Tíminn - 07.09.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.09.1989, Blaðsíða 1
Sigurjón Friðþjófsson var stunginn með hníf af bláókunn- ugri manneskju á skemmtistað fyrir skömmu. Hann var í lífs- hættu en hefur nú náð sér að mestu. í ítarlegu viðtali í dag greinir Sigurjón frá þessum at- burðum. Þegar Sigurjón var stunginn var hann að stilla til friðar. Þrátt fyrir þessa atburði er afstaða hans skýr. Hann segir okkur bera skyldu til að stilla til friðar og bendir á að ofbeldi þrífist best á afskiptaleysi. • Blaðsíða 5 bigurjon mun oera merKi um nnnssiunguna ana ævi. Útlit fyrir að fullur þróttur verði í jólabókaflóðinu í ár þráttfyriralmennan samdrátt í þjóðfélaginu: Ástarsðgur hverfa af jólabókamarkaði Útlit er fyrir að jólabókaflóðið verði af ir virðist ákveðin þróun vera að eiga sér svipaðri stærðargráðu í ár og í fyrra. Gert stað. Sífellt minna er gefið út af ástarsög- er ráð fyrir að hátt í fjögur hundruð titlar um og afþreyingabókmenntum á sjálfri verði gefnir út. Þó svo titlar séu jafnmarg- jólabókavertíðinni. • Opnan Saklaust fórnarlamb fólskulegrar hnífsstungu á skemmti- stað í Reykjavík segir það uppgjöf að líta undan og láta sem ógnanir og voðaverk á almannafæri komi þeim ekki við:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.