Tíminn - 03.05.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.05.1994, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 3. maí 1994 Man. Utd skrefi nær titlinum Manchester United steig enn eitt skrefib nær enska deildarmeistaratitlinum á sunnudaginn, þegar Ryan Giggs og Eric Cantona tryggbu libinu 1-2 sigur á Ipswich Town, sem náöi forystunni þegar Chris Kiw- omya skoraöi á 20. mínútu. Man. Utd nægir eitt stig í viöbót til aö tryggja titilinn annab áriö í röb, en libiö á eftir ab spila viö Southamp- ton og Coventry. Baráttan á botninum er ekki síöri, en þar eiga fræg félög í ÍÞRÓTTIR KRISTJÁN GRÍMSSON miklum erfiöleikum. Everton tapaöi eina ferðina enn, þeg- ar Leeds malaöi þá á Ellan Ro- ad 3-0, meö mörkum frá Gary McAllister og David White, en þriðja markið var sjálfs- mark Davids Watson. Ever- ton þarf í það minnsta eitt stig gegn Wimbledon á laug- ardaginn til að tryggja sig. Tottenham tapaði fyrir Wim- bledon, sem hefur flogið upp töfluna að undanfömu. Dean Holdsworth og Andy Clarke skoruðu fyrir Wimbledon og Teddy Sheringham fyrir Tot- tenham. Sheffield Utd vann óvænt annan sigur sinn í röð, er Nathan Blake skoraði tvö mörk í 2-0 sigri á Newcastle. Leikmenn Everton eru búnir aö vera á hausnum íallan vetur og eru nú m komnir meb annan fótinn í deild þeirra nœst bestu íensku knattspym- unni. Nokkuö óvœnt úrslit í 84. Íslandsglímunni: Skarphéðinn Orri glímukóngur Skarphéöinn Orri Björnsson úr glímudeild KR er glímukóngur Islands árið 1994. Þetta varö ljóst á laugardaginn í 84. ís- landsglímunni, sem fór fram í Mosfellsbæ. Keppnin var bráð- skemmtileg og jöfn og töpuðu m.a. allir keppendur í það minnsta einni glímu. Sigur Skarphéðins Orra er talsvert óvæntur, en hann lagði m.a. Jó- hannes Sveinbjömsson, glímu- kóng undanfarin tvö ár, að velli. Sigurvegarinn lét þó hafa eftir sér eftir sigurinn á mótinu að þetta væri uppskera mikilla æfinga að undanförnu og stefn- Litla-bikarkeppnin: Gras-, sigur í A Skagamenn tryggðu sér réttinn til að leika í undanúrslitiun Litlu-bikarkeppninnar eftir að hafa boriö 3-1 sigurorð af FH- ingum í fyrsta grasleiknum á landinu á þessu ári, en leikið var á æfingasvæði ÍA. Meistara- keppni KSI fer líklega fram á að- algrasinu þann 13. maí, þegar ÍBK kemur í heimsókn. Mihajlo Bibercic, Bjarki Pét- ursson og Kári Steinn Ragnars- son skomöu fyrir ÍA, en Atli Einarsson skoraði fyrir FH. ÍBK vann ÍBV 2-0. Þá vann Stjarnan lið Breiðabliks 2-1 og gerðu Baldur Bjarnason og Leif- ur Geir Hafsteinsson mörk Stjörnunnar, en Arnar Grétars- son mark UBK. Loks vann Grindavík lið HK 6-4 eftir víta- spyrnukeppni. ÍA og Stjarnan og ÍBK og UMFG mætast í und- anúrslitum. ■ an hefði verið sett á góðan ár- angur í Íslandsglímunni í ár. Skarphéöinn Orri hlaut sex vinninga af sjö mögulegum og tapaði aðeins fyrir Ingibergi Sig- urðssyni, Ármanni. Jóhannes Sveinbjörnsson, HSK, og Jón Birgir Valsson hlutu báðir 4,5 vinninga, en Jóhannes sigraði í úrslitaglímu um silfrið. Ingi- bergur lenti í fjórða sæti með fjóra vinninga. Þingeyingarnir Árngeir Friðriksson, Eyþór