Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						(EJ3) Oliufélagiohf
illaö
ánsviöskiptu
/v/Ó tekur aðeins
einn       ¦
¦virkan
dag
*
þinunt til skiUt
PÓSTUR
oa sImi
STOFNAÐUR1917
80. árgangur
Laugardagur 17. ágúst
154. tölublað 1996
Viburkenningar veittar
fyrir snyrtilegan frágang
og umhverfi í Garbabœ:
„Misskilinn
listamaöur"
Eigendur Garbaflatar 17, Þau
Rögnvaldur Finnbogason og
Hulda Ingvarsdóttir, voru
mebal þeirra sem fengu viöur-
kenningu      bæjarstjórnar
Garbabæjar fyrir snyrtilegan
frágang lóbar sinnar á
fimmtudaginn var í Störnu-
heimilinu vib Ásgarb í Garba-
bæ.
Garbur þeirra Rögnvaldar og
Huldu er, eins og segir í umsögn
umhverfisnefndar Garbabæjar,
mjög snyrtilegur og meö trjá-
gróbri sem er klipptur á frum-
legan hátt. Rögnvaldur hefur
t.d. klippt gljávíbi í keilu, lob-
víbi í kúlu og formab brekkuvíbi
og grávíbi sem klifplöntu en
hann er „garbyrkustjórinn" á
Garbaflöt. Formklipptur gróbur-
inn hefur vakib athygli manna,
t.d. fékk Garbyrkjufélag íslands
ab sýna garbinn fyrir nokkrum
árum. „Hér komu líklega á milli
550 og 600 manns. Yfirleitt var
þab þannig ab konurnar komu
fyrst ab máli vib mann en karl-
arnir stóbu álengdar, svo færbu
þeir sig nær og byrjubu ab
spyrja hvernig ég færi ab þessu.
Þegar ég var búin ab heyra þessa
spurningu í nokkur skipti þá var
komin strákur í mig svo ég sagbi
þeim ab ég væri einn af þessum
misskildu listamönnum. Ég
væri búin ab reyna ýmislegt fyr-
ir mér en alltaf mætt skilnings-
leysi og því tekib til þess rábs ab
fá útrás fyrir listina hérna í garb-
inum."
Rögnvaldur er búinn ab
stunda garbrækt í 50 ár og hefur
alltaf jafn gaman af því."Hef átt
margar góbar stundir hér í garb-
inum á Garbaflöt og þar sem vib
vorum, þ.e. á Saubarárkróki."
Abspurbur segir Rögnvaldur þab
miklu aubveldara ab stunda
garbrækt í Garbabæ heldur en á
Saubárkróki. „Skagafjörbur er
mjög falleg sveit en hann er op-
inn þannig ab hafgolan er mjög
sterk. Vib erum hins vegar í
skjóli fyrir norbanáttinni hér í
Garbabænum, subaustan áttin
getur ab vísu orbib mjög hvöss
en hún er ekki eins köíd."
-gos
Rögnvaldur Finnbogason stendur vib gljávibi sem hann hefur klippt íkeilulaga form. Á innfelldu myndinni má sjá lobvíbi íkúlulaga formi.  Tímamynd: bc
Þekking og hasfni atvinnulauss ungs fólks tíl þátttöku í atvinnulífinu aukin:
Nýlunda gegn
atvinnuleysi
Horft fram á vib kallast kynn-
ingar- og undirbúningsnám-
skeið í fiskvinnslu fyrir at-
vinnulausa á vegum Félags-
málarábuneytisns sem hefst á
mánudaginn kemur í Fisk-
vinnsluskólanum í Hafnar-
firbi. Þátttakendur eru 18 tals-
ins, þeir eru af bábum kynjum
milli tvítugs og þrítugs.
Forsaga námskeibsins er sú ab
í fyrrasumar var töluverb ásókn
í arvinnuleyfi til handa erlendu
fólki, þ.e. fólki utan EES- svæb-
isins, í fiskvinnslu. Félagsmála-
rábherra, Páli Pérurssyni fannst
þab skjóta skökku vib ab fiski-
þjóbin sjálf þyrfti ab sækja sér
vinnuafl út fyrir efnahagsvæbib
þegar atvinnuleysi færi vaxandi
á landinu. Málib var sett í
nefnd, skipaba fulltrúum nokk-
„Enginn spennandi"
Gissur Pétursson, annar full-
trúi      framsóknarmanna,
greiddi Sigurbi G. Tómassyni
atkvæbi sitt á fundi útvarps-
rábs um stöbu dagskrárstjóra
Rásar 2 í vikunni. Gissur segir
skipulagsbreytingar á Rás 2
valda því ab dagskrárstjóri sé
meira í dagskránni en ábur og
minna í skriffinnsku. „Ég tel
Sigurb vera einn af okkar
bestu útvarpsmönnum og sú
var ástæban fyrir því ab ég
studdi hann."
