Mynd - 28.08.1962, Blaðsíða 1

Mynd - 28.08.1962, Blaðsíða 1
Þriöjudagur 28. ágúst 1962 1. árg. - 8. tbl. - Verð: 3 kr. eintakið DAG BLAfl OHAÐ - OFAR FLOKKUM De Gaulle er kominn aftur tilParisar París, 27. ágúst. De Gaulle Frakk- landsforseti kom til Parisar í dag frá ! eveitasetri sínu. Ók hann nákvæmlega sömu leið og sl. mið- vikudag, þegar gerð var tilraun til að ráða hann af dög- nm. Lögreglumenn vopnaðir hríðskota- byssum, við öllu búnir, óku á undan og eftir bifreið for- eetans, og bar ekk- ert til tíðinda á leið- inni. Tveir komu með Græn- landskaría Reykjavík, 28. ág. Togarinn Marz kom í gærmorgun af Grænlandsmiðum með 300 lestir af karfa. Askur kom með 200 lestir. Hallveig Fróðadótt- ir kom af sildveið- um á laugardags- kvöldið. Freyr og Forsteinn Ingólfs- son eru hættir síld- arflutningum, Komu þeir báðir tómir að austan fyrir helgi. Kínverjar sprengja innan tíðar Washington, 27. ág. Bandarískir vís- indamenn sögðu í dag að sennilega yrði Kínverjum kleift að sprengja kjamorkusprengju innan nokkurra mánaða. Hins vegar telja þeir að enn dragist að Kínverj- um takist að smíða kjamorkuvopn. — Mikils uggs gætir víða um heim vegna þeirrar tilhugsunar að Kínverjar komist yfir kjamorkuvopn. Litli stúfurinn er aftur kominn í móðurfaðminn trygga. — Hættan er liðin hjá. p Blóðhundurinn Dúna vildi eklii þann, sem hehni var ætlaður. SÉRSTAKLEGA BYGGÐUR FYRIR MALARVEGl AF SÆNSKU FLUGVÉLAVERKSMIDJUNUM RYÐVARINN - SPARNEYTINN i RÚMGÓÐUR - KRAFTMIKILL Sveinn Björnsson £ Co. Halnarslræli 22 ReykiaVtk Sími 24204 siiniimiiiiiHiiniuminiiiiiHniiii Eini sporhundurinn — Dúna er 6 eða 7 ára, sagði Carlsen minkabani við fréttamann MYNDAB í gær. — Hann fékk hana til landsins hann Karl Haiidór Eiríksson, hún átti að vera handa blóð- hundinum, sem Flugbjörgunar- sveitin átti áður, en hún vildi hann alls ekki. Dúna er náttúrlega blóðhund urinn, sem leitaði að Sævari litla Péturssyni á Gufuskálum. Kún visaði reyndar ekki beint á hann, en þrengdi hringinn svo mjög, að drengurinn fannst fljótlega. — Samt hefur hún átt hvolpa, hélt Carlsen áfram. — Með Schaffer. 13 stykki. 9 lífðu. 3 eru eftir. Hinir voru skotnir. Þeir voru allir svo heimskir, að hausinn á þeim var ekki til annars en að halda eyrunum sundur. . Dúna er eini blóðhundurinn á landinu, og siðan gamli blóð- hundurinn leið, er hún eini sporhundurinn, eini hundurinn, sem er þjálfaður til að bjarga mannslífum. — Nei, hún hefur ekki leitað í alvöru áður, en hún hefur staðið sig vel á æf- ingum, Og hún er svo blíð, að það væri ekki hægt að fá hana til að drepa mús. Þegar við förum, horfír Dúna á eftir okkur. Brún hundsaugun í gulu andlitinu eru bliðleg og þunglyndisleg. Hún miklast ekki af þeim þætti, scm hún átti I því, að Sævar litli fannst. - ‘ - GEIMSTÖD !<■ < • . ‘ Þessi nýstárlega geimstöð blæs sig sjálfkrafa upp. Cleveland, 28. ágúst. Þetta er ekki lijólbarði fyr- ir risafyrirtæki, lieldur geim- rannsóknarstöð. Hún liefur þann kost að liægt er að senda hana út í geimlnn, og þar blæs hún sig sjálfkrafa út. Verið er að gera tilraunir með þessa stöð í Cleveland, Ohio, og tal- ið er að þessi stöð geti orðið fyrirrennari annarra stærri, sérstaklega gerðra til þess að rannsaka fjarlægari slóðir himingeimsins. MVIMP birtir daglega S Keykjavík, 28. ágúst. — ■ ■ — Við erum ósköp hamingjusöm, sagði 5 5 Ingibjörg Kjartansdóttir, móðir Sævars ■ ■ litla Péturssonar frá