Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						SIMI
631600
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
STOFNAÐUR1917
78. árgangur
Þriðjudagur 1. nóvember 1994
205. tölublað 1994
30% lœkkun á mati
eigna í garbyrkjunni:
300 m.kr.
eignaupptaka
Erfibleikar    garbyrkjubænda
hafa orbib til þess ab mat eigna
þeirra hefur verib lækkab um
30% á síbasta ári, eða um 300
milljónir króna. Þetta kom m.a.
fram í líflegri umræbu utan dag-
skrár um erfibleika garbyrkju-
bænda á Alþingi í gær.
Umræðan fór fram að frumkvæði
Guðna Ágústssonar, þingmanns
Sunnlendinga. Fjöldi manns tók
þátt í umræðunum, en gegnum-
gangandi var gagnrýni á aö þessari
grein hefði veriö fórnaö við undir-
ritun EES- samningsins og fylgi-
samninga hans um innflutning á
blómum og grænmeti. Önnur at-
riði sem nefnd voru sem ástæða
fyrir slæmri stöðu greinarinnar,
voru erfiðar fjárfestingar bænda
vegna vetrarlýsingar í gróöurhús-
um og töp vegna gjaldþrota smá-
sala.
Margrét Frímannsdóttir vakti at-
hygli á að mat eigna í greininni og
þar meö veöhæfni, hefði lækkað
um 30% á s.l. ári. Hún gagnrýndi
sérstaklega að Stofnlánadeild
landbúnaðarins heföi gengið þar á
undan með því að gefa fordæmi
fyrir lækkuninni og taldi hana
jafngilda eignaupptöku. Undir
þetta tók Kristinn Gunnarsson,
samflokksmaður Margrétar, en
hann sagði að garðyrkjunni hefði
verið fórnað með EÉS-samningun-
um fyrir klaufaskap.
Kristín Ástgeirsdóttir, Kvenna-
lista, sagöi það enga lausn aö
fórna íslenskum landbúnaði á alt-
ari Evrópusamstarfsins, eins og
raunin hefði verið í Finnlandi.
Ekki væri seinna vænna fyrir
stjórnvöld að bregöast viö afleiö-
ingum EES fyrir garðyrkjubændur.
Páll Pétursson sagði málið sýna að
garðyrkjubændur ættu sér ekki,
frekar en aðar greinar landbúnað-
arins, málsvara í landbúnaðar-
ráðuneytinu.
Guðni Ágústsson, tók upp hansk-
ann fyrir Stofnlánadeild landbún-
aðarins og sagði að forsvarsmenn
hennar hefðu gert það eitt sem
þeir töldu skyldu sína, að stöðva
nýbyggingar gróðurhúsa og reyna
að verja þá sem eftir stæðu við þær
óvissuaðstæður sem nú ríktu.   ¦
ö tQrTSni(?nn á hjólbarbaverkstœbinu Barbanum íReykjavík höfbu ínógu ab snúast ígœr, þegar fyrsta snjó vetrarins kyngdi nibur á subvest-
urhorninu. Þegar Ijósmyndari Tímans leit vib íBarbanum áttu þeir eftir ab koma vetrardekkjunum undir um 200 bíla og eflaust hafa fleiri bæst vib þeg-
ar leib á daginn. Mörg umferbaróhöpp urbu í Reykjavík og nágrenni ígær og greinilegt ab fáir áttu von á því ab vakna upp vib alhvíta jórb. Miklar um-
ferbartafir urbu á Gullinbrú, Vesturlandsvegi og Höfbabakka ígœrmorgun en úr því leystist þegar leib á morguninn og dró úr umferbarþunganum. Ekki
er vitab til þess ab slys hafi orbib á fólki þrátt fyrir marga árekstra.                                                          Tímomynd cs
Óvíst hvort Hafnaríjörbur tekur þátt í vibrœbum um reynslusveitarfélög ab óbreyttu máli. Magnús Jón Árnason:
Tel erfitt aö hefía
viðræöur viö ríkiö
Bæjarráb Hafnarfjarbar mun
væntanlega ákveba nk.
fimmtudag hvort bærinn tek-
ur þátt í vibræbum um
reynslusveitarfélög sem hefj-
ast í félagsmálarábuneytinu á
Þingmeirihluti fyrir þingsályktunartillögu sjávarút-
vegsrábherra um hrefnuveibar:
Hrefna veidd
aftur í vor
Sjávarútvegsrábherra áformar ab
íslendingar hefji hrefnuveibar ab
nýju næsta vor, en þingsályktun-
artillaga þess efnis er til skobunar
í ríkisstjórn. Þetta kom fram í
svari Þorsteins Pálssonar vib fyrir-
spum Einars K. Gubfinnssonar á
Alþingi í gær.
