Tíminn - 11.08.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.08.1993, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 11. ágúst 1993 Tíminn 11 HtGNBOtHNN™ SÍMI 2 21 40 Amos og Andrew Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Stórmynd sumareins Supor Hario Bros SýndW. 5, 7.9og11 Vegna vinsælda færum við þessa stórmynd I A-sal W. 5 og 7 Prihymlngurinn Umdeildasta mynd áreins 1993 SýndW. 5. 7.9og11 Vegna vinsælda færum við þessa frábæru gamanmynd I A-sal W. 9og 11 Tvelr ýfctlr I Toppmynd SýndW.5, 7,9og11 Lottskeytamafturinn Frábær gamanmynd. Sýnd W. 5, 7, 9 og 11 Frumsýnir Samheriar SýndW. 5,7.9 og 11.10 Útlagaaveitln SýndW. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Ein og hftH Iftgga Sýnd W. 5.05 og 7.05. Sýnd W. 5 og 9 Óslftlegt tlboft Umtalaðasta mynd ársins sem hvarvetna hefur Notið metaðsókn. SýndW. 5,7,9 og 11.15 Ufandi Mynd byggö á sannrí sögu. SýndW. 9 og 11.05. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ath. Atriði i myndlnni geta komiö Bla viö viðkvæmt fólk. Siöustu sýningar Hýsogmenn eftir sögu John Steinbeck. Sýnd W. 7.10 rg 11.15 Allra sfðustu sýningar SKIPULAG RÍKISINS Frá Skipulagi ríkisins vegna sumarbústaöa, hjólhýsa og íbúðarvagna Athygli er vakin á eftirfarandi: 1. Allir sumarbústaðir þurfa byggingarleyfi frá byggingar- nefnd. Byggingarleyfi utan skipulags er háð samþykki skipulagsstjórnar ríkisins. 2. Stöðuleyfi hjólhýsa á tjaldstæðum eða lóðum er einn mánuður á tímabilinu 1. maí til 30. september. Þess ut- an skulu þau vera í geymslu. Byggingamefndir geta veitt sérstök stöðuleyfi til lengri eða tíma, sbr. bygging- arreglugerð nr. 177/1992, gr. 6.10.7.10 og gr. 6.10.8. 3. íbúðarvagnar, sem eru breiðari en 2,5 m eða lengri en 12 m, hafa ekki skilgreinda réttarstöðu. Þeim verður því að mæta með almennum ákvæðum um sumarbústaði. Þar er m.a. gerð krafa um vottorð frá Rannsóknastofn- un byggingariðnaðarins um styrkleika, sbr. byggingar- reglugerð nr. 177/1992, gr. 3.4.9. Sérstök athygli er vakin á því, að seljandi ber ábyrgð á göllum í verksmiðjuframleiddum húsum. Þetta er áréttað hér vegna þráláts misskilnings innflytj- enda og kaupenda um réttarstöðu ofangreindra vistarvera. MÓTVÆCM HF. HLUTHAFAFUNDUR verður haldinn hjá Mótvægi hf. (Útgáfufélag um Tímann) á Hótel Borg, miðvikudaginn 18. ágúst nk. og hefst kl. 16.00. Fundarefni: 1. Heimild til stjórnar um aukningu á hlutafé. 2. Kosning stjómar. 3. Önnur mál Reykjavík, 5. ágúst 1993. Stjómin Innilegar þakkir jyrir heillaóskir og aðra vinsemd mér sýnda í tilefni af 70 ára aftnæli mínu þann 26. júlí síðastlið- inn. Þórarinn Sigurjónsson Laugardælum Flugbátur á ferðinni Meðal þeirra farartækja sem komið hafa f sýsluna f sumar er flugbátur með 15 manns sem kom hér við á œvíntýraferð sinni um helmlnn. Far- þegar voru fjórir verðlaunahafar tób- aksfyrirtækis og útvaldlr Ijósmyndar- ar, blaðamenn og kvikmyndatöku- menn. Ferðin hófst I Hoilandi en vfða var komlð við, f Afriku. Suður- Ameriku, Mexíkó ug Bandarfkjunum (m.a. hnitað hringa yflr Hvfta hósinu). Hingað kom vélin frá Grænlandi og hafði nokkurra daga viðdvðl. Far- þegar fóru m.a. ð Skálafellsjökul og snæddu þar sjávanrétti af hlaðboröi úr snjð. Áform voru um aö lenda vél- Innl úti á firðl og ætluðu lalðangurs- menn að vera á Melatanga og taka myndlr af véllnnl I homfirsku lands- lagi en staðkunnugir menn réðu flugstjóranum frá þvf aö taka slfka áhættu. Þess f stað var gerð snerti- lending á jökulsárlóni og þar var óspart myndaö f fallegri kvöldbirtu. Eflaust elga þær myrtdir eftir aö blrt- ast t eriendum fiölmiðlum. Vélin er frá Zimbabwe, smlðuð 1944. Eigandi hennar er franskur en flugmaðurinn nýsjálenskur. Vélar sem þessar- þjónuöu Islend- ingum um margra ára skeið og reyndust mjög vel. Hér við Höfn lentu þær aidreí á flrðlnum, aö sögn Vignis Þorbjömssonar en nokkrum sinnum lentu þær á hjólunum á fiug- vellinum á Melatanga. ÚíkurUaðið HUSAVIK Laxá I Aðaldal: Um 1. laxar komnir Velði hefur gengið vel f Laxá f Aðal- dal að undanfömu og hefur glaaöst á svæðum þar sem veiöl hefur verið treg til þessa. Þar sem veiöi hefur veriö dræm hafa menn kennt um