
líður og dæmið gætið jafnvel|
snúist við ef kæmi til skyndilegra
kauphækkana. Ekki eru því allir^
jafn vissir um að launþegahreyf-
ingin verði svo ýkja hrifin af
breytingunni þegar til fram-í
kvæmdanna kemur.
Ríkisstjórnin fjallaði um þessi'
vísitölumál á fundi sínum í gær.
Niðurstaðan varð þá sú að nokk-
ur atriði þyrfti að athuga betur
áður en breytingarnar kæmu til
framkvæmda og voru því 3 ráð-
herranna settir í ákveðna nefnd
til að kanna málin. Óvissu-
þættirnir eru m.a. um tenging-
una við eldri grunn lánskjaravísi-
tölunnar, um það hvor vísitalan
skuli gilda fyrir skyldusparnað
unga fólksins, sem fer inn í
lánasjóð Húsnæðisstofnunar, og
það sama gildir um lánsfé líf-
eyrissjóðanna í húsnæðislána-
kerfið.              -HEI
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
10-11
10-11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20