Tíminn - 28.01.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.01.1988, Blaðsíða 1
Thatcher kannar hvort heilbrigðis- kerfið sé sjúkt Blaðsíða 12 Frystihúsið á Hofsósi segir upp starfsfólki 0 Blaðsíða 3 Hlutaskiptakerfið byggt á grunni sam- vinnuogsamkenndar 0 Blaðsíða 5 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár tGUR 28. JANÚAR 1988 - 21. TBL. 72. ÁRG. mp Flokkspólitísk áhrif innan verkalýðshreyfing- arinnar að riðlast í yfirstandandi kjarabaráttu Knýja samningar fram uppgjör við A-flokka? Alþýðubandaiagið og Alþýðu- flokkurinn, A-flokkarnir svo- kölluðu, hafa um nokkurt skeið átt í innri baráttu vegna tengsla sinna við verkalýðshreyfing- una. Yfirstandandi vinnudeilur hafa knúið spurninguna um pólitísk áhrif þessara flokka upp á yfirborðið. Róttækasti hluti verkalýðshreyfingarinnar um þessar mundir, Verka- mannasambandið, virðist eiga erfitt með að samþykkja pólit- íska forystu þessara flokka, og leitar að nýjum pólitískum far- vegi. Um leið fær yfirlýsing Guðmundar J. um stofnun Verkamannaflokks aukið vægi. 0 Blaðsíða 6 Formaður VMSf. Varaforma&ur VMSf. Forma&ur Alþýðuflokks. Forma&ur Alþýðubandalags. •-'•y Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra undirstrikar nauðsyn fræðslu á alþjóðlegri eyðniráðstefnu í London: Eyðnivandinn ógnvaldur Heilbrigðisráðherra sagði í viðtali við Tímann í London að ef ekkert verði að gert, bendi allt til þess að um 2000 íslendingar verði orðnir eyðnisjúklingar um 1992, eða um 1% þjóðarinnar. Aðalefni erindis hans á ráðstefnu WHO var að leggja beri sérstaka áherslu á fræðsluefni fyrir áhættuhópa, almenning og ekki síst fyrir skólabörn. Jonathan Mann framkvstj. Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar sagði um 75% skráðra tilfella að finna í Ameríku. Talið er að í New York einni muni um 1000 börn fæðast með eyðni á þessu ári. • Blaðsíða 5 --3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.