Tíminn - 13.03.1987, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.03.1987, Blaðsíða 19
Föstudagur 13. mars 1987 Tíminn 19 HELGIN FRAMUNDAN Hansína Jensdóttir Guðrún Tryggvadóttir Tónleikar við opnun sýninga á Kjarvalsstöðum Laugardaginn 14. mars halda Robert W. Beckerbaritónsöngvari og David Knowles píanóleikari tónleika í vestursal Kjarvalsstaða. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni opnunar sýningar Guðrúnar Tryggvadóttur sem hefst kl. 14.00. Tónleikarnir hefjast kl. 15.30. Fyrst á dagskrá er „Ástir skáldsins" eftirRobertSchumann við texta Heinrich Heine. Eftir hlé syngur Robert aríur úr óperum eftir Richard Wagner. Robert er búsettur hér á landi og hefur sungið m.a. með Sinfóníuhljómsveit íslands og í Þjóðleikhúsinu, nú síðast sem Scarpia í Tosca. David Knowles býr einnig á íslandi og er þekktur sem undirleikari auk þess að vera organisti í Kristskirkju. Allir eru velkomnir á tónleikana og sýninguna. Aðgancrur er ókeypis. Ásgerður Búadóttir sýnir í Listasafni ASÍ Síðasta sýningarhelgi Sýningu Ásgerðar Búadóttur í Listasafni ASÍ lýkur sunnudaginn 15. mars. Á sýningunni eru 10 ofin listaverk frá liðlega tveimur síðustu árum. Síðast hélt Ásgerður einkasýningu á Kjarvalsstöðum 1984, en hefur hin síðari ár tekið þátt í ýmsum sýningum erlendis, svo sem Scandinavia To-day, Borealis og sýningu í boði Kaupmannahafnarborgar, ásamt Svavari Guðnasyni. Ásgerður hefur verið valin einn þeirra íslensku listamanna sem taka munu þátt í norrænni list- og menningarkynningu í Japan í lok þessa árs. Sýningin er opin daglega kl. 14- 18, nema á sunnudag kl. 14-22. Henni lýkur sunnudaginn 15. mars, sem fyrr segir. Robert W. Becker og David Knowles. Guðbergur Auðunsson sýnir í Nýlistasafninu Á laugardag kl. 14.00 opnar Guðbergur Auðunsson 8. einkasýningu sína í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Á sýningunni verða um tuttugu málverk unnin á síðastliðnum fjórum árum. Meginuppistaða sýningarinnar eru verk byggð á íslendingasögunum. Sýningin er opin frá kl. 14.00- 20.00 um helgar en 16.00-20.00 virka daga. Guðbergur stundaði nám við : Kundsthaandværkerskolen í Kaupm.höfn 1959-1963. Helstu einkasýningar: Kjarvalsstaðir 1978, Gallerí Suðurgötu 7, 1979, Galerie Baden Baden, Baden Baden Vestur-Þýskaland, 1980. Listasafn íslands og Listasafn Kópavogs eiga bæði verk eftir Guðberg. Guðrún Tryggvadóttir og Hansína Jensdóttir sýna á Kjarvalsstöðum Guðrún Tryggvadóttir myndlistarkona opnar málverkasýningu í vestursal Kjarvalsstaða laugard. 14. mars kl. 14.00. Guðrún hefur numið bæði hér heima og í París og Munchen þar sem hún vann til æðstu verðlauna skólans fyrir lokaverkefni sitt árið 1983. Guðrúnhefur verið á íslandi síðastl. 2. ár. Árið 1985 hlaut hún starfslaun ríkisins í eitt ár. „Þakkar hún fyrir sig með þessari sýningu", segir í fréttatilkynningu hennar. Þetta er 6. einkasýning Guðrúnar og sú stærsta til þessa, verkin eru unnin á undanförnum fjórum árum. Sýningin er opin til 29. mars, daglega kl. 14.00-22.00. Hansína Jensdóttir opnar skúlptúrsýningu að Kjarvaldsstöðum laugard. 14. mars og verður sýningin opin til 29. mars. Hún er gullsmiður að mennt og starfar hjá Jens Guðjónssyni gullsmið. Hansína stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands og við Myndlistaskólann í Reykjaþ/ík. Hún var einnig í 2 ár í skúlptúrdeild SAIT, í Calgary í Kanada. Hansína hefur tekið þátt í fjölda samsýninga. Aida á föstudag og sunnudag Tvær sýningar verða á Aidu eftir Verdi hjá íslensku óperunni um helgina, föstudagskvöld og sunnudagskvöld og hefjast báðar kl. 20.00. Verða sýningarnar þá orðnar 21 og alltaf fyrir fullu húsi. A föstudagskvöld tekur Páll P. Pálsson við stjórn hljómsveitarinnar af Robin Stapleton sem haldið hefur á sprotanum undanfarnar 12 sýningar. Aðalhlutverk syngja Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Anna Júlíana Sveinsdóttir, Garðar Cortes, Kristinnn Sigmundsson, Viðar Gunnarsson, Eiður Á. Gunnarsson, Katrín Sigurðardóttir og Hákon Oddgeirsson. Þjóðleikhúsið um helgina: Hallæristenór, gámanleikurinn eftir Ken Ludwig, er sýndur í kvöld, föstudagskvöld kl. 20:00 á stóra sviði Þjóðleikhússins. 