Nokkrar umræbur uröu um máliö
á þinginu, en að sögn sjávarútvegs-
ráðherra virðist öruggur pólitískur
vilji fyrir málinu á Alþingi. I vænt-
anlegri þingslályktunartillögu er
stuðst við vinnu nefndar um nýt-
ingu hvala, sem vann undir forsæti
Matthíasar   Bjarnasonar,   þing-
manns Vestfirðinga. Sjávarútvegs-
ráðherra sá ástæðu til pess ab vara
við að farið yrði of geyst í sakirnar
varðandi hvalveiðar hér viö land.
Hrefnuveiðarnar væru fyrsta skref
og hann lagði áherslu á samráð ís-
lendinga við Bandaríkjamenn á
þessu sviði.
„Bandaríkin hafa mikið vald. Þau
virða ekki þjóðréttarlegar skuld-
bindingar í þessu efni, hvorki gagn-
vart hvalveiðisáttmálanum né
GATT-sáttmálanum. Við verðum
þess vegna að fara með mikilli var-
kárni og ræöa við bandarísk stjórn-
völd," sagði Þorsteinn Pálsson.   ¦
föstudag. Magnús Jón Árna-
son bæjarstjóri segir ab sér
finnist erfitt ab taka upp vib-
ræbur vib abila sem ætíb
brjóti samninga vib sveitarfé-
lögin.
Gubrún Ágústsdóttir, formab-
ur undirbúningsnefndarinnar í
Reykjavík, hefur þegar tilkynnt
ráöherra ab hún muni ekki
mæta til fundarins nk. föstudag
nema ríkib standi vib gerða
samninga vib sveitarfélögin um
Atvinnuleysistryggingarsjóð.
„Orb skulu standa og vib mun-
um ekki taka þátt í samninga-
vibræöum vib ríkisvaldib á
meban svo er ekki," segir Gub-
rún en bætir því vib ab þessi
ákvörbun þýbi samt alls ekki ab
borgin sé hætt vib ab verða
reynslusveitarfélag. „Vib höld-
um okkar striki og stefnum ab
því aö senda tillögur okkar til
ráðuneytisins fyrir 30. nóvem-
ber eins og talab var um. Vib er-
um tilbúin til vibræðna hvenær
sem ríkib sér ab sér. Ég vona að
þab verði fyrir 30. nóvember en
ef ekki þarf ab taka ákvörbun
um framhaldið í borgarrábi og
borgarstjórn."
Guðrún segir að ákvörðun sín
sé í samræmi vib niðurstöbu
samráðsfundar sem stjórnir
sveitarfélaganna í Reykjavík og
Reykjaneskjördæmi héldu á Sel-
tjarnarnesi fyrir rúmri viku. Á
þeim fundi voru m.a. bæjar-
stjórar Hafnarfjarbar og Garba-
bæjar sem bæbi hafa sótt um ab
verba      reynslusveitarfélög.
Magnús Jón Árnason, bæjar-
stjóri í Hafnarfirði, segir að ekki
hafi verið tekin ákvörðun um
hvort  fulltrúi  bæjarins  muni
sækja fundinn á föstudag. „Mín
persónulega skoðun er sú að
það sé erfitt að táka upp viðræð-
ur við aðila sem ætíð brjóta
samninga vib okkur. Ég á von á
ab bæjarráb taki ákvörðun um
þetta mál á fundi sínum á
fimmtudag og vil engu spá um
niöurstöbu þess fyrirfram." Ekki
nábist í Ingimund Sigurpálsson,
bæjarstjóra í Garbabæ, í gær.
Gerbur Steinþórsdóttir hasttir í Framsóknarflokknum:
Ekkihætt að
hugsa um pólitík
Gerbur Steinþórsdóttir, fyrrum
borgarfulltrúi Framsóknar-
flokksins í Reykjavík, hefur sagt
sig úr Framsóknarflokknum.
Hún staðfesti þetta í samtali
við Tímann í gær og aðspurð
um ástæbur fyrir úrsögn sinni
sagbi hún vilja vera í flokki til
ab hafa áhrif. „Ég hef ekki starf-
að í Framsóknarflokknum síð-
ustu ár og ég sé ekki ab minn
pólitíski áhugi fái farveg þar. Því
fannst mér rétt að slíta þessi
formlegu bönd," sagbi Gerbur.
Aðspurb um hvort hún hygðist
leggja öðru stjórnmálaafli lib,
s.s. Kvennalista eða Jóhönnu-
frambobi, sagbi Gerbur abeins:
„Ég er ekki hætt ab hugsa um
pólitík og það er því opib mál
hvort ég tek þátt í starfi annars
stabar."                  ¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16