Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						LykWað
íánsviðskiptum
Það tekur aðeins
einn       ¦  i
¦virkan
dag
að koma póstinum É^^v
%
þlnum tll sklla
'  PÓSTUR
OCSlMI
STOFNAÐUR1917
80. árgangur
Föstudagur 16. ágúst
153. tölublað 1996
Cjaldheimta í Þróunar-
sjóö sjávarútvegsins
hefst meö nýju fiskveiöi-
árihseptember:
Um 765 mkr.
gjöld á sjávar-
útveginn
næstaár
Sjávarútvegsrábuneytiö áætlar
ab innheimta sérstaks gjalds í
Þróunarsjób fiskiskipa nemi
samtals 660 milljónum króna á
næsta fiskveibiári og gjald ril
Fiskistofu vegna veibieftirlits
verbi 105 milljónir til vibbótar,
eba samtals 765 milljónir.
Áætlab er ab þessi gjöld nemi
samtals kringum 2,6 milljón-
um á mebaltogara, litlu lægri
upphæb á mebal lobnuskip,
um 290 þús.kr. á mebal bát án
sérveibiheimilda og um 28
þús.kr. ab mebaltali á hvern
smábát. Stærstu útgerbirnar
mega búast vib hátt í 20 millj-
óna innheimru á næsta fisk-
veibiári. Gjald á aflaheimildir
fellur í gjalddaga meb þrem
jöfnun griebslum: 1. septem-
ber, 1. janúar og 1. maí nk. og
fellur veibileyfi skips nibur sé
gjaldib ekki greitt innan mán-
abar.
Sérstakt gjald á aflaheimildir,
sem rennur í Þróunarsjóð sjáv-
arútvegsins, kemur nú til fram-
kvæmda í fyrsta sinn, sam-
kvæmt lögum frá 1994. En jafn-
framt hefur ráðuneytið gefið út
reglugerð um veiðieftirlitsgjald
til Fiskistofu. Þróunarsjóðurinn
fær 1.090 kr. af hverri úthlutaðri
þorskígildislest en krókabátar af
hverri þorskígildislest sem þeir
landa. Aætlað er að gjöld á afla-
heimildir nemi samtals 565
milljónum.
Þar til viðbótar er eigendum
skipa gert að greiða í Þróunar-
sjóö fast gjald á hverja brúttó-
rúmlest skips, auk fasts gjalds til
Fiskistofu vegna útgáfu veiði-
leyfis, samtals um 120 milljónir.
Þá er eigendum fasteigna sem
nýttar eru til fiskvinnslu gert að
greiöa fast gjald í Þróunarsjóð,
0,75% af fasteignamatsverði.
Áætlað er að þetta gjald færi
Þróunarsjóði kringum 80 millj-
ónir á næsta ári.           ¦
Krakkarnir ísumarskóla Austurbœjarskólans í Reykjavík voru ab kynna sér sjómennsku á smábátum viö höfnina ígœr. Meöal þess sem þau lœrbu var
ab síld er ekki veidd á trillunum.                                                                                   Tímamynd: cs
Landssamband smábátaeigenda telur vissara ab hafa vaöiö fyrir neban sig:
Sækja 1.500 trillur um
síldarkvóta á næsta ári?
„í ljósi abferbfræbi sjávarút-
vegsrábuneytisins     telur
srjórn Landssambands smá-
bátaeigenda rétt ab sótt
verbi um síldveibileyfi fyrir
alla smábáta á næsta ári",
segir m.a. í ályktun nýafstab-
ins stjórnarfundar. Þannig
ab hátt í 1.500 smábátar sem
nú  hafa  fiskveibiheimildir
eru allir hvatlir til ab sækja
um síldarkvóta.
