Tíminn - 26.11.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.11.1994, Blaðsíða 1
} SIMI 631600 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 78. árgangur Laugardagur 26. nóvember 1994 224. tölublaö 1994 Furöuflokkar og allrameinabót Tímamynd CS „ Víba um heiminn eru menn ab skoba þann trúnabarbrest sem myndast hefur milli stjórnmálamanna og kjósenda, sem erlendis birtist íþvíab þátttaka í kosningum hrabminnkar og upp spretta furbuflokkar undir forystu stjórnmálamanna sem þykjast allra vanda geta leyst og segja öllum hefbum stríb á hendur," sagbi Halldór Ásgrímsson, formabur Framsóknarflokksins, mebal annars í raebu sinni vib upphafflokksþings sem hófst á Hótel Sögu ígœrdag. Rœba Halldórs er birt í blabinu ídag, en myndin sem hér fylgir er af Halldóri í rœbustól í gær. Reykjavíkurborg: Niðurgreidd snyrtiþjónusta aflögb hjá gamla fólkinu Fyrir borgarráði liggur nú afgreiðsla Félagsmálaráðs Reykjavíkur um aö segja Stjórn BSRB: Launakjör úr felum Stjórn BSRB leggur áherslu á aö upplýsingar um launakjör verbi sem abgengilegastar og öllum opnar. Mælt er eindregib til þess ab gögn Kjararannsóknarnefnd- ar opinberra starfsmanna verbi til frjálsra afnota og á þeim hvíli engar hömlur. í ályktun stjórnarinnar um þetta efni kemur m.a. fram ab hún telur þab meb öllu óásættan- legt ab launakjörin séu gerb ab felumáli og á þab bæbi viö um launakjör á almennum og opin- berum markaöi. Stjórnarfundurinn, sem hald- inn var á Úlfljótsvatni, lýsir enn- fremur fullri ábyrgb á hendur stjórnvöldum í kjaradeilu þeirra gegn sjúkralibum. BSRB hvetur til aö gengib veröi til samninga þeg- ar í staö því óbilgirni og neikvæö afstaba ríksisvalds í garö sjúkra- liba bitnar á sjúku og öldruöu fólki. ■ upp samningum við um það bil þrjátíu manns sem hafa annast hár- og fót- snyrtingu í þjónustumið- stöðvum aldraðra. Verðlag þjónustu í þessum stofnun- um hefur verið um helm- ingi lægra en á almennum markabi, þannig ab hingað til hefur Reykjavíkurborg í raun verið í samkeppni við þau fyrirtæki á þessu svibi sem greiöa þó abstöðugjöld og aðrar rekstrarálögur. Það er að frumkvæði Sam- keppnisstofnunar sem þessi niðurgreidda snyrtiþjónusta aldraðra borgarbúa verður nú lögð niður. Það þýðir þó ekki að snyrtistofurnar í þjónustustöðvum aldraðra hætti starfsemi. Samkvæmt upplýsingum Félagssmála- stofnunar veröur húsnæöið nú leigt út, og ganga núver- andi rekstrarabilar fyrir um leigu, enda kaupi þeir tæki þau og búnað sem eru á stof- unum. í samræmi við samkeppn- islög verða það nú ekki aö- eins aldraðir sem eiga aðgang að þjónustu á snyrtistofum í þjónustustöðvunum, heldur er skylt að opna þær almenn- ingi. Enn er ekki vitaö hvaða áhrif þessi breyting muni hafa á verðlag þjónustunnar sem þarna er veitt. Víst er þó að hún hefur í för með sér kostnaöarauka fyrir gamla fólkið, en ekki þarf þó að vera að þjónustan hækki um helming þótt hingaö til hafi hún verið um helmingi lægri en gerist á almennum mark- aði. Ekki er talið að Reykjavík- urborg hafi mikinn fjárhags- Forystumenn Kennarasam- bands íslands og Hins íslenska kennarafélags afhentu í gær Þorsteini Geirssyni, formanni samninganefndar riksins, sam- eiginlega kröfugerb kennara, en samningar félaganna renna út um áramótin. Fyrsti samn- ingafundur hefur verib ákveb- inn 8. desember. í þessari fyrstu sameiginlegu kröfugerö félaganna er lögö legan ávinning af breyting- unni, þótt borgin fái nú greidda