Réttur


Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 18

Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 18
Mildrcd Harnack. stóð. Naistarnir náðu honum eftir valda- rán sitt 11. apríl 1933 og settu hann í fangabúðirnar í Dachau 23. apríl 1933. Honum tókst að flýja þaðan nóttina 8. - 9. maí. Komst hann til Sovétríkjanna og reit þar bæklinginn „í morðingjabúðum Dachau“ og kynnti heiminum ógnir Hitl- erstjórnarinnar. Á hvíldarheimili í So- vétríkjunum hitti Jón Rafnsson hann. Þegar nasistarnir hófu uppreisnina á Spáni, bauðst Hans Beimler til að fara þangað og berjast — og gerði það. Þar féll þessi þýska frelsishetja vð vörn Mad- rid I. des. 1936. Að síðustu skal minnst erlendrar kven- hetju, er þátt tók í frelsisbaráttu alþýð- unnar. Mildred Harnack var bandarísk kona, gift Arvid Harnack og fluttist með honum til Berlín. Hann tilheyröi „Schulze-Boys- en-Harnack“-hópnum, er vann að upp- lýsingaöflun gegn moröstjórninni og kom 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.