Lóranstöðinni á g j Gufuskálum, sem týndist á sunnudaginn, J ■ sbr. frétt á forsíðu MYNDAR í gær. — g g Sævari var ekki einu sinni orðið kalt á ■ S fótunum, enda var hann mjög vel klædd- S 5 ur og gott skjól í holunni, sem var þröng ■ S og djúp. Hann er úti að leika sér núna. Þetta var hérna skammt I fyrir ofan, en krakkamir J eru ekki vanir að leika sér ■ þar, því það er utan girð- g ingar. Það eru sennilega I berin, sem lokka þá núna. * Þeir voru fimm saman, þrír I þriggja ára og tveir tveggja ■ ára. Þeir voru héma úti um g fjögur, og svo rankaði ég við mér um hálf fimm, þá ■ voru þeir bara fjórir hérna ■ uppi við hliðið. Ég kallaði , til þeirra, og þá svaraði ■ einn: — Sævar oní, og J benti þarna upp eftlr. Ég ■ þaut þangað en fann hann J hvergi, og fór heim aftur g og sagði frá þessu. Þá var J Framhald á baksíðu. JJ Fannst látinn á Borgamesi, 28. ágúst. Maður fannst látinn liggja,1di 'i^ vegarbrún uppi í Borgarfirði í gær- morguu. Það var um kl. 11,45, að mjólkurbíll frá Borgamesi, sem farið hafði upp í Þverárhlíð og Hvítársíðu ltl. 6 um morg- uninn, kom að mótum Þverárhlíðarvegar og Borgarfjarðarvegar. Varð bílstjórinn þá var við lík- ið, sem lá á grúfu við veg- arbrúnina, en handtaska 2—3 m í burtu. Líkið reyndist vera af Þor- varði Jónssyni, manni á sex- tugsaldri, ókvæntum. Hann hefur starfað við smíðar í Borgarfirði í sumar, en var gestkomandi að Hjarðarholti hjá frænda sínum. 1 gærmorg- un fór hann þaðan gangandi laust fyrir kl. 11 og ætlaði í veg fyrir mjólkurbílinn. Með honum var förinni heitið til Borgamess, en þaðan til Kvik- ur. Var Þorvarður heitinn vel fyrir kallaður og hress í hví- vetna. Engir áverkar sáust á lik- inu, sem bentu til að ekið hefði verið á Þorvarð, heldur er tal- iö liklegt, að ha.nn hafi orðið bráðkvaddur. Sjökrabifreið frá Borgarnesi flutíi líkið til Reykjavíkur til krufningar í gær. ii. i Dagblaðið MYND vill ráða 15—16 ára gamlan pilt, sem hefði áhuga á að ger- ast blaðamaður. Ennfremur vill blaðið ráða pilt sem sendil. Þarf að hafa skellinöðru. Þeir, sem hafa áhuga á fyrrgreindum störfum, gefi sig fram við framkvæmda- stjóra MYNDAR, að Tjamargötu 4. Sími: 20-2-40. Aldrei hafa þeir fiskað eins vel og nú, Bezta síldarsumar í sögu landsins! Reykjavík, 28. ágúst. Heildaraflinn sl. laugar- dagskvöld var 1.920.462 mál og tunnur. Er það mesta síldarmagn, sent á land hef- ur borizt á sumarvertíð frá því að síldveiðar hófust hér. Er það 395.296 málum og tunnum meira en á sama tima í fyrra. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: 1 salt 338.568 uppsaltaðar timnur, 20.898 minna en í fyrra. 1 bræðslu 1.545.967 mál, 414.165 meira en í fyrra. 1 frystingu 35.927 uppmældar tunnur, 12.141 meira en í fyrra. Selt í er- lend flutningaskip ekkert, en 10.112 mál í fyrra. A.FLAHÆSTU SKIPIN Eftirtalin 8 skip hafa afl- að yfir 20 þús. mál og tunn ur: Guðmundur Þórðarson RE 24.201, skipstjóri Har aldur Ágústsson. Ólafur Magnússon EA 24.054, skip stjóri Hörður Björnsson Helgi Helgason VE 23.813 skipstjóri Finnbogi Magn ússon. Viðir II GK' 23.734 skipstjóri Eggert Gíslason Höfrungur II AK 22.109 skipstjóri Garðar Finnsson Seley SU 21.839, skipstjór Jónas Jónsson. Eldborg GK 20.468, skipstjóri Gunna Hermannsson. Guðrún Þor kelsdóttir SU 20.025, skip stjóri Þorsteinn Gíslason. Byrjið daginn með Endið daginn með jSII. Reykjavík

x

Mynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.