Tíminn - 12.06.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.06.1987, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár FÖSTUDAGUR 12. JÚNf 1987-130. TBL. 71. ÁRG. REUTER UM UTANRIKISRAÐHERRAFUNDINN: Island er að kikna undan mannfjölda Hin alþjóðlega fréttastofa Reut- er skýrði frá því í gær, að íslendingar eigi í mesta basli með að ráða við verkefni sitt, sem er skipulagning á fundi utanríkisráðherra Atlantshafs- bandalagsins í Reykjavík. Þrátt fyrir yfirlýsingar Reuters gekk allt snurðulaust og fundurinn var formlega settur í gær Háskolabíoi. Þar fluttu ávörp m.a. Steingrímur Hermannsson og Matthías Á. Mathiesen. Eig- inleg fundahöld ráðherranna hófust síðan eftir hádegi á Sögu. í dag hinsvegar er stóri dagurinn. _________ Fyrstu tölvuspár bresku sjónvarpsstöðvanna, nokkr- um mínútum eftir aft kjör- stöðum var lokað í Bretlandi í gær, bentu ákveðið til þess að íhaldsflokkurinn ynni sigur. Tölvuspárnar voru byggðará skoðanakönnun- um sjónvarpsstöðva sem gerðar voru meðal kjósenda, þegar þeir komn út af kjörstað. Meirihluti Thatchers sýndist ætla að verða minni en spáð hafði verið. Sjá bls.12 Helgar blaðið Verslunarfrelsið 200 ára á morgun. Konungstilskipun frá 13. júní 1787 verðurdreg- in fram og þættir af Kristjáni VII og öðrum tengdum mönnum rifjaðir upp. Myndir og fagleg frásögn af för íslenskra hjálpar- sveitarmanna á sjóbjörg- unarnámskeið í Skotlandi. Þar æfðu félagarnir sig í meðferð kraftmikilla björg- unarbáta í samvinnu við þyrlumenn og kafara. BRATT LYKUR RYMINGARSÖLUNNI ->co caroP°s KvUW** ROMIKftW '' NQl<i Stórkostleg verðlækkun á nýjum og gömlum vörum Við flytjum bráðlega að Laugavegi 97 (áður Töskuhúsið). Nýtt símanúmer 624030. 10-60% afsláttur SIÐUMULA 23, SIMI 84131

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.