Tíminn - 29.08.1992, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.08.1992, Blaðsíða 1
Laugardagur 29. ágúst 1992 160. tbl. 76. árg. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110.- Drög að samkomulagi við afurðastöðv- ar í mjólkuriðnaði lögð fyrir aðalfund Stéttarsambandsins: Mjólkurbúin hag- ræði um 8% á þremur árum í drögum aö samkomulagi milli af- urðastöðva í mjólkuriðnaði og rik- isvaldsins er gert ráð fyrir að kostn- aður við að vinna mjólk og dreifa henni verði lækkaður frá því sem Alþýðubandalagið: Söguleg sátt oröin : aðmis- sstti á ný? Eru væringar í Alþýðubanda- laginu taka sig upp aftur? Svav- ar Gestsson taldi sæti formanns þingflokksins sitt þar til Ólafur Ragnar kom til skjalanna. Sjá helgarviðtal við Svavar Gestsson á blaðsíöu 6-7 og frétt á blaðsíðu 3. Eiga raf- bílar sér Rafbílar eru nú í fyrsta sinn fáanleg- ir á almennum markaði á íslandi. Bflarnir eru framleiddir í Danmörku og framleiðandinn virðist hafa náð afgerandi forystu í framleiðslu slíkra bfla. Sjá viðtal við Knud Erik Vesterga- ard á blaðsíðu 8-9. hann var 1. mars um 2,62% á þessu ári, 2,5% á næsta ári og 2,5% árið 1994, alls tæplega 8% á þremur árum. Til að auðvelda mjólkuriðnaðinum að ná markmið- um um hagræðingu verður honum boðið upp á úreldingarsfyriá, á milli 400-500 milljónir króna, sem munu koma úr verðmiðlunarsjóði. Blaði um efhisatriði fyrirhugaðs samnings var dreift á aðalfundi Stéttarsambands bænda sem nú stendur yfir á Laugum í Reykjadal. Ekki er reiknað með að frá endan- legum samningi verði gengið fyrr en f næsta mánuði. í nýgerðu samkomulagi ríkis og bænda um mjólkurframleiðsluna er stuðningur ríkisins við framleiðsl- una fluttur frá heildsölustigi yfir til framleiðenda sjálfra. Þetta kallar á uppstokkun á verðlagskerfi mjólkur. Hráefnið lækkar í verði sem nemur niðurgreiðslum til framleiðenda. Niðurgreiðslumar hafa hins vegar verið misháar á einstakar vöruteg- undir. Óskar H. Gunnarsson, formaður Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðn- aði, sagði ljóst að afúrðastöðvamar verði að breyta mörgu í rekstri sín- um á næstu misserum og árum. Þeim sé ætlað að hagræða á sama tíma og mjólkurmagnið sem kemur til vinnslu minnki. Þá feli afnám út- flutningsbóta í sér verulega breyt- ingu fyrir mjólkuriðnaðinn. Öskar sagðist ekki sjá fram á að í framtíðinni muni afurðastöðvamar keppa innbyrðis um markaðinn. Þær þurfi hins vegar að skipuleggja sig betur og auka sérhæfingu. Óskar sagði að í samkomulaginu væri ekki að finna beinar tillögur um fækkun mjólkurbúa. Mjólkur- búin væru öll sjálfstæðar rekstrar- einingar. Hann sagði að ef þau standist þau markmið sem sett verða í samningnum og skili hagn- aði þá haldi þau áfram rekstri. Ljóst sé hins vegar að rekstrarskilyrði verði erfiðari og búast megi við að einhver mjólkurbú sjái sér hag í að sameinast með einum eða öðmm hætti. í samkomulaginu sé gert ráð fyrir að þeim verði hjálpað til að úr- elda sig eða breyta sínum rekstri. -EÓ Innflutningur á áburöi verður gefinn frjáls, en verksmiðjan er Fyrírhugað er að ifmflutningur á áburðf verðf gefinn fijáls 1. janú- ar 1995. Áformað er að breyta Áburðarverksmiðju ríkisins í hlutafélag á næstu misserum. Ólíklegt er hins vegar að mikill áhugi verði á hlutabréfum verit- smiðjunnar þar sem ísienskur áburður er ektó samkeppnisfær við innfluttan áburð í verði. Há- kon Bjömsson, framkvæmda- stjóri Áburðarverksmiðjunnar, segist vona að hægt verði að finna leiðir til byggja áframhaldandi rekstur verksmiðjunnar í breyttu rekstrarumhverfi. Hákon sagði að Áburðarverk- smiðjan hefði markvisst reynt að auka framlefðni og fækka verð á áburðí. Árangurinn birtist m.a. f að starfsmenn verksmiðjunnar í dag væru innan við 130 en hefðu verið yfir 200 fyrir fimm árum. fiutt á Alþingi um að Áburðar- Þrátt fyrir þetta væri áburður hér verksmfðjunnf verði breytt í á landi dýrari en áburður í mörg- hlutafélag. Hlutaféð mun allt um nágrannalöndum okkar. verða í eigu ríldsins, en ríkis- Ástæðan fyrir þessu væri m.a, sú stjómin hefur hins vegar áhuga á að íslenski áburðarmarkaðurinn að selja það smátt og smátt í væri Iftill og Áburðarverksmiðjan framtíðinni. Sú spuming hlýtur nyti ekki hagkvæmni stærðarinn- hins vegar að vakna hvort ekki sé ar efns og erlendar verksmiðjur. vonlaust að seija hlutabréf í vcrk- Þá gerði minnkandi sala á áburði smiðjunni þar sem einokun þess á verksmíðjunni erfitt fyrir að vera áburðarviðskiptum hér á landi samkeppnisfær í verði. verður felld niöur innan fárra ára Hákon sagði að á þessu stigi væri og fyrir liggur að hún er ekki sam- ekki hægt að svara því hvað yrði keppnisfær í verði við innfluttan um Áburðarverksmiðjuna þegar áburð. Hákon sagði að sfjómend- innflutningur verður gefinn frjáls ur Áburðarvcrksmiöjunnar gerðu á áburð, en landbúnaðarráðherra sér grein fyrir að framundan væri boðaði ftjálsan innflutníng 1. breytt rekstrarumhverfi. Hann janúar 1995 á aðalfundi Stéttar- sagðlst ekki útiloka að leiðir finn- sambands bænda. Íst tii að laga rekstur Áburðar- Landbúnaðarráðherra heíur lýst verksmíðjunnar að þessum nýju því yfir að stjómarfrumvarp verði aðstæðum. -EÓ Keppst viö kuldann Þeir voru aö steinleggja Kirkjustrætið í nepjunni og norðangarranum í gær. Búið er að leggja rásað malbik í götuna eins og sjá má en í rásunum verða hitalagnir þann- ig að ekki ætti hálkunni að verða fyrir að fara í vetur. Tímamynd Áml Bjama 1 mi [1 MUNIÐ SÍÐSUMARS- TILBOÐ OKKAR iklea JJíi Ula ® W STENDURTIL4.SEPT.MEÐANBIRGDIRENDAST JSWiíKOíM] HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK • SÍMI 91-634000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.