I gær ákvab Heimir Steinsson
útvarpsstjóri ab rába Sigurð G.
Tómasson sem dagsskrárstjóra
Rásar 2 þrátt fyrir ab meirihluti
útvarpsrábs hafi greitt Lilju Á.
Gubmundsdóttur atkvæbi sitt.
Útvarpsrábi er samkvæmt
lagaskyldu gert ab veita um-
sögn um starfsfólk í dagskrá
RUV, en útvarpsstjóri hefur síb-
asta orbib. Gissur segist ekki til-
búinn ab verja þetta pólitíska
hlutverk rábsins. Yfirleitt
standi þó valib um mjög gott
fólk. „Satt best ab segja fannst
mér þó núna sem enginn þess-
ara 13 umsækjenda væri mjög
spennandi og þab spilabi inn í
ab ég taldi rétt ab halda Sigurbi
í þessu áfram."
Gissur neitabi ab gagnrýni á
Sigurb G. Tómasson hefbi kom-
ib fram á fundinum en stund-
um hafi mönnum fundist sem
losarabragur væri á pappírum
frá Rás 2 undir hans stjórn.
„Annars eru skýringar á því."
-BÞ
urra rábuneyta og abila vinnu-
markabarins, sem mótabi tillög-
ur ab námskeibinu.
Reynsla og þar meb hæfni
ungs fólks til þátttöku í at-
vinnulífinu er oft lítil, þab sama
á vib um sjálfsmyndina. Mark-
mibib meb námskeibinu er ab
breyta þessu, þ.e. hvetja þátttak-
endur til ab auka þekkingu sína
og hæfni til þátttöku í atvinnu-
lífinu, búa þá undir ab sækja um
störf í fiskvinnslu hvar sem er á
landinu og sjálfsmynd þeirra
efld, m.a. meb hópstarfi og
verklegri þjálfun. Námskeibib
stendur yfir í tæpar fjórar vikur
alla virka daga frá níu til fimm,
því er skipt í tvo meginþætti, fé-
lagslegan hluta og verklegan.
Verklegi þátrurinn fer allur
fram í Fiskvinnsluskólanum,
þátttakendur læra „ab taka á
móti fiski og skila honum frá sér
eins og ætlast er til". Þraut-
reyndir fagmenn, m.a. sálfræb-
ingar, sjá um félagslegan þátt-
inn, þ.e. vinna ab margvísleg-
um verkefnum meb þátttakend-
um sem eru til þess fallinn ab
styrkja sjálfsmyndina.
-gos
Kjararannsóknarnefnd:
Tímakaupið
hækkabi 6%
Greitt tímakaup landverkafólks
innan ASÍ var rúmlega 6%
hærra á fyrsta ársfjórðungi 1996
en ári ábur. Þar sem vísitala
neysluverbs hækkabi um tæp-
lega 2% á þessu tímabili reikn-
ast Kjararannsóknarnefnd ab
kaupmáttur tímakaups fyrir
dagvinnu hafi aukist um 4,4%
milli ára. Þar sem vinnuvikan
lengdist einnig um meira en
hálftíma ab mebaltali hækkubu
mánabartekjur fólks nokkru
meira, eba um 8,7% ab mebal-
tali. Þessar hóflegu launahækk-
anir vekja m.a. athygli í ljósi
þess ab innflutningur neyslu-
varnings og bíla, utanferbir og
íbúba kaup jókst allt saman um
20-40% á því tímabili sem hér
um ræbir.
Samkvæmt úrtaki Kjararann-
sóknarnefndar hækkabi tíma-
kaupib mest hjá afgreibslukon-
um, 9,5%, en nokkru minna hjá
skrifstofukonum og verkafólki.
Ibnabarmenn og karlar í verslun-
ar og skrifstofustörfum fengu
minnst, 4-5% hækkun.
Mánabartekjur fólks í fullu
starfi voru 96.600 ab mebaltali
hjá afgreibslukonum en verka-
konur öflubu þrem þúsundum
meira. Skrifstofukonur, sem geng-
ib hefur hvab best á „launaveib-
unum" undanfarin ár, vom meb
122.100 á mánubi. Mebaltekjur
verkakarla vom 128.400 kr. en
þrjú þúsund krónum hærri hjá af-
greibslukörlum. Skrifstofukarlar
höfbu rúmlega 152.400, en ibn-
abarmenn eru tekjuhæstir þrátt
fyrir allt, meb 157.700 kr. á mán-
ubi á mibjum vetri.          ¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20