Pét- ursson og Arngiímur Jónsson komu næstir, en Óskar Ingi Gíslason KR rak lestina. ■ NBA Orlando í vanda 16-liða úrslita- keppnin Orlando-Indiana ..101-103 (Indiana hefur yfir 0-2) Atlanta-Miami...104-86 (1-1) San Antonio-Utah ....84-96 (1-D Seattle-Denver....97-87 (2-0) Phoenix-Gold. St. .117-111 (2-0) New York-New Jersey 90-81 (2-0) Chicago-Cleveland .105-96 (2-0) Houston-Portland 115-104 (2-0) UTIVISTAR- 0G SPORTFATNAÐUR Heildsala — Smásala dubin SPORTBUÐ KOPAVOGS Hamraborg 20A • Stmi 91-641000 Geir og Júlíus Evrópumeistarar Spænska liðið Alzira varð um helgina Evrópumeistari félags- liða í handknattleik eftir að hafa tapaö seinni leiknum gegn Linz frá Austurríki, 21-22, en Alzira vann fyrri leikinn 23-19 og því titilinn. Meö Alzira leika íslend- ingarnir Geir Sveinsson og Júlí- us Jónasson og er þetta í annað skipti sem íslenskir handbolta- menn verða Evrópumeistarar, en Kristján Arason náði þeim áfanga árið 1990 með spænska liðinu Teka. Geir skoraði 2 mörk í leiknum, en Júlíus lék mest- megnis í vörninni og stóö sig vel þar. Spánverjar fögnuöu mikiö um helgina í handboltanum, enda sigruðu þeir á þremur vígstöðv- um í Evrópukeppninni. Teka vann í keppni meistaraliða eftir sigur á Braga frá Portúgal og Barcelona sigraði í Evrópu- keppni bikarhafa eftir sigur á Marseille frá Frakklandi. Tussem Essen frá Þýskalandi sigraði í Borgakeppninni eftir sigur á Drott frá Svíþjóð. Brasilíski ökuþórinn Ayrton Senna lœtur lífib í For- mula 1 keppni í San Marínó: Þriggja daga þjóðarsorg í Brasilíu Tveir þekktir kappakstursmenn létu lífiö í Formula 1 keppni í San Marínó um helgina. Á laugardag- inn lést Austurríkismaðurinn Ro- land Ratzenberger eftir að hafa misst stjórn á bifreiö sinni á mikl- um hraða. Kappakstursmenn létu þetta þó ekki aftra sér frá keppni daginn eftir, en þá lét lífiö Brasil- íumaðurinn Ayrton Senna og er taliö líklegast að liöið hafi yfir hann þegar hann þaut á 300km hraða eftir brautinni. Senna var einn fremsti ökuþór samtímans og hampaöi m.a. þrisvar sinnum heimsmeistaratitlinum. í Brasilíu var Senna þjóðhetja fyrir árangur sinn á kappaksturs- brautinni og í kjölfar fráfalls hans var fyrirskipuð þriggja daga þjóð- arsorg í heimalandi hans. Úrslitín líklega beint í NBA — hugsanlegt oð sýnt veröi fró undanúrslitunum Þessa dagana stendur úrslita- keppnin sem hæst yfir í NBA- körfuboltanum. Stöð 2 hefur undanfarin misseri sýnt beint frá úrslitaleikjunum og hafa veriö geysigóðar undirtektir við þessum beinu útsendingum. Heimir Karlsson hjá Stöð 2 sagði í samtali við Tímann að það væri verið aö vinna aö því þessa stundina að fá úrslitaleik- ina sýnda beint og aðalstefnan væri sett á það. „Aðaláherslan veröur aö fá úrslitaleikina sýnda, en með sem minnstum tilkostnaöi. Síðan erum við að gæla við það að sýna undanúr- slitin beint, en þaö verður þó látið mæta afgangi," sagði Heimir. ■ ÚRSLIT Enqland Úrvalsdeild Arsenal-West Ham.........0-2 Ipswich-Man. Utd........1-2 Leeds-Everton ..........3-0 Liverpool-Norwich.......0-1 Man. City-Chelsea .......2-2 Oldham-Sheffield Wed.....0-0 