Tíminn - 01.09.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.09.1988, Blaðsíða 1
Formaður stétta- sambandsins óttast um búvörusamning • Baksída Vextir lækka í dag um 14% á skuldabréfum • Blaðsíða 5 - Búiðaðaflýsa hættuástandinu á Ólafsfirði • Blaðsíður 6 og 7 — i og framfarir í sjötíu ár Afraksturinn af eyðimerkurstefnu frjálshyggjunnar á fasteignasölu: TVffiR -KRINGLUR ERU NU TIL SOLU Sovétmenn og íslendingar cU'íljo iofnir á I Ol inorrjolc\/olli' Rassaglennirinn, 29 áragamall maöur, sem ítrekað hefurkomiö viðsögu lögreglunnarer hérsveipaður ÖM Ija Jal I III a Lauy ai uaibveill. lögreglukápu. Lögreglukona fylgist með lengst til vinstri. T,m«myn«IPjetur Rassaglennir hljóp í markið fyrir leikinn Sá einstæði atburður átti sér stað á Laugardalsvellinum í gær, rétt í þann mund sem landsleikur íslands og Sovétríkjanna átti að hefjast að nakinn maður hljóp út á leikvöllinn. Tókst manninum að hlaupa eftir vellinum og inn í annað markið áður en lögreglan handsamaði hann og flutti burt. Þetta er í fyrsta sinn í íslenskri íþróttasögu sem svona nokkuð gerist, en ónáttúra af þessu tagi er þekkt víða erlendis og kallast „streaking“. Hér eru þessir menn kallaðir rassaglennar. Atvikið á Laugardalsvellinum í gær er litið alvarlegum augum af lögreglu og bætist grátt ofan á svart þegar þess er gætt að verið var að leika sovéska þjóðsönginn. En úrslit leiksins urðu jafntefli, eitt mark gegn einu. . • Blaðsiður 10 og 11 Svo virðist sem full geyst hafi verið farið í byggingu á skrifstofu- og versl- unarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu undanfarin misseri, því nú eru auglýst- ir um það bil 38.000 fermetrar af slíku húsnæði á fasteignasölum. Þar af er á einni sölunni auglýst til sölu húsnæði af þessari gerð sem lætur nærri að vera tvöfalt gólfrými Kringlunnar. Jafn- framt er verð á þessum fasteignum að lækka vegna mikils framboðs. Reynd- ur fasteignasali sagði Tímanum í gær að hann teldi skýringuna á þessu aukna framboði vera þá að meira hafi verið byggt að undanförnu, meira en hann mundi eftir í þá tvo áratugi sem hann hefur staðið í fasteignasölu. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.