1 aðalhlutverkum eru: örn Árnason, Aðalsteinn Bergdal, Tinna Gunnlaugsdóttir, Erlingur Gíslason, Helga Jónsdóttir, Árni Tryggvason, Lilja Þórisdóttir og Herdís Þorvaldsdóttir. Flosi Ólafsson þýddi leikritið. Leikstjóri er Benedikt Árnason. Rympa á ruslahaugnum. Sýningar á barnaleikriti Herdísar Egilsdóttur, Rympa á ruslahaugnum, verða á laugardag og sunnudagkl. 15:00. Kristbjörg Kjeld hefur á hendi leikstjórn, Messíana Tómasdóttir sá um leikmyndir og búninga og dansahöfundur er Lára Stefánsdóttir. Sigríður Þorvaldsdóttir leikur Rympu, en aðrir leikarar eru: Sigrún Edda Björnsdóttir, Gunnar Rafn Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir, Viðar Eggertsson, Ásgeir Bragason, Hjördís Elín Lárusdóttir (Rympa litla) og Sólveig Arnarsdóttir, en auk þeirra hópur ungra leikara og dansara. Aurasálin eftir Moliere í þýðingu og leikstjórn Sveins Einarssonar. Sýning á stóra .sviðinu kl. 20:00 á laugardagskvöld. Nú fer að fækka sýningum á Aurasálinni. Bessi Bjarnason fer með aðalhlutverkið. Uppreisn á ísafirði, leikrit Ragnars Arnalds, verður sýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins á sunnudagskvöld kl. 20:00 í leikstjórn Brynju Benediktsdóttur. Nú eru fáar sýningar eftir á þessu leikriti. Alls taka um fimmtíu leikarar þátt í „uppreisninni". , Föstudagur 13. mars 6.45 Veðurlregnir. 8æn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Mamma í upp- svelflu'* eftir Ármann Kr. Elnarsson. Hölund- ur les (10). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr lorustugreínum dagblaðanna. 9.45 Þlngfréttlr. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Sigurður Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn" sagan um Stefán Islandi Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth les (15). 14.30 Nýtt undir nálinni Elín Kristinsdóttír kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Siðdegistónleikar. a. „Herbúðir Wallenste- ins", sinfóniskt Ijóð eftir Bedrich Smetana. Útvarpshljómsveitin í Munchen leikur; Rafael Kubelik stjórnar. b. Óperuariur eftir Rossini og Mozart. Wolfgang Brendel syngur með Út- varpshljómsveitinni í Munchen. Heinz Wallberg stjórnar. 17.40 Torgið - Viðburðir helgarinnar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. 19.40 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Úr Mímlsbrunnl Þáttur is- lenskunema við Háskóla Islands. Gömul saga i nýjum búningi. Um skáldsöguna Dauðamenn eftir Njörð P. Njarðvík og Pislarsögu séra Jóns Magnússonar. Umsjón: Soffía Auður Birgisdótt- ir. Lesari Sigríður Albetsdóttir. b. Sagnir af Jónl Vídalfn Gils Guðmundsson tekur saman og flytur. Síðari hluti. c. Rfma af Ljóð-Ormi. Sveinbjörn Beinteinsson kveður úr frumortum rlmnaflokki. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusálma. Andrés Björnsson les 23. sálm. 22.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.10 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matthfasson- ar. (Frá Akureyrl). 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 tll kl.03.00. 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Óskalög hlustenda á landsbyggðinni og get- raun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjón Gunnlaugs Sigfússonar. 13.00 Bót ( máll Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Sprettur Þorsteínn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 17.00 Fjör á föstudegi með Bjarna Degi Jónssyni. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Andrea Jónsdóttir. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni 03.00 Dagskrárlok Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00,12.20, 15.00,16.00 og 17.00. Svæðlsútvarp virka daga vlkunnar 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrlr Reykjavfk og nágrenni-FM90,1. 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Föstudagsrabb Inga Eydal rabbar við hlust- endur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tónlist og greínir frá helstu viðburðum helgarinnar. Föstudagur 13. mars 18.00 Nilll Hólmgeirsson Sjöundi þáttur i þýskum teiknimyndaflokki. 18.25 Stundin okkar - Endursýnlng Endursýndur þáttur frá 8. mars. 19.00 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriksdóttir 19.10 Þingsjá. Umsjón: Ólalur Sigurðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spftalalff (M'A'S'H) 24. þáttur i bandarisk- um gamanmyndaflokki. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva i Evrópu islensku lögin - Fyrsti þáttur. I þesssum þætti og öðrum fjórum næstu daga verða kynnt og flutt tvö lög af þeim tiu sem valin hafa verið í Islensku úrslitakeppnina f Sjónvarpinu 23. þessa mánaðar. 20.50 Ungllngarnlr f frumskóginum Frá úrslita- keppni MORFÍS, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla i Háskólabíói, föstudaginn 6. fæssa mánaðar. Nemendur Fjölbrautaskólans í Garðabæ og Menntaskólans í Reykjavik deila um einræði eða lýðræði á Islandi. Umsjón: Ámi Sigurðsson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónas- son. 21.30 Mike Hammer. Sjöundi þáttur i bandarískum sakamálamyndaflokki. 22.20 Kastljós - Þáttur um innlend málefm. Um- sjón Gunnar E. Kvaran. 22.50 Selnni fréttir. 23.00 Vltnið (Atanu) Ungversk biómynd, sem gerð var 1969, en sýningar á henni voru ekki leyfðar fyrr en ellefu árum siðan. Leikstjóri Peter Bacso. Aðalhlutverk: Ferenc Kállai. Myndin gerist um 1950 og er skopfærð ádeila á lögregluriki þeirra ára. Þá var hart á dalnum í Ungverjalandi, matvælaskorlur ’ og harðar skömmtunarreglur. Auk þess sér leynilögreglan svikara og njósnara i hverju horni og handbendi hennar Ijóstra upp um marga slíka. Söguhetjan er stlfiuvörður við Dóná og á fyrir stórri fjölskyldu að sjá. Föstudagur 13. mars 7.00- 9.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist meö morgunkaffinu. Siguröur lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttlr kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Póll Þorsteinsson á léttum nótum. Föstudagspoppið allsráðandi, bein lína til hlust- enda, afmæliskveðjur, kveðjur til brúðhjóna og mataruppskriftir. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegísmarkaðí með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-16.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Fréttir kl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Þægileg tónlist hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttír kl. 18.00. 19.00-22.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00-03.00 Haraldur Gíslason, nátthrafn Byl- gjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Nick Nolte og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. Lögreglumaður fær smákrimma lánaðan í 48 klst. til að aðstoða við lausn sakamáls. Myndin er ekki við hæfi barna. 18.30 Myndrokk. _______________________________ 19.00 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Á milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorfendum Stöðvar 2 kostur á að hringja í síma 673888 og bera upp spurningar. Stjórn- andi og einn gestur fjalla um ágreinings- eða hitamál líðandi stundar. 20.20 Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur í um- sjón Þóris Guðmundssonar. og Helgu Guðrúnar Johnson.________________________________________ 20.40 Geimólfurinn Það er líf og fjör á heimili Tanner fjölskyldunnar eftir að geimveran Alf bættist í hópinn. 21.05 Helmilishjálpin (Summer Girl). Bandarísk sjónvarpsmynd með Barry Bostwick, Kim Darby og Martha Scott í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um ung hjón sem ráða til sín sakleysislega unglingsstúlku til hjálpar á heimilinu. Hún dregur heimilisföðurinn á tálar, eitrar fyrir húsmóður- inni, rænir börnunum og er viðriðin dauða nokkurra manna. 22.35 Benny Hill. Breskur gamanþáttur. 23.00 Maðurinn með örið (Scarface). Bandarísk kvikmynd með Al Pacino í aðalhlutverki. Innflytj- anda langar til að verða ríkur og umsvifamikill. I von um skjótfenginn gróða gerist hann eitur- lyfjasali. Leikstjóri er Brian de Palma. Mynd þessi er stranglega bönnuð börnum. 01.50 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok Q STÖD2 Föstudagur 13. mars 17.00 48 klst. (48 hre). Bandarísk kvikmynd meó Föstudagur 13. mars 20.00 Jóhannes, Óöinn og Aðalsteinn sjá um léttan tónlistarþátt. 21.00 Þungarokk Umsj. Ingvar Hafberg og Grímur Thorarensen. 22.00 Kokteill með Kingo 00.00 Næturvaktin: Sigurður Sverrisson og Pétur Pétursson sjá hlustendum fyrir hressilegri tónlíst. 04.00 Næturhrafnar: Jóhannes, Óðinn og Aðal- steinn spila tónlist til sex. 06.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.