Tíminn - 05.05.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.05.1995, Blaðsíða 1
SIMI 5631600 STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Föstudagur 5. maí 1995 Brautarholti 1 82. tölublað 1995 Þingflokksherbergi Sjálfstœöisflokks: Molotov kokteill á þingi Samkvæmt heimildum Tímans var molotovkokteil hent inn um glugga á þingsílokksherbergi Sjálfstæðisflokksins í fyrrinótt. Þab fór betur en misyndismaður- inn ætlabi því ekki kviknaöi í honum og endaöi hann í glugga- kistunni. Friðrik Ólafsson, skrif- stofustjóri Alþingis, staðfesti ab kokteilnum hefði verib hent inn um gluggann, en vildi ekki stað- festa um hvaða herbergi hefði verið að ræba. Hann sagði að eitt- hvað væri um ónæði að nætur- lagi við Alþingishúsið og þá sér- staklega um helgar. ■ Sjávarútvegsráöherra um boöaö verkfall á fiskiskipum: Ríkisstjórn fylgist meb „Viö breyttum lögunum fyrir þremur árum aö kröfu sjó- manna og uröum þá alfariö viö kröfum þeirra um breytingar á lögum um Verölagsráö þar sem viö keyröum yfir fiskvinnsl- una," .segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráöherra. Ráðhena segir ab ef fram koma hugmyndir beggja aðila um breyt- ingar sem geta verið fýsilegar, þá séu stjómvöld alltaf reiðubúnin til viðræðna um það. Hann segir að ríkisstjómin muni fylgjast mjög náið með framgangi þessara mála. Hann segir að deiluaðilar verði að gera þessi mál upp sín í milli. ■ Árni M. Árni C. Árnar aöstoöa Finn og Pál Gengiö hefur veriö frá ráön- ingu tveggja aöstoöarmanna ráöherra hjá framsóknarráö- herrum. Þetta eru þeir Ámi Gunnarsson og Ámi Magnús- son. Ámi Gunnarsson, blaðamaður á Tímanum, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Páls Péturssonar félagsmálaráðherra. Ámi er stúd- ent frá MA árib 1987 og hefur lagt stund á sagnfræði við H.í. og há- skólann í Bielefeld í Þýskalandi. Hann hefur verið blaðamaður á Tímanum undanfarin ár en tekur sér leyfi frá blaðamennskunni. Ámi Magnússon hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Finns Ing- ólfssonar viðskipta- og iðnaðar- ráðherra. Hann er fæddur 1965 og er kunnur fjölmiðlamaður af hinum ýmsu ljósvakamiðlumm. Hann lauk prófi frá Samvinnu- skólanum á Bifröst 1983. Ámi var kosingastjóri Framsóknarflokks- ins á Suðurlandi í Alþingiskosing- unum í vor. ■ Forsala aögöngumiöa á HM 95 gengur vel og var sölufólkib í Kringlunni í Reykjavík ígóbu skapi þegarTíminn leit þar inn ígœr. F.v. Sverrir Sverrisson stubningsmabur, Anna Svala Árnadóttir, Sigríbur Valdimarsdóttir, Kolbrún Þórbardóttir starfsmenn, og loks Helgi Þorvarbarson sem er mikill stubningmabur landslibsins. Vib fjöllum um HM íblabauka í blabinu ídag á síbum 9-17. Tímamynd: CS Góbœri hjá SH sem hefur hagnast um 1500 miljónir kr. sl. 3 ár. Aöalfundur SH: Viöskipti aukast aðeins meö því aö taka frá öörum Jón Ingvarsson stjórnarfor- maður SH sagöi á aöalfundi félagsins í gær aö stöðugt minnkandi aflaheimildir á íslandsmiðum hafi leitt til vaxandi samkeppni á milli fyrirtækja um kvótann og um viöskipti sem á einn eöa annan hátt leiða af kvótan- um. Hann sagöi aö þessi viö- skipti veröi „aðeins aukin meö því aö ná þeim frá ein- hverjum sem fyrir er og minnka þar meö hans hlut." Stjórnarformaburinn sagbi að miklir fjárhagslegir hags- munir væru þarna í húfi í sam- keppni um olíusölu, vátrygg- ingarviðskipti, skipaflutninga og um sölu og útflutning af- uröa. Sem dæmi um þessa sam- keppni nefndi stjórnarformað- urinn kaup íslenskra sjávaraf- urða á tæpum þriðjung hluta- fjár í Vinnslustöðinni hf. í Eyjum, sem áður voru í SH, og átökin um ÚA. Hann sagði að þessi tvö dæmi vera vísbend- ingu um það sem í vændum er í framtíðinni. Athygli vakti ab hann vék ekki einu orbi að átökum SH og ÍS um Fiskiðju- samlag Húsavíkur í ræðu sinni. Á aöalfundinum, sem lýkur í dag í Háskólabíói, kom m.a. fram að rekstrarhagnaður SH á sl. ári nam 624 miljónum króna á móti 597 miljónum árib á undan. Á sl. ári seldi fé- lagið sjávarafurðir fyrir rúm- lega 28 mlljarba króna á cif. verði sem er 34% aukning frá fyrra ári. Á sl. þremur árum hefur hagnaöur SH-samstæð- unnar numið liðlega 1.500 miljónum króna, eða um hálf- um miljarði á ári. Á þessum tíma hefur fjármunamyndun- Styrkir til markaösöflunar frá Iönlánasjóöi námu 45 millj- ónum króna í fyrra. Athygíi vekur ab fyrirtæki formanns Iönlánasjóös, Geirs A. Gunn- laugssonar, Marel hf., var eitt þeirra fyrirtækja sem slíkan styrk hlaut. Fullyrt hefur verib in numið alls tæplega 2,3 mil- jörðum króna, eða 765 mi- ljónum að mebaltali í 3 ár. í ræðu sinni fagnaði Jón Ingvarsson ætlan ríkisstjórn- ar að endurskoða vinnulög- gjöfina, sem hann telur að sé löngu orðin úrelt. Hinsvegar lýsti hann áhyggjum yfir stöðu ríkisfjármála og áhrif- um þess á vaxtastigið. Hann sagði háa raunvexti hafa ver- ið atvinnuvegunum þungir í skauti og dregið úr sam- keppnishæfni þeirra. Því væri aö Marel heföi fengiö stóran hluta þeirrar fjárhæöar, sem væri hreint gjafafé. „Marel hefur reyndar fengið fé úr þessum sjóði, en þab er nánast ekki nokkur skapaður hlutur. Peningarnir dreifast mikið og mest af þessu fer í stór brýnt að leita allra leiða til að lækka raunvexti. Til að svo geti orðið telur stjórnarfor- maður SH brýnt að lækka skuldir þjóðarbúsins og draga verulega úr lánsfjárþörf hins opinbera. Hann er hinsvegar ekkert of bjartsýnn á að það takist og telur að veik staða mikilvægustu fiskistofna slái á bjartsýni manna að í upp- siglingu sé „nýtt skeið hag- vaxtar og vaxandi þjóðar- tekna." verkefni í samvinnu vib Iðn- tæknistofnun og Útflutnings- ráð, ein 80 til 90 fyrirtæki hafa notið góðs af," sagði Bragi Hannesson, forstjóri Iðnlána- sjóbs aðspurður um lán og styrki til markaösaðgerða hjá sjóðnum. ■ Fyrirtœki formanns lönlánasjóös fékk styrk til markaösaögeröa. Bragi Hannesson: tt Þetta er nánast ekkert"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.