„Þegar síldveiðileyfin voru
gefin út komu umsóknir frá
fjölda vinnsluskipa og annarra
sem gætu í rauninni ekkert
stundað síldveiðar á þessum
svæðum. En við vitum aldrei
nema það verði kannski sett í
einhverjar reglur að við út-
Utflutningsverömœti afla smábáta um 9.300 milljónir á síöasta ári:
Um 11% af verömæti allra
sjávarafuröa af smábátum
Tæplega 62.000 tonna heild-
arafli smábáta á síbasta ári
skilabi um 9.300 milljóna út-
flutningsverbmæti og eru þá
11.260 tunnur af söltubum
grásleppuhrognum og ígul-
ker mebtalin. Þetta er rúm-
lega 11% af heildarútflutn-
ingsverbmætis sjávarafurba
á árinu, og 8% af heildar-
vöruútflutningi      lands-
manna, samkvæmt upplýs-
ingum  frá  Landssambandi
smábátaeigenda.
Mælt í útflutningsverðmæt-
um slöguðu smábátarnir
þannig nokkuð langt í álverk-
smiðjuna, en álútflutningur
var 10,5% af heildarútflutn-
ingi ársins. Heildarafli smá-
báta hefur aðeins tvisvar orðið
meiri á síðustu tíu árum, mest-
ur um 64 þúsund tonn árið
1990, en þá var smábátaflot-
inn líka hátt í fjórðungi stærri.
Meðalafli á bát var því meiri í
fyrra en nokkru sinni síðan
1985 a.m.k., eða rúmlega 42
tonn. Þetta á líka við um
þorskaflann, sem alls var
45.700 tonn, eða 31 tonn að
meðaltali á bát.
Þorskur var tæplega 3/4
heildaraflans, eða 45.700 tonn
á árinu.
hlutun verði miðað við þá sem
hafa einhvern tímann sótt um
slík leyfi, eða annað slíkt.
Þannig að við viljum bara hafa
vaðið fyrir neðan okkur",
sagði Orn Pálsson fram-
kvæmdastjóri Landssambands
smábátaeigenda.
Stjórn LS vekur líka athygli á
þeirri skoðun sinni að úthlut-
anir sjávarútvegsráðuneytisins
á milljarða verðmætum í
formi veiðiheimilda úr Norsk
íslenska síldarstofninun sé
ekkert einkamál stórskipaflot-
ans. „Gangi vonir eftir um að
þessi fyrrum gullkista opnist á
ný við íslandsstrendur, munu
minni skip og bátar geta nýtt
sér hana".
Stjórnin gerir sömuleiðis þá
kröfu, að komi til útdeilingar
veiðiheimilda á fiskistofnum
utan efnahagslögsögunnar
sem smábátar og smærri skip
geta ekki nýtt sér þá verði lög-
bundin reikniregla sem jafni
stöðu útgerðarflokkanna inn-
an efnahagslögsögunnar. „Hér
er um sanngirniskröfu að ræða
þar sem sirandveiðiflotinn
hefur átt mikinn þátt í að veið-
ar á fjarlægum miðum hafa
verið mögulegar með leigu á
veiðiheimildum úthafsskip-
anna", segir í ályktun stjórnar-
manna.                 ¦
Svínqbœndur:
Erfiðleikum
verði mætt
með aukinni
hagræðingu
Kristinn Gylfi Jónsson, for-
maður Svínaræktarfélags ís-
lands, segir að svínabændur
þurfi að hagræða í rekstri búa
sinna enn frekar en orðið er til
þess ab mæta þeim erfiðleikum
sem svínakjötsframleiðslan
stendur frammi fyrir um þessar
mundir. Fóðurkostnaður hefur
aukist á sama tíma og verðfall
hefur orðið umtalsvert a svína-
kjöti frá því í vetur. Framleiðsla
svínakjöts hefur jafnframt ver-
ið að aukast undanfarin miss-
eri og eru því margir bændur í
greininni uggandi um sinn
hag.
Sjá viötal vib Kristin Gylfa
Jónsson á blabsíbu 10
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12