Tíminn - 07.05.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.05.1996, Blaðsíða 1
80. árgangur Þriðjudagur 7. maí 85. tölublaö 1996 Tollfrjáls kvóti á verömœtustu síldarafuröir til E5B þegar full- nýttur. Síldarútvegsnefnd: Umsaminn tollkvóti óvibunandi Tollfrjáls kvóti fyrir krydd- og edikverkaða síld á markað í ríkj- um Evrópusambandsins er þegar fullnýttur og því ljóst að útflutn- ingur á þessum mikilvægustu og verðmætustu síldarafurðum á þennan markað verður tollaður það sem eftir er ársins. í upplýs- ingabréfi Síldarútvegsnefndar kemur m.a. fram aö þetta ástand í tollamálum saltsíldar sé óviðun- andi og umsaminn kvóti sé langt- um minni en þörf er á. -grh Brimvarnargaröur á Bakkafiröi: Hlýindi hamla verkinu Frá blabamannafundi utanríkis- og sjávarútvegsrábherra í Leifsstöb vib heimkomuna í gœr. Tímamynd: GS íslendingar fá 190 þús. tonna kvóta úr norsk-íslenska síldarstofninum. LÍÚ finnur samningn- um flest til foráttu. Kvóta skipt á milli skipa: Lausn í erfiöri deilu Víðast hvar er búið að lagfæra þau hafnarmannvirki sem skemmd- ust í fárviðrinu 25. október sl. Þó er enn ekki búiö að hefja lagfær- ingar á brimvarnargarði á Bakka- firði og má einkum rekja töf þess til óvanalega milds vetrar. Hermann Guðjónsson, vita- og hafnarmálastjóri, segir að lang- stærstur hluti bóta úr Hafnarbóta- sjóði, eða rúmlega 30 milljónir, hafi farib til Bakkafjarðar, enda skemmdirnar mestar þar. Áætlan- ir hafi gert ráð fyrir að fram- kvæmdir hæfust fyrir nokkru en verktakinn sem tók verkið að sér hafi enn ekki getað ekið grjóti sem fara á í garðinn vegna þunga- takmarkana á veginum milli Bakkafjarðar og Vopnafjarbar. „í samráði við Vegagerðina erum við að vona að loks verði hægt að hefja framkvæmdir þarna í þess- um mánuði. Það má ekki drag- ast mikið lengur að fram- kvæmdir hefjist, því þetta þarf að vera fullklárað fyrir haustib," segir Hermann. -BÞ Yfirdýralæknir beið ekki bobanna eftir aö golfvallar- stjóri á höfubborgarsvæöinu upplýsti í útvarpi ab sérstak- lega meöhöndlaö og bland- aö kúahland og mykja úr breskum beljum væri megin- efniö í undraáburði sem bæri á „grínin" á vellinum hjá sér. „Strax sama dag og þessi frétt kom var farið að leita upplýsinga um þetta mál", sagöi Brynjólfur Sandholt. Innflytjandinn, sem fannst á í gær tókst samkomulag í Osló um veibar úr norsk-ís- lenska síldarstofninum á milli íslands, Rússlands, Noregs og Færeyja. Stjórn- völd telja aö meb samningn- um sé fundin lausn á einu af þeim erfiöu deilumálum sem einkennt hefur sambúö þess- ara strandríkja viö N- Atl- antshaf og binda þau vonir viö aö samningurinn muni Akureyri, var beðinn um ab skaffa upplýsingar um fram- leiösluaöferðir áburðarins og innihaldslýsingu, því ekki hafi mátt lesa þaö utan á umbúö- unum að áburðurinn inni- haldi nein lífræn efni. „Þaö er búið að banna innflutning á þessu og þannig stendur mál- iö", sagöi yfirdýralæknir. Þessi undraáburður (golf- vallarstjórinn sá grasið vaxa um leið og hann bar á) verður því ekki fluttur inn aö svo komnu máli. „Við bíöum bara hafa jákvæö áhrif á sam- vinnu landanna í sjávarút- vegsmálum. Formaður LÍÚ gagnrýnir samninginn harö- lega og finnur honum flest til foráttu. Samkvæmt samningnum veröur heildarafli landanna alls 1107 þúsund tonn sem skiptist þannig aö íslendingar fá í sinn hlut 190 þúsund tonn, eða 17,2% af heildar- eftir upplýsingum um það hvort þetta er kúahland eða eitthvað annað. En um það stóö ekki neitt á þessum um- búöum, þótt viökomandi golf- vallarstjóri hefði taliö að þetta væri eins og kúahland og lykt- aði eins og kúahland. Reynist rétt að þarna hafi verið um aö ræða innflutning á kúahlandi frá Bretlandi, á 20 lítra brús- um, þá brýtur það auðvitað al- gjörlega í bága við innflutn- ingsreglur", sagði Brynjólfur Sandholt yfirdýralæknir. ■ kvótanum. Færeyingar fá 66 þúsund tonna kvóta, Norð- menn 695 þús. tonn og Rússar 156 þúsund tonn. Kvóti ís- lendinga er því 54 þúsund tonnum minni en kveðið var á um í samkomulagi íslands og Færeyinga þar sem gert var ráð fyrir því að íslendingar gætu veitt 244 þúsund tonn á ver- tíðinni, en íslensku skipin mega hefja veiöar nk. föstu- dag, 10. maí. í samningnum er kveðið á um verndun síldarstofnsins og stjórn veiða úr honum en með samningnum er taliö að hægt veröi að tryggja að stofninn nái fyrri stærð, auk þess sem kveðið er á um þaö að í viö- ræðum aðila um skiptingu aflaheimilda á næstu árum verði tekið mið af þeim breyt- ingum sem verða á dreifingu stofnsins. Leiti stofninn í rík- ari mæli en verið hefur inn í löggsögu íslands er talið að þetta ákvæði um vægi stofn- dreifingar muni verða til þess að auka hlutdeild íslendinga í heildarkvótanum á næstu ár- um. Þá ætla ríkin fjögur beita sér í sameiningu fyrir því að aðrar þjóðir muni takmarka veiðar úr stofninum, en ESB er t.d. ekki aðili að þessum samn- ingi. Samkvæmt samningum fá Norðmenn að veiða í íslenskri lögsögu sem svarar tveimur þriðju af hlutdeild íslendinga og Rússar fá að veiða 5 þúsund tonn af síld á takmörkuðu svæði innan íslensku lögsög- unnar. Þá fá íslensk skip aö veiða innan lögsögu Jan May- en, auk þeirrar færeysku eins og áður hafði verið samið um. Kristján Ragnarsson formað- ur LÍÚ gagnrýnir samninginn harðlega og telur að með hon- um hafi íslensk stjórnvöld komið aftan að útgerðar- mönnum sem hafa verið aö útbúa skip sín til veiða þar sem leyfilegur heildarafli hafði verið ákveðinn 244 þúsund tonn en ekki 190 þúsund tonn í reglugerð sjávarútvegsráðu- neytisins. Hann segir einnig alveg óvíst hvernig stabið verður að skiptingu kvótans á milli einstakra skipa og bendir m.a. á að mörg skipanna sem hafa sótt um leyfi til síldveið- anna hafa enga veiðireynslu, hvorki í síld eða loðnu. Formaður LÍÚ er einnig afar ósáttur við það að stjórnvöld skuli hafa fallist á að minnka hlutdeild íslendinga í heildar- veiðinni um 23% frá því sem áður hafði verið ákveðið á sama tíma og hlutur Norð- manna minnk^ar abeins um 3%. Um miðjan dag í gær lá ekki fyrir hjá Fiskistofu hvaöa skip- um yrði úthlutaö leyfi til síld- veiðanna. -grh Yfirdýralœknir bannaöi innflutning áburöar sem golfvallarstjóri segir breskt kúahland og mykju: Ekkert grín aö bera breskt kúahland á „grínin"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.