Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Lykillaö
lánsviðskiptum
Þaö tekur aðeins
einn       m  ¦
¦virkan
daa
aö koma póstinum ^^^M   púyTUR
þínumUlshila     ^^^    OG SlMI
STOFNAÐUR1917
80. árgangur
Fimmtudagur 22. ágúst
157. tölublað 1996
Óbinn ab leggja afstaö í
Smuguna:
Fjölmennt á
útstíminu
Varðskipib Óbinn leggur úr höfh í
býtíb í dag, eba um áttaleytiö, og
siglir rakleitt í Smuguna. Þegar
blabamabur og ljósmyndari Tím-
ans áttu leib um borð í skipiö ár-
degis í gær voru menn í óða önn
ab hífa birgbir um borb.
Gert er ráð fyrir að skipið verði í
sex til átta vikur í túrnum og miðast
birgðirnar við það. Læknir verður
um borð með vel búna sjúkrastofu
líkt og undanfarin ár.
Hljóðið var gott í varðskips-
mönnum, en án efa gerir svolítill
kvíði alltaf vart við sig fyrir slíka
ferð. Útlit er fyrir að áhöfnin verði
nokkuð fjölmenn á útstíminu þar
sem nokkrir togarar munu nota
tækifærið til að fá mannskap flutt-
an. Var í gær talið líklegt að farþeg-
arnir yrðu fimm talsins, en á meðan
Tímamenn dvöldust um borð var
greinilegt að menn voru að hringja
og óska eftir fari í Smuguna. í áhöfn
Óðins verða hins vegar nítján að
lækninum meðtöldum.
Sjá vibtöl og myndir úr Óbni á
bls. 6 og 7              -ohr
Halldóra Ragnarsdóttir er eina konan um borb í Óbni og er hér íbúrinu. Hún segist kvíba svolítib fyrir túrnum, svona lengri túrar séu alltaf erfibir.
Tímamynd: Pjetur
tt
Ceir Haarde, þingflokksfor-
mabur Sjálfstœöisflokksins
um tillögur til fjárlaga:
Allt er á
réttu róli"
„Ég kannast ekki vib ab þab
sé kominn upp neinn þrýst-
ingur innan þingflokksins
vegna þess ab tillögur til fjár-
laga eru ekki komnar fram,"
sagbi Geir Haarde, þing-
flokksformabur Sjálfstæbis-
flokksins í samtali vib Tím-
ann.
„Þetta er allt á réttu róli mið-
að við það sem tíðkast hefur,"
sagði Geir. „Við erum í start-
holunum að fara yfir þessi mál
hér í þingflokknum."
Geir sagði ekki tímabært að
spá fyrir um hvenær drögin að
fjárlögunum lægju fyrir, það
færi fyrst og fremst eftir því
hvernig vinnu ríkisstjórnar-
innar miðaði.         -BÞ
Neyöarfundur á Neskaupstab vegna heilsugœsluástandsins í fjóröungnum. Lœknar í
Neskaupstab útkeyrbir. Hérabslœknir:
Stóraukin hætta er
á læknamistökum
í gær hélt Heilbrigbismálaráb
Austurlands neybarfund í Nes-
kaupstab vegna ástandsins í
heilsugæslumálum sem skapast
hefur í Austurlandsfjórbungi í
kjölfar læknadeilunnar. Auk full-
trúa allra heilsugæslumdæmanna
í fjórbungnum var þingmönnum
Austurlands og fulltrúum lækna-
félaga bobib ab sitja fundinn.
Ályktun lá ekki fyrir þegar Tím-
inn fór í prentun í gær en Stefán
Þórarinsson hérabslæknir sagbi
ab líklega yrbu deiluabilar hvattir
til ab ná sáttum sem allra fyrst.
Ofkeyrsla þeirra þriggja lækna á
Austurlandi sem nú störfubu ein-
ir ab heilsugæslu í fjórbungnum,
kallabi á læknamistök.
„Ég tel eðlilegt að báðir aðilar gefi
eftir en ég er ekki í aðstöðu til að
segja um hver eigi að gefa eftir í
augnablikinu. Niðurstaða deilunn-
ar virðist mér hins vegar sem liggi
fyrir á þessu stigi og ég tel það
ábyrgðarhluta deiluaðila að ganga í
það strax að reyna að ná lendingu,"
sagði Stefán.