QPR-Swindon..............0-2 Sheffield Utd-Newcastle.2-0 Southampton-Aston Villa..4-1 Wimbledon-Tottenham.....2-1 Staban Man. Utd ..40 26 10 4 78-38 88 Blackbum .40 25 8 7 62-34 83 Newcastle .41 22 8 11 80-41 74 Arsenal 41 18 17 6 53-26 74 Leeds ....40 17 15 8 58-37 66 Wimbledon 41 18 11 12 54-50 65 Sheff. Wed. 40 16 14 10 73-51 62 Liverpool ..41 17 9 15 58-53 60 QPR ......40 15 11 14 60-60 56 Aston Villa 41 14 12 15 44-49 54 Norwich ...41 12 16 13 64-60 52 West Ham 40 13 11 16 44-55 50 Coventry ..39 12 13 14 39-43 49 Chelsea...40 12 12 16 45-49 48 Man. City .41 9 17 15 37-48 44 Tottenham 40 10 12 18 51-57 42 South.....40 12 6 22 46-59 42 Ipswich 41 9 15 17 35-58 42 Sheff. Utd .40 8 17 15 39-57 41 Everton...41 11 8 22 39-61 41 Oldham.... 39 9 11 19 40-64 38 Swindon ...41 5 15 21 47-95 30 1. deild, helstu úrslit Derby-Oxford...............2-1 Leicester-Stoke............1-1 Middlesboro-Crystal Palace ..2-3 Millwall-Bristol City .....0-0 Notts County-Charlton .....3-3 Peterboro-Forest...........2-3 Sunderland-Tranmere........3-2 Staba efstu liba Cr. Palace .45 27 9 9 73-44 90 Forest.....44 23 12 9 72-47 81 Tranmere ..45 21 9 15 68-51 72 Leicester ...44 19 14 11 70-57 71 Derby......45 20 11 14 70-64 71 Millwall ....44 18 16 10 57-49 70 Notts Co. ..45 20 8 17 64-67 68 Þýskaland Leverkusen-Stuttgart......1-1 Gladbach-Köln.............4-1 Frankfurt-Hamburg.........1-1 Kaiserslautem-Dortmund.....2-0 Niirnberg-Wattenscheid ....4-1 Karlsruhe-B. Miinchen.....1-1 Schalke-Duisburg...........1-3 Freiburg-Leipzig ..........1-0 Dresden-Bremen ............1-0 Staban Kaisersl..33 17 7 9 61-35 41 B. Munch. .32 15 10 7 61-37 40 Karlsruhe ..33 14 10 9 45-38 38 Leverkusen 33 13 11 9 57-45 37 Dortmund 33 14 9 10 45-44 37 Frankfurt ..33 14 8 11 54-39 36 Duisburg ..33 14 8 11 41-50 36 Gladbach ..33 14 7 12 63-55 35 Stuttgart ...33 12 11 10 48-43 35 Bremen....33 12 10 11 47-42 34 Köln .....33 14 6 13 47-48 34 Hamburg ..33 13 8 12 47-49 34 Dresden ....33 10 14 9 33-41 34 Schalke...33 10 8 15 37-47 29 Nurnberg ..32 10 8 14 40-46 28 Freiburg ....33 9 8 16 52-57 26 Wattensch. 33 5 11 17 43-68 21 Leipzig ......33 3 11 19 30-66 17 Ítalía Atalanta-Inter............2-1 Cremonese-Genoa...........1-1 Foggia-Napoli.............0-1 Juventus-Údinese...........1-0 Lecce-Cagliari............0-1 AC Milan-Reggiana.........0-1 Roma-Torino................2-0 Sampdoria-Lazio............3-4 Parma-Piacenza.............0-0 Lokastaban AC Milan ..34 19 12 3 36-15 50 Juventus ...34 17 13 4 58-25 47 Sampdoria 34 18 8 8 64-39 44 Lazio.....34 17 10 7 55-40 44 Parma.....34 17 7 9 50-33 41 Napoli ....34 12 12 10 41-35 36 Roma......34 10 15 9 35-30 35 Torino ....34 11 12 11 39-37 34 Foggia....34 10 13 11 46-46 33 Cremonese 34 9 14 11 41-41 32 Genoa.....34 8 16 10 32-40 32 Cagliari..34 10 12 12 39-48 32 Inter ....34 11 9 14 46-45 31 Reggiana... 34 10 11 13 29-37 31 Piacenza ...34 8 14 12 32-43 30 Udinese ....34 7 14 13 35-48 28 Atalanta ....34 4 11 19 35-65 21 Lecce ....34 3 5 2628-7211

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.