Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 4
12 Tíminn Laugardagur 10. febrúar 1990 Spámaðurinn Júdas segir erm fyrir um ókomna atburöi á nýju ári Hryðjuverkamenn láta til skarar skríða á íslandi INNLENDIR ATBURÐIR 1. Teknar verða ákvarðanlr um bygglngu tvegg|a nýrra stóriðjuvera í eigu útlend- inga. Annars vegar í Straumsvík og hins vegar á Eyjafjarðarsvœðinu. 7. Helmsmarkaðsverð á áll lœkkar lítil- lega en minna þó en búlst var við. 8. Atvlnnuleysl stóreykst. 9. Verðbólga mlnnkar verulega. 10. FH verður fslandsmelstari í handbolt. I nokkur ár hefur sá dul- arfulli spámaður Júdas risið upp á síðum Tím- ans í ársbyrjun og sagt fyrir um hvers vœnta beri á innlendum og er- lendum vettvangi, áður en árið líður í aldanna skaut. Ekki verður tíð- indalaust á nœstu miss- erum, ef allt það gengur eftir, sem hér er boðað að gerast muni. en bjartsýnustu menn þora að vona. 12. Valur verður íslandsmelstari í fótbolta. stíga á Bandaríkjamarkaði. 15. Vísbending finnst um verðmœt jarð- efnl hér á landl. söluna, en þetta sleppur fyrir horn á síð- ustu stundu. 21. íslensk skip hefja sókn í kolmunna. 22. Á sama tíma og islensk fyrlrtœki dragast saman eiga eftir að aukast erlend áhrif á íslenskum atvinnumarkaðl. 2. Undlrbúnlngur hefst varðandl bygglngu nýrra orkuvera. 3. Sjálfstœðisf I okkuri nn heldur melrihluta í borgarstjórn í nœstu kosnlngum. 4. Meirihlutl í bœjarstjórn Hafnarfjarðar heldurvelli. 5.1 helldina verður um hœgri sveiflu að rœða í bœjar- og sveitarstjórnarkosnlng- um ívor, 6. Ósœtti eykst meðal stjórnarflokkanna og endar stjórnarsamstarfið með ósköp- um í vor. 13. Þrír menn farast í snjóflóðl. 11. Islenska landsllðlð í handbolta nœr betrl árangrl í A- helmsmelstarakeppnlnnl 14. Verð á þorskblokk heldur áfram að 16. Hafís leggst að norður- og austur- ströndinnl. Bjarndýr gengur á land og verður fellt. 17. Erlend hryðjuverkasamtök láta til skarar skríða hér á landi. 18. Laxvelðar í sumar ganga vel. 19. Rjúpnavelðarganga enn verr heldur en í fyrra. Það eru 3 ár í að stofninn fari að hressast. 20. Síldvelðar ganga betur en í fyrra. En verðlð lœkkar heldur frá því sem var á síðasta árl. Sama vesenlð verður með G-RJÓMI ■ GEYMSL UPOLINN RJÓMI ■ G-RJÓMI ■ GEYMbi. ’OLINN RJÓMI ■ G-RJÓMI Þeytirjóminn skiptir um ham, og heitir nú... GRJOMI G-rjóminn geymist mánuðum saman utan kælis en með því að kæla hann vel fyrir þeytingu nærðu fram þeytihæfni og bragðgæðum ferska rjómans. G-rjóminn er sannkallaður veislufélagi á ferðalögum - auðvelt að kæl’ann, auðvelt að þeyt’ann - hvar sem er. Grjúnii V4lítri Leggðu nýja útlitið á minnið. 23. islensklr skákmenn gera það gott á Jóhann Hjartarson á miklu gengi aö fagna á þessu árl. árlnu. Jóhannnl Hjartarsynl tekst að koma sér upp úr öldudalnum frœga. 24. islendlngum tekst að lyfta sér upp fyr- IrTyrkland í Evrópusöngvakeppnlnnl. Verður það að teljast gott hjá okkar mönnum. 25. Loðnuvelðar munu ganga treglega sé litið á árið í heild. 26. Samningar takast vlð Fœreylnga um kaup á laxvelðlkvóta þeirra. 27. íslenskur stjórnmálamaður tengist stjórnmálahneyksli en mun ekkl segja af sér. 28. Umferðarslysum fœkkar. 29. íslenskt fiskiskip ferst. 30. Afhjúpaður verður stór eiturlyfja- smyglhringur. .r íti * Frammistaða landsliðsins í hand- bolta ferfram úr björtustu vonum manna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.