Heilsugæsluástand er mjög alvar-
legt í fjórðungnum. Ekki er unnt að
veita nema lágmarks venjubundna
þjónustu og öryggisjónusta er í sár-
asta lágmarki á stórum svæðum að
sögn Stefáns.
Sem dæmi má nefna að enginn
læknir starfar á Vopnafirði en íbúar
Atvinnuleysi í ýmsum tilfellum fremur félagslegt og/eba heilbrigbisvandamál?
Fyrirtæki vilja ekki lengur þá
sem koma bara 2-3 daga í viku
„Þa& þekkist alveg, í i&naðin-
um eins og annars stabar, aö
mannaráðningar séu ekki
endilega au&veldar þrátt fyrir
langar atvinnuleysisskrár. Og
þa& þekkist líka a& sumt af
því fólki sem er á atvinnu-
leysisskrá ætti kannski frem-
ur a& vera á einhverri annarri
skrá. Staöreyndin er sú aö
besta fólkiö þaö veröur aldrei
lengi atvinnulaust", sagbi
Þórarinn  Gunnarsson  skrif-
stofustjóri Samtaka i&nabar-
ins, spurbur hvað hæft væri í
þeim orbrómi að mannará&n-
ingar fyrirtækja gætu veriö
erfiöleikum háöar þrátt fyrir
hundruö og þúsundir at-
vinnulausra. Hvort atvinnu-
leysingjar væru e.t.v. ekki all-
ir svo æstir í a& fá vinnu og
fara af bótum.
„Eins og staöan er í dag þá
eru fyrirtækin líka miklu var-
kárari en áður og taka ekki
lengur hvern sem er. Atvinnu-
rekendur vilja fá fólk sem er til-
búið að vinna, en eru ekki
lengur tilbúnir að ráða fólk
sem kemur bara 2 til 3 daga í
viku. Sumt af því fólki sem er
inni á skránum á við erfiðleika
að etja á ýmsan hátt. Fyrir ára-
tug réðu menn hvern sem var,
frekar en að fá engan. En þetta
hefur bara breyst", sagði Þórar-
inn.
í mörgum tilfellum sé vanda-
málið þannig frekar félagslegt
og öðrum tilfellum heilbrigðis-
vandamál, fremur en slæmt at-
vinnuástand. Og auðvitað séu
svo alltaf einhverjir sem spili á
þetta kerfi eins og öll önnur.
Sumir ráði sig kannski í vinnu
en mæti svo aðeins í 1 til 2
daga og láti síðan reka sig.
Þetta fólk fari þá aftur inn á at-
vinnuleysisskrá eftir viku. „Og
hvernig á þá að bergðast við
því", spyr Þórarinn.        ¦
þar hafa aðgang að neyðarþjónustu
á Þórshöfn. Um 80 km leið er á
milli. Á Egilsstöðum liggur starf-
semi heilsugæslustöðvarinar niðri,
en þar starfar læknir við sjúkrahús.
Sama gildir um Seyðisfjörð auk þess
sem þar er starfandi slysavarðstofa.
Á Eskifirði og Reyðarfirði eru engir
læknar. Á Djúpavogi og Fáskrúðfs-
firði er einnig læknislaust og á Höfn
er aðeins starfandi neyðarlæknir.
ÖU heilsugæsla í Austurlandsfjórð-
ungi fer því fram í Neskaupstað en
þangað tekur um 6 klukkustundir
að aka frá Höfn svo dæmi sé tekið.
Álag læknananna þriggja sem sinna
heilsugæslustörfum í Neskaupstað
er gífurlegt að sögn Stefáns. „Þeir
ráða ekki við að hjálpa fólki eins og
þarf. Daglegur vinnutími er frá átta
á morgnana fram til sjö á daginn og
svo eru þeir nánast allir á vöktum.
Það er mikið um hringingar og
truflanir á nóttunni þannig að þeir
ná ekki lágmarkshvíld. Þetta er
mjög brothætt ástand," segir Stef-
án.
Aðspurður hvort starfsgetu lækn-
anna sé hugsanlega stefnt í voða
sagði Stefán: „Sú hætta er vissulega
fyrir hendi. Þegar læknar eru píndir
mikið í vinnu fara þeir að gera mis-
tök. Þetta er viðkvæm vinna og ná-
kvæm. Maður hefur oft af því
áhyggjur við eðlilegar aðstæður að
þreyta lækna komi fram í störfum
þeirra en þetta ástand núna kallar
beinlínis á það."           -BÞ
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12