Tíminn - 14.11.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.11.1989, Blaðsíða 1
 I umræðum á Alþingi var efasemdum um gildistöku vsk. varpað í fang fjármálaráðherra: Olafur, þetta er þitt mál Efasemdum um það hvort sam- staða næðist um að taka upp virðisaukaskatt um næstu ára- mót var í raun eytt í utandag- skrárumræðum á Alþingi í gær þegar taismenn þingliðs stjórn- arflokkanna sögðu að fjármála- ráðherra yrði sjálfur að meta hvort nægur tími væri til stefnu til að undirbúa gildistöku skattsins svo vel væri. Efasemdir þessar blossuðu upp nú um helgina í kjölfar samþykktar f lokksstjórnar Alþýðuflokksins að fresta bæri gildistöku skattsins um hálft ár sökum ónógs undirbúnings. Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins sagði að upp- taka skattsins um áramót væri verjandi ef fjármálaráðherra gæti sýnt fram á að kynningin á þess- ari miklu kerfisbreytingu yrði full- nægjandi. # Blaðsíða 5 Frá utandragskrárumræðunni á Alþingi í gær sem Halldór Blöndal bað um. Hann sést hér í ræðustól og taldi samþykkt flokksstjórnar Alþýðuflokks bera vitni um ágreining stjórnarliða. Því vísuðu talsmenn stjórnarflokkanna alfarið á bug. Tímamynd: Pjetur Aðalskipulag með hraði vegna sorpurðunarinnar mmm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.