húsaleigu, svo og söluverð búnaðarins. Hingað til hefur Reykjavíkurborg fengið 40% af því sem inn kom vegna hársnyrtingar og 15% vegna fótsnyrtingar samkvæmt þeirri gjaldskrá sem ákveðin var af borginni. Þótt borgin verði nú af þeim tekjum kemur á móti að nú sparast útgjöld vegna bók- halds og annarrar umsýslu vegna þessarar starfsemi. áhersla á hækkun grunnlauna, allt aö 20-25% aö því er talib er. Gert er ráö fyrir því aö gildistími væntanlegs samnings verbi 7-12 mánubir í fyrstu umferö vegna áforma um tilfærslu grunnskól- ans til sveitarfélaga. En óvíst er hvort þaö veröur 1. ágúst 1995, 1. janúar 1996 eba jafnvel síöar. Sem dæmi um laun kennara, þá fær gmnnskólakennari á fyrsta ári 68.500 krónur í mánaö- Nýr skipstjóri Frá Þorsteini Gunnarssyni, fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. í gær var loks gengib frá rábn- ingu á skipstjóra á ms. Herjólfi. Láms Gunnóífsson yfirstýrimab- ur var rábinn skipstjóri. Hann hefur starfab á Herjólfi síban 1976. Aö sögn Gríms Gíslasonar, stjórnarformanns Herjólfs, kom aldrei til greina ab endurrába Jón Eyjólfsson fyrrverandi skipstjóra, sem var á meöal tíu umsækjenda um stööuna, en hann var rekinn í haust. Samkvæmt heimildum Tím- ans voru mjög skiptar skobanir um rábningu Lárusar og þess vegna tók á annan mánub aö fá niburstöbu í máliö. ■ Líkumar jafnar Þegar kosningabaráttunni fyrir þjóbaratkvæbagreibsluna um jtab hvort Norömenn skuli ganga í Evr- ópubandalagiö lauk formlega í gærkvöld meö kappræöu for- manna stjórnmannaflokkanna og Gro Harlem Brundtland forsætis- ráöherra, voru niöurstööur síöustu skobanakannana á þann veg ab lík- ur á jáyröi og höfnun virtust hníf- jafnar. Rætt er um ab frá stríöslok- um hafi á vettvangi stjórnmálanna aldrei verið tekist svo harkalega á sem fyrir þessa þjóðaratkvæða- greiðslu. í Norbur-Noregi, þar sem and- staðan hefur verib hörbust, hafa já- sinnar bætt vib sig 1% frá því aö síöasta skoðanakönnun var gerö, en sú sem nú var birt fór fram á miðvikudag og fimmtudag í þessari viku. Séu niðurstöður kannana um land allt lagðar til grundvallar gefa þær til kynna ab 54% segi nei og 46% já, en stjórnmálaskýrendur eru þó yfirleitt sammála um ab óvissuþættirnir séu of miklir til þess að mark sé á þeim takandi og telja, sem fyrr segir, ab líkurnar séu jafnar. ■ Fleiri RLR-menn Þorsteinn Pálsson dómsmála- rábherra lagbi til á ríkisstjórn- arfundi í gærmorgun aö vib af- greibslu fjárlaga verbi veitt heimild til ab bæta vib tveimur rannsóknarlögreglumönnum hjá RLR vib rannsókn á efna- hags- og skattamálum. Talib er ab þetta muni kosta ríkissjób um 4,5 miljónir króna á næsta ári. Hörbur Jóhannesson, yfirlög- regluþjónn hjá Rannsóknarlög- reglu ríksins, segir að á undan- förnum misserum hafi 4-5 rann- sóknarlögreglumenn haft þessi mál á sinni könnu. Hann segir að rannsóknum mála vegna efna- hags- og skattabrota hafi fjölgab hjá RLR á undanförnum árum eins og raunar í flestum öörum tegundum afbrota. ■ arlaun fyrir fullt starf. í reynd eru launakjör grunnskólakefinara í einsettum skólum mun verri, eba frá því aö vera 45 þúsund krónur og uppí 49.600 krónur í laun á mánuði. í þessu sambandi ber ab hafa í huga að laun kenn- ara ákvarðast m.a. af fjölda kennslustunda og hvort kennari er í fullu starfi eöa kennir ákveð- iö hlutfall af því sem er taliö fullt starf. ■ Kröfugerö kennarafélaga: Krafist 20-25% hækkunar?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.