Tíminn - 25.01.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.01.1995, Blaðsíða 1
79. árgangur Miðvikudagur 25. janúar 1995 17. tölublað 1995 Framköllunarkostnabur enn hœkkab hjá þeim dýrustu þrátt fyrir nýja og ódýrari möguleika: Þrefaldur verömunur á framköllun 36 mynda Ver&munur í framköllunar- Hálfdán í Búö úreltur og seldur til Nýja Sjálands: Sextíu daga sigling „l>etta er stórkostlegt skip," sagöi stýrimaburinn um borb í Hálfdáni frá Búö og var stolt- ur af fleyinu þegar Tíminn ræddi viö hann í gærkvöldi. Hann og sjö manna áhöfn frá Nýja Sjálandi eiga fyrir hönd- um meira en tveggja mánaöa siglingu yfir á hina hliö hnatt- kúlunnar, til Nelson á Nýja Sjálandi. Þar hefur lítiö út- geröarfyrirtæki keypt Hálf- dán, 5 ára gamlan, 250 tonna skuttogara sem Noröurtang- inn á Isafiröi lét smíöa í Sví- þjóö. „Viö kvíöum engu á þeirri siglingu, þetta er stórkostlegt skip," sagði stýrimaöurinn. Skuttogarinn Hálfdán í Búö frá ísafirði hefur veriö úreltur. Hann er í hópi meira en 300 fiskiskipa sem Þróunarsjóbur sjávarútvegsins hefur veitt styrkloforö til úreldingar. Fiskiskipastóllinn minnkaöi um 15 þúsund tonn í fyrra. A.m.k. bárust loforð um styrk frá sjóönum í úreldingu þess tonnafjölda og við þau verbur aö sjálfsögðu staðiö. Úreldingar skipanna sem eru 304 talsins munu kosta 4,3 milljarða, en í fyrra voru greiddar úr sjóðnum í þessu skyni 811 milljónir króna. Hálfdán í Búb í Reykjavíkurhöfn í gær. Nú skiptir hann um nafn, númer og fána og siglir í 60 daga iil Nýja Sjálands þar sem er þörf fyrir gott fiskiskip. Tímamynd CS kostnabi hefur farið hraðvax- andi á síðustu árum. Frá 1992 hefur t.d. munur á hæsta og lægsta veröi aukist úr 66% og upp í 196% um Jressar mund- ir, samkvæmt könnun Sam- keppnisstofnunar. Astæðan er sú, að á þeim stöð- um sem framköllun var hvað dýrust fyrir (Hans Petersen o.fl.) hefur verðið hækkað frá 5-11% síðan sumarið 1992. En sá sem þá framkallaði ódýrast (Myndin í Ingólfsstræti) hefur hins vegar ekki hækkaö sitt verð í hálft þriðja ár. Verö hefur líka lækkað á a.m.k. tveim stöðum um 9- 23% á þessum árum. Og þar við bætist að Bónus og Penninn eru nú komnir inn á þennan mark- aö og bjóða allt að 40% lægra verö heldur en sá sem áður var ódýrastur. Könnun Samkeppnisstofn- unar náöi til 21 verslunar á höf- uðborgarsvæðinu aö þessu sinni. Starfsmenn hennar segja það einkum tvo þætti sem hafi áhrif á verðiö. Annars vegar hvort filma sé innifalin í verði og hins vegar hve langan tíma framköllun tekur. ■ Þrettán er hiklaust óhappatala „Já, þetta gerðist á deild 13g, sjúklingurinn var af stofu 13, klukkan var 13 "eitthvað, kannski 13:13, ég veit það ekki — og þetta gerðist föstudaginn 13. janúar. Ég hef alltaf haft góöa trú á tölunni þrettán en ég fer nú að endurskoöa það," sagði Málfríður Jónsdóttir, sjúkraliði á Landspítalanum. Hún varð fyrir því slysi að detta illa, þegár hún vann vib að baða sjúkling þennan ólukkudag, rann til á hálu gólf- inu og datt illa. Handleggs- brotnabi Málfríður og var drifin í viðeigandi aðgerð, enda sér- fræðingar við hendina. ■ A skíöum skemmti ég mér.. . Skíbavebur var um mestallt landib ígær og þeir sem voru orbnir langleibir á leibinda- vebri gátu andab léttar. í Reykjavík greip unga fólkib tœkifærib fegins hendi og skemmti sér í skíbabrekkunum innan borgarmarkanna. Myndin er tekin í Crafarvogi. Tímammynd CS Sautján kennsludagar / kennaraverkfall? Eiríkur jónsson, formabur Kennarasambands ís- lands, er tiltölulega bjartsýnn á lausn: „Vi6 verðum bara að ná samningum fyrir sautjánda" Eftir eina viku ganga kennar- ar í Kennarasambandi íslands til atkvæðagreiðslu um verk- fall eöa ekki verkfall þann 17. febrúar. Á sínum tíma höfn- uöu félagar verkfalli. Aö þessu sinni má búast við að verkfall veröi samjjykkt aö mati kunnugra. Eiríkur Jónsson, formaöur Kennarasambands- ins, var hreint ekki svartsýnn á góða niðurstöðu samninga- viöræöna þegar Tíminn ræddi viö hann í gær. „Viö verðum bara aö ná lausn fyrir sautjánda febrúar," sagöi Ei- ríkur. „Við erum að ræða Ieiðir sem gætu leitt til góbs. Þannig að ég er ekki ósáttur vib farveginn sem umræban er í. En þab líöur að því aö maður vilji fá ein- hverjar stærðir í dæmið. Reynd- ar held ég ab þab gerist ekkert fyrr en fyrir liggur niðurstaöan úr atkvæðagreiðslunni," sagði Eiríkur. Eiríkur sagði að nú væri farið að ræba hugsanlegar kerfis- breytingar, ekki neinar stærðir, prósentur, tíma eða annab slíkt, heldur uppstokkun undir launaflokkaröðun. Eiríkur segir að grundvöllur- inn sem notaður er til að raða kennurum í launaflokka sé afar flókið fyrirbæri, sem þurfi aö einfalda. Hann byggi meðal annars á grunnmenntun í stig- um, síðan sé skoðuö viðbótar- menntun annars vegar í heild- stæðu námi og síöan saman- söfnuð námsskeiðsstig. Allt get- ur þetta skriðið til og farib hvert inn á annað. „Menn eru bókstaflega búnir að missa tökin á þessu. Þaö er oröið svo kostnaðarsamt að halda utan um þetta að það er verið ab skoða hvort ekki sé hægt að finna einfaldari leið. Kerfiö hefur hreinlega vaxiö okkur upp yfir höfub," sagði Ei- ríkur. ■ '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.