kuldanum og beðiö eftir hlýindum. En auövitaö voru menn strax famir að kvart yfir veðrinu I byrjun slðustu viku, það væri bara alltof gott til að hægt væri að fá nokkuð! Annars voru komnir um 1200 laxar á land fyrirviku. A svæói 5 skammt frá Hóhnavafti f sfö- ustu vlkii. Veiölmaóurinn úti f ðnnl ð mlörl mynd er englnn annar en J6n Baldvln Hannlbalsson. I sfðustu viku voru tveir tignir menn að veiðum við ána. Þeir voru aö þessu sinnl að kljást við laxinn en ekki hvom annan, eins og þeir hafa stundum gert. Þetta voru þeir Jón Baldvin Hannibalsson utanrlkisráð- herra og Uffe Elleman Jensen, fyrr- um utanrikisráöherTa Danmetkur. Sólin fór að skína! „I sumar hefur rikt vetur f hjörtum vorum,* sagði einn skáldlegur og niöurdreginn við blaöamann á dög- unum. Og orö að sönnu. Við höfum ráfað um ráðalausir I rigningunni, þrammað þunglyndír f þokunni og nlöurtútir f næðlngnum. Og við höf- um raulað dapuriega alla söngva um rigninguna sem við kunnum: Tha ra- in in Spain, Raindrops keep falling, Llsten to the rain, Regnið þungt til moldar fellur, o.s.frv., dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð, fölir og fáir. En þriöjudagsmorguninn I sföustu viku foru undariegir hlutir aö gerasl Þegar menn risu úr rekkjum var him- inninn blár og einhver undariegur fljúgandl og skfnandl furöuhlutur hátt á þessum sama himni. Gamlir menn sem mundu tímana tvenna, kenndu fyrirbæriö og upplýstu þá yngri um hvað væri hér á ferö. .Þetta er nú blessuö sólin, bömin þeir. Og menn hófu upp raust sina og sungu glaölega sólarsöngva á strast- unum, I göröunum, I flörunni: Bless- uð sólin elskar mig, Sól, sól skfn á mig, 1 sól og sumaryl, Sunshine of my life, Of the sunny side of the street, o.s.frv. og gamlir símastaurar tóku undir. Sláttuvélargnýrlnn þrumaði um sveitimar. Málarar hlupu út og mái- uðu, bömin hentust I stuttbuxumar, sólarolían flæddi um götur bæjarins, blaðamenn hlupu út og tóku sólar- myndir. Og þaö sem kannski var mest um vert, menn brostu og sumir 1 fyrsta skipti á þessu svokallaða sumri. sem nú er loks komlð. Það er svo önnur saga hvort sumarið dvelur hér norðan heiða I nokkra daga eða lertgur, en er á meöan er og áfram skal haldlö og brosaö á móti sólu. Kaupfélag Þingeyinga: Þórir Aðal- steinsson ráðinn Qár- málastjóri Þórlr Aðalstelnsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Kaupfélags Þingeyinga en starfið var augiýst laust tll umsóknar fyrir skömmu. Að sögn Egils Olgeirssonar, stjómarfor- manns K.þ., sóttu þrlr um starfiö, allt heimafólk meö góða menntun og reynslu og taldi hann það ánægju- legt þegar hámenntaö fólk sæktist eftír þvf aö koma I heimahagana til starfa eftir nám og stört utan héraðs. Þórir Aðalstelnsson er Húsvlkingur að ætt og uppruna. Hann kenndi við Framhaldsskólann á Húsavlk sl. vet- ur eftir nokkur ár viö nám og störf flarri heímahögum, en hann starfaðl m.a. um skeið sem launafulltrúi og fjármálasfjóri hjá útgeröarfyrirtækl á DjúpavogL Handverks- konur á milli heiða Þegar Vfkurþlaöið leit við f Goða- fossmarkaðnum nýlega var þar margt um manninn, erlendir ferða- menn og Islendingar skoðuðu með áhuga það sem þama var á boðstób um og fjárfestu. Goöafossmarkaöurinn var starf- rasktur I fyrsta skipti i fyrra. Það eru tæplega 100 konur á svæðinu á milli Vaðlaheiöar og Fljótsheiðar sem standa að þessari starfsemi og kalla sig Handverkskonur á milli heiöa. Framteiðslan er i raun ótnilega fiöl- breytt, frumleg og skemmöleg og á stundum einkar listræn. Efnin sem konurnar vinna meö eru ekki slður fiölbreytt, lopi, grjót, gler, leður og tré. Þama eru auðvitað lopapeysur og aðrar flikur, hefðbundnir og óheföbundnir minjagripir, bamaleik- föng f gömlum stll o.fl. Verðlagi viró- ist mjög stillt I hóf. Aðsóknin f sumar hefur veriö þokkaleg en heföi án efa veriö mjög góð ef veður hefði ekki hamfaö. Goðafossmarkaðurinn er frábæriega staðsettur á bökkum Skjálfandafljóts og steinsnar frá Goðafossi, þannig að staðsetningin ein tryggir góða að- sókn. Sjálfsagt eru fftlr sölustaðlr f helml staðnattlr I Jafn glœsllegu umhverfl og Gofta- fossmarkaAurtnn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.