Tíminn - 20.12.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.12.1988, Blaðsíða 1
Guðni Guðnasoná nýjan leik í raðir KR eftir áramótin • Íþróttasíður 10 og 11 . Sannanir hrannast uppgegnGrandmann- inumíPalme-málinu • Blaðsíða 12 JónÓttaránægður meðrannsóknskatta* yfirvalda á Stöð 2 • Baksíða sólóstríði Blöndal í í efri aeild Sjálfstæðismenn heyja þessa dagana einkastríð sitt við ríkisstjórnina. Sérstaklega er þingmaðurinn Halldór Blöndal áberandi, þar sem hann heyr sólóstríð í efri deild. Þingmaðurinn er ávallt efstur á mælendaskrá, strax á eftir frummælanda og talar sig hásan um miðjan dag. Málþóf fór mjög fyrir brjóstið á sjálfstæðismönnum við afgreiðslu fjárlaga í fyrra og hefur Ólafur G. Einarsson þingflokksformaður sjálfstæðismanna gefið út yfirlýs- ingar um að þeir muni ekki beita málþófi. Nú hinsvegar er Sjálfstæðisflokkur gerandi en ekki þolandi og þá þæfa þeir þó ekki sé um beint málþóf að ræða. • Blaðsíða 5 Skuldir hálfur millj’arður; vangoldin afnotagjöld 200 milljónir en mælt með hækkun í 1500 krónur á mánuði; vægari innheimtuaðgerðir en ekkert dugir: Tilíögur ná ekki ifyrir endann á skuldum RÚV Starfsnefnd menntamálaráðherra, sem gera átti tillögum sínum. Nokkra furðu vekur að ein af tillögur til eflingar RÚV og um lausn á fjárhags- tillögum nefndarinnar er að milda innheimtuað- vanda stofnunarinnar, hefur skilað af sér. gerðir á vanskilaskuldum. Nefndin kemst ekki fyrir skuldahalann með • Blaðsíða 2 Tímamynd Gunnar ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988 - 292. TBL. 72